Morgunblaðið - 22.01.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1969.
9000 KONUR bera út bréf og
bögglapóst í bæjum og þorp-
um Bretlands þessi jól.
Alls staðar eru þær vel-
komnar og víðast hvar kunn-
ugar í sínum hverfum.
Caroline Simpson, sem ek-
ur póstvagninum í Glenisla í
Anguis í Skotlandi, segir:
„Ekki te núna, ekki heldur
brennivínstár eða annan
glaðning, meðan ég ek bíln-
um“. Hún er feitlagin og glað
I leg, hress og kát og telur ekki
eftir sér að moka sig út úr
snrjóskötflunum á hálendinu.
Hún fékk bílinn fyrir tveimur
og hálfu ári. Áður var hún á
reiðhjóli. „Um jólin er eng-
inn tími til að fá sér hress-
ingu“.
Hún fer daglega 32 mílur
vegar í hálendinu um skóg-
ræktarsvæðin. Þar er afar
fallegt á sumrin, en getur ver
ið erfitt yfirferðar á vetrum.
Systir hennar og hún ann-
ast pósrhúsið í aveitaþorpinu
sínu, og Mary hjálpar systur
sinni að bera út á reiðhjóli.
Þær eru hæstánægðar með
starfið eftir átján ár.
Þær segja aðalkosti starfs-
ins vera samband það, sem
þær hafa við fól'kið og þá
hlýju, sem þeim er sýnd.
„Það er mjög skemmtilegt",
segir Caroiline.
★
Önnur kona, sem vinnur
samskonar störf, er frú Jean
Aáhmore, sem fer á reiðhjól-
inu sínu um Manchester-borg.
Hún er jafn ákveðin í því að
tefja hvergi, þótt henni sé
sýnd gestrisni.
„Fólkið vill fá póstinn sinn
á réttum tíma, og ég vil ekki
NÚNA
svíkja það með því að koma
of seint“.
Jean er 37 ára og fjögurra
barna móðir, sem hjálpar til
við tekjuöflun til heimilisins.
Hún ferðast með fjórtán kílóa
póstpokann sinn daglega frá
hálf sex á morgnana til hálf
níu.
Henni þykir gaman að starf-
inu þótt það sé þreytandi.
„Ég veit. hvenær fólk á af-
mæli, hvenær brúðkaup eru
og þess háttar", segir hún.
Gömul kona á leiðinni minni
kemur út í gluggann á hverj-
um morgni, hvort sem hún
fær bréf eða ekki og heilsar
mér“. Allir heilsa henni, og
henni þykir vænt um starfið,
sérstaklega um jólin, þrátt
fyrir allt annríkið.
„Póstpokinn er þungur, þar
til ég er búin að bera út
slatta úr honum. Og ég þarf
að flokka bréfin líka áður en
ég ber þau út, en þetta er
heilsusamlegt starf, ef maður
þolir það.“
Jean fær átta sterlingspund
á viku fyrir 24 tíma vinnu og
einkennisbúning að auki. Hún
er ein af mörgum í starfinu,
og sá hópur fer vaxandi.
Tij þess að fá fleiri konur
til starfa hefur þeim verið
lofað terylene búningi.
Ein kona hefur þó ekki
fengið nema regnkápu. Hún
vinnur aðeins klukkustund á
dag í Rutland. Hún flutti
þangað 1917, og jólin eru há-
punktur í starfi hennar. Það
skemmtilegasta, sem hún
man eftir, þegar prinsinn af
Wales kom inn í pósthúsið til
að fá að nota síma. Það var
Játvarður prins. „Ég á ennþá
shillinginn, sem hann borgaði
mér með“, segir hún.
ÍBÚÐIR OC HÚS
TIL SÖLU
2/o herbergja
íbúð á 2. hæð í 10 ára gömlu
Jiúsi við Kambsveg, skipti á
3ja herb. íbúð koma til gr.
3/o herbergja
íbúðir við Stóragerði, Laug-
arnesveg, Hraunbæ, Lauga-
veg, Lokastíg Lyngbrekku,
Miðtún, Karfavog, Kleppsv.,
Goðatún, Skúlagötu, Kvist-
haga.
4ra herbergja
íbúðir við Álfheima, Ás-
vallagötu, Drápuhlíð, Digra-
nesveg, Goðheima, Gnoðar-
vog, Háteigsveg, Holtsgötu,
Kleppsv., Safam., Snekkju-
vog, Stóragerði, Þinghólsbr.
