Morgunblaðið - 22.01.1969, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1969
Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941.
Skattaframtöl JÓN E. RAGNARSSON, hdl. eftir kl. 19. Símar 20437 og 81942.
Skattframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Sími 21826 eftir kl. 18.
Gluggahreinsun Húsráðendur — stofnanir Látið vana menn hreinsa glerið. Þvegillinn, sími 42181.
Skattaframtöl bókhald, launauppgjöf. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135.
Afslöppun Næsta námskeið í afslöpp- un og fl. fyrir barnshafandi konur hefsrt í febrúar nk. •Uppl. í s. 22723 kl. 13—14 n. daga. Hulda Jensdóttir.
Steina- og rörsteypumót óskast keypt. Tilb. með uppl. um verð og notagildi óskast sent Mbl. fyrir 25. •þ. m. merkt „6116“ og simi «2721.
6—7 tonna bátur óskast til kaups eða leigu á næsta vori. Væri ágætt að útbún- aður f. snurvoð væri fylgj. 'Útboð sendist til Mbl. f. 15. febr. merkt „Vor 2422“.
Frímeikjasafnarar Vil skipta norskum frí- merkjum fyrir íslenzk saxn kvæmt AFA frímerkjaskrá. Poul Solvik 7800 Namsos, Norge.
Til leigu 4ra herb. íbúð 1. febrúar, ekkj langt frá Miðbænum. Tilb. merkt „Fagurt 6119“ sendist afgr. Mbl.
Vil kaupa talstöð og gjaldmæli, sími 42222 eða 41402.
TriIIa Vil kaupa 1V2—2ja tonna trillu. Tilboð skilist til afgr. Mbl. fyrir 24. janúar merkt „Trilla 6172“.
íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu í Mið- eða Vesturborginni. UppL í síma 13742.
Kennsla á rafmagnsorgel og harmoniku f. byrjendur. Orgelnemendur geta fengið aðstöðu til æfinga. UppL í símum 10594 og 13064. Karl Adólfsson.
Að nýta krnbbo og skelfisk
íslendingar hafa ekki mikið gert
að því að nýta krabba við strendur
landsins, þegar frá er skilin rækj-
an og humarinn. En alkunna er, að
margt annarra krabbategunda er
hér við land og hin lystilegasta
fæða, rétt meðfarin.
Þessi mynd sýnir góða veiði á
Gaddakröbbum. Hún er tekin á
Kodiaksvæðinu við Alaska. Þeir
kalla hana Kóngskrabba þar. Ein-
hver ofveiði mun eiga sér stað
þama, og fer aflinn minnkandi.
Framleiðslan var árið 1967 um
135.000.00 pund, og er þá reiknað
með unninni vöru, en hún mun
vera um % af þunga lifandia krabb-
ans.
Væri nú ekki rétt að láta fara at-
hugun á slíkum veiðum hér við land
Það er eins og öllum finnist, núna
að allt beri að gera til þess að
gera atvinnuvegi okkar fjölbreytt-
ari, skjóta fleiri stoðum undir bjarg
ræðisvegi okkar, og ekki skaðar að
reyna fyrir sér á þessu sviði.
Fr. S.
an við flugbraut, og bætti úr, en
alls ekki nóg. Þarna er engin götu-
lýsing, vegna flugvallarins, enþétt
glitmerki, beggja megin vegar,
yrðu strax til mikilla bóta. Gæt-
irðu ekki bent þeim á þetta, stork
ur minn, þarna hjá borgarverkfræð
ingi, að láta nú hendur standa fram
úr ermum, og setja mörg glitmerki
á þessa leið?
Sjálfsagt, sagði storkur, og ann-
aðhvort væri, mér er m.a. málið
skylt
Og með það var hann floginn upp
í háaloft og í tilefni af hinum silfr-
aða hesti söng hann hástöfum:
„Við eigum brekku eftir,
hún er há,-------
FRÉTTIR
StorL
unnn
Kvenfélagið Bylgjan
Skemmtifundurinn verður hald-
inn fimmtudaginn 23. janúar kl.
