Morgunblaðið - 22.01.1969, Page 7

Morgunblaðið - 22.01.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1969. 7 Á siliurhesti til kristnihnlds undir jökli Silfurhestur Laxness hefur orðið tveim teiknurum að yrkisefni, Sigmund og Árna, og sýnist sitt hvorum. Við völdum þann kostinn að biría báðar teikningarnar samtímis. Þær skýra sig sjálfar. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 21437 eftir kl. 5. Brúðarkjóll Mjög fallegur stuttur brúð arkjóll til sölu. Uppl. í síma 10732 (eftir kl. 5). BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Ráðskona Einhleypan mann í einbýl- ishúsi í nágr. Rvíkur vant- ar reglus. ráðskonu 50—60 ára. Tilb. sendist afgr. Mbl fyrir 1. febr. mer'kt „901“. Leikskóli er góður undirbúningur undir regiulegt barnaskólanám. Áætlað er að auka starfsemi LEIKSKÓLANS í GOLFSKÁLANUM og taka fleiri böm. — Kenmsla eða námsaðlöðun fer fram á frjálsan ókerfisbundinn hátt, í samtölum og leik ásamt föndri, meðferð vatns- og krítarlita, leirmótun o. fl. Sími 22096 kl. 1 — 5. Guðrún Jósteinsdóttir. Andrés auglýsir: Verzlunin er flutt af Laugavegi 3 í Armúla 5 Fatamarkaður í fullum gangi Andrés Ármúla 5. UTAVER VYMURA EBENStóVEGI 2Z- Sm- 30280-32262 Vinyl - veggióðui ÚTSALA Úlpur, peysur, skyrtur, skyrtupeysur, terylenebuxur stretchbuxur. Einnig ungbarnafatnaður í miklu úrvali. 28. des. voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteinssyni i Hafnarfjarðarkirkju ungfrú Marí anna Haraldsdóttir og Júlíus Matt- hiasson, bakari. Heimili þeirra er að Suðurg. 31. Hf. Ljósmyndast. Hafnarfj íris Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svava Haraldsdóttir Safa- mýri 17. Rvík. og Guðmundur Jens 28. des voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteins- syni í Hafnarfjarðarkirkju, ung- frú Dagný Svavarsd. Hvaleyrarbr. 7 Hf. og Gunnar Einarsson Hólm- garði 6 Rvík Ljósmyndastofa Hafnarfj. íris VÍSUKORN Virðist blaunkum viðreisn smá vera fátt, sem manni orni. Tómir bankar eru á öðruhvoru götuhorni. Það er margur þjóðarsori, Það eru færri helgi vé. Það er stundum þungt í spori þó að áíram haldið sé. Ingþ. Sigurbj. Þorvarðarson Kársnesbraut 7 Kópa- vogi. 4. janúar voru gefin saman 1 hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Auður Ólafsdóttir og Gumðundur Ingólfsson. Heimili þeirra er að Hof teig 10 Vigfús Sigurgeirsson Ljósmynda- stofa Miklubraut 64 Reykjavík Spakmæli dagsins Menn deyja ekki af ást. — E. Baillett Verzlunin FÍFA Laugavegi 99, (inng. frá Snorrabraut). 10 ÁRA ÁRYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF J 10 ÁRA ÁRYRGÐ Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.