Morgunblaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1909
23
Helgi Pétursson
frá Gröf-Minning
1 DAG fer fram útfor Beiga
Péburssonar sérleyfishafa, frá
Gnaf í MMalholtshneppi, en
hann anidaðist 'þann 22. þ. m.
Helgi var fæddiur þann 16.
septemher 1905, að baeruum
Borg í Miifcla'holtsihreppi, sonur
Guðnýjatr Guðmiuinidisdóttur og
Pétiuæs Helgasoniar, er þar voru
í ihúsmennstou, og þair ólst hann
upp til fullorðinsalldurs. Árið
1928 hóif hann bilfreiðaaifcstur,
fyrst vöruflutniniga, en snieri sér
svo að fólfcsiflutninigium, fékk
sérleyfi á leiðinnii Reykjavík—
Ólaifsrv'ík og rak það til dauða-
dags. Arið 1933 kværutist hann
leftiirlifandi fconu sinni, Unnd
HalMórsidóttur frá Gröf oig sett-
iist þar að. Þar voru þau hjónin
heimiilisföst æ síðan, þó a'ð þau
dveldu í Reykjav'ík hin síðari
ár. Þau eignuðuist 5 böm, syn-
ina HalMór, Haiuk, Hilmar og
Ásgeir og dóttuirinia Kristímu,
sem er yrng.st. Á bak við þessar
staðreynidir, sem skrásettar eru
í kirkjubókum og manntöium,
ieynist athyglisrverð iífssaga
brautryðjanda.
í umkomiuleysii fátæktar og
hairðræða, í þrúganidi myrkri
langra skammdegismánaða, bjó
þjóð okkar um aildir hér á norð-
urhjara við fcröpp kjör og eygði
fátt sér til framdráttar. En
þrátt fyrir „vánd klæði“ og
hrörleg hreysi áttu þó þessar
kynslló’ðÍT athvanf, sem enginn
igat frá þeim tekið, sinn inniri
buigarlheim, yljiaðan aff minning-
um og sögnium frá liðnium, bjairt
ari dögum. í þes®um hiuliðs'hedimi
gat hver og eiinin átt siína fögru
veröld og látið drauma rætast,
þó að þeir ergðu það sjaldnast
í veruleikanuim. Þannig skapað-
ist 'hinn fágæti fjársjóður þjóð-
sagna og ævin'týra, gædidur öll-
um þeim þrótti og birtu sem
hina ytri veröM skorti. Þar gat
sonur karls og kerlirngar í koti
lagt út í veröldina með „nesti
og nýja skó“, keiikiur og léttur í
spori, Ijúfur og hógvær en ráð-
snjail og ódeigur í þraut. Fugl-
ar ioftsinis og dýr merkurinnar
greiddu götu hanis, miáttugar
vættir voru honuim hollráðar og
lögðu honium stundum, til yfir-
náttúrlega farskjóta er miki’ð lá
við, jafnvel tröll og forynjur
hömdu illsku sdna og „létu það
nú svona vera“. Harðneskja og
grirnmd, svik og fláttskapur,
þes9ar yfirþyrmandi hnellingar
hins daglega Mfs, reyndiust hon-
um engir ofjarlar er meðfæddir
vitsmiunir og mannkostir fengu
-að njóta sín, hanin varð land-
varnanmaðuir hins góða kóngs,
tólk níkið hálft og allt eftir hanis
dag, eignaðkit hina fögru prins-
essu, „þau áttu börn og buru,
grófu rætur og mjuiru“ og liifðu
í sælli hamingju til æviloka.
En svo tók að rofa til fyrir
nýjum, bjartari degi og drauim-
ar fóru raunveruilega að rætast.
Meðfæddir hsefileikar og vits-
munir tóku að segj.a til sín og
beria ávöxt, börn karls og kerl-
inigar lö^ðu fagnandi út í lífið í
þeirri sælu vi'tund, að þetta var
þeirra gildi sjóður til giftu og
sigurs.
Eftir að ég frétti lát vinar
míns, Heliga Péturssonar, hafa
þessar huiganir sótt á mig, því
að mér finnist, að ævi hans og
lífsstartf sé hið dæmigerða æv-
intýri orðið að veruileika; hvern
ig bægit er að slkapa lífsílán og
hamingju sem heldur áfram að
lifa og bera évöxt eftir að höf-
undur þess er genginn. Slíkur
maður var hann, vinnumanns-
sonurinn veetan úr sveitum, sem
lagði út í lífðd með iéttan sjóð
en þeim mun betuir að heiman
búinn aif þeim verðmætum, sem
eklki verða mæld, vagin né tailin,
kjark, manndióm og drenglyndi.