5 herbergja
íbúðir við Ásyallag., Blöndu
hlíð, Es:kihlíð, Grettisgötu,
Dunhaga, Melabraut, Laug-
arnesveg, Hraunbæ, Safa-
mýri.
6 herbergja
íbúðir við Kvisbhaga, Há-
teigsveg, Bragagötu, Nýbýla
veg, Borgargerði.
Einbýlishús
við Aratún, Sunnuflöt, Lang
holtsveg, Laufásveg.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 2141® og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147 og
18965.
Til sölu
Lóð \ Fossvogi
undir einbýlishús um 1000
ferm.
Járnvarið timburhús við
Grettisgötu, 5—6 herb., verð
um 750 þús., útb. 250 þús.
5 herb. íbúð, efri hæð og ris,
við Þórsgötu, í góðu standi.
2ja herb. íbúð við Háaleitis-
braut í kjallara, útb. 300
þúsiund.
3ja herb. ris við Öldugötu,
útborgun 200 þúsund.
Glæsileg 4ra og 5 herb. hæðir
við Safamýri með bílskúr-
um og bílskúrsréttindum.
Hálf húseign, efri hæð og ris,
á efri hæð eru 5 herb., eld-
hús og bað og í risi 4 herb.,
eldhús og bað. Bilskúr
Nýleg 6 herb. endaibúð við
Meistaravelli.
Tvíbýlishús með 3ja og 4ra
herb. íbúðum í við Austur-
brún.
Nýleg 6 herb. sérhæð við
Hvassaleiti.
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum með góð-
um útborgunum.
Einar Sigurbsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
SÍMINM ER 24300
Til sölu og sýnis 22.
Við Tómasarhaga
Nýleg 4ra herb. jarðhæð um
100 ferm. með sérinngangi
og sérhitaveitu.
Við Bragagötu nýleg 4ra herb.
íbúð um 112 ferm. með sér-
hitaveitu á 3. hæð.
Nýtt einbýlishús, 137 ferm.
næstum fullgert í Árbæjar-
hverfi, í skiptum fyrir 4ra
herb. íbúð í Austurborginni.
Við Safamýri nýtýzku 4ra og
5 herb. íbúðir.
Nýtízku 4ra herb. íbúðir við
Háaleitisbraut og Stóra-
gerði.
5, 6 og 7 herb. íbúðir í borg-
inni, sumar lausar og sumar
sér og með bílskúrum.
Við Laugaveg nýinnréttaðar
2ja og 3ja herb. íbúðir í 8
ára steinh. Tilb. til íbúðar.
Einbýlishús og 2ja íbúða hús
og margt fleira.
Komið og skoðið
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Skigasund
3ja til 4ra herb. xbúð á 1.
hæð í tvíbýlishúsi (steinh.),
sérhiti, sérinngangur, lóð
ræktuð, bílskúrsréttur. —
íbúðin er laus strax.
4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæð
við Kleppsveg, vönduð íbúð.
4ra herb. endaíbúð við Safa-
mýri, bílskúr.
5 herb. hæð við Rauðalæk,
sérhiti, laus strax.
6 herb. sérhæð við Nýbýla-
veg, skipti á minni íbúð í
Rvík æskileg.
Við Hraunbraut í Kópavogi
4ra til 5 herb. sérhæð, æski.
leg skipti á minni íbúð.
Parhús í Kópavogl, nýtt og
vandað í skiptum fyrir
minni íbúð.
Einbýlishús í Keflavík, Sel-
fossi og Þorlákshöfn.
IGIMASALAIM
REÝKJAVIK
19540 19191
2ja herb. rishæð á Teigunum,
teppi fylgja.
Lítið niðurgrafin 2ja herb.
kjallaríbúð við Rauðalæk,
sérinng., sérhiti.
Nýstandsett 3ja herb. kjall-
araíbúð við Barmahlíð, sér-
inng.
Nýstandsett 3ja herb. jarðhæð
við Goðatún, sérinng., ný
eldhúsinnr., útb. kr. 250
þús.
Góð 4ra herb. íbúð í háhýsi
við Ljósheima, tvennar sval
ir.
Nýleg 4ra herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi í Vesturborginni,
sérhitaveita.
5—6 herb. íbúð við Háaleitis-
braut, bílskúr fylgir.
Góð 6 herb. íbúð á 2. hæð við
Hvassaleiti, bílskúr fylgir.
