Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 19©9
Rætt við Baldui Lindal
um rekstur Kísiliðjunnar
0 Frá því að Alþingi tók til umræðu á sl. vetri stjórnar-
frumvarp um hlutafjáraukningu í Kísiliðjunni við
Mývatn, hafa miklar umræður spunnizt um verk-
smiðjureksturinn og aðdraganda hans.
0 1 tilefni þessara umræðna sneri Mbl. sér til Baldurs
Líndals, efnaverkfræðings, sem var frumkvöðull að
rannsóknum og síðar að vinnslu kísilgúrsins.
0 I viðtalinu kemur m.a. fram, að gæði síunarkísilgúrs-
ins, sem verksmiðjan framleiðir ,eru frábær. Það var
fyrst og fremst stóraukin eftirspurn á hinum erlenda
markaði, sem leiddi til að ákvörðun var tekin um
stækkun verksmiðjunnar.
0 Áætlanir bandarísk/kanadíska verkfræðifyrirtækisins
Kaisers, sem var ráðgefandi um verksmiðjubygging-
una, stóðust fullkomlega.
£ Engir meiriháttar erfiðleikar hafa orðið við sjálfa
vinnsluna, en galli hefur komið fram í burðarrúllum
annars af tveimur gufuþurrkurum verksmiðjunnar.
Baldur Líndal á rannsóknarst ofu sinni í Keldnaholti, þar
sem hann vinnur nú að undir búningsrannsóknum að sjávar-
efnavinnslu á Reykjanesi. Ljósm. Sv. Þormóðsson.
— Hvað er fyrst að segja
almennt um kísilgúrvinnsluna
við Mývatn?
— Það fyrsta, sem ég vil
benda á er, að framleiðslan
eins og hún gerist við Mývatn
er ákaflega mikið nákvæmnis-
verk. Iðulega hefur slík
vininsla verið talin ein hin allra
vandasaimasta, sem um er að
ræða á sviði jarðefna. Sá vél-
búnaður, aem að hermi lýtur er
líka afar fjölþættur og óvenju
legur að gerð. Þær eru aðeins
örfáar í heiminum verksmiðj-
umar, sem vinna síumarkisil-
gúr. Enigin þeirra notar hrá-
efni, sem líkist að ráði Mý-
vatnsgúrnum. Þar að auki vinm
um við hann beint úr vatniniu
í stað þesis að aðrir vinna hann
úr landnámum. Vinmsluaðferðin
er því að verulegu leyti frá-
brugðin því sem aninars stað-
ar þetkkist. Verksmiðjan átti af
þessuim orsökum langan aðdrag
anda hvað varðaði rannsóknir
og tæknilega þróun enda um
algjört nýmæli að ræða. í þess-
um rannisóknum voru það tvö
höfuðatriði, sem hlutu að ráða
úrslitum: Hvort hægt væri að
vinna góðan síunangúr úr Mý-
vatnsleðjunmi, sem væri sam-
keppnidhæfur við háþróaða
framleiðslu annarra þjóða. í
öðru lagi, hvaða meðhömdlun
hráefnið yfirleitt þyldi, án þess,
að kisilgkeljarnar brotnuðu.
Það mega Skeljarnar ekki gera
að meinu ráði við framleiðslu
síumarefna. Með rannisókruumium
voru færð að því gild rök að
framleiða mætti samkeppnishæf
an síunarkísilgúr. Þá voru full
nægjandi prófanir gerðar á
brotgimi skeljanna, í því Skyni
að samræma tækjabúmaðinin.
Það var svo aftur á móti flull-
komlega ljóst, að aldrei yrðu
öll kurl komin til girafar, fyrr
en verksmiðjan tæki til starfa,
og við yrðum reynslunni rik-
ari.
Eftirspurnin þrýsti á
stœkkunina
— Hvað lá því til grundvall-
ar, að ákveðið var að stækka
verfcsmiðj una?