Hans ævintýri hafði enga liðna
kynslóð dreymt urn, því að það
var af taga hins nýja tíma, hann
laigði beizli við hinar fráu gand-
reiðir vélaaldar, bifreiðarnar, og
reyndist snjaill tam n i ng amaður.
Á einum mannsaldri skiptu ís-
iendingar um reiðskjóta, fóru af
hestbakii og settust upp í bíl. Ef
hafðar eru í hiuga hinar ótrú-
lega erfiðu aðstæður frumibýl-
ingsáranna, svo sem furðuilegt
torleiði, verður að teljia að um-
sfc'iptin 'hafi tekizt óvenju greið-
lega og áfallalítið, engu líkara
en að hyggindi og nærfærni
margria alda hestamennsku færð
ist næstum sjálfkrafa yfir á hinn
nýja færleik. Hin langa starfs-
saga Helgia er í rauninni þróun-
arsaga fólksflutninag með lang-
ferðabifreiðum á ísilandi. Hún
hófst sumairi'ð 1928 er hann fór
úr vegavinnu til Stykkishólms
til að taka bílpróf, sendi svo
kindurnar sínar og keypti gaml-
an vöruibíi. Mér er sem ég heyri
hrakspár búhöldanna út af þessu
ráðleysi. Frá þeim degi stefndi
ailt hans stairf í eina og sömu
átt, til vaxandi umsvifa og þjón
ustu, fleiri og fullkomniari far-
artæfcja, sem nutu engu minnd
natni og umhygigju en úrvals
gæðingar. Hann þjónaði Snæ-
fellingum í nær fjóra áratugi og
rekstur hans var óvenju farsæil
og áfallalaus, héraðsbúar lærðu
að treysta honum og hann brást
þeim ekki. Nú nýverið var Helgi
að rilfja upp nöfn þeirra m*anna,
sem hafðu ekið fyrir hann á
þesisu árabili, og þau urðu yfir
40. „Allir reyndust þeir mér v«l
og ég á þeim mikið að þakka“,
sagði h,ann. En er ekki virðimg
og trauist á húsbóndanum und-
irstaða dyggrar þjómustu. Og
svo kornu synir hans til skjal-
anna, þessir manmvænlegu, góðu
drengir, sem hófu störf við fyr-
irtækið strax og þeir höfðu aldur
til með engu minni áhuga og
dugnaði en faðirinn. Gó’ð er
hvíldin þeim manni, sem veit að
áiranigur ævistarlfsins er í örugg-
uim höndum.
Og þá er kornið að Ijúfasta
þættinum í ævimtýrinu, prinsess-
unni. Eiginlkonia Helga, hin
glæsilega heimasæta frá Gröf,
var hans prinsiessa til æviilaka
og hann var hennar prins. Svo
óvemju-imnLlegt og náið var
sámbamdið á milli þeirra hjóna,
að viniimir nefndu þau oftast
bæði í einu, það vair Unnur og
Helgi eðia Helgi og Unnur. Á
henni sannast orð skáldsins í
Gljúfrasteini „lifa, vera öllium
góður“, það sfcildi Helgi manna
bezt og sanmaði í verki með þvi
að vefja hama og heimilið um-
hyggju og ástúð. Flestum mun
hafa fundizt stundin hlýrri og
bjartari í návist þeirra hjóna,
ekki sízt hinum mörgu er þau
réttu hjálparhönd. Fjórar gæifu-
legar tengdadætur juku mjög á
hamimgju þeirra hjóna og þá
ekik síður barnabömin, sem
þær færðu þeirn. Haminigja
þeirra alira á sannarlega eftir að
lifa og dafna, því þó að hinn
sári missir hafi nú slegið haina
nokkrum fölskva rnunnu Ijúfar
minningar um hinn gengna
skýra hana á ný. Til þeirra
stefina nú hugir otkkar, hine'
fjöknenna vina- og kunninigja-
hóps, í innilegri hlutteikningu
og með óskum um bjarta og
gæfiuríka framtíð.
Helgi Pétursson var óumdeil-
anlega merkur samtíðarmaður,
brautryðjamdi í nýrri atvinnu-
grein, sem náð hefur ótrúliega
skjótum þrosfca og er or'ðin einn
mikilvægasti þátturinn í sam-
göngumiálum á tslamdi. í hópi
starfsfélaga sinna maut hann
virðingar og trúnaðar og verð-
ur lenigi rmiimnzt. Hann var fram-
sýnn og hygginn í starifi, trauist-
ur í öllum viðsfciptum, ódeigur
við að taka nokk-ra áhættu en
ætíð að yfirveguðu ráði. Sigur-
sæll var hanin en stiklaði aldrei
yfir keldiurnar á annara bökum.
