Morgunblaðið - 22.01.1969, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1969.
5
Glóbus byrjar sölu á fóðurblöndum
— fyrir hið þekkta danska fyrirtæki Elias B. Muus
GLÓBUS h.f. boðaði blaða-
menn á sinn fund fyrir
skömmu í filefni þess að fyr-
irtækið hefir byrjað inn-
flutning á fóðurblöndum frá
danska fóðurvörufyrirtæk-
inu Elías B. Muus í Odense.
Á fundi þessum voru einnig
forstjóri fyrirtækisins, Hans
Muus og söluforstjórinn A.
Madsen.
Árnd Ges'tsson íorstjári Gló-
bus skýrði frá þiví að iðmfyrir-
itsöki hans hetfði að uisdamförmi
a'Jhugað gæði á fóð'UinvöriUfm hjó
miörgum ertenduffn fyrirtsekjum
oig nið'Urs'töður þeirrair atihug-
umar leitt tiil þess að tekið var
upp saimwtarf við hið danska
fyirk'tæki.
Haus Muius försttjóffi lélt í
ljósi ánægju sina yfir þvá að
viðdkipti sQaailu Ihaifiiin milli
■fyrirtæfci'S hains oig íslendirnga,
því um ald'amótin hefði faðir
hans verið hér í Reykjavík og
stofinað verzlum hér, en fyrir-
tæki þetta varð síðar him gamal
kunna verzlun Thomsens Maga-
sin. Hanm sagði fóðuirvörutfyrk-
tælki Iþað, er hainm veitlti nú
forsitöðu, vena gamalt fjöllskyldu
fyrirtæki, sem rekið hefir fóð-
uirsölu al'ít frá 1842 og hetfir haft
forystu í ýmsu því er varðar
framfarir á sviði fóðurblöndun-
ar oig fóðursöllu. Má í því tilliti
nefna að fyrirltækið Eilíais ÍB.
Muus byggir fyrstu turna- og
lyffiigeymsilu í Danimöhku árið
1885, oig það er fyrsta fóður-
vörufyrktækið í Damimiörku, s-em
Hans Muus forstjóri.
tekur að miota pappírspoka fyriir
fóðuirvörux 1934. Og 1946 setuir
fyrirtæ'kið upp eiigin ramnsókn-
arstofu og árið afitk tekur það
að reka t i Ir aun abúgarð fyriir
fóðurvöruir. 1954 verðiur Muus
fyirsta fyriritæikið tii að setja
svínafóður í pillufionm.
Hans Muius gerði verðttag á
fóð'unvörum séretaklega að um-
taflsefni. Harnn sagði að í raum-
Tilraunastarfsemi við fóðurgerð er mjög þýðingarmikil.
hans. í þessu saimbamdi fylgdusit
tiraunam'enm fyirirtaekisins néið
með fóðurtiraiumum í Amieríku
og víðar. Hitt mætti svo taka
fram að Muusfóðurvörur væru
vel samikeppnlisfærar að verði til,
fyrirtækisins við lamdbúmiaðinm
mætti orðaikið „Alilt í þágu lamd-
búnaðarins" fá enm fyiilri merk-
imgu. Ætlumin vær.i að koma
upp umiboðsmönnuim vdða um
lan'd. Miðstöð aifgreiðsttiummar
Hinir miklu birgðaturnar Muus
höfnina í Odense.
en þó fyriSt og f.remst að gæð um.
Muus setur attllt fóður í köggla
og virðisit það að öllu öðru
jöfnu betra fóður en mjölið
Telja tikauinamenm að þetta
muni helst að rekja til upphit-
uniariinnar á fóðrimu, er það er
fonmað í 'kögglana.
í Dammörku er mikið um það
að fóðrið sé filuitt tiil bænda í
tanfcbíiuim, en ekki sekkjað. Er
því bl'ásið úr tamktbíiuiniuim í fóð-
ungeymsilur bænda. Er að sjálf-
sögðu miiki'M hægðarauki að
þessu og spannaðuir.
