Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 1
32 SÍÐUR
122. tbl. 56. árg.
FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Þagaö um Tékkdslóvakíu
á alþióöaráðstefnunni
sem hófst í Moskvu í gœr
Moskvu, Varsjá, 5. júni.
NTB-AP
LEONID Brezhnev, flokksrit-
ari, flutti setningarræðuna á
alþjóðaráðstefnu kommúnista
sem hófst í Moskvu í dag.
Hann Iagði megináherzlu á
að hvetja til einingar og sam-
heldni kommúnista í baráttu
við heimsvaldasinnana. Aft-
ur á móti benda stjórnmála-
fréttaritarar á, að hann hafi
forðazt eins og heitan eldinn
að víkja talinu að þeim tveim
ur málefnum, sem eru líkleg-
ust til að valda ágreiningi
meðal þingfulltrúa, þ.e. sam-
bandi Sovétmanna og Kín-
verja og innrásinni í Tékkó-
slóvakíu.
Sjötíu og fimm sendinefndir
eru komnar til Moskvu til að
sitja ráðstefnuna, en þetta er
fyrsta alþjóðlega kommúnista-
ráðstefnan, sem haldin hefur
verið um níu ára bU. Engir full-
trúar eru frá fimm flokkum í
valdastöðu, frá Kína, N-Kóreu,
N-Vietnam, Albaníu og Júgó-
slavíu. Kúba og Svíþjóð sendu
aðeins áheyrnarfulltrúa. Frétta-
ritarar í Moskvu segja, að öflug
ur öryggisvörður sé í Kremlar-
Mótmælo
Wílson
London, 5. jú,ní — NTB:
BREZKIR verkalýðsleiðtogar
ítrekuðu á sérstökum aukafundi
í dag óánægju sína með tillögu
rákisstjórnarinnar um viðurlög
við ólöglegum verkföllum. Þar
með virðast möguleikar á viðræð
um milli stjórnarinnar og verka-
lýðshreyfingarinnar hafa faxið út
um þúfur. Starfandi aðalfram-
kvæmdastjóri verkalýðssam-
bandsins, Victor Feather, skor-
aði á stjórnina að íhuga aðrar
leiðir, sem verkalýðssambandið
hefur bent á.
Aþenu, 5. júní — NTB:
LÖGREGEAN í Aþenu handtók í
gærkvöldi tuttugu ungmenni Og
segir að þau séu viðriðin fjölda
sprengjutilræða í borginni fyrir
tveimur vikum.
höll og umhverfis hana og mjög
fáir vestrænir blaðamenn hafa
fengið að koma inn í fundar-
staðinn.
Brezhnov sagði, að heiims-
vaWasiranar hetfðu reynit að gera
lítið úr mikiivaagd ráðstetfraumn-
ar og ramgfæmt aliair fmgniir atf
herani. Brezihiiiev sagði alð því
medri eirahuguir sem ríktd á ráð-
stetfraurani, þeim miun þyragra
áfalll yrði það fyriir heiimsvalda-
siinna.
Areiðaniegar heimiidir hötfðu
það fyrir satt að loikraum fund-
iraum í daig, að fuiliífcmair sex
flokkia hefðu taiað á etftir
Brezhnev — frá Haiti, Fimn-
Framhald á bls. 3
Andstaðan í
Wales almenn
— gegn því að hann verði útnetndur
prins af Wales I. /úlí n.k.
SPRENGJUKASTIÐ A HAITI
Tveir af áhöfninni sennilega bandarískir
Washington, 5. júní NTB
SAMKVÆMT fréttum frá Wash-
ington er talið líklegt að tekizt
hafi að hafa hendur í hári flug-
manna þeirra, er vörpuðu eld-
sprengjum niður í Port du
Prince á Haiti, en flestar sprengj
urnar lentu í grennd við for-
setahöllina. Einn maður lét lífið.
