Morgunblaðið - 06.06.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1969
5
Háfíðablœr yfir sjó-
mannadeginum í Ólafsvík
hádeginiu fyxir fraaman Sjó-
SJÓMANNADAGURINN I
Ólafsvík fór fram með einstök-
um hátíðablæ er einkenndist
meðal annars af meiri og betri
tónlist, en hér eru dæmi til áð-
ur. En annars var allt sem
hjálpaðist að til að gera daginn
eftirminnilegan.
LúSraiSveit Garðaihreppn, und-
iir stjórn Guð(miundia(r H. Norð-
daJhl, dvaldist hér lentgi dags og
lék vfð ýmis tsekifæri við upp-
haf hátíðahaldanna, við mikla
hrifninigu og mikið þatoklæti
kauptúnsbúa. í hljómsveitinni
voru um það bil tuttiugu mamins,
siá ynigsti 9 ára, sá elzti 15 ára
og voru þetta ailt hinir frísk-
ustu hljómlistanmenn, kairiar og
kionur.
Hátíðahöldin byrjuðu með því
að fóilk safnaðisit saman upp úr
mannagarðirm en Sjómanniadags
ráð Ólafsvikuir gekk að hinu
veglega sjómanniamiinnisimeirki,
sem er eftiir listamanminn Guð-
mftunid heitkm frá Miðdal og
hanm setti þairna upp fyrir átta
árum. Nú lagði formaðurinn
Guðni Sumarliðason blómsrveig
að stailli minnismierkiisins. Síðan
var haidið til kirkju undiir fán-
um sjómamnia og við lúðraiþyt
hinnar ungu hljómsveitar, sem
lék í broddi fyltkinigar.
í kirkjunnd þjóniaðd sókmar-
presturinn og var hún þéttiset-
in. Þar hljómuðu niú orgeitón-
ar hins nýja og veglega pípu-
orgeis kiirikjunnar, sem er gjöf
friá Halldóri Jónissyni, útgerðar-
rpanni og börnuim hans í minn-
imgu kon,u Halldórs, Marbthildar
Kristjánsdóttur, sem var mikil
öðldngs- og merkiskona.
Úr kirkju var haldið upp í
sjómanniagarðinn og tók nú mik-
ill mannifjöldi þátt í sfcrúðgöng-
unmi í hinu feguirsta ve@ri og má
segja að þetta sé í fyrsta skipti
sem skemmtonin er sett í þess-
um garði, sem er að verða eins
konar óskabarn íbúanma, en fé-
lagasaimtök og einstaklingar
keppast um að vinma gairðinum
al'lt sem þeir geta,
í garðimuim flutti formaðurinn
ávarp sitt, ábrifamikinin óð, í 10
erindiuim, fluttan aif þrótti ag
kar limennsku og var undirtónn-
inn í anda þeirra hughrifa
sem þaroa ríkti. Og sáðiain var
haidið út á íþróttavölilinm, en þar
var háð hörð keppnd í knatt-
spyrnu, reiptogi og boðihlaupi.
í knattspymu v.ann li’ð sjó-
manna lamdkrabbama með 1:0.
Reiptogið vann Skipshöfnin á
m.b. Matthildi með glæsibrag en
hiutskarpastir í boðhlaupimu
urðu Skipverjarnir á m.b. Guð-
mundi Þórðarsyni.
Því næst varð höfnin sjállf
vettvangur íiþróttamma en fólks-
fjöldiinin fylgdist með frá bryggj-
um og hafnangörðiuim. Nokkrir
ungir fullhuigar vörpuðu sér í
sjóimn „í fullum gaila“ og syntu
fyrir þvert haifmaximynnið. Svan-
ur Magnússon vairð fyrstuir og
Örn Alexandertsson örSkotsieingd
á eftir. Tveir konnu svo í kjöl-
far þeirrta.
Kappróðurinn hófist kí. 18 og
Blómsveigur hefur verið lagður
að styttu sjómannsins.
réð þá mikil keppnisgleði rdkj-
um við Ó1 af sviku rlhöfn er sex
vimsælustu skipslhaifnir kaup-
túnsins og tvær umglimgasveitir
háðu harða og tvísýna keppni í
himuim skriðmiklu kappróðxabát-
uim sj ómannadagsiráðsins. Hlut-
Skörpust varð skipslhöfnin á m.b.
