Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 11

Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 11
MORGUNBLJVÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6 JÚNÍ 1969 11 Innrás Bandamanna í Normandy markaði þáttaskil # styrjöldinni við þriðja riki Hitlers í DAG, 6 júní, eru 25 ár liðin frá því, að herir Bandamanna réðust til atlögu gegn „Festung Europa“ Adolfs Hitlers og gengu á land á ströndum Normandy í Frakklandi. Þessi sögufrægi dagur, scm gekk undir nafninu D-dagur í öllum undirbún- ingi hans og síðan, olli straumhvörfum í heims- styrjöldiinni síðari og varð upphafið að endalokum hins illræmda Þriðja rík- is nazista, og frelsun landa V-Evrópu undan oki þeirra. t>að voru ýmis atvik, sem urðu þess valdandi, að 6. júní 1944 varð hinn örlagaríki dag ur. Tími til innrásarirnnar var valiwn með tilliti til veður- skilyrða, sjávarfalla og síð- ast en ekki sízt stöðu tuinigls- ins. Sem mest fjara varð að vera til þess að fyrstsu her- mönraum reyndist landganig- an auðveldari, en tími lág- flæðis varð eiwnig að samræm ast dagsljósirau á þanrn hátt að hægt væri að veita sprengjuflugvéium og herskip uim færi á að styðja innrás- arliðið. Tuniglsijósið vairð nauðlsynlegt til þess að tak- ast mætti að senda fallhlífa- lið niður að baki víglina Þjóð verja nióttina fyrir irunirásina. Upþhaflega var ráðgert að innrásin ætti sér stað í byrj- um maímánaðar, en m.a. vegna Skorts á innirásarprömaníum, sem marga hverja varð svo að flytja frá Miðjarðarhafi eftix notkumina við innrásirm- ar á Sikiley og Ítalíu, varð að fresta aðgerðum í um það bil máruuð, eða þar til í byrj- un júnímánaðar. Með hæfileg um fyrirvara var talið að öll- um ytri skilyrðum yrði full- nægt dagana 5., 6. og 7. júní, og varð 5. júní að lobum fyrir valinu. Veður frestar innrás um sólarhring Þann 4. júní neyddi hið versta veður á Ermasiuindi Dwight Eisenhower, yfirmanin herafla Bandamanma, til þess að fresta innrásinni um sól- arhring, eða til 6. júmí. KL 01.30 aðfaranótt 6. júní var hafizt handa um að varpa niður fallhlífaliði úr 82. og 101. fallhlífaherfylkjum Bandaríkjanma og 6. fallhlífa herfylki Breta. Skömmru eftir miðnætti hófu brezkar sprengjufhigvélar að varpa 6.000 smálestum af sprengjum fimm meginstöðum á strand- lengju Normandy, sem gengu undir dulnefnunum Utah- strönd, Omaha Gold-, Juno- og Sword-strönd. Á meðan skutu herskip án aftáts á þýzku strandvirkin, sem svöruðu í sömu mynt og létu eimnig kúlnahríðina dynja á innrásar liðimu. f kjölfar fyrstu her- mannainna sigldu skriðdrekar, verkfræðingar hersins, fall- byssur og ýmis þungavopn. tbrjótast i gegnum varnirnar fe ströndimni. sjálfri, tókst ’Rommel aldrei að ná saman Viæguim liðsstyrk til þess að 'geta ógnað fótfestu þeirra þar Verulega. Þar við bættist, að 'flugher bandamanna tókst að einangra innrásarsvæðið svo Tækilega að baki Þjóðverja, 'að Ronnmel tókst ekki að fá liðsauka svo neinu næmi í tæka tíð. Þarnn 11. júní hafði Bandamönnum tekizt að Skapa fullkomna víglínu á franskri grund, og þaðan hófst síðan samfelld sókn að heita, sieim lauk ekki fyrr en í Þýzka- landi sjálfu og með skilyrðis lausri uppgjöf nazista eftir sjálfsmorð Hitlers í Foriingja- byrgirnu í Berlin, á meðamfall byssiukúlur Rússa, sem sóttu imin í höfuðborg Þriðja ríkis- ins, dundu á byrgiinu og kanzl arabyggingumni. Ekna gagin- sóknin, sem umtalsveirð var af hálfu Þjóðverja eftir D-dag, var skyndiáhlaup þeinra í Ard ennafjöllum í desember 1944, en þá mumaði miranstu að þeim tækist að reka alvar- legan fleyg í víglíniu Banda- manrna. Sóbnina í Ardenna- fjöllum tókst að stöðva eftir mikla bardaga umhverfis Bast ogne. Fyrir ofan þann hluta strandar Normandy, sem nefndist Omaha-strönd á innrásardeginum, og bardagar