Þó að Helgi væri búinn að inna
af höndum mikið dagsverk hefði
hann gjarnan mátt standa leng-
ur vfð á meðal okkar, því að það
fara ekki margir í sporin hans.
Það væri ættjörðimni til gætfu að
eiga marga slíka syni. Við, sem
til hans þekktum, eigum margs
góðs að minnast og mikið að
þákka. Guð blessi okkur öllum
minningu hans.
Gísli frá Tröð.
EFTIR kaldan og frostharðan
vetur, er fyrstu veðurblíðuidag-
air þessa vors, færa okkur von
um betra og hlýrra veður, móð-
ir jör'ð tekur á sig sumarsvip,
græni liturinn virðist ætla að
hafa yfirhöndina á gróðuirfar-
inu. Mitt í þessum blíðu dögum,
er sólargeiislar nýs dags voru
hvað Skærasitir, þá er knúð dyra
hjá góðvini, athafnamaður á
rúmlega miðjum aldri, elskaður
eiginmaður, ástrifcur fiaðir og afi
er kallaður burtu. Við sem eftir
stöndum með söknúð í hiuga,
okkuir finnst þetta kall fcoma of
sniemma. Þó skal viðurkennt, að
sá sem kallinu hlýddi getkk ekiki
heill til Skógar um nokikuð lanigt
sfceið. En þannig er líf okkar
mannanna, þ?ð er að koma og
fara, sjá og sigra.
Helgi Pétursson var fæddur
að Borg í Miklaiholtshreppi 16.
sept. 1905. Hann lézt á Borgatr-
spítalanum í Reykjavík 22.
maí sl.
Foreldrar hans voru Guðný
Guðimumdsdóttir og Pétur Helga-
son. Heigi ólsit upp hjá foreldr-
um sínum, hann var yngstur 3ja
alSystkina. Þau eru Guðmumdur
bifreiðastjóri á Akranesi og
Guðlaug verkakona í Reykjavík.
En háifisystir Helga var Anna
Stefánisdóttir húsfrú á Borig, lézt
24. sept. 1967.
ForeMrar Helga voru aevin-
laga annarra hjú og urðu því
að vinna hör’ðum höndum till
þess að sjá sér og börnium sín-
um farborða. Var því vimma í
ströngum skóla lífsins, snar
þáttur í lífsbaráttu þeirrar kyn-
slóðar, er óx upp úr aldamótum
og lifað hefur hvað öraistar lífs-
breytingar. í störfum og athöfn-
um þjóðlífsins.
Sú kynslóð sem þannig var
mótuð, hlaut að aðhillast og
færa sér í nyt eitthvað aif þeim
nýjumgum og tækni sem flutt-
ist inn í lamdið. Atbafnáþrá og
sjálfsbjargarviðleitni eru því
gott vegamesti, hvers manns sem
leggur út í lífið óstuddur og á
eigin spítur.
í æsku hlaut Helgi þá mennt
un er þá var veitt méð heima-
kennslu með farskólasniði.
Öriugglega hefur honum verið
létt uim að læra, því athyglis-
gáfu hafði hann næma. Ég
hieyrði eitt sinn merkan skóla-
manin lýsa stönfuim símutm við
farkennslu hér í sveit. Taldi
hann sig aldrei hafa haft jafn
skemimtilsga drengi í skóla, sem
garrnan hefði verið að kenna,
kappsfuilla námsmenn og eftir-
tektarsiaima. Þesisir piltar voru:
Alexander Guðbjartsison frá
Hjar'ðairfellli, Jóhann Sæmunds-
son frá Miðhrauni, síðar pró-
fes'sor og læknir, Sigurður Óla-
son frá Gröf, hæstaréttarlögma'ð
ur í Reykjavík og Helgi Péturs-
son frá Borg. Allt hafa þetta
orðið þjóðkunnir menn, þrír
þeirra látnir allir á g-óðum
aldri. — Þannig eru örlög þessa
lí'fs.
Er Helgi varð fulltíða maður,
stundaði hann alla algenga
sveitavinnu, fór á vertíð á vetr-
um og vann við heyskap og bú-
störf á sumrin.
Þegar vegakerfi landsins fór
að smálemgjast og vegur kom
hér frá Borgarmesi vestur, þá
breyttust samgöngur allverulega.
Bílar leystu þá þairfasta þjóninn
undan störfúm, nýr tími var
framumdan, saimfara aukinni at-
vinnu og breyttum lifsvenjum.
