Morgunblaðið - 06.06.1969, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 196«
C. Br. skrifar:
„Gleymt að sofa“
Sitt oí hverju úr Höfnum fyir og nú
Kalmannstjörn.
Ketill frækin'n knörinn mæta
lætur
vaða ætíð votan sjó
vel aðgætinn, djarfur þó.
„Hann var ekki líkur meðal-
mönniuim“, seigiir Finmuir að lok-
um er hann minnist þessa mikil
hæfa héraðshöfðingja. í Suður
nesjaannál (1880) er Ketill tal
inn „auðugastur allra bænda á
Suðurnesj um“.
----0------
Enda þótt Hafnirnar séu nú
ólíkar því sem var á dögum
hinna miklu sjósóknara og ríku
höfðingja, má enginn skilja það
avo, að eiinihver eyirudar- eða
in 2 faðmar að sverleika og
hver hlekkur í akkerisfestinni
einn fjórðungur. Það var fermt
tómum plönkum af allri lengd.
Svo var vel í það raðað, að
járnkarla þurfti til að losa
það. Á efsta þilfari voru 15000
plankar og sjálfsagt annað eins
á hvoru hinna. Frásögn sína af
„James Town-strandimiu endar
SR. Sigurður í Suðurnesjaannál
á þessa leið:
„Eins og þetta mikla strand
er og verður fáheyrt, ekki að-
eins hér aunnanlands, heldur í
landssögunni, að ainnað eins
timbur hafi komið á einum stað
Framhald á bls. 24
Frá Kirkjuvogl.
Það er rólegt við bryggjuna.
Um aldaraðir hafa Suður-
nesjamenn ldfað á sínum gjöf-
ula sjó ásamt þeim litla búskap
sem hægt var að reka á hinu
magra landi. En nú hefur þriðja
höfuðskepnan lagt þeim til enn
einn lífsmöguleikann og hann
ekki þann lakasta. — Það er
loftið.
Hér eru engar tölur tiltækar
um það, hve margt fólk þar
syðra hefur sitt lífsuppeldi af
Vellinum enda fjallar þessi
grein ekki um hann, nema þá
óbeinit, því vitanlega hefuir
hann haft meiri og minni verk
anir á framvindu lífsins í öll-
um byggðarlögum Suðurnesja
frá því fyrsta loftfarið lenti á
malbikinu á Miðnesheiði. En
þessar verkanir af tilveru Vall
arins hafa verið næsta ólíkar
á hin ýmsu byggðarlög. Sum
hefur hann „upphafið, önnur
hefur hann „niðurlægt". — Nóg
um það. — Þannig er það líka
með þær stórfelldu breytingar
á sjávarútveginum, skipakosti,
veiðiaðferðum og vinnslu allri.
— Þetta hefur gerbreytt sjávar
plássunum. Sum hafa eflzt og
blómgazt, önnur hafa farið svo
að segja í eyði eins og Leiran.
Hennar hefur verið minnzt í
Lesbók (þó ekki í beinum eftir
mælum).
Annað sjávarpláss sem muna
má fífil sinn fegri og líta með
söknuði til fornra frægðardaga
eru Hafnirnar. Fyrr á öldum
bjuggu í Höfnum helztu afla-
kóngar, ríkismenn og höfðingj-
ar Suðurnesja. Væri það angt
mál þótt ekki væri getið nema
þeirra helzfcu. En af riddara-
mennaku skal hér nefnd ein
kona: Eftir aldamótin 1700 bjó
Ljótunm, ekkja Þorkels Jónsson
ar, í Kirkjuvogi. Hún var svo
nýtin og hirðusöm, að hún safn
aðd ölluim þráðarleggjum, segir
Espólín. En efni hennar voru
slík, að hún hefði getað klætt
feoniungborið fólk. Af þeim auði
stofnaði sonur hennar Thorcilli-
sjóðinn.Þetta er eitt lítið dæmi
um þann höfðingsbrag, sem í
fyrri daga var á fólkinu í Höfn
um.
Nafn sitt mun þetta pláss —
Hafnimar— draga af þeim
hluta þess, sem nú er löngu í
eyði lagður, og það ekki ófyrir
synju, því að það er eitt hið
ljótasta land á þessum skaga
mikilla auðna — svartir sand-
ar og sorfin hraun, — hvergi
grastó nema nokkrir melskúfar,
sem bjóða auðninni birginn. í
ritgerð sinni um fornminjar á
á Reykjanesskaga segir sr.
Magnús Grímsson að í víkinni
norðan Hafnarbergs séu rústir
af þrem bæjum frammi við sjó
kotungsbragur sé á byggðinni
í dag.
Hafnirnar eru enn hið við-
kunnanlegasta pláss. Þær eru nú
eiginlega bara Kirkjuvogshverf
ið þar sem myndazt hefur tals
vert þéttbýli snoturra húsa, sem
standa máfculega strjál og frjáls
í hæfilegri fjarlægð frá sjón-
um. Þetta eru reisuleg hús og
vel við haldið, laus við íburð
og lúxus og peningalegt yfir-
læti. Líklega eru íbúarnir það
líka. Lengi vel var húsakostur
betri í Höfnum heldur en
annars staðar á Suðurnesjum
og þótt víðar væri leitað. Finn
ur' á Kjörseyri segir, að þar
hafi byggingar verið hinar
prýðilegustu hér á landi utan
kaupstaða. Svipað fannst Þar
valdi Thoroddsen er hann var
á ferð þar syðra sumarið 1883.