Fyrintæfcið Muus á e.lzta fóð-
uirvöruitamfc simmar tegumidar í
Dainmöriku og einmig himm nýj-
asta, en það er tólf þúsumd
tonna tankur, sem er svo full-
komi'nn að einm maðuir getur
stjórnað honum.
Svo sem kummugt er rekur
Glóbus h.f. milkla vélasötu til
bænida, en vélasaian fer fram
fymstt og fnemst sáðari hluita
vetrar og á vorin. Árni Gestsson
forstjóri sagði að fyrirteeki siltit
I fyrir Suðurland yrði í Hatfmar-
I firði, á Vestfjörðum á Patreks-
firði og ísatfirðd og á Norður-
; lamdi á Akureyri og Húsavík.
1 Enm væri þessi stairfsemi á
| frumstigi en fyrst og fremslt yrði
að tryggja að þessi vara væri
ávallt til fyrir þá sem hana
vildu, því alllir vissu hive óhaig-
stætt og hættuilegt væri að
skipta skyndilega um fóður. Þá
væri fyrirlhuigað að flytja fóðrið
í framhaldsfrakt beint út á land
j ti'l þess að gera flutn.ingskostnað
! sem mininstan. í fyrstu er um
að ræða 9 gerðir af fióðurblönd-
uim: Ungaifóður, A-ku)áfióður-
blanda, bacon-kögglar, heilfóður
handa varphænum, gylltuköggl-
| ar, sóIiar-'Manda, Ihiesitalfóður-
blanda, hreinsaðir haifirar hamda
! hesitum og varpfióðuT, auk
holdakjúklinigablöndu.
Fóður-kögglarnir eru fluttir m eð tankbílum til bænda og þeim
blásið inn í hlöður þeirra og fóðurgeymslur.
inini skipti verðið á hivarjum
sefck fóðurvönu ekki megimmóli
heldur hvað gripimir gæfu af
sér, sem fóðursins neyittu. Með
víðtækri tilrauiniastarfsemi fyrir
tækisins hefðu þeir getað fuili-
vissað siig um hvað væri arð-
bæmst að gefa gripumum og
þess vegma væru það fyrst og
firemst vöruigæðin, siem lögð
værii áherzla á hjá fyrirtæki
yrði að halda starísliði a.llt árið
og því væri kjörið að fá það
verkefni að selja fóðurvörur til
bænda, því salan á þeim væri
miesit, þegar minmst er að gera
við vélasöluna. Hugsaði hann því
gott til viðskipta við bændur,
sem hann hefði haft góð við-
skipti við víða um lanigt árabil
og kvaðst hanm vona að með
þessari viðbót við þjónustu
Milljóna styrkur
til sænskra
dogblnðo
Stokkhólmi, 14. jan. (NTB).
f fjárlagafrumvarpi Svíþjóðar
fyrir yfirstandandi ár er lagt til
að veittar verði 35 milljónir
sænskra króna (595 millj. ísl.
kr.) til styrktar blöðum þar í
landi.
Byggir sænska stjórnin þessa
tillögu sína á áskorun frá sér-
stakri nefnd, er kannað hefur
efnahag blaðanna. Leggur nefnd
in einnig til að stofnaður verði
sérstakur lánasjóður fyrir blöð-
in, er veitt geti 125 milljón króna
lán (2.125 millj. ísl. kr.) á næsitu
fimm árum. Þá leggur nefndin
til að dreifingarkostnaður blað-
anna verði lækkaður með af-
slætti á burðargjöldum. Er gert
ráð fyrir að sú lækkun kosti rík-
issjóð um 10 milljónir króna
(170 millj. ísl. kr.)
Snotur, dönsk
listaverkabók
Á LIÐNU hausti kom út bók í
Kaupmannahöfn, eins konar lista
verkabók, sem nefnist „Páskud
til Kunstbog" eftir Magnus Ped-
ersen, en hann rekur prentverk
þar í borg.
