Morgunblaðið - 29.04.1969, Page 10

Morgunblaðið - 29.04.1969, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRIL 1969 DE GAULLE hefur jafnan teflt á tvær hættur og sigrað þar til nú. Þeir úrslitakostir, sem hann hefur jafnan sett þjóðinni: að hún hafi aðeins um t/o kosti að velja, de Gaulle eða öngþveiti, hættu að hrífa í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni á sunnudaginn, þótt þeir hafi jafnan dugað honum vel tii þessa og tryggt hon-um sigur í öllum öðrum þjóðaratkvæða- greiðslum, sem hann hefux efnt til. Stundum hefur meirihluti haris að vsíu verið naumur. Me'ð brottför de Gaulles er brotið blað í franskri sögu, og áhrifa hans mun lengi gæta. Síðan á dögum Napoleons III hefur enginn einn maður haft eins mikil völd í Frakklandi. Þegar hann flýði til Lundúr.a eftir f »11 Frakklands 1940 og tók að sér stjóm andspyrnuhreyfingar innar gegn Þjóðverjum var hann nánast óþekktur. Þótt hann væri bandamönnum Frakka óþægur ljár í þúfu og þótt ýmsir stuðningsmenn hans í hreyfingu friálsra Frakka hefðu hom í síðu hans, var hann óumdeilanlegur leiðtogi frönsku þióðari.nnar eftir frels- un Frakklands sumarið 1944. Þennan sess hafði hann öðlazt algerlega af eigin rammleik. De Gaulle reyndist alltaf bezt þegar í harðbakka sló, eins og glöggt kom í liós í einihverjum mestu þrekraunum hans: þegar hann kom til valda eftir upp- reisnina í Alsír í maí 1958, í Alsír-málinu og í maí-uppreisn- inni í fyrra. • BEÐID FFTTR KALLI Þegar de Gaul'le var við völd í Frakklandi eftir frelsun Frakklands. og þingið vildi ekki fara að vilia hans, sagði hann af sér og hélt til sveita- seturs síns, þar sem hann dvaldist í nokkurs konar útlegð um tólf ára skeið og beið þess, að þióðin kallaði hann aftur til starfa. Hann hatfði einu sinni bjargað frönsku þióðinni og var sannfærður um. að hann ætti eftir að biarga henini öðru sinni. Hann var aldrei í minnsta vafa um að þjóðin mundi þarfnast hans á nýjan leik. en tók alltatf skvrt fram, að hann tæki þvi aðeins við völdu.num. að það væri ótví- ræður vilii mikils meirihluta frönsku bióðarihnar. Að lokum var það Alsír- stríðið og úrræðalevsi stjóm- málamannanna. sem kom hon- um til valda. Vorið 1958 var franska þióðin orð’n þreytt á stöðugum stiómarkreppum, rýmandi ál’ti Frakka í heim- inum og slaemum lífskjörum. Franskir íbúar í Alsír voru orðnir þrevttir á sífelldum átök um og mikil ólva ríkti í franska hernum eftir nær stöðuga nið- urlæeineu og ósiera alit frá falli Frakklands 1940. 13. mai 1958 lagði æstur múg- ur undir sig skrifstofur franska landstjórans í Aleeirsborg og lýsti yf’r stofnun ..almannaör- yggLsnefndar“. De Gaulle stóð á bak við þessa trevfingu. en tók ekki þátt í baráttu hennar. MiHiónir stuðninesmanna hans í Frakklandi og Alsír kröfðust aðgerða og voru ákveðnir í að taka völdin. en de Gaulle vissi ekki, að bvlting var í und-r- búningi. Byltingin var gerð 13 maí undir stjórn hins fræga hershöfðingia, Jacques Massu, sem stjórnað hafði frönsku fall- hlífahermönr.unum, er tóku þátt í Súez-herferðinni 1956. Massu var gaullisti og hafði staðið í sambandi við de Gaulle um árabil. En de Gaulle skipti sér ekki atf því, sem stuðnings- menn hans aðhötfðust, og hélt fast við þá afstöðu sína að hann