Einbýlishús
Hús við Grettisgötu, 4 herb
Sjón er sögu ríkari
Rlýja fasteignasalan
Sémi 24300
TIL1S6LU
Sími 19977
Stór 2ja herb. íbúð, 80 ferm.
með 40 ferm. óinnréttuðu
risi við Rauðalæk. Sérhiti,
sérinngangur, góður bílsk.
2ja herb. jarðhæð við Álfhóls-
veg, sérhiti, sérinngangur,
harðviðarinnréttingar.
3ja herb. íbúð við Lokastíg,
laus nú þegar.
3ja herb. íbúð við Blómvallag.
4ra herb. jarðhæð við Tómas-
arhaga í þríbýlishúsi, sér-
inngangur, sérhiti, innrétt-
ingar úr harðviði og plasti.
4ra herb. risíbúð við Öldu-
götu, útb. aðeins 200—250
þúsund.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Marargötu.
150 ferm. einbýlishús við
Vorsabæ fullfrágengið með
bílskúr. Skipti möguleg á
góðri sérhæð.
176 ferm. raðhús við Hellu-
land á einnf hæð, fullfrá-
gengið, innbyggður bílskúr
Skipti möguleg á góðri sér-
hæð.
192 ferm. raðhús við Geitland,
fullfrágengið. Skipti á 3ja—
4ra herb. íbúð æskileg.
Höfum kaupendur að ein-
býlishúsi í Smáíbúðahverfi
og að góðri sérhæð í Vest-
urborginni.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTI 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Stml 19085
Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Sfml 19977
utan 3krif8tofutfma 31074
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
3ja herb. risíbúð lítið undir
súð við Skúlagötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð, 94
ferm. við Eskihlíð. Laus 1-
júní.
4ra herb. íbúðarhæð um 102
ferm. í Árbæjarhverfi.
4ra herb. efri hæð um 130
ferm. við Laugarásinn.
Raðhús
á einni hœð
Raðhús í Fossvogi, um 150
ferm. ásamt bílskúr, húsið
fullgert. Skipti á sérhæð
koma til greina.
Einbýlishús
Einbýlishús í Kópavogi, um
120 ferm. á einni hæð.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson.
Hefi til sölu m. a.
Fokhelt:
Parhús við Langholtsveg, 2
hæðir samt. 147 ferm.
Raðhús við Látraströnd, Sel-
tjarnarnesL
Einbýlishús við Sunnuflöt,
Garðahreppi. Húsið er 150
ferm. með hálfum kjallara
og tvöföldum bílskúr.
Einbýlishús við Byggðarenda,
2 hæðir og bílskúr.
Einbýlishús á Arnarnesinu.
Skipti á góðri hæð í Rví'k
möguleg.
Tilbúið undir
tréverk
4ra herb. íbúð við Hraunbæ.
Hefi kaupanda að
SAMKOMUR
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins I
kvöld (miðvikudag) kl. 8.
Hörgshlíð 12.
4ra herb. íbúð í tví- eða þrí-
býlishúsi, góð útborgun.
Baldvin Jdnsson hrl.
Kirkjutorgi 6,
símar 15545 og 14965.
og eldhús á 1. hæð, 2 herb.
í kjallara.
Litið einbýlishús við Skipa-
sund, bílskúr fylgir.
120 ferm. einbýlishús við
Löngubrekku, bílskúrsrétt-
Indi fylgja.
Vandað 140 ferm. einbýlishús
við Faxatún.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
Einstaklingsíbúð fullgerð við
Hraunbæ, útb. 2*50 þús.
2ja herb. risíbúð við Njáls-
götu, útb. 170—200 þús.
3ja herb. vönduð íbúð við
Hraunbæ, gott verð.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Laugaveg, útb. 300—350 þús.
3ja herb. góð íbúð í Vestur-
borginni.
3ja herb. séríbúð við Glað-
heima.
4ra herb. íbúð í tvíbýlishús
við Snekkjuvog, öll ný-
standsett, útb. 400 þús.
4ra herb. íbúðir við Úthlið.
4ra herb. vönduð íbúð við
Háaleitisbraut.
4ra herb. íbúð á sérhæð í
Hafnarfirði, útb. 150 þús.
5 herb. falleg íbúð við Laug-
arnesveg, gott verð.
5 herb. vönduð íbúð við
Kleppsveg.
6 herb. ný og vönduð íbúð í
Kópavogi, góð kjör.
Nýtt raðhús í Fossvogi, full-
gert úti og inni.
Úrval af eignum í smíðum.
Jón Rjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu