Morgunblaðið - 22.01.1969, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1969.
21
(utvarp j
MIÐVIKUDAGUR
22. JANÚAR 1969.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 855 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinxim dagblaðanna
Tónleikar.9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir 1010 Veður-
fregnir 1025 íslenzkur sálmasöng
ur og önnur kirkjutónlist 11.00
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
1300 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Stefán Jónsson fyrrum námsstj.
endar lestur þýðingar sinnar á
„Silfurbeltinu“ sögu eftir norsku
skáldkonunna Anitru (23).
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
15.00 Miðdegisútvarp
The Four Seasons syngja og leika
svo og Michel Legrand og félag-
ar hans. Hljómsveitir Mantovanis
og Milans Gramantiks leika, önn
ur lög úr söngleikjum, hin frönsk
lög.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Vladimir Asjkenazý leikur Píanó
sónötu í a-moll og Ungverskt iag
eftir Schubert.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku
17.00 Fréttir
Tónlist frá Norðurlöndum
Leo Berlin og Lars Sellergren
leika Fiðlusónötu nr. 2 í e-moll
eftir Emil Sjögren. Hans Wahl-
gren stjórnar hljómsveit, sem leik
ur Cansonettu og Búrlesku eftir
Sven Skjöld.
17.40 Litii barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrákvölds
ins.
1900 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Símarabb
Stefán Jónsson talar við menn
hér og hvar.
20.00 Tónlist eftir tónskáld mán-
aðarins, Jórunni Viðar
Höfundurinn leikur á píanó:
a. Fjórtán tilbrigði xxm íslenzkt
þjóðlag. b. Dans.
20.20 Kvöldvaka
a Lestur fornrita
Heimir Pálsson stud mag. les
Bjamar sögu Hítdælakappa (1)
b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns
Sigurður Ólafsson, Guðrún Á.
Símonar, Imríður Pálsdóttir,
Guðmundur Jónsson og Lög
reglukórinn i Reykjavík syngja
c. Svipast um á Sandnesi
Árni G. Eylands flytur erindi
frá Noregi.
d. Draumljóð
Margrét Jónsdóttir les úr rit-
safni Theódóru Thoroddisen.
e. Kvæðalög
Hörður Bjarnason kveður fá-
einar stemmur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft
ir Agöthu Christie
Elías Mar les (19)
22.35 Konsertsvita eftir Darius Mil-
haud í útsetningu Mogens Elle-
gaards fyrir harmoniku oghljóm
sveit. Mogens Ellegaard og
Skemmtihljómsveit útvarpsins 1
Stuttgart leika, Willy Mattes stj.
22.50 Á hvítum reitum og svórtum
Sveinn Kristinsson flytur skák-
þátt og birtir lausnir á jólaskák-
þrautum útvarpsins.
23.25 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
23. JANÚAR 1969
700 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn
anna: Baldur Pálmason les fyrri
hluta ævintýrisins um Trítil í þýð
ingu Theódórs Árnasonar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir 1010 Veðurfregnir. 10.30
„En það bar til um þessar mund
ir“ Séra Garðar Þorsteinsson
prófastur les síðari hluta bókar
eftir Walter Russell Bowie (4).
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Hildur Kalman les „Hengilásinn'
sögu eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson
— fyrri hluta.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög
Hljómsveit Alþýðuóperunnar í
Vin leikur lagasyrpu: Minningar
frá Vínarborg Petula Clark, The
Searchers o.fl. syngja og leika
lög frá liðnum árum. Stan Getz
kvartettinn leikur í Carnegie Hall
Cilla Black syngur.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
Kurt Redel og Kammerhljóm
sveitin í Munchen leika FlautU'
konsert 1 B-dúr eftir Haydn,
Hans Stadtmair stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17.00 Fréttir. Nútímatónlist
Malcolm Troup leikur á píanó
stutt tónverk eftir Gilles Trem-
bley, Clermont Pépin og John
Beckwith.
17.40 Tónlistartími barnanna
Þuríður Pálsdóttir flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845
Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.35 Lög úr óperettum
Hilde Guden syngur lög eftir Kál
man og Lehár.
19.50 Á rökstólum
Barði Friðriksson skrifstofustjóri
og Guðmundur J. Guðmunsdson
varaformaður Dagsbrúnar leita
svara við spurningunni: Hefur
rlkisstjórnin vanrækt atvinnuveg
ina? Umræðum stýrir Björgvin
Guðmundsson viðskiptingarfæð-
ingur.
20.30 Sinfóníuhljómsveit fslands
heldur hljómleika í Háskólabíói
Stjórnandi: Ragnar Björnsson
Einleikarl á píanó: Lee Luvisi
frá Bandarikjunum
a. „Moldá", tónaljóð úr Föður-
landi minu eftir Bedrich Smet
ana.
b. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr
(K467) eftlr Wolfgang Ama-
deus MozarL
21.15 Um skattaframtal
Sigurbjöm Þorbjörnsson rfkis-
skattstjóri svarar spurningum
fréttamanns, Eggerts Jónssonar.
21.45 Vinsæl fiðlulög
Jascha Heifetz leikur við undir-
leik Emanuels Bays.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfrepiir.
Kirkja samtíðarinnar
Ólafur Oddur Jónsson stud theol.
flytur erindi, þýtt og endursagt.
22.45 Létt nútímatónlist frá þýzka
útvarpinu
a. „Virtuose Musik" fyrir einleiks
fiðlu, tíu blásara, slaghljóðfæri
og hörpu eftir Boris Blacher.
Hans Kalafusz fiðluleikari og
félagar í útvarpshljómsveitinmi
í Stuttgart leika, Rolf Rein-
hardt stjórnar.
b. Sónata fyrir fjóra óperusöngv-
ara eftir Mogens Winkel Holm.
Bodil Christensen, Birgit Bast
ian, Jörgen Hviid og Claus
Nörby syngja við undirleilk
hljómfæraleikara, Peter Emst
Lassen stjórnar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarp)
MIÐVIKUDAGUR
22. JANÚAR 1969.
18.00 Lassí
18.25 Hrói höttur
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Millistríðsárin (14. þáttur).
Brezka heimsveldið á árimum
1919—1930.
20.55 Rautt og svart
(Le Rouge et le Noir).
Frönsk kvikmynd gerð árið 1954,
eftir samnefndri skáldsögu Sten-
dhals. Fyrri hluti. Leikstj: Claude
Autant-Lara. Aðalhlutverk: Gér-
hard Philipe, Danielle Darrieux,
Jean Martinelli, Antonella Lualdi
og Antoine Balpéré.
22.30 Dagskrárlok
Rafvélavirki - rafvirki
Rafvélavirki eða rafvirki Ó9kast. Nokkur reynsla í
viðgerðum á heimilistækjum æskileg. Um aukastarf
gæti orðið að ræða.
Tilboð merkt: „Raftækjaviðgerðir — 6321“ sendist
Mbl. fyrir 26. þ.m.
K3VEB2Z-W
30230-32262
UTAVER
Kjörverð — kjörverð
Getum enn boðið nælonteppin á
kjörverði
Verð pr. ferm. kr 249.—,' 270.-
339.—, 343.— og 420,—
Sendum um land allt.
Skuldabréf
Ríkistryggð og fasteigna-
tryggð.
Kaupendur og seljendur látið
skrá ykkur.
Fyrírgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, snni 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heima 12469.
AVERY
iðnaðarvogir.
Ólafur Gíslason & Co hf.,
Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370.
Alliance Franeaise
Franski sendikennarinn Jacques Raymond flytur
fyrirlestur í Háskóianum (3. kennslustofu) í dag, mið-
vikudag kl. 6.
Hann talar á frönsku og fjallar um ævintýri Perraults
og tcngsl þeirra við bókmenntir og þjóðsagnir.
Ollum er heimill aðgangur.
Byggingarsamvinnufélag
starfsmanna Reykjavíkurborgar
Umsóknir um byggingarlán 1969 úr Lífeyrissjóði
starfsm. Reykjavíkurborgar sem veitt verða á vegum
félagsins óskast sendur skrifstofunni Tjarnargötu 12,
eigi síðar en 1. febrúar n.k.
Stjórn B.F.S.R.
Kaupum lopapeysur
Okkur vantar nokkur hundruð lopapeysur,
eftir munstrum no. 1—20. Innkaupaverð-
listi og aðrar upplýsingar fæst afhent í
verzluninni Álafoss, Þingholtsstræti 2, kl.
9—11 fyrir hádegi.
EKKI SVARAÐ í SÍMA
ÁLAFOSS HF.
jueseo
DÆLURNAR
með gúmmíhjólunum
• Ódýrar.
• Afkstamiklar.
• Léttar í viðhaldi.
• Mel og án mótors.
• Með og án kúplingar.
• Stærðir V4 — 2”.
• Varahlutir jafnan fyrirliggjandi.
Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss.
Sisíi ©T. ©lofíitsen 14
VESTURCÖTU 45 SM 12747-16647
BEZT AÐ AUCLÝSA í MORGUNBLADINU
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUB
BOÐAR TIL
HÁDEGISVERÐARFUNDAR
laugardaginn 25. janúar n.k. kl. 12.15 í Sjálfstæðishúsinu.
Jónas H. Haralz, forstjóri Efnahagsstofunarinnar ræðir
um ATVINNU og ATVINN ULEYSI.
Varðarfélagar eru hvattir til að fjölsækja fundinn.
STJÓRNIN.