í bókinni eru umsagnir um 25
listmálara og birtar myndir af
verkum þeirra.
Einn þessara málara er íslenzk
ur, Sveinn Björnsson. Eru birtar
myndir af sjö verkum hans, þair
á meðal sú, sem hér fylgir með.
Bókin er snoturlega út gefin
og er fengur að henni.
Fáskrúðsfirðingar
kaupa tvo nýja báta
FÁSKIUTÐSFIR0INGAR eru
nýbúnir að kaupa tvo nýja báta
og hafa þar með tvöfaldað skipa-
; stól sinn. Eru tvær fimm manna
áhafnir í Reykjavík til að sigla
bátunum heim, og fer önnur í
dag en hin eftir helgina. Mbl.
i hitti matsveininn á Önnu, Sölva
Kjerúlf, á fömum vegi og sagði
liann frá bátakaupunum.
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga
kaupir stærri bátinn, Sigurvon
RE, sem er 2'60 tonn, byggður
1965 og er kaupverð 14 millj.
og 700 þúsund kr. Hinn bét-
inn, Önnu SI 117, kaupir ný-
stofnað hlutafélag, Skrúðsberg.
Anna er 250 tonn að stærð,
byggð 1960 og keypt me'ð veið-
arfærum fyrir 9 millj. og 700
þúsund.
Þegar bátarnir koma til heima
hafnar á Fáskrúðsfirði, er ætl-
unin að þeir leggi upp heima.
Anna fer beint á veiðar með
net, en Sigurvon fyrst með
línu, en síðar með net. Tveir
bátar voru áður gerðir út frá
Fáskrúðsfirði og er því báta-
flotinn tvöfaldiur með þessum
kaupum. Það eykur auðvita’ð
atvinnu á staðnum mjög mikið.
Sölvi sagði, að við síðustu at-
vinuleysisskráningu hefði Fá-
skrúðsfjörður verið staðurinn
með flesta atvinnulaus'a á Aiust-
fjöirðum og hefði verið uggur í
mönnum af þessum sökum, en
með þessu stæðú vonir til að
atvinnuleysi þurrkaðist út. Skip-
stjóri á Sigurvon verður Víðix
Friðgeirsson og skipstjóri á
Önnu Albert Stefánsson.
Á Fáskrúðsfirði eru tvö frysti-
hús starfandi og verða þau ekki
fullnýtt, þrátt fyrir afla fjög-
urra báta nú. í vetur hefur ver
ið sífelld ótíð fyrir austan. Hef-
ur annar heimabáturinn, Hofs-
fellið, ekki komizt á sjó vegna
veðurs eftir áramót, en hinn,
Báran, er í slipp á Akranesi.
LEIKRIT OG
HLJÓMLEIKAR
Af öðrum fréttum firá Fá-
skrúðsfirði, sagði Sölvi, að Leik-
félag Fáskrúðsfjarðar væri að
æfa Vængstýfða engla og yrði
frumsýning innan skamms. 1
fyrra sýndi leikfélagið Leynimel
13 við mjög góðar undirtektir.
í tónlistarmálum er mjög líf-
legt á Fáskrúðsfirði nú, og er
Steingrímur Sigfússon þar drif-
fjörðin. Tónlistarfélagið hélt tón
leika í kirkjunni fyrir áramót
vfð ákaflega góðar undirtektir
og mikla hrifningu. Og nýlega
var vígt nýtt orgel í kirkjunni,
og er það stærsta orgel á Aust-
urlandi. Kunna Fáskrúðsfirðing-
ar vel að meta aukinn tónlistar-
flutning á staðnum.
Sími 19977
150 ferm. iðnaðarhúsnæði, á 1. hæð við
Súðavog. Útb. aðeins 300 þús.
MIO^BORG
FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Sími 19085
Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Sími 19977
utan skrifstofutíma 31074