8.30 að Bárugötu 11 Eiginmennir-
nir boðnir á fundinn.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í Betaníu I
kvöld kl. 8.30 Efni: Spádómur Ese-
kiels um borgina, sem hvarf. Lit-
myndir og frásögn. Hugleiðing. All
ir velkomnir
Systrafélag Ytri-Njarðvíkursóknar
Fundur í kvöld í Stapa kl. 9.
að hann væri eiginlega allur að
hlýna eftir að frostinu sleppti, og
manni er heitt úti, heitt inni, heitt
í sáiu og sinni, þarf ekki einu
sinni brjóstbirtu til þess að komast
í gott skap, og svona ætti að vera
hvern einasta dag
Og ég brá undir mig betri vængn
um og flaug í löngum sveig upp í
Leynimýri, þar sem stendur gam-
alt virðulegt hús, I hallanum suð-
austanundan öskjuhliðinni, en á
milld Leynimýrar og Kirkjugarðs-
ins i Fossvogi er einmitt sú veð-
urathugunarstöð, sem Jón Múli fer
eftir með veðurlýsinguna á morgn-
ana. Stundum er þar heitara, stund
um kaldara, en á öðrum stöðum í
borginni, enda varla von á öðru,
um borg sem eins og Rómaborg,
er byggð á 7 hæðum.
Á móts við Vatnsberann hans Ás
mundar, sá ég mann koma ríðandi
á silfurhesti, og fór sá á kostum,
og veifaði ég honum, og spurði,
hvort hann væri til viðtals.
Maðurinn á silfurhestinum: Það
er nú tæpast. Ég hef svo mikið að
gera við að fylgjast með bókmennt
um borgarinnar og umferðinni í
bænum, en það er nú svona meira
í frístundastarf, en hitt.
Storkurinn: Nokkrar nýjar til-
lögur í umferðamálum, góðurinn?
Maðurinn: Já, ein s plúnkuný.
Þeir hafa nýverið sett upp ein 4
glitmerki á Skerjafjarðarveg fram
Andlegar og tímanlegar nauðir
Afríkubúa kalla á liðsinni og
hjálp okkar, sem búum við ails-
nægtir og ijós kristindómsins.
Kristniboðsvikan á Akranesi
Samkoma í kirkjunni í kvöld kl.
8.30. Sýndar verða litmyndir frá
krístniboðinu í Eþiópiu. Allir vel-
komnir.
Æskulýðsféiag Laugarnessóknar
Fundur i kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8.30 Séra Garðar Svavars-
son
Kvenfélag Bústaðasóknar
Postulínsmálningamámskeiðin eru
að hefjast. Uppl. í síma 33374 fyrir
hádegi.
Kvennadeild Slysavarnarféiagsins í
Reykjav*k
heldur skemmtifund fimmtudag-
inn 23. janúar að Hótel Borg. Dans-
sýning Nemendur dansskóla Sig-
vakla Þorgilssonar. Ungt fólk
skemmtir, og ýmislegt annað til
skemmtunar.
Kvenféiag Fríkirkjusafnaðarins í
Og Drottinn er vígi orðinn fyrir
þá, er kúgun sæta, vigi á neyðar-
tímum (Sálm 9,10).
f dag er miðvikudagur 22. jan-
úar og er það 22. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 343 dagar. Vincentius-
messa. Árdegisháflæði kl. 9.22.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
bnrginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
i.ni hefur sima 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
I sima 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
d.iga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítriinn í Fossvogí
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.OOog 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
15.00 og 19.00-19.30.
Næturlæknir i Hafnarfirði
aðfaranótt 23. jan. er Grímur
Jónsson sími 52315
Kvöld og helgidagavarzla í lyfja
búðum í Reykjavik vikuna 18.—25.
janúar er i Apóteki Austurbæjar
og Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir I Keflavík
21.1 og 22.1 Guðjón Klemenzson
23.1. Kjartan Ólafsson
24.1.25.1 og 26.1 Arnbjöm Ólafs-
son
27.1 Guðjón Klemenzson.
í hjúskapar- og fjölskyldumál-
um er í Heilsuverndarstöðinni,
mæðradeild, við Barónsstig. Við-
talstimi prests er þriðjudaga og
föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími
læknis á miðvikudögum eftir kl. 5
Svarað er í síma 22406.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
írá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
AA. samtökin
Fundir eru sem hér segir: í Fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið-
vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21
föstudaga kl. 21. Nesdeild í Safn-
aðarheimili Neskirkju laugardaga
kl. 14 Langholtsdeild í Safnaðar-
heimili Langholtskirkju laugar-
daga kl. 14.
RMR-22-1-20-VS-FR-HV.
I.O.O.F. 7 = 1501228%= 9.0,
I.O.O.F. 9 = 1501228%s 9.0,
53 Helgafell 59691227 VI. — 8
□ Mímir 59691227 = 2
□ Gimli 59691237 — 1 Frl.
