Morgunblaðið - 06.06.1969, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 196®
Ný vinnulöggjöf væntanleg
Aðalfundur Vinnuveitendasambands
íslands varar við óheillaþróun
verðlagsmála
AÐALFUNDUR Vinnuveitenda-
sambands Islands va,- haldinn í
húsi félagsins Garðastræti 41,
dagana 2. til 4. júní síðastliffinn.
Var þar hreyft ýmsum málum
ogr m.a. gerffar hreytingar á iö|?-
um sambandsins. Jóhann Haf-
stein, dómsmálaráffherra ávarp-
aði fundinn og í ræffu hans kom
m. a. fram, aff ríkisstjórnin ætl-
ar í haust aff leggja fram fruim-
varp aff nýrri vinnulöggjöf á Al-
þingi og myndi hún um það hafa
samráff viff samtök vinnumark-
aðarins. Fagnaði fundurinn yfir-
lýsingu ráffherrans.
Ftnnodiurinin sk«ra@i á aiila at-
viruniuirökenicliur í iamidiimi, að þoir
geriist TnieðHmÍT í samibandljniu ag
stanidi vörð um regilur þess og
saimiþykíktir. Funidurinn varaiðd
ekndregiið við þeirri óheillaþróun,
sem verðlaig®málin hafi kiomázt í
á urndanföriniu'm ánum. Qpimber
og óraiuníhœf verðlaigsákvæði
Bloðomenn
snmþykktu
FUNDUR í Blaðamiannajféliaigi ís-
lands samiþyklkti í gær sa.míkomu
laig það, sem samnimganefndir
blaðaimanma og útgeifenda höfðiu
máð. Sa.rmkomuilag íð byg.góst í
aðaiiatriðum á heildamsamikomfu-
Oaigi ASÍ og vinnuveibeinlda.
Guffný Sigurffardóttir.
ihafa himdraið atvimnuifyrirtælbin
í að skiila eðlilegum arði aif fjár-
ma©ni síniu og toomið þannig í
veg fyrir mauðsymlega uppbygig-
imgu þéirra.
FuimduTinn gtoorar á Allþimgi og
rikisstjóm að tooma á gaigmgeru
emdurskipulagi þessiara imália,
sem byggi á heilbniigðri sam-
keppni atvinnufy riirtæikjamin.a, Á
þamn hátt rruuin bezt trygigður
ihaigur meytemda og landsmiainna
allra — eins og segiir í ályktum
fuimdarins.
VARÐI DOKTORSRITGERÐ
UM AÐGERÐARANNSÓKNIR
,Klappa þegar
Svavar er búinn#!
KJARTAN Jóhannssom, verkfræð
imgur varði þanin 16. miaá sl.
dóktorsTÍtgerð við TMiiniois Insti-
tute of Teóhniofliogy í Ohioago.
Ritgerðin fallliur undir það, sem
kalllað er aðgeiðarrannsóknir
(operaiions research) en þær
felast i því að beilta stærðtfræði-
legum aðferðum á laiuisn sfeipu-
liags- og rekstrarvanidamláflia. í
ritgerð Kj'artaims er fjaflllað um
vörudneifimgu á marga söiusitaði
frá einni birgðastöð og sénstak-
iega með tilttiti til þess að fiutn-
imgur fari fram með tamlksflripi.
Kynntar eru aðferðir tffl. að sflripu
lleggja dreifimguna á sem haig-
kvæma;tan háitt.
Dr. Kjartan Jóhamirasson er
fædidur 1>9. desember 1939, son-
ur Jóhaninis Þoriste inssonar og
konu hiams Astrid f. Dalhl. Hann
laulk sitúdemtsprófi frá M.R. 1959
og prófi i by gg iragavertof r æð i
frá KTH í Svíþjóð fjórum árum.
síðar. Nám í rekstnarhaigtfræði og
Skipufiagnimigu framkivœmda
stundaði hann síðan í Bairadiaríkj- I
Dr. Kjartan Jóhannsson
uimum og í Svíþjóð.
er Irarua K-arisdóttir
borg.