Opinberar heimildir í Waislh-
iragton sögðu í kvöld að áhöfn
vélarinnar væri í yfirheyrslu og
að tveir af áhöfninni væru
Baradarikj amenn.
Á Haiti hefur því verið hald-
ið fram, að vélin hafi komið frá
Kúbu og stjóimin á Haiti hefur
óskað eftir bandarískri vernd ef
til fleiri slíkra spreragjukasta
skyldi koma. Engin staðfestirag
hefur fengizt á því etnn. Á Haiti
Kanpmaninalhöín, 5. júní —
ETIT hundrað og fimimitdu þús-
uind sígianefctum var smyglað í
laind í Kaupmianraaihöifn atf Oslióar
ferjuiraum, og logregflara heifur þeg
ar haradsamað 16 meran, sem
gjrumaðir eru um aðild að máii-
irau. Er það starfstfólk á feirj-
unurn, kanpenduir og seljenidur.
Búizt er við alð eran fleiri verði
handiteknir.
er allt með kyrrum kjörum og
stjórnvöld segja að borgarar hafi
sýnt stilliragu og æðrazt hvergi
meðan á spreragjukastirau stóð í
gaer.
Loradon, 5. júraií — NTB:
KARL króraprinis Breta saigði
í fyrstta biaðaiviðtaflii sdnu í
dag, að aradstaðara g'agra því
að hamm yrði útraetfradur prins
atf Wades væri atonennari en
maragir virtust haflda. Haran
vísaði þeirri Skoðun á bug, að
þarraa væri að verfci aðeins
litiíM en hávær mininihtoiti
Watesbúa.
Krómprinisinra sagðist álíta
að anidstæðinigar þetssa máls
teldu að þebta væri ekki velsk
ur siður, heldur ensfcur, sem
hefði verið innlleiddur í Wal-
es og saigðist prirasinn vera því
sammála, era Waieisbúar ættu
hiras vegar eragan hilfðstæðara
söð.
Karl kvaðst þó efcfci kvíða
inrasetningaratihötfnimrai þaran
1. júld nlk. og varðaindi fjáu--
uippihæðiraa, 200 þús. pumd,
sem æfclluð er tiil háitdðahald-
anraa, sagði hann að yfir siikri
athöfn yrðd að vera sá virðug
leiki og glæsimeraraSka, sem
hæfði.
Prirasiinm sagði að stiúdenfcar
í Wales hetfðu tekið ágeetiega
á móti sér í háeflcólamium í
Aberystwyth, en þar hetfur
hanra numið velslku undarafar-
ið. Haran kivaðst efltiki fylgj-
andi stúdenitaóeirðum, þar
sem hanra hefði megnusbu ó-
beit á ofbeML
Þátttakandi á kappsiglingamóti í Seattle, Lynn Montgomery, slapp við illan leik er hann misstl
stjórn á þytnökkva sínum, sem kastaðist í loft upp og skall tvisvar á vatnsfletinum með þeim
afleiðingum að báturinn splundraðist. Montgomery hentist úr bátnum og fór heljarstökk áð-
ur en hann skall á vatnsflétinnm. Hann handleggsbrotnaði, en sakaði annars ekki.
Vietcong boðin
stjórnarseta
Bandarísk könnunarvél skotin niður
Waishimgtora, París og Saigora,
5. júnd. NTB, AP.
WILLIAM P. Rogers, utanríkis-
ráðherra Bandarikjanna, hvatti
Þjóðfrelsisfylkinguna, FNL, til
þess á blaðamannafundi í Wash-
Bialramenn sleppa
olíustöðvarmönnum
Hótun norrœnna flugmanna
hafði tilœtluð áhrif
Gentf, 5. júraí, NTB, AP.
Ojukwu hersihöfðingi, leiðtogi
Biaframanna, hefur fallizt á að
láta lausa 18 eirlenda olíustöðv-
arstarfsmenn, sem dæmdir hafa
verið til dauða fyrir samvinnu
vlð nígeríska sam bandsh erinn,
og beftir beðið rikisstjórnir
Gabons og Filabeinsstrandarinn-
ar að sjá um heimsendingu
þeirra, að því er upplýsinga-
skrifstofa Biafra tilkynnti i dag.
Upplýsingaúk rifstof ara vdtraaði
í Biafra-ráðherrainn N.U. Akpan,
sem saigðd að 18-menrairaigarndr
Frambald á bls. 3
ington i dag að fallast á viðræð-
ur við Saigon-stjórnina um frjáls
ar kosningar, sem hann sagði að
fara yrðu fram undir öruggu
eftirliti. Hann kvað Bandaríkja-
stjórn fallast á að kommúnistar
tækju sæti í suður-víetnamskri
stjórn, ef þeir yrðu kosnir í
frjálsum og heiðarlegum kosn-
ingum.
Rogers vildi ekkeirt um það
segja hvont fansetamiir Nixora og
Thieu muradu ákveða hedmflcvaðn
iragu bandarískra hersveita frá
Víetnam á furadi þeirra á Mid-
way-eyju um heligiraa. Harara
kvaðst ekki geta failizt á túlkuii
FNL á myndun samsteypustjórn,
ar þar sem hreyfinigira virtist
halda að myndura samsteypu-
stjórraar tákrai það að þrömigva
megi vissum FNL-leiðtoigium upp
á suiður-víetnömsku þjóðina.
1 París sagði talsmaður Þjóð-
f relsisf y tk iragairi ninar á bflaða-
maranatfuradi í dag, að viðræðuir
væru haínair með stjómararad-
stöðúhópum í Suðuir-Víetraam í
þeim tilgaragi að koma bráða-
birgða'samisteypuistjóm á lagg-
irraaT.
Ekkert miðaði í samfcomiuílags-
átt á síðasta furadi Víeitraamivið-
ræðraarania í dag. Fulltrúi Norð-
ur-Vietnam salkaði Nixora forseta
um að garaga Deraigra í því að
berða á stríðsrekstriinum en
Johrason og varði nær ölOlum
ræðutíma síraum til érása á
þainidiaríáku stjórniraa. Aðaflsamn-
iragamaður Saiigon-stjómariraraar
sagði að eragira mál er vörðuðu
framitíð suður-víetnöm'sfcu þjóð-
arinraar værd hægt að ræða án
þártttöku og samþykkis Saigora-
stjónnarinmar.
Framhald á bls. 3
Aðild nð EBE
tnkmörkuð
Brússel, 5. júní — NTB:
KURT Georg Kiesinger, kanzl-
ari Vestur-Þýzkalands, hefur gef
ið í skyn í nokkrum yfirlýsing-
um, sem voru birtar í dag í
Brússel að öll þau lönd, er sótt
hafa um aðild að Efnahagsbanda
laginu, geti ekki fengið upptöku
í það. Skoðanir Kiesingers komu
fyrst fram í mánaðarritinu —
„Europáische Gemeinschaft“ í
Bonn og hafa vakið töluverða at
hygli í Brússel, þar sem á það
er bent að Kiesinger virðist fyrst
og fremst útiloka lönd, sem ekkl
fallist á pólitíska einingu Evr-
ópu.
Formnður rithöfundu og
skúksnillingur sætu úrúsum
Prag 5. júraií, NTB.
JAN PELNAR, innanríkisráð-
herra Tékkóslóvakíu, sagði á
fundum miðstjórnar kommún-
istaflokksins i fyrri viku, að
sarananir væru fyrir því, að er-
lendar leyniþjónustur og and-
sósdalisk öfl virani að því öllum
árum að kollvarpa skipulaginu
í sósíalískum ríkjram og þó fyrst
og fremst í Tékkóslóvakíu. —
Framhald á bls. 3