tæki ekki völdin, nema það væri vilji þjóðarinnar. • BEÐIÐ F.FTIR TÆKIFÆRI De Gaulle var líka óhætt að bíða eins og á stóð, því að með hverjum deginum sem leið, versnaði aðstaða Pflimlin- stjórnarinnar, og um leið juk- ust horfurnar á því, að leitað yrði til hans. Flestum fannst óhjákvæmilegt, að de Gaulle yrði falið að taka við völdun- um til þess að koma ástandinu í eðlilegt horf, og binda endi á það stjórnleysi, sem hafði skap- azt. Franska stjórnin virtist ekki hafa bolmagn til þess að ráða við ástandið, ekki sízt vegna þess að hún naut ekki trausts hersins, en de Gaulle var hins vegar líklegur ti] þess að geta leitt málin til lykta á friðsamlegan hátt. Maissiu hersihöfðingi sikoraði þá á Coty forseta að leggja niður völd og skipa de Gaulle eftirmann sinn, og helzti leið- togi gaullista á þingi, Jacques Sousteile (sem átti hvað mest- an þátt i falli næstu stjórnar á undan), Skoraði á de Gaulle að taka völdin. Gaullistar í Frakk- að draga mundi til borgarastyrj aldar. Hann kallaði saman blaðamannafund, þar sem hann sagði, að á hættutímium eins og þeim, er ríkjandi væru, gæti þingið veitt einum manni sér- stök völd, en þannig væri ástatt,, að slík völd væri ekki hægt að veita einum manni eft- ir venjulegum leiðum. Fransk- ir Alsirbúar voru farnir að ótt- ast, að hann mundi bregðast þeim, en yfirlýsingar hans ró- uðu þá. Hann róaði einnig marga þá, sem höfðu óttazt, að hann ætlaði að hirifsa til sín völidin. En enginn vatfi gat leik ið á því, að valdataka de Gaull es væri óhjákvæmileg, og sást það méðal annars á því, hve ákaft hann var hylltur, hvar sem hann fór. Fjórum dögum síðar ræddi Antoine Pinay, leiðtogi Óháða flokksins, við de Gaulle á sveitasetri hans. En áður en nokkur niðurstaða yrði af þeim viðræðum, lét „almannaörygg- isnefndin" atftur til skarar slkríða, að þessu sinni í Ajaccio á Korsíku, þar sem fallhlífa- liðar tóku völdin undir forystu Miquels hershötfðingja. Seinna hélt Miquel því fram, að hann hetfði komið de Gaulle tiil valda. T.leðan þessu fór fram, hötfðu tilraunir til að fá verkamenn til að láta til sikarar skríða farið De Gaulle er hann ávarpaði þjóðina á föstudaginn og bað hana um stuðning í þjóðar atkvæðagreiðslunni. mannfjöldainum urðu þær fyr- ir skotlhríð, sem reyndist koma frá byggingu þar sem illræmd- asti leiðtogi þeirra öfgasinna, sem börðust gegn aðskilnaði Frakklands og Al'sírs, Joseph Ortiz, hafði komið upp bæki- stöðvum. Fjórtán hermenn biðu barna og 123 særðust, og auk þess féUu átta óbreyttir borg- arar. Yfirmaður franska liðs- aflans í Alsír, Challle hershöfð- ingi, lýsti þá yfir neyðarástandi. Ortiz og stuðningsmenn hans bjuggust til vamar í bækistöðv um sínum, og Pierre Lagaill- arde, ungur þingmaður, tók á sitt vald ásamt nokkur hundr- uð stuðningsmönnum nálægar inn hafði verið á tveim áttum, og de Gaulle hófst handa um róttækar hreinsanir í hernum. Þegar de Gaulle hafði treyst sig aftur í sessi bauðst hann til að semja við uppreisnarmenn um sjálfstæði Alsir, enda kröfðust nú all'ar nýl'endur Frakka sjálf stæðis og til þess að varðveita áhrif Frakka í Afríku ákvað hann að koma á fót frönsku þjóðasamfélagi. En enn reiis upp andstaða gegn de Gaulle í Alsír, og 16. apríl 1961 var þriðja uppreisnin