Koraa hans
frá Gauta-
6 skip á veiðum
í Norðursjó
Síldin fremur lítil og afli sömuleiðis
ÞAU tíffindi gerffust á horg-
arstjórnarfundi í gær, að tæp-
lega 50 unglingar komu á
áheyrendapalla, hersýnilega
til þess aff hlýffa á umrræffur
um atvinnumái skólafólks.
Brugffu unjglingarnir upp
borffum viff umræðurnar, sem
á var letraff: „sumarvinnu
fyrir skólafólk“ og „úrbætur
strax“.
Þaff vakti nokkra athygli,
er einn af varamönnum
kommunLsta hafði lokiff ræðu
sinni um þetta mál, aff áheyr-
endur klöppuðu óspart. Skýr-
ingin kom þó fljótlega í ljós.
Natinn maffur fann bréfsnep-
il á áheyrendapöllunum, sem
greinilega var boffskapur
kommúnistafulltrúans til ungl
inganna en á þennan miffa var
m. a. letraff: „Klappa, þegar
Svavar er búinn-!“ Enda kom
það í ljós, aff Svavar Gests-
son, varafulltrúj kommúnista
hélzt ekki i stóli símum held-
ur var á sífelldum þönum
upp á pallana til þess aff gefa
liffi sínu ný fyrirmæli.
í upphafi ræffu kommún-
istafulltrúans kom glöggt í
ljós, aff hann hafffi sjálfur
pantað þessa heimsókn, enda
hafffi unglingunum veriff smal
að saman í Lindarbæ klukku
tíma áffur skv. auglýsingu
Þjóðviljans. Til allrar ham-
ingju fyrir kommúnistafull-
trúann voru unglingarnir þó
flestir farnir, þegar umræð-
unni lauk, en meffan á þeim
stóð kom í ljós, að þessi fram
gjarni ungkommúnistj reynd-
ist reyndist lítill baráttumað-
ur, þegar í harffbakkann sló og
var heldur rislágur, þógar
hann hafði ekki lengur sk,rif-
affa rteffu viff höndina. (Skv.
upplýsingum á bréfsneplinum,
sem fyrr getur var ræffan „8
blaðsiður vélritaffar“ og var
mönnum fyrirskipaff aff vera
„viffbúnir“ þegar henni lyki).
Geir Hallgrimsson, borgar-
stjóri, gerffi aff umtalsefni þá
túlkun varafulltrúans, aff hin-
ir ungu áheyrendur hefffu sett
upp leiðindasvip áður en
kommúnistinn lét til sín taka
á fundinum. Benti borgarstjóri
á að unglingum hefffi fækkaff
um meira en helming undir
ræffum fulltrúa minnihluta-
flokkanna og sagffi, að ef
borgarstjórnarfundir þættu
leiðinlegir gæti þetta verið vís
bending um hverjir ættu þátt
í því. (Enda kom síðar í ljós,
aff á bréfsneplinum stóffu
þessi orff: „Þreyta og þreyta!
Viff gefumst samt ekki upp!“)
Viff orð borgarstjóra þaut Svav
ar enn úr sæti sínu og gaf liffs
mönnum sínum fyrirmæli um
aff ganga af pöllum meffan
borgarstjóri talaffi og hlýddu
12-14 af þeim 17, sem þá voru
eftir. Þegar hópurinn kom
inn á ný var hann enn þunn
skipaffri og engir borffar!
Þessi tilraun ungkommún-
istans til þess aff slá sig til
riddara í borgarstjóm fór því
út um þúfur en nú verffur
frófflegt aff sjá, hvort hann
hefnir harma meff því aff
fylgja fordæmi yfirboffara
síns og birtir ræffu sína í heild
í Þjóffviljanum!
ÍSLENZK sildveiðiskip hafa ver
iff í vor aff veiffum í Norffursjó
og hafa þau selt afla sinn í
Þýzkalandi — í Cuxhaven effa
Bremerhaven. Fyrsta salan fór
fram hinn 7. marz, en heldur hef
ur afli veriff lítill og síldin léleg.
Tveir farmar af Faxaflóasíld hafa
veriff seldir í Þýzkalandi og
fékkst gott verð fyrir hana.
Alflis eru það sex fárip, sem
DULIN ORLOG
Fyrsta bók reykvískrar skáldkonu
DULIN ÖRLÓG nefnist nýtt
skáldrit, sem komið er út á veg-
um Almemna bókafélagsins. Er
þar um að ræða allmyndarlegt
safn af smásögum eftir reytovíska
korau, Guðnýju Sigurðardóttur,
og er þetta jafnframt fyrsta bók
in, sem frá hemmar hendi kemiur.
Guðný Sigurðardóttir er þó
langt frá því að vera óþekkt með
al íslenzkra lesenda. Um margra
ára skeið hafa blöð og tímarit
birt eftir hana sögur, sem hafa
ekki aðeins flest mömraum nafn
skáldkorrunnar í minni, heldiur
einnig aflað henni sívaxandi vin
sælda. Þá hefur Ríkisútvarpið
mokkrum sínnum valið verk henm
ar til flutnings, og laks hefur
hún tvívegis hreppt verfflaun í
samkeppni um beztu smásögur.
Það er þvi ekki vonum fyrr, að
Guðný Sigurðardóttir kermur
fram fyrir lesendur sína í sér-
stakri bók.
Dulin örlög hafa alls að geyma
tólf smásögur, og má segja, að
heiti bókarimnar fari furðu má-
lægt því, sem teljast verður meg
inefni þeirra, flestra eða allra.
Höfumdiiraum lætur mjög vel að
skyggnast á bak við grímu hvers
dagslífsiras og leiða í ljós örlaga
mymdir, sem blasa sjaldnast við
augum, en gætu sarnt hvarvetma
átt sér stað, með oktour sjálfum
eða í næsta nágrenni. Og uma öll
þessi margháttuðu örlög, sem ým
ist eru átakamleg eða glettin, ef
etoki hvort tveggja í senm, er alls
staðar fjallað af samúð og næm-
leika, sem skipar lesandamum
fyrirfliafnarl aust í spor þeirra sem
þar koma við sögu, hvort held-
ur sem í hlut á lítill dremgur,
sem lifir sinm æviharm, eða gam-
almemni, sem allir vilja í raum
vera góðir, en týnist allt að einu
í önn og umsvifum daglegs lífs.
En frásögn þessarar geðfelldu og
yfirlætislausu Skáldkomu er einm
ig víða ofan hljóðlátri gaman-
semi, jafnframt því sem hún
kann sér það menningarlega hóf,
sem hvorki þarf á að halda öfga
fullum hátíðleik, skrumSkæling-
um né tilgerð.
Bókin er 146 síður í allstóru
broti, harðkápubundin og vönd-
uð í öllum frágangi. Prentsmiðj
Hafnarfjarðar prentaði hana og
batt, en Kristín Þorkelsdóttir
teiknaði kápu. — Verð til fé-
lagsmanma í AB er kx. 235 00.
(Frá AB).
sellt batfa SÍM í ÞýZkailandi, Guð-
rún Þorkelsdóttir, Ellld'bong, Súl-
an, Reylkjalbong, Fífillll og Jón
Garðar. í janúarmánuði voru
farnar þrj'ár söknferðir till Þýzlka
landi5i, þrjár í febrúar, fjórar í
marz, eim í a/priíl og ell'efu í maí
mláinuði.