Reykjavík
heldur skemmtifund i Sigtúni
mivikudaginn 29. janúar kl. 8 Spil-
uð verður félagsvist og fleira. Állt
Fríkirkjufólk velkomið.
Ásprestakall
Fótsnyrting fyrir eldra fólkið á
priðjudögum kl. 2—5 í Ásheimil-
inu, Hólsvegi 17. Pöntunum veitt
móttaka á sama tíma í síma 84255
og á kvöldin í síma 32195 Kven-
félagið.
Æskulýðsfundur í Hallgrímskirkju
Fundur verður í kvöld í Safnað-
arheimilinu kl. 8 Fjölbreytt dag-
skrá.
Stúkan Einingin , nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8.30 Æðsti-
templar
Golfkennsla Golfklúbbs Reykja-
víkur: — Sími 8-37-35.
Kvenfélagskonur Njarðvíkum
Saumanámskeið hefst 4. febrú-
ar. Kennsla fer fram tvö kvöld í
viku, alls 10 skipti. Hannyrða nám
skeið verður einnig í febrúar.
Kennari: Sigrún Jónsdóttir, Reykja
vík. Kennsla fer fram eitt kvöld I
viku. 10 konur komast á hvort
námskeið. Vinsamlega látið vita
um þátttöku i síma 1381 fyrir 27.
jan.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík.
hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr
að fólk í Safnaðarheimili Langholts
kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2-
5. Pantanir teknar í sima 12924.
Alliance Francaise
Franski sendikennarinn, M
Jacques Raymond flytur fyrir-
lestur í Háskólanum (3. kennslu
stofu) miðvikudaginn 22. janúar
kl. 6. Hann talar á frönsku og
fjallar um ævintýri Perraults og
tengsl þeirra við bókmenntir og
þjóðsagnir. öllum er heimill að
gangur.
Spilakvöld Templara Hafnarfirði.
Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu
miðvikudagskvöldið 22. jan kl. 8.30
Allir velkomnir.
Kvenfélag Fríkir'tjusafnaðarins I
Reykjavík
miðvikudaginn 29. janúar kl. 8
Spiluð verður félagsvist og fleira.
Allt Frlkirkjufólk velkomið.
Kvenfélag Bústaðasóknar
hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr
að fólk í Safnaðarheimili Langholts
sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30
11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím
32855
Kvenfélag Neskirkju
Aldrað fóik í sókninni geturfeng
ið fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj
unnar á miðvikudögum frá 9—12
Pantanir teknar á sama tíma, sími
16783
Austfirðingar, Suðurnesjum
Árshátíð og þorrablót verður
haldið 25. jan. í Ungmennafélags
húsinu. Nánar í götuauglýsing-
um.
Kvenfélagið Heimaey
heldur árshátíð sína í Sigtúni laug
ardaginn 25. jan. kl. 7 og hefst
hún með borðhaldi. Allir Vest-
manneyingar velkomnir.
Gengið
Nr. 6 — 17. janúar 1969.
Kanp Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 209,60 210,10
1 Kanadadollar 81,94 82,14
100 Danskar krónur 1.170,60 1.173,26
100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46
100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24
100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02
100 Belg. frankar 175,05 175,45
100 Svissn. frankar 2.036,70 2.041,36
100 Gyliini 2.430,30 2.435,80
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
100 V-þýzk mörk 2.196,36 2.201,40
100 Lírur 14,08 14,12
100 Austurr. sch. 339,70 340,48
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund
BLÖÐ OG TÍMARIT
Hesturinn okkar, 2. tbl. í 9 ár-
gangi tímaritsins er komið út, vand
að að frágangi Fyrir utan venju-
bundna dálka, er I blaðinu grein
um hesta og hestarækt eftir H.J.
Hóimjárn með mörgum skýringar-
myndum. Þá skrifar Sigurður Óla-
son hrl. grein um Dala Brún, Daða
í Snóksdal, er hann nefnir „Dynur
af löngu liðnum hófum“. Þá rita
um hesta Björn Jónsson á Akur-
eyri, Bjarni Halldórsson á Akur-
eyri, Sr. Guðmundur Óli Ólafsson,
og birtar eru myndir, nýjar og gaml
ar, vísnaþáttur o.fl.
sd NÆST bezti
Eggert Stefánsson, söngvari, var á ferðalagi nyrðra. Kom hann
<ð bóndabæ einum og hitti vinnumann á hlaðinu. Eggext heilsaði
honum og spurði:
„Hvað heitir nú bóndinn hérna?“
„Hann heitir Sigurður öðrumegin og Jón hinumegin“, svaraði
vinnuma’ðurinn.