Guðmundi Þórðarsyni og var
henni ákaft fagnað. Það er rétt
að taíka það fram að í ölium
þessum gleóskap og sfcemmti-
legu ænsium sem þarna áttu sér
stað sásit ekki vín á nokkrum
marumi allan guðslangan dag-
inn.
Kvöidskemimtunin var í félags
heiimili'nu, og var þar margt
til skemimtumar. Hailidór allþing-
ismaður Sigurðsson var ræðu-
maður kvöldisins og var gerður
Framhald á bls. 24
Guðni Sumarliðason flytur hátíðarræðuna.
Sumarhús til sölu
Húsið við Grænanes i Steingrímsfirði, eign Stangaveiðifélags
Akraness, er til sölu.
Upplýsíngar gefur Bergur Arnbjörnsson Akranesi, simi 2244
eða 2200.
H afnarfjörður
Til sölu 4ra herb. nýstandsett steinsteypt einbýlishús,
verð kr. 1 milljón, útb kr. 500 þús.
Hrafnkell Ásgeirsson, hdl.,
Strandgötu 1, Hafnarfirði.
Cólfflísar - gólfdúkar
og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega.
Icedruna
Désirée
sokkabux
urnar
eru framleiddar úr úrvals
CREPEGARNI.
DÉSIRÉE sokkabuxurnar eru
fallegar og fara sérlega vel
á fæti
DÉSIRÉE sokkabuxurnar eru
framleiddar i „eitt númer
fyrir alla".
DÉSIRÉE sokkabuxurnar selj-
ast vel um land allt.
EINKAUMBOÐ:
RANNVEIG SIGURÐSSON.
nyrra
lita
PDIYTEX
býður ySur glæsilegt litcrúrval. Fegr-
ið heimili yðar með Polytex plast-
mólningu úti og inni.
ALLT MEÐ
EIMSKIF
II FERBIR MEfi
ms. GULLFOSSI
I sumarfríinu til
Leith og Kaup-
mannahafnar
Sjóferð vii) fyrsta
flokks aðbtið »g
veizlukost
A næstunni ferma skip vor
til islands, sem hér segir:
ANTVERPEN:
Reykjafoss 7. júní *
Skógafoss 21. júní
Reykjafoss 30. júm'
Skógafoss 9. júlí
ROTTERDAM:
Reykjafoss 9. júní *
Skógafoss 20. júní
Reykjafoss 2. júlí
Skógafoss 11. júlí
HAMBORG:
Skógafoss 6. júní
Reykjafoss 13. júnf *
Skógafoss 23. júní
Reykjafoss 4. júlí
Skógafoss 14. júlí
LONDON / FELIXSTOWE:
Askja 11. júni *
Mánafoss 20. júni
HULL:
Askja12. júni *
Mánafoss 19. júni
LEITH:
Gullfoss 13. júní
Gullfoss 27. júní
GuHfoss 11. júlí
GAUTABORG:
Mánafoss 11. júm' *
Skip um 27. júni
KAUPMANNAHÖFN:
Kronpr. Frederik 7. júní
Gullfoss 11. júní
Tungufoss 12. júni *
Kronprins Frederik
18. júrw'
Gullfoss 25. júní
Kronprins Frederik
30. júní
Gullfoss 9. júlí
KRISTIANSAND:
Tungufoss 14. júní *
Skip 30. júní
NORFOLK:
Brúarfoss 10. júní *
Fjallfoss 28. júnf
Selfoss 9. júlf
GDYNIA / GDANSK:
Fjallfoss 9. júní
Bakkafoss 28. júni
TURKU:
Laxfoss um 30. júni
KOTKA:
Laxfoss 10. júní *
Laxfoss um 1. júlf
VENTSPILS:
Bakkafoss 27. júní
* Skipið losar í Reykjavik,
Isafirði, Akureyri og Húsa-
vík.
Skip, sem ekki iru merkt
með stjörnu losa aðeins
Rvík.
ALLT MEÐ
EIMSKIF