Þakkar hann það m.a. því ó-
hemju mifela timburmagni, sem
barst í Hafnirnar úr „James
Town er strandaði við Þórs-
höfn hjá Básendum sunnudag-
inn 26. júní 1881. Rak það mann
laust að landi, „svo var allt stór
kostlegt á tröllskipi þessu, að
allri furðu gegndi, lengdin var
128 álnir, breiddin 27 áln., möstr
inn: Stóru-Sandhöfn, Kirkju-
höfn og Litlu-Sandahöfn. Voru
þær hver um sig 60 hundruð
að dýrleika. Næst bergimu var
bærinn Eyri eða Hafnareyri,
sem var lengst í byggð. Þar
bjó Grímur sá er Hallgrímur
Pétursson kvað um hina kunnu
vísu eftir messu á Hvalsnesi:
Grímur á Eyri
gerir sem fleiri
gengur hann út,
merina keyrir
með reiptagli reirir
og rekur á hnút.
Ekki mun annað kunnugt um
Grím þenman.
Eitt af skilyrðum fyrir öllu
lifi er vatn, — vatn handa
mönnum og málleysingjum og
öllum jarðargróðri. Þessi lífsims
nauðsyn hefur jafnan verið af
skornum skammti í Höfnum,
jafnvel enn frekar en í öðrum
Suðumesja-plássum.
Vatnsbólum í Höfnum lýsir
Árni Magnússon í Jarðabók
sinni á þessa leið:
Á sjálfri Kalmanimstjörn er
ekkert vatn nema flæði-
vötn, í Merkinesi er vatns-
ból slæmt og bregzt í þerrum,
í Kirkjuvogi vatnsból í lak-
asta lagi og þegar það brest-
tún lítil og snögglend, undir-
orpin eyðingu roksandsins, sem
engum gróðri gefur grið.
Hinn litli heyfengur var því
sparaður eins og kostur var.
Hross og fullorðið fé lifði á
útigaingi, mest á fjörunni, en
sfcundum „dafnaði útigangur
illa og drapst úr hor. (1854).
Taðan handa kúnum var drýgð
með sölum og maríukjarna.—
Landbúnaðurinn var því næsta
lítill þáttur í lífsframfæri fólks
ins. Þar var fiskiríið undirstaða
sem allt valt á. Og stundum
brást það um öll Suðurnes. Ein
stöku sinnum var það þó betra
í Höfnum en í öðrum plássum
eins og t.d. árið 1855, þá var
„bezta veiði í Höfniuim". Árið
1860 var einlhver rýrasta vertíð
á Suðurnesjum nema í Höfnum
o.s.frv.En miklar fórnir kostaði
þessi fengur eins og t.d. árið
1864, er Stefán á Kalmanns-
tjörm fórst með 15 mömnuim, ár
ið 1866, var manntjón og skip-
skaðar í Höfmuim, 8 druk'kmuðu,
1873 drukknuðu 6 memn í út-
róðri frá Kirkjuvogi, svo tekn-
ir séu mannskaðarnir á einum
áratug eftir því sem hermt er
í Suðurnesjaannál.
----0-----
ur er ekkert utan fjöruvötn,
valla nýtandi fyrir seltu, og
fyrir þessa orsök missir kvik
fénaður bæði nytjar og holda.
í seli Kirkjubóls er vatnsból
mjög erfitt „so að á hestum þarf
að flytja um hásumar". Ánrua-
gerði lagðist í auðn fyrir
vatnsleysi o. s. frv.
Vatnsleysið hefur þvi jafnan
staðið landbúnaðinum á Suður
nesjum mjög fyrir þrifum ásamt
mjög sultarlegum búfjárhögum
og lítilli heyöflun, engjalönd
fyrirfinnast ekki og harðbala-
Frá Kotvogi.
í minningum síniuim segir Fion
ur á Kjörseyri nokkuð frá
helztu Hafnarmönnum, er hann
dvaldi hjá bróður sínum í Junk
araigerð'i áriið 1859. „Þá var sjó-
sókn mikil í Höfnum og róið
mátti heita í hverju sem var.
Vilhjálmur I Kirkjuvogi sótti
sjóinn svo fast, að menn treyst
ust ekki til að róa hjá honum
nema 2—3 vertíðir þótt dugleg-
ir væru. En svo var hann ör-
látur, að árlega tók hann út
20—30 korntuinnur til að gefa,
enda hafði hann þá trú, að eftir
því sem hann gæfi meira yrði
hanin ríkari“.
Ketil í Kotvogi telur Finnur
þann tilkomumesta bónda er
hann hafi þekkt. Honuim heppn
aðist flest, sem hann tók sér
fyrir hendur. Um hann er þessi
formannsvísa: