Morgunblaðið - 06.06.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1969
7
Laugardaginn 24 maí voru gef-
in saman í hjónabaod í Laugar-
rieskirkju af sr. Grími Grímssyni
ungfrú Hildur Kristjánsdóttir og
Inigibjörn Hagsteinsson vezlunarm
Ljósm.st Gunnars Ingimars
Hvað muin ykkur erm á liöndutm?
Ykkur þóttisit hafa í bönduim.
Vilji'ð fæðast foldiu á —
frelsi ná?
Enginm getur ykfcuæ hamið —
eniginn þrána — funann tamið.
Brotasiilfur — börndn góð.
Bara hljóð.
En þeir láta aidrei siegjast —
aldrei fadla — varla sveigjast.
Hugairburðir hafa sál —
heimta mál.
Þráði ég — í þögm og friði
þessa nótt — á jarðarsviði.
Morigunskíman mænir inn
mjúk á kinn.
Huigarburðir — hugarburðir
horfnir yfir fjöll oig urðir.
En þeir mæta aðra nótt
með efldan þrótt.
Steingerður Guðmundsdóttir.
Suninudaginn 25 maí voru gef-
in saman í hjónaband í Háteigs-
kirkju af sr. Gunnari Ámasyni ung
frú Elín Heiðberg Lýðsdóttir kemn-
ari og Guðni Þ Guðmundsson söng
kemnari Heimili þeirra verður í
Kaupman-nahöfn.
Ljósmsit Gunnars Ingimans
Spakmœli
Danir( og raunar fleiri) segja sög
una af prestinum, sem á heianleið
frá kirkjunni mætti bó-nd-anum á
heyhlassinu og veitti honum hæfi-
lega ámiinningu Og bóndinn sv-ar-
aði: „En hvort heldur nú prestur-
inn, að sé kristilegra, að sitja í
kirkjunni og hiugsia um heyið, eða
sitja á heyhiaissinu og hugsa um
Guð?“ E.Berggrav
LÆKNAR
FJAEVERANDI
Bjarni Jóns-son til 7.7.
Eiríkur Bjarnasor, óákv.
Engilbert D. Guðmundsson tann-
læknir fjarv. óákveðið.
Stefán Pálsson, tannlæknir verð
ur fjarverandi til 20. júni. Pantanir
og upplýsingar í síma 10993.
w
Cwritht im—Tftf MACMNKT
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA BROTAMALMUR
Falleg ódýr matar- og kaffi- stell, nýkomi-n. Búsáhaldadeild. Kaupi allan brotmálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91.
TIL SÖLU RAFHA ELDAVÉL
mótatirrrbur, uppistöður 2x4. Uppl. í síma 32702 og 35116. til sölu. Uppl. i sima 51395 eftir kl. 6 á kvöldin.
ÓDÝRT, GOTT HERBERGI i Hliðunum með aðgang að eldh. til leigu fyrir stúl'ku eða konu 25 ára eða eldri. Tilb. merkt: „Hlíðar 55" sendist Mbl. fyrir 12 júnf. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA góða skúrbyggingu, ekki minni en 30 ferm. helzt á Suðurnesjim. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Ti>l fiutnings 52".
MOLD Sel'jum heim-keyrða mómold. Símar 51447 og 51482, 52350 FRAMLEIÐENDUR Heildsala vil'l taka að sér 3— 4 teg. af íslenzkri framleiðslu til sölu. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Góðar vörur 54".
sá AL bezti
í upphafi fyriirlestuirs síns í Sigtúni í fyrradag gat Paui Henri
Spaalk þess, að Því mi'öur væri han-n lélegur ensfcumaðux og sagði
hann þar um þessa sögu:
Eiit't sinn að lokn-um fyrirlestri vestan hafs heyrði Spaak á tal
tiveggja manna. Annar þeirra sagði: Svei mér þá! Þessi maðiuir er
eins og Churchilil í útliti og talar eins og Oharles Boyer.
Spaak veik sér þá að mönnunium og sa-gði: Betur hefði mér fall-
ið að heyra, að ég væri eins og Oharles Boyer í útiiti en talaði
einis og Chuirchill!
Þ-að sfceði fyrir m-örgum árum, þegar laxveiðimenm hérna voru
mesit enisikiir, að ensfc fcona, sem hér hafði oft fcomið, og kiummd
noktouð í íslemzku, brinigdi á bæ, þar sem veiðih-ús voru, og spur’ði
hvort hún gæiti femgið salimion (hieifur ruglazt, ætlað að segja lax).
Piltuir mo'kfcur svaraði í síimann á bænum, og var skjótur ti:l að
svaira, sagði: — Salómion, nei, h-ann er ekki heima, þetta er Helgi
soniuir hanis.
Baðherbergisskápar
— Nýkomnir — Fallegir og nýtízkulegir.
Einnig:
BAÐSPEGLAR og
FORSTOFUSPEGLAR
i miklu úrvali.
LUDVIG
STORR
)
Tilvaldar tækifærisgjafir.
Laugavegi 15,
simar 13333 og 19635.
Bergþór J Smári frá 1 júní til
13 júlí. Staðgengill Guðmundur
Benediktsson.
Ríkharður Pálsson, ta-nnlæknir,
fjarverandi til 15. ágús-t Staðgeng-
ill er Kri-stján Kristjánsson, tamn-
læknir, Hátúni 8, sími 12486
Valtýr Albertsson fjarverandi frá
1.6 til 7.6. Staðgenglar eru Guð-
mundur B. Guðmundsson og ísak
G. Hallgrímseon.
SpánnogPortúgal-
ttl sólarlanda
með Flugfúlaglnu
Flugfélag fslands býður nú einkar
ódýrar og þægilegar einstakl-
ingsferði með nær 40% afslætti
til Spánar og Portúgals.
Þotuflug til Barcelona, Malaga
og Palma de Mallorca á Spáni
og Lissabon og Faro í Portúgal
Viðdvöl f London á heimleið ef
óskað er.
Allar frekari upplýsingar og
fyrirgreiðsla hjá lATA-ferða-
skrifstofunum og Flugfélagi
Islands.
Hvergi ódýrari fargjöld.
©
FLUCFELAC /SLA/VDS
ÞJÓNUSTA • HRAÐI • ÞÆGINDI
Hvað næst?