Seldu vík í Stófu-Ainorvatni
HÚSFELLINGAR seldu nýlega
svokallaða Sesselíuvík í Stóra-
Heim úr þýzku fangelsi
í GÆRKVÖLDI var vaentamleg-
ur til l'amdsinis með Gul'lifaxa,
þotu Fliugféfliags ísliands, ÍSlemd-
inguirlnn, sem setið hetfur umdan
farnar viikur í famgellfeii euður í
Þýzkaflaimdi, vegma ávísainatfals-
ama hér bedlmia. Er maðurinn
hafði seflit ávísanirnar hér, flLýði
hann af laimd'i brott, en að beiðni
lögregluninar handitwk þýzíka lög
raglian mainninm. Hefur hanin set
iið alllllenigi í fanigelsi. í fyfllgd með
manniniuim vonu tveir istenzkir
rannsóknarlögregllijm'enin, er fóru
uitan till þeas að ssekj a harnn.
Flokkur Mitterand
gegn Pompidou
París, 5. júnií — NTB:
Forsetaframbjóðandi vinstri
manna í kosningunum í Frakk-
landi 1965, Francois Mitterand
og flokkur hans, hefur skoraff á
fylgismenn sína aff greiffa at-
kvæffi gegn Georges Pompidou
í síðari umferff forsetakosning-
anna. Stjórnmálafréttaritarar
benda á, aff þar sem valiff standi
á milli þeirra Pompidou og Poher
geti þetta orffiff Poher til veru-
legs framdráttar.
EWki raáðist þó fulfllkomin sam
Eitaða iimman stjónmar flolkiksims þar
sem 30 kváðuat nvumdiu styðja
Poher, en 16 ætlia ammaðlhvort að
skila aulðu eða sitja heimia við
k osniinigamniar.
Arnarvatni tveimur húnvetnsk-
um hreppsfélögum — Ytri- og
Fremri-Torfustaffahreppum, en
Sesselíuvík er um þaff bil þriffj-
ungur Stóra-Arnarvatns, sem er
fisksælt vatn á Arnarvatnsheiffi.
Málaferli voru um það bil að
rísa vegna þessarar víkur, sem
Norðilendingarnir vildu kaupa,
en sætzt var í málinu.
Kristleiifur Þorsteimsson, bondi
á Búsaifeilili fjáði Míbfl. í gær að
eftir sem áð'Ur myndu Húsfelll-
inigar i-ijá um söilu veiðileyfa uim
sunmanivert vaitnið, en Norðliend
ingarmir að morðan. Hlúsifellkiig-
um hafði þótt súrt í broti að
selja, þar eð víflrin betfði uim allda
raðir tfflheyrt kirlkjunná á Húsa-
■fleflfli, Abbadís noikkur, er Sessel
ia hét gatf kiirkýu'nini vikina, eftir
að hún haflði séð kirkj'una í vzatn
irau.
Veiðilleyfi i Stóra-Armarvatni
kosfl'a uim 300 krómur á hverja
i-itíönig í eimn dag. Siiiuimgsveiði er
í vatnirau.
Flugmenn og prentnrar gern kröfur
Togarasjómenn rœða við útgerðarmenn
ENN ERU flugmenn, togarasjó-
menn og prentarar með lausa
samninga, en ekki hefur veriff
boffað til verkfaHs. Flugmenn
hafa lýst kröfum sínum, krefjast
á annaff hundraff prósent kaup-
hækkunar, togarasjómenn standa
í samningum viff útgerðarmenn,
en prentarar héldu félagsfund í
gær tii ákvörðunar á kröfum
sinum.
Samlkvæmt upplýsiimgum, em
Mbl. atfflaði sér munu togarasjó-
memn oig útgerðairirmemn hafa
haflldið mok'kra samni'nigaifuindi og
stóð siá sáðasti tii fel. 02.00 aðfara
rnótt miðvikuda g i’Ois. Arnnar
fuindiur 'vufi i ■ verið ákveðino í
daig. Mjög m'ð.v.- ( a-xmko'miuflaigs
átt.