Morgunblaðið - 06.06.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.06.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNf 1909 „Fiðlarinn“ 50. sýning á sunnudag NK. sunnudag, 8. júní, verður 50. sýningin í Þjóðleikhúsinu á söngleiknum „Fiðlaranum á þakinu". — Söngleikur þessi hefur hlotið fádæma vinsæld- ir hér á landi og hefur verið uppselt á allar sýningar til þessa. Fyrirhugað var að hætta sýningum 16. júní, en vegna gífurlegrar aðsóknar verður leikurinn sýndur eitt- hvað lengur eða fram yfir 20. júní. Rétt er samt að geta þess að leikurinn verður ekki sýndur aftur á næsta leikári. Um 28.500 leikhúsgestir munu hafa séð söngleikinn. Aðeins eitt leikrit hefur áð- ur náð viðlíka aðsókn og vin- sældum á Ieiksviði Þjóðleik- hússins, en það var söngleik- urinn „My Fair Lady“, sem var sýndnr 68 sinnum i leik- árinu 1961—1962. Myndin er af Guðmundu Eliasdóttur og Bríeti Héðins- dóttur í hlutverkum sínum. Tveir nýir smóborna- gæzluvellir , TVEIR smábarnagæzluvellir ’ hafa verið teknir í notkun 1 annar í gær á skólalóð Vest urbæjarskólans við Öldugötu, en hinn á skólalóð Gagnfræða skólans við Lindargötu, og byrjar gæzla þar í dag. Þarna verður gæzla á tveggja til fimm ára börnum alla virka daga frá kL 9—12 árdegis og 2—5 síðdegis, nema á laugardögum aðeins árdegis. Báðir þessir vellir verða opnir í þrjá mánuði, það er í júní, júlí og ágúst. Kirkjudagur í Bóstaðosókn Á SUNNUAGINN, hinn 8. júreí, heWur B'ústaðasófcn árlegain kiiTkjandaig giinn,. Er harun með lífcu sniði og uirwJaTiffarin ár, þarmig að trm miarg>u>mnfn er barnasamfcoma kl. 10.30, síðan er guðaþjónusta kl. 2 síðdiegis og al- menn samkomia kl. 8.30 um kvólduð. Kaffisala er frá kl. 3 og aftur eftir kvökisamtoom'U. Er ekki að efa, að miargdir leggja leið sína í Réttahhol tsökólann á sunmiudaginin, þvd orð befur farið af kræsinguim þeim, gem konum- air hafa fraim-leitt. Á kvöMsamkomunni mun dr. Si-gurður Nordal flytya ræðu, Helgi Skúlason, leikari, leg upp og KefLaivíkiuirtovartettinin synig- uir. Þá mun Kirkjukór Bús'taða- sókniar einnig flytja nok/kur lög undir stjórn orga'nistamK, Jóns G. Þórarimssonar. og samkomiunni lýkur með heligiistund góknar- prestsnne, séra ÓLafs SfeúlasonaT. Formaður sóknaimefndar, Guð- miund'UT Hansson anmast sam- kiomiustjóm. Mikij vertoefni eru framundan ' bygginigarmálum saifreaðarims, þar sem vLrerea á við nvúrtiúðun og glugga kirtojuninar, aufc þess sem ganga þarf frá þaki hennar. Er mikij þörf fyrir fé á þessu sumri, og hiefur fjáröflumarniefnd sóknarinrear þess vegirea efret til happdraettis. þar sem ýmair góð- ir ferða'vrnnimgar eru i hoði, m.a. háMsmánaðardvöl fyrir tvo á vegum Surereu á MaLlorca. Enu happdraettisTn i ðarnir boðnir til kaups og dregið verður í niæslta miánuði. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Fiskverkunarhús í Hafnarfirði Húsið er um 300 ferm. AHt á einni hæð með tveimur þurrk- klefum með tilheyrandi útbún aði. Hagkvæmir greiðsluskii- málar. Raðhúsaióð í Breiðhoiti. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Miðtún. 2ja herb. kjallaraíbúð við Frakka stíg. 3ja herb. jarðíhæð í Austurbæn- um í Kópavogi. 3ja herb. risíbúð við Sörlaskjól, sólrík í-búð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Safamýri. 4ra herb. kjatlaraíbúð við Hrefnu götu. Tvíbýlishús við Urðarbraut og Hlíðarveg. 4ra herb. nýleg hæð við Kárs- nesbraut. Raðhús við Bræðratungu, 5 herb. Vönduð eígn. Raðhús í smíðum i Fossvogi. Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, hdl Helgi Olafsson, sölustj Kvöldsími 41230. íbúðir til sölu Ný fullgerð einstaklingsherbergi á jarðhæð við Hraunbæ ásamt eignarhiuta í sameiginlegri snyrtingu. 3ja herb. jarðhæð við Kvisthaga. Sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. stór og vönduð íbúð í sambýlishúsi vð Hvassaleiti. Laus strax. Frágenginn bitsk. Stórt sérþvottahús í kjallara. 3ja herb. íbúð á hæð í sambýi- ishúsi við Laugarnesveg. — Stórt íbúðarherbergi í kjaliara fylgir. Suðursvalir. ÖH þægindi í oágrenninu. Hagstætt verð. Laus fljótlega. 5 herb. íbúð á hæð í sambýlis- húsi við Dvergabakka. Selst tilbúin undir trév. Afhendist strax. Sérþvottahús á haeð- inni. Sameign úti og inni fuH- gerð. Mjög hagstætt verð. 5 herb. vönduð ibúð á hæð i sambýlishúsi við Álfheima. — Stærð um 140 ferm. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Nýlegur sumarbústaður i Hamra hlið í Mosfellssveit. Stærð um 60 ferm., 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, etd- hús, salerni og geymsla. Stendur á erfðafestulandi. — Hagstæðir skilmálar. Árni Stefánsson, hr!. Málflutningur fasteignasala. Suðu. götu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. 16870 ÍSi Raðhús. fokhelt við Brúna land, Fossvogi. Hóftegt verð. Góð kjör. 4ra herb. tbúð á 2. hæð við Dvergabakka. Tilbúin undir tréverk. Máluð. Af- hendist sttrax. Einbýlíshús við Hábæ. Ttlbúið undir tréverk. — Skipti á 4ra herb. íbúð möguleg. Raðhús við Kjalarland. — Selst fokhelt. Pathús, fokh. við Ktepps- veg. Pússað og málað ut- an. Raðhús við Látraströnd. Selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. Við Víkurbakka, fokhelt raðhús, pallhús. Húsn.m. stj.tón væntanfegt. Einbýlishús við Fögru- kinn, Hafn. Tilbúið undir tréverk. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli S Valdil fíagnar Tómasson hdl. simi 24S4S sölumaóur fasteigna: Stefén J. Richter simi 16870 hvöldsimi 30587 Til sölu 3ja herb. jarðhæð, um 90 ferm. í góðu standi með sérinng. við Lynghaga. Útb. um 550 þús. Laus. 3ja herb. hæðir við Birkimei, Hjarðarhaga, Hagamel. 5 herb. góðar haeðir við Ktepps- veg og Laugarnesveg. Útb. um 500 þús. Nýlegt parhús við Auðbrekku. f mjög góðu standi. Bilskúr. (4 svefnherb.). Verð um 1600 þús. 5—6 herb. sérhæðir við Flóka- götu. Háff húseign með tveimur 4ra herb. ibúðum í efri hæð og ris, við Blönduhlið ásamt 40 ferm. bílskúr. 7 herb. ibúðarhæð og ris við Bafekagerði, 35 ferm. bíiskúr. 6 herb. raðhús og parhús nýleg og ný við Unnarbraut og í Breiðhohshverfi. 5 og 6 herb. einbýiishús, við Ak- urgerði í skiptum fyrir nýlega 3ja herb. hæð í Háaleitishverfi. Sumarbústaðir við Þingvallavatn, Lögberg og Gunnarshólma. b'nar Sigurísson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvðldsími 35993. TIL SöLU: 5 herb. íb. á 3Ju hæð við Safamýri. íbúð. in er 1 stofa, 3 svefnh., eldh. og bað. Harðviðarinnréttingar og parket á gólf- um. Stigahús teppalagt. Bílskúrsplata fylgir. Lóð frágengin. Mjög falleg íbúð. 5 herb. íb. á 2. hæ8 í Illíðunum í skiptum fyrir einbýlishús. i Ný 5 herb. íbúð við Kleppsveg. IBUDA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓI.AFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. IIEIMASÍMI 83974. Ný 4ra herb. íb. á 3ju hæð i Fossv. tbúðin er 1 stofa, 3 svefnh., eldh. og bað. Harðviðarioft, harðviðarskápar, teppi á gólfum. Svalir fyrir allri suður- hlið. Sérhiti. 4ra herb. íb. á 1. hæð við Nökkvav. Bíl- skúrsréttur. 4ra herb. íbúðir við Ljósheima, Háaleitis br., Hringbraut, Stórag., 4ra—5 herb. íbúðir í smíðum. Hafnarfjörður Nýkomið til sölu: 5 hetb. nýlegt einbýtíshús með bílskúr á mjög góðum stað í Vesturbænum. 5 herb. nýleg efri hæð við Bröttukinn I ágætu ástandi. 3ja herb. efri hæð í ttmburhúsi á faHegum útsýnisstáð í Vest urbænum. Sérhiti, sérinngang ur, laus strax. Verð kr. 500 til 550 þús, útb. kr. 200—250 þús. 2ja herb. nýteg íbúð í fjölbýlis- húsi við Álfaskeið. Ánii Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, HafnarfirðL S. 50764 kl. 9.30—12 og 1—5. 20424 — 14120 — Sölum. heima 83633. 2ja herb. íbúð í Kópavogi, útb. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, 250 þús. vönduð íbúð. 4ra herb. íbúð við Nökkvavog. 5 herb. íbúð við Stigahlíð, góð ibúð. 3ja—4ra herb. íbúðir við Háaleitis 4ra herb. góð kjallaraíbúð í Vesturb. i r braut vandaðar eignir. 3ja herb. risíbúð við Njálsgötu. Austurstraeff 12 Síml 14120 6 herb. íbúð í Hlíðunum 130 ferm. Einbýli í Kópavogi með 2 íbúðum Pósthólf 34 mjöq gott verð og útborgun. ræktuð lóð, bílskúr, góðir skilm. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar Z1870 - 20ÍÍÍ18 Við Nesveg Einbýlishús. á hæðinni sem er 117 ferm. er 4ra herb. ibúð. Á jarðhæð er Ktil 2ja herb. rbúð. Bílskúr. Nýbyggt glæsilegt einbýlishús við Hrísateíg, innbyggður bíl— skúr. 6 herb. séríbúðarhæð ásamt bíl- skúr við HHðarveg. 6 herb. 147 ferm. endaíbúð ásamt bílskúr við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð við Rauðateek. Sér- þvottahús á hæð. 5 herb. 120 ferm. íbúð ásamt bílskúr við Bólstaðarhlíð. 4ra herb. 113 ferm. íbúð við Háa teitisbraut. 4ra herb. 110 ferm. íbúð við Gnoðavog. 4ra herb. íbúð í nýlegu húsi víð Njálsgötu. 3ja—4ra heib. ibúð við Álfta- mýri. 3ja herb. sérhæð við Hoftsgötu. Við Dvergbakka 5 herb. íbúð titb. undir tréverk, hagstætt verð. Húsnæðismála tón gengur upp í útborgun. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Kvöldsími 24903. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, útb. 600 þús. Til sölu 5 herb. endaíbúð á 1. hæð í Háaleiti. nSÖÍUSTJÓRI JÓN R. RAGNARSSON SlMI 11928 HEIMASlMI 30990 MIÐLUNiN Vonarstræti 12. VERKSTJÓRI Byggingafétóg í Reykjavík óskar eftir að ráða húsasmið, sem ann ast getur verkstjóm við nýsmíði og viðhald húsa. Þeir sem áhuga hefðu fyrir starfinu, leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um fyrri störf og starfsreynslu inn á af- greiðslu btóðsins fyrir 10. júnt n. k. merkt: „Verkstjóri 51".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.