— Sá kostur var valinn þeg-
ar verkamiðjan var hönnuð, að
hluti heninar var miðaður við
24 þúsuind tonna ársafköst, en
hinm við 12 þúsund tonm, Hér
réði það meginatriði að gert
var ráð fyrir stigvaxandi fram-
leiðslu í hlutfalli við eftir-
spurn, þannig mætti því draga
úr byrjunarfjárfestimgummi,
þar sem um fleiri en eina
samhliða vél væri að næða, með
því að kaupa þær eftir því
sem eftirspurn krefðist. Þann-
ig atvikaðist það, að hið svo-
nefnda votvininslukerfi verfc-
smiðjumnar hefur mun minni af
köst heldur en þurrvinmslan
sem er lokaþáttur framleiðsl-
umnar. í votvinnslunni þarf
tvær og sumis staðar fleiri sam-
hliða vélar og þótti því sjálf-
sagt að kaupa þær fremur eft-
ir hendinni. Þessi þáttur fram-
leiðslunnar á sér heldur enga
hliðstæðu, nokkurs staðar, og
því rétt að fara varlega í sak-
imar. Hinir margumræddu
þurrkarar eru hluti af þessu
votvinmslukerfi.
Áætlanir um framleiðsluaulkn
ingu voru mokfcuð á reiki í byrj
un. En síðasta áætlunin, sem
kom fram frá aðalverkfræð-
ingnum og eigendunum sameig
inlega, gerði ráð fyrir eftir-
farandi:
1 ár....... 3 þúsund tonn.
2 ár....... 6 þúsund tomn.
3 ár....... 9 þúsund tonn.
4 ár.......12 þúsund tonn.
Tekið var fram að fyrsta ár-
ið væri tiLrauna- og reynisluór
verksmiðjuinnar. Á áttunda ári
var síðan áætlað að afkasta
aúkning yrði vegna stækkiunar,
þannig að á tíunda ári yrði
framleiðslan komin upp í 24
þúsund tonn.
Af verfcsmiðjunni er það að
segja, að hún var tilbúin til
vinnslu, þegar komið var fram
á vetur 1967. Það var þó ekki
fyrr en komið var fram í febrú
ar 1968, að allar vélasamistæð-
uimar vom komnar í gagnið,
því frá ýmisu þurfti að ganga
samhliða reymslukeyrslu. Til-
raunavinnislan var síðan hafin,
og varð það fljótlega sýnt að
framleiðslan fékfc hinar beztu
móttökur á erlenda marfcaðin-
um. Sæmilega stöðug fram-
leiðsla hófst svo í júlí á sama
ári. Þegar líða tók á árið fór
eftirspurnin eftir framleiðsl-
unni stór vaxandi, sakum frá-
bærirar reynslu kaupendanna
af vörumni. Var þá loksins end
anlega ljóst að allur megin-
vandi hafði verið yfirstiginm
Útlitið var raunar miklu mun
bjartara, en nokkiur hafði látið
sig dreyma um.
Þegar þessar ánægjulegu
staðreyndir lágu ljósar fyrir,
tóku eigendur verfcsmiðj uninar
strax að huga að stækkun.
Jafnframt voru gerðar viðeig-
andi ráðstafanir til að ná strax
þeim 12 þúsund tonna afköst-
um, sem fyrsti áfanginn átti
endanlega að gefa. Til þess,
þurfti að setja upp tæki við
þurrkarana, sem í byrjum
höfðu verið látnir sitja á hak-
anium eins og áður greinir. Er
nú komið að því að tengja þessi
tæki við þurrkarana. Þegar því
verfci er lokið og nokkrar smá-
vægilegari lagfæringar hafa ver
ið gerðar kemur verfcsmiðjan til
með að ná 12 þúsund tonnium
út úr fyrsta áfanganum. Jafn-
framt þessu fer fram undirbún
ingur til stækkunar verfesmiðj-
unnar, þannig að hún geti á
næsta stigi náð áætluðu loka-
marfd um framleiðslumagn.
Cœðin eru trábœr
— Hvað um þær fullyrðing-
ar að framleiðslan hafi hingað
til ekki staðizt áætlun?
— Varðandi fyrsta árið, sem
verfesmiðjan starfaði framleiddi
hún um 3 þúsund tonn. Má
telja&t undravert hversu árangiur
inn er í samræmi við upphaf-
lega viðmiðun, þegar haft er í
'huga að héir er um tilraunaár
að ræða. Á þesisu fyrsta regin-
lega starfsári sem nú er að líða
ligguir nú ljóst fyrir, að
framleiðslan fer yfir fyrr-
greinda áætlun, 6 þúsund tonn.
Mikilvægast er þó ’hversu fram
leiðslan líkar framúrskarandi
Kisiliðjan við Mývatn. Ljósm. Mats Wibe Lund.