Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 6
6 MORGUNBLAiiHÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNf 19®9 HÚSNÆDI ÓSKAST tH leigu fyrir hárgreiðslu- stofu í Hafnarfirði eða Rvík, nú þegar eða síðar. Tilboð merkt: „Húsnæði 50" send- ist Mbl fyrir 2. júní n.k. BRONCO óskast vel með farinn, út- borgun kemur til grema. — Uppl. í síma 50696. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tH leigu. Vélaleiga Simon- ar Símonarsonar, sáni 33544. VÉLRITUN Tek að mér að vélrita á þýzku, ensku og íslenzku. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Vélritun 32". UNGUR MAÐUR óskar eftir atvinnu, hefur bíl- próf og er vanur aHs konar vinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „29". GEYMSLUPLASS TIL LEIGU Uppl. i síma 13664. ELDHÚSINNRÉTTING Notuð innrétting, vaskaborð m. fl. Uppl. í síma 32194. TRILLA 6 tonna frambyggður trillu- bátur til sötu. Er með nýupp- tekinni Ford dísih/él. Atlas dýptarmaelir. Uppl. í simum 52754, 13492 og 21863. ATHUGIÐ Höfum fyrirkggjandi allar gerðir af hinum heimsþekktu PRESTOLITE rafgeymum á mjög hagstæðu verði. NÓATÚN 27, sími 35891. TIL LEIGU Stór 2ja herto. íbúð til leigu í 4—5 mánuði. Uppl. í sima 33065. GOLFSETT £8 til £50. SkrVfið eftir uppl. og lista yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrari setta. Sitverdale Co. 1142/1146 St. Glasgow, Scotland. TIL LEIGU glæsileg 3ja herb. íbúð með húsgögnum í 2—3 mánuði. Uppl. í símum 82375 og 10048. SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður t»i sölu 10 km. frá Reykjavík, vatn og rafmagn, ræktuð og girt lóð. Uppl. í síma 42045. KEFLAVlK — NJARÐVÍK Ung hjón óska eftir íbúð til teigu. Uppl. í síma 2362. SÓFASETT með 3ja og 4ra sæta sófum, ennþá á gamta verðinu. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. Sáni 15102. fréttir Maðurinn sem fann peningana fyrir utan Sjúkrasamlagið í gær milli 11—12 er beðinn að hofe aam band við konuna, sem hann talaði við þar inni. Þ,e, Ingibjörgu í síma 33361 Hjálpræðisherinn Heimilasambandið fer í skemmti- ferð Laugardaginn 7. júní Lagt af stað frá Herkastalanum stundvis- lega kL 13:00. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni khikkan 18:30 Séra Amgrím- ur Jónsson Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um oríofs- dvöl að Laugum i Dalasýslu í júlí og ágústmánuði á skrifstofu Kven réttindafélags íslands, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, þrisvar í viku: mánudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Slmi 18156 fþróttakennarar Félagsfundur hjá Iþróttakennara- félaginu verður haldinn föstudag- inn 6. júní í Átthagasal Hótel Sögu. Frá Mæðrastvrksnefnd Hvíldai vika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgei ðarkoti í Mosfellssveit, verð ur um 20. júni Umsóknir sendist nefndinm sem allra fyrst Upplýs- ingar i síma 1434® alla virka daga nema laugardaga frá kl 14—16. Frá Stýrimannaféiagi íslands Pöntunum á dvöl í oflofsheimili fé lagsins 1 Laugardal er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-18, sími 13417. Frá iMæðrastyrksnefnd Konur. sem. óska eftir að fá sumar- dvöl lyrir sig og börn sin í sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar Hlaðgerðarkott í Mosfellssveit, tali við skrif'tofu.ia sem fyrst. Skrif- stofan er opm alla virka daga nema laugardaga frá 14—16, sími 14349. Umferðafræðsla fyrir 5 og 6 ára böm verður, sem hér segir; 5/6 og 6/6 í Breiðagerðisskóla t 6 ára kl. 9.30 og f, 5 ára kl. 14, börn úr Hvassaleitisskóla mæti í Breiða gerðisskóla kl. 11 og kl, 16. 7/6—9/6 í Árbæjarskóla f. ára kL 9.30 og f, 5 ára kl. 14 í Voga- skóla f, 6 ára kl. 11 og f, 5 ára kl. 16 10/6—11/ í Langholtsskóla f. 6 ára kl. 9,30 og f, 5 ára kl. 14, 1 Laugarlækjarskóla f, 6 ára kl. 11 og f, 5 ára kl. 16 12/6—13/6 í Laugarnesskóla kl. 9,30 f, 6 ára og f. 5 ára kL 14 Foreldrar eru vinsamlega beðnii að sjá til þess að börnum verði fylgt í skólann GENGISSKRANIN8 »r. n - 3. júní i»m Relkn Vöru»klpt*l»od • • SOi og fimmtudaga kl. 1.30—4. Náttúmgripasafnið. Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opnað 1 júní, og verður opið daglega 13:30-16. CXengið er inn frá Eíríksgötu Frá 1. júní til 1, september er Þjóðminjasafn íslands opið alla daga frá kl. 13,30—16,00 Þá vill Þjóðminjasafn íslands vekja athygli almennings á því, að brúðarbúningur sá og kven- hempa, sem fengin voru að láni frá safni Viktoríu og Alberts í London vegna búningasýning- ar Þjóðminjasafnsins síðastl. vetur, verða til sýnis í safninu fram eftir sumri Áheit og gjafir Strandarklrkja — áheit ÞG 200—, Guðmundur Jónsson 200, Ósk 300, HKS 50, HE 1000, I dag er föstudagurinn 6. júní Er það 157 dagur ársins 1969 Nor bertus Fardagur presta. Annar far dagu Árdegisháflæði er klukkan 11-13. Eftir lifa 208 dagar Af því skulu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver tii annars (Jóh 13:11)- Því að boðorð er lampi og við- vörun Ijós og agandi áminning leið til lífsins (orðsk 6:23) - Slysavaröstofan i Borgarspitalan- um er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins 1 virkum dögum frá kL 8 til kl. ? sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 of sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn i Fossvogi Heimsóknartimi er daglcga kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuvemdar- stöðiuni Heimsóknartírni er daglega kl. 14 0C -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöld- sunnudaga- og helgar- varzla er vikuna 31. maí tfl 7. júní I Laugarnesapóteki og Ing- ólfsapóteki. Næturiæknir í Keflavík 3/6 og 4/6 Kjartan Ólafsson 5/6 Ambjörn Ólafsson 6/6, 7/6 og 8/6 Guðjón Kletnenzson 96 Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og i Garðahreppi: XJpplýsingar í lög- regluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðlegglngarstöð Þjóðkirkjunnar tMæðradeiId) við Barónsstíg. Við- balstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- •jr á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi. alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Munið frímerkjasöfnun Geðvem arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin i Reykjavík. Fond- tr eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum ki. 9 e.h. Á flmmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kL 9 e.h. I safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kL 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögt m kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milU 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Síml 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur flmmtudaga kL 8.30 e.h. 1 húsi KFUM. Orð lífsins svara i sima 10000. sjókona 200, SER 500, ÓH 200 ó- raefnduir 200, SV 250 NN 200, ÁE 500, NN 500, EJ 500, MG 100 GB 50. NN 100 HLJ 350, NN 100 ÁJ 25, ÁP 200 Guðm. Sumarliðason 200, X2 200, NN 210, SV 50, ÁÞ 50, KH, 100, Gústa 1500 SK 100 SJ 300 Jenmý 100, Gísli 100, EGÓ 150, MD 300, Ásgeir S 200 HK Bocig 100, Anrna 500, ómer'kt í bréfi 500, GBJ 300 Ebbi 150, FEG 1000, Guð- rún og Kolt>rún 200 Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga * Ég er hræddur urn að ég ttefjist yfir aflanum, elskan mín! SAGAN AF MÚMÍNALFUNUM - Fjónka: Og þú líka Gaffí Múmínpabbinn: Hvað eruð þið að Gaffí Fjónka gera í nýlendunni okkar? Grpggi: Ég er varakóngur hérna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.