urðu hvað illvíg astir um, er grafreitur meira en 9.300 bandarískra hermanna, sem féllu á sendinni ströndinni fyrir neðan á myndinni, og hinum hörðu bardögum á eftir í því skyni að ná fótfestu þama 6. júní 1944. á strandvirki Þjóðverja frá Oherbouirg til Le Havre. Við fyrstu dagsskimu vörpuðu bandarískar vélar 3.000 smá- lestum af sprengjum á síð- ustu 30 mínútunum fyrir sjálfa innrásina. f kjölfarið fylgdu orrustuflugvélar, sem gerðu árásir á strandvamir Þjóðverja. Ráðizt til atlögu Fyrstu hermennirnir geragu á land kl. 6:30 um morgun- inn. Ráðist var til atlögu á Bandarískur hermaður veður í land á Omaha-strönd 6. júní 1944. Hörð andstaða Þjóðverja olli miklum usla í inmrásar- liðinu víða, en það hélt ó- trautt áfram og að kvöldi imn rásardagsins hafði það brot- izt í geginum fyrstu varniirin- ar og náð öruggri fótfestu á öllum fimm innrásanstöðuin- um, á ströndum Normandy. Ágreiningur Rommels og Rundstedts Ágreiningur, sem upp kom milli þýzku yfihheirsihöfðingj - anma á þessu svæði, Rommels og von Rundstedt varð Banda ríkjamönnum til góða. Var Rommel þeirrar skoðunar, að umfram allt þyrfti að gjör- eyða innrásarhemum á strönd- inui, en Rundstedt vildi halda þeim í skefjum þar um tíma og mæta siðan inrarásintni með nokkrum vel Skipulögðum gagnáhlaupum. Rommel hafði sitt fram, en þar sem haran setti allt sitt traust á sfcrand- tvirkin og herbúraaðiran við iströndina sjálfa, hafði haran ifátt látið gera til vamar er ifjær dró ströndirani, og not- iaði varalið sitt, sem reyndar ivar af skomum skaimmti ivegna ástandsins á Austurvíg Btöðvunum o.fl., til þess að reyna að sigrast á iranrásirani iþegar á ströndinni. Etfir að Iherjum Bandamanaiia tókst að Gifurlegir kirkjugarðar Mannfall varð mikið á ströndum Normandy, og bera kirkjugarðar þar í dag þess óræk merki. 3.000 bandarískir hermenn voru felldir á með- an þeir óðu í land. Fleiri fylgdu á eftir. í grafreit bandaríhkra her- manna Skammt frá Saint-Laur erasur-Mer, hvíla 9,386 banda rískir hermenn. Hvítux kross er á gröf sérhvers þeirra, en landið uindir grafreitiran var gefið af frönsku stjórnirani. Einnig eru 19 smærri brezk- ir og kanadískir kirkjugarð- ar á innrásarsvæðinu, og í ein um af fjórum þýzkum graf- reitum, við La Cambe, hvíla 21,500 þýzkir hermenin. í garð inum er risastór svartur kross og höggmynd, er sýnir sorg- bitna foreldra. Eftiir innrásina byggðu Bandamenin í flýti mikla bráðabingðahöfn á ströndum Normandy, og á næstu átta mánuðum eftir immrásina fóru um höfn þessa, er bar nafnið Port Winston 2 V2 milljón her mamraa Bandamanna, hálf milljón hernaðarfarartækja og fjórar milljónir smálesta vista og annarra hergagna. Minnisvarðarnir standa víða Og reyndar teygði innrásar undirbúningurinn sig lenigra. Þótt mannfall yrði mikið á ströndum Normamdy fyrir ald arfjórðungi, gerði herstjóm Bandamanna ráð fyrir að það yrði mun meira. Ýmsar ráð- stafanir varðandi særða her- menn voru því gerðair. Skammt fyrir ofan flugvöll inn í Narssarssuaq í Græn- Iandi (Eiriksfirði), stendur mikill spítali, eða spítalahverfi sem eitt sinn var með full- komnasta útbúnaði sem þá þekktist, reiðubúinn að tafca á móti særðum til aðhlyim- ingar og hvíldar í kyrrð hiins foma landnáms Eiriks rauða. Sá spítali var aldrei notaður, og í dag veldur hanin undrun margra ferðamanina, þar á með al fjölda íslendiraga, en hanin er enn einn minmisvarðinn, þótt í fjarlægð sé, um atburði þá, er urðu á ströndum Norm andy fyrir 25 árum. -. -- Nú, 25 árum siðar, er enn margt, sem ber vitni því sem gerð- ist í Normandy fyrir 25 árnm. Hér er brezkur skriðdreki að ryðga niður, hálfumlukinn gróðri, skammt frá Sword-strönd, en þar réffst brezkt herliff til atlögu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.