Snemma fékk Helgi áhuga fyr-
ir bifreiðaakstri og tók bílpróf.
Munu efni hams ekki hafa ver-
ið mikil á veraldar visu, þegar
hann eignaðist sinn fyrsta bíl.
En atlhafnaJþrá, samfara dugnáði
og fyrirhyggju voru svo ríkur
þáttur í fari Helga, að honium
fórst bifreiðaaikisturinn svo
vel úr hendij að það varð síðar
hans ævistarf. Samfara bættu
vegakerfi og auikinni tækni í
bifreiðaframleiðsLu, þá hóf Helgi
hér umfangsmikinn atvinnu-
rekstur, með vöruiflutningum;
mjóltouTflutningum og fólks-
flutningum, og hin síðari ár ein-
göngu fólksiflutniniga.
Hefiuir hann alla tíð haft sér-
leyfisleiðina Reykjavík, Ólafs-
vík, Hellissandur. Hefur bif-
rei'ðaakstur hans ávalilt verið
rekinn með mikilli fyrirmynd,
öryggi og fyrirthyggju.
Hinir holiu vættir hafa valkað
svo yfir velferð bifreiða hans og
sitjórnendum þeirra, að öll árin
hefiur aldrei hið minnsta óhapp
kömið þar fyrir. Enda hafði
Helgi glöggt auga fyrir öllum
nýjungum, samfara öryggi gagn
vart viðskiptavinium sínum.
Þannig var hugur hans og starf,
beiðarleiki, drengsfcapur og lip-
urð, til þess að geta gjört við-
skiptavininn ánægðan og örugg-
an. Mætti þáð verða mörigum til
eftirbreytni, hversu örugga og
traus'ta stjórn hann hafði ávallt
á bifireiðaafcstri sínium, bauð
aldrei annað en traust og góð
farartæki undir stjórn öruggra
manna.
Árið 1933, hinn 4. marz,
kvæntist Helgi æsikuvinkonu
sinni Unni HallMórsdóttir í
Gröf. Tel ég að það hafi verið
hans stærsta gæfuispor í lífinu,
er hann eignaðiist slíkan Mfstföru-
naut, sem verið befiur horaum
sem sannur sólargeisli allt
þeirra líf. Hjónabamd þeirra
hefur verið sönn fyrirmymd, svo
mikið traust og virðimgu hafa
þau borið hvont til annars. Þeim
varð fimrn barna auðið, fjórir
synir og ein tíóttir. Synir þeirra
enu: Haildór bifreiðastjóri í
Reykjarvik, Pétur Haukur og
Hilmiar, bifreiðastjórar hjá föð-
ur sínum, Asgeir, bifvélavirki,
nýlega fluttur ti'l Ástralíu og
Kristín, nýlega fermd. Allt eru
þetta góð og elskuleg börn, sem
virðast bafa erft allt hið góða
í fari foreldra sinna.
Fljótlega eftir að þau giftust
Unnur og Helgi, hófu þau bú-
skap í Gröf, byggðu upp öll hús
jairðarinnar og hófu endiurbæt-
ur og stækfcun túns al'lverulega.
En búisfcapuririin var ekfci þeirra
aðal lifibraúð, það var bifreiða-
rekstur. Á heimili þeirra var oft
margt manna og bær þeirra stóð
við þjóðbraut þveria, og mikil
rausn og höfðingsskapur hefur
ávallt verið í öndvegi á heimili
þeirra. Þangað láu leiðir margra
og gestrisni þeirra var rómuð. Nú
síðari árin hafa þau haft heim-
i'Ii sitt í Reykjavík að Biriki-
miel 8.
Þegair félagsheimilið Breiða-
blik hér í Mx'klaholtshreppi var
byggt 1948—1950, þá f'éll það í
hiut Helga áð gerast fram-
kvæmdastjóri við bygiginguna.
Leysti hann það stairf af mik-
iMi samvizkusemi -og dugnaði.
Nú þegar Helgi er kvaddur
hinztu kveðju, kemur mar'gt
fraim í hugann sem ber að þakka.
Væri það oflangt mál upp að
telja. En sá sem skrifar þessar
fátæfcu líniur, vill aðeins minna
á einn þátt, og þákka það sér-
staklega, hversu mikla um-
hyggju hann og hans góða kona
sýndu mér er ég lá eitt siim
sjúkur á spítala í Reykjavík.
Þeim heimisóknum og þeirri
umönnun gleymi ég aldrei og
get seint fullþakkað.
Ég kvaddi vin minn Heiga
í síðaista sinn, hér á heirn-
ili mínu, síðastliði'ð haust, það
var hans síðasta för hingað, er
hann ásamt systkinum sínum og
konu sinni, var að koma með
legstein á leiði foreldra sinna.
Að vísu vissi ég að það var kom-
íð haust í hans heiilsu, en að
svona fljótt yrði hann kallaður
burt, fannst mér næstum ótrú-
legt.
Merkið stenidur þótt máður-
inn falli, stendur einlhvers stað-
ar. Vonandi gefst sonum hans
líf og heilsa og að þeir megi
halda uppi meriki föður síns,
með sörnu fyrinhyggju, trausfi
og drengskap, eins og öil hans
störtf einkenndust atf.
Ég bið guð að blessa minn-
inigu góðs vmar, eiginkonu o*g
börnium votta ég dýpstu samúð
á sorgarstundu.
Páll Pálsson.
Það hafa fleiri en ég þurft
tírna til að átta sig á því að
Helgi Pétursson frá Gröf væri
látinn. Hann sem enn átti svo
mörgum verkefnuim ólokið og
ekfci var aldurinn hár. Á starfs
sömum degi er hann kvaddur
brott. Það er rétt hann var bú-
inn að Skila stóru dagsverki,
hafði um árabil býggt upp traust
an atvinnurekstur sem var þjón
usta við byggðarlögin á Snæfells
nesi. Auk þess sem sú þjónusta
náði um land allt, inn í Öræfin
um vegi og vegleysur. Þeir voru
ek'ki langir né merkilegir veg-
irnir á íslar.di þegar Helgi rak
sína fyrstu áæílunarbifreið og
víst um það, að þeir vegir voru
ékki allir sléttir, en ekki er mér
kunnugt am annað en hann nœði
jafnan á áfangastað enda aldrei
í blindni ekið. En það vom
vegir sem Helgi Pétursson ók,
en þeir sjáanlegu. í æsku vom
honum á góðu og grandvöm
heimili gerð sterk skil hins mjóa
og breiða vegar og lífsvegur
hans snemma lagður. Varðaður
af ástríkum og umlhyggjusömium
leiðbeinendum sem hann
tók alvarlega og kunni vel að
greina þar á milli, enda vann
hann sín störf með því hugair-
fari sem hin kristna lífsskoðun
gerir kröfur til.
Hjálpsemi hans var aikunn og
tryggð mikil. Hann vissi að vegir
liggja til allra átta og vissi favaða
vegir voru færir.
Með Helga Péturssjrnii gátu
því allir óhræddir ekið. Helgi
verður mér minnisstæður. Ég
kynntist nonuim strax er ég kom
hingað veitti atlhygli fasi hans og
framkomu og með okfcur var
jafnan gott. Heimili harvs og
Unnar konu hanis var í Þjóðbraut
í þess orðs fyllstu menkingu og
óteljandi eru þeir sem eiga góð-
ar myndir frá því heimili. Nú
skýrast minningamar og mynd-
irnar þegar vegir skiptast í bili.
Mynd góðs drengs, duglagis leið-
sögumanns, farsæls bónda og bif
reiðarstjóra ber hátt. Veraldair-
vegurinin er ekinn á enda. Önn-
ur braut tekur við og ég veit
að á þeirri braut verður Helgi
aldrei vegavilltur. Um leið og
ég kveð hann með þökk fyrir
góða samfylgd á ég enga ósk ein
lægari en þá að hann megi á
nýjum vegi fagna mörgum stór-
um sigrum í ríki hins lifandi
guðs.
Árni Helgason.
ÞÓTT He’igi Pétursson væri ötoki
nema rúml'aga sextlugur, er hann
féll frá, hafði hann flestiuim leng
Ur startfrasikt séxileyfisafcsitur. í
upphafi var reksburinn ekki stór.
Bíiar voru þá litlir hjá því sem
nú gerist, enda vegir veikir og
vondir, ekki síður á Snæfells-
nesi en amnars staðar. En hvort
tveiggja hefiur breytzt. Vegirnir
batnað og nýjar leiiðir opnasf, bíl
airnir stækkað, ferðum fjö'lgað.
Og það stóð eklki á bóndainum í
Gröf, að fyigjast með þróun tím-
ans.
Er skemmst frá því að seigja,
að uim margra ára skeið hefur
Helgi verið í fararbroddi um góð
ain bílaikost og hver® konar þjón-
ustu í sinni grein, hafit valinn
mann í hverju rúmi og sj'álfur
fy'i'gzt með á hverri stuindiu, að
allt færi sem bezt úr hendi.
Raunin hefiur þá Mka orðið sú,
að bílar hans og memn eru í dag
meðal þeirra, sem hvað otftaist er
Framhald á bls. 1S