gerð í Alsír, og þrátt fyrir hreinsanimar í hernum stóð á bak við hana leymifélag herforingja, OAS. Mestu þrekraunírnur landi komu á sambandi við byltingarmennina í Alsír, og þeir gerðu með sér samsæri um að korna de Gaulle til valda. Þeir reyndu árangursl sust að fá Robert Lacoste landstjóra í lið með sér, en fengu mikil- Vægan stuðning frá Raul Salan hershöfðingja, yfirmanni alls liðsatfla Frakka í Alsír. En þrátt fyrir þetta og þótt ljóst Væri, að mikili meiriihluti franskra Alsírbúa fylgdi de Gaulle að málum, hélt hann fast við það, að hann tæki því aðeirns völdin. að það væri vilji frönsku þjóðarinnar. óvissan jókst um allan helm- ing, þegar sá orðrómur komst á kreik, að flugvélar með fali- hlífahermönnum væru á leið- inni til Parisar og herinn i Alsír ætlaði að taka völdin í Frakklandi. Forseti herráðsins, Paul Ely hershöfðingi, sagði af sér, og orðrómuir var um, að fjöldi foringja í hernum hefði Verið tekinn höndum. Soustelle var settur í stofuvarðhald, en tókst að laumast burtu og hélt akleiðis til Algeirsborgar, þar sem honum var fagnað sem þjóðhetju. Algert öngþveiti ríkti nú í París, og de Gaulle kom til höf- uðborgarinnar og lýsti því yfir að hann væri reiðubúinn að taka við forsetaembættinu. Yf- irlýsing hans vakti gífurlega reiði vinstrisinna, se-m skoruðu á verkamenn að leggja niður vinnu, en stuðningsmenn hans Voru sigri hrósandi. Stjórnin greip nú til þess ráðs að lýsa yfir neyðarástandi, enda var herinn í Alsír orðjnn óþolin- móður, og enn voru sögur á kreiki um yfirvofandi árás fall- hlífaliða á höfuðborgina. C HÆTTA A STYRJÖLD Ástandið var orðið svo al- varlegt, að de Gaulle óttaðist út um þúfur, og allt var meo kyrirum kjörum í París. Helztu stjórnmálaleiðtogar héldu með sér marga fundi, og ljóst var, að stjórnin mundi segja af sér. 26. maí var frá því skýrt í þinginu, að de Gaulle ætti í viðræðum við Coty for- seta og Pflimlin forsætisráð- herra. Margir kunnir Frakkar úr öllum stjómmálaflokkum, þeirra á meðal Vincent Auriol fyrrv. forseti, hvöttu til þess að völdin yrðu fengin de Gaulle í hendur. Að lokuim sannfærði Pinay Coty forseta, að það væri eina leiðin út úr ógöng- unum. Forsetinn skoraði á þing ið að samþykkja valdatöku de GauUes, og það var gert 1. júní 1958. Þar með hófust dagar fimmta lýðveldisins, fjórða lýð- veldið var úr sögunni. En Alsírmálið var sfiSur en svo úr sögunni og á næstu ár- um varð de Gaulle að einbeita sér að lausn þess. • UPPREISN í ALSÍR Eitt mesta atfrek de Gaull'es í forsetatíð hans var að hainin batt enda á Alsírstyrjöidina. De Gaulle bakaðl sér fljótlega ó- vild stuðningsmanina sinua í Al- sír, því að hann sneri við þeim baki, þegar hann sannfærðiist um, að komast yrði að sam- komulagi við uppreisnarmenin og veita nýlendunni sjálfstæði. Þagar hann viðurkenmdi sjálfs- ákvörðunarrétt Alsírbúa, ærð- ust hinir frönsku íbúar í Al- sír. í janúar 1960 gerðu þeir aðra uppreisn, að þessu sirvni gegn de Gaulle. Uppreisnin hófst 24. janúar, sem kallaður hefur verið „blóð sunnudagur“, með mótmælaað- gerðum gegn de Gaulle í Alg- eirsborg. Tilraun til þess að fá Múhameðstrúarmenn til að fjöl menna í mótmælagöngur fór út um þúfur. Þegar hersveitir landstjórans reyndu að dreifa háskólabygginigar. Greinilegt var, að franskir borgarar höfðu samúð með uppreisnarmömium, og þeir útveguðu þeim vopn og matvæli. Debré forsætisráð- herra fór til Algeirsborgar og samnfærðist um að uppreisnin nyti stuðnings al'lra franskra borgara í Alsír, en de Gaulle vildi ekki flan,a að neinu. Ortiz og Lagaillarde höfðu gert sér vonir um stuðning hersinis, en hersveitir undir stjórn Massu voru fluttar frá Algeirsborg, og aðrar hersveitir, sem de Gaulle taldi sig geta treyst, voru send- ar þangað í staðinn. • ÁHRIFAMIKILL SIGUR f sjónvarpsávarpi sagði de Gaulle, að hann mundi alls ekki afturkalla tilboð sitt til alsírsku þjóðarinnar um að hún fengi að njóta sjáltfsákvörðunairrétt- ar og fór hörðum orðum um uppreismarmennima, sem hann kallaði „lygara“ og „samsæris- menn“. Hamn krafðist þess, að herinn gætti strangasta aga og kom nokkuð til móts við franska Alsírbúa, er hann hét því að finma „eins franska" lausn á Alsírmálinu og harnn gæti. í Frakklandi sjáltfu hetfði Alsír- uppreisnin haft þau áhrif, að þar hefði myndazt nokkurs kon ar fjöldahreyfing með de Gaulle og næði hún meira að segja til verkalýðsfélaganna og komm- únista. Ræða de GauHes réð úrslitum, og uppreisnarmemn gáfust upp 1. febrúar. Margir leiðtogair þeirra voru handtekn ir, en Ortiz komst undan. Sigur de Gaulles hafði mikil áhrif í Frakklandi, enda hafði harrn haldið ólíkt betur á mál- unurn en Pflimlin í maí 1958. Einnig vann hann hylli margra Múhameðstrúarmanna í Alsír, svo að Ferhat Abbas og öðr- um alsírskum uppreisnarleiðtog um fannst nóg um. Þó hafði litlu mátt muna, því að her- • ALRÆÐISVALD Tveir leiðtogar uppreisnar- manna, Salan og Challe, höfðu verið yfirmenn franska liðsafl- ans í Alsír, og hinir, Johaud og Zeller, höfðu gegnt mikils- verðum embættum í Alsír. Fall hlifaliðar úr Útlendingahersveit inni tóku aUa mikilvægustu staði í Algeirsborg á sitt vald og handtóku landstjórann, Mor- in, yfirmann franska liðsaflanis, Gambiez hershöfðingja, og franskan ráðherra, Buron. Zell- er lýsti því yfir, að umsáturs- ástand væri gengið í gildi og að eina friðsamlega lausnin á Alsírmálinu væri sú, að Alsír yrði áfram franskt land. Óttazt var, að herinn í Frakklandi gengi í lið með uppreisnarmönn um og nýjar hreinsanir voru fyrirskipaðar. Viðskiptabann var sett á Alsír. De Gaulle tók sér alræðis- vald samkvæmt 16. grein stjórn arskrárinnar og byltimgin breidd ist út til Constantine og Oran. En 23. apríl sneri de GauUe straumnum við með frægri út- varpsræðu, þar sem hann sagði mieðal annars: „í natfni Frakk- lands skipa ég, að öllum tiltæk- um ráðum verði beitt — og ég endurtek öllum ráðum — til þess að stöðva þessá menn unz örlög þeirra hafa verið ákveð- in. Ég skipa öllum hermönn- um að óhlýðnast fyrirskipun- um þessara foringja uppreisn- arinnar . . . Ég banna öllum Frökkum og umfram allt ÖU- um hermönnum að hlýða nokkr um skipunum frá þeim.“ Skipunum de Gaulles var fylgt út í æsar, og uppreisnin fór út um þúfur. f júní hóf- ust viðræður Frakka og upp- reisnarmannia í Evian og hryðju verkastarfsemi OAS jókst um allan helming. Loks í marz 1962 var Evian-samningurinn undir- ritaður, og vopnahlé gekk í gildi. Samningurinn var samþykktur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.