Morgunblaðið - 06.06.1969, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1»©9
15
- BIAFRA
Framhald af bls. 17
hávöxnu korni og öðrum mat-
jurtum sem vaxa ört í lofts-
laginu hér.
í karladeild spítalans voru
margir, setm særzt höfðu á víg-
völluinium eða í loftáráaum.
Einn gamall maður og sprækiur
hafði orðið komu okkar var,
ætlaði að flýta sér að búa um
rúm sitt áður en við kæmum
í heimsókn. Hann var þó ekki
nema hálfnaður, þegar við kom
um, og varð mjög skömmustu-
legur á svip, þegar við brost-
um að homim. Vakti það al-
almennan hlátur meðbræðra
hans, og hefur dregið athygli
þeirra eitt augnablik frá þján
ingum dagsins.
Ég man eftir kvikmynd, sem
ég sá fyrir alllöngu. Sýndi hún
fanga, sem sveltir höfðu verið
í fangabúðum Hitlers í heims-
styrjöldinni síðari. Þessi sömu
andlit sá ég nú þarna á ný í
sjúkrahúsinu í Mbieri, nema
hvað þar voru þau svört. Inn-
fallnar kinnar, áberandi beina-
bygging og stór, starandi augu.
Bn þegar hjúkrunarkonan nefindi
íslenzka skreið vottaði fyrir
glampa í þessium augum, sem
sýndi að sjúklingarnir voru
með öllu skynlausir.
Ég fékk nóg af því sem fyrir
augu bar, og átti erfitt með að
halda áfram. Undanfarna daga
hef ég heimsótt fjölda sjúkra-
húsa og því horft daglega á
sjúklinga á öllum aldri, sem
voru aðfiram komnir af hungri
og næringarskorti. En sú sjón
venst ekki, hún er alltaf jafn
átakanleg, og ég get helzt ekki
horft lengi á alla þessa eymd
í einu.
Við héldum frá sjúkrahúsinu
við Mbieri, þegar bróðir Igna-
tius hafði tæmt kexbirgðir sín-
ar, en í gluggum sjúkrahússins
veifuðu sjúklingarnir til okkar,
þeir sem rólfærir voru.
Faðir O’Connell veitir ka-
þólsku trúboðsstöðinni í Mbieri
forstöðu og tók hann vel á
móti okkur. Bauð hann upp á
te og tók upp góðgætið, sem
hann hafði verið að spara þar
til tækifæri gæfist að neyta
þess. Var þetta kaka, sem hon
um hafði verið send heiman
frá írlandi, brún, löðrandi í
feiti og alsett rúsínum. ,,Þið
eruð heppnir gentlemen" sagði
klerkur og handlék kökuna.
„ég hef verið að bíða góðra
gesta til að geta bragðað á kök
unm, og nú eruð þið komnir.
Ég gat með engu móti sagt
föður Ö’Coninell að ég gæti alls
ekki borðað rúsínur, og skair
hann mér því væna sneið af
þessari merku köku, sem var
komin alla leið frá írlandi.
Hvarf sneiðin ofan í mig þótt
ég væri að því kominn að kasta
upp, og átti ég ekki orð til að
lýsa gæðum krásanna.
Mbieri varð hiart úti i bairdög- |
unum um Owenri. Um helming-
ur bæjarins var í höndum Níger
íuhers í hálft ár, en sveitir Bi-
afra sátu í úthverfunum. Faðir
O’Connell sýndi okkur stað þar
sem stjórnendum Biafrahersins
hafði þótt líklegt að innrásar-
herinn tæki sér hvíld, þegar
Nígeríumenn sóttu inn í borg-
ina. Var þetta á bersvæði, og
komu Biafrahermenn þar fyrir
mörgum heimatilbúnum jarð-
sprengjum, en leiddu sprengju-
þráðinn í tré þar nokkuð frá
og settu þar vörð. Spáin reynd
ist rétt, og þegar óvinurinn
kom og settist að snæðingi á
jarðsprengjusvæðinu, þrýsti
vörðurinn á hnapp, og við það
fækkaði hermönnum Nígeríu
um nálægt 300. Þar sem Níger-
íulhermennirnir hörðu tyllt sér
er nú stór gígur, en fátt annað,
sem minnir á atburðinn. óþarft
er að taka fram að allir Níger-
íumennirnir létust svo til sam-
stundis.
Eftir að hafa ráfað um þau
svæði í Mbieri, sem Nígeríu-
mönnum tókst ekki að ná, bað
faðir O’Connell okkur að ganga
með sér inn þanm hluta bæj-
arins, sem verið hafði í hönd
um Nígeríumanna í hálft annað
ár. Þarna höfðu búið nokkur
þúsund manns, en nú stóð þar
ekki steinn yfir steini. Áður en
hernámsliðið yfirgaf bæinm
kveiktu hermennirnir í hverj-
um kofa og hverju húsi, svo nú
stóðu uppi aðeins leirveggirn-
ir. Eyðileggingin var þarna gíf
urleg, og hundruð húsa voru
lögð í rúst daginn, sem Nígeríu
her yfirgaf bæinn. íbúarnir
höfðu flúið heimili sín, þegar
bardagamir hófust um Mbi-
eni í fyrralhauist og setzt að í
flóttamannabúðum. Nú voru
þeir að koma heim, en höfðu
hvergi höfði að að halla. Haf-
ast þeir því við úti undir beru
lofti meðan þeir eru að erja
akra sína, en langt er liðið á
sáningartímann og uppbygging
in verður að bíða.
Það var tekið að rökkva,
þegar við snerum heim til Orlu,
og svartamyrkur komið, þegar
við renndum í hlað hér við
menntaskóla Shanaham biskups
þar sem ég bý. í fjarsfca heyraot
drunurnar frá flutningaflugvél
unum, sem flytja matarbirgðirn
ar til Uli-flugvallar, og þetta
kvöld kvöld virtust vélarnar
ekki verða fyrir neinum töfum
vegna sprengjuflugvélarinmar,
Verktokor — bæjariélög
315 cub. feta loftpressa til leigu í öll stærri verk. Tökum einnig
að okkur sprengingar i holræsum og húsgrunnum, í tíma- eða
ákvæðisvinnu.
Vélaleiga Símonar Simonarsonar
sími 33544.
HJÓLBARÐAR
Við vorum að taka heim
eftirfarandi stærðir af hjól-
börðum:
560 — 15/4 590 — 15/4
600 — 16/6 155 — 14/4
Verðið á þessum afbragðs
hjólbörðum er mjög hag-
stætt.
SKODABÚÐIN
Bolholti 4.
sem sveimað hefur yfir Uli und
anfarnar nætur. Eru því flest-
ir farnir að trúa því að litlu
Harvard-vélarnar úr fluglher
Biafra hafi raunverulega grand
að sprengjuflugvélinni í árás-
inni á flugvöllinn við Port Har
court á miðvikudag.
Ferming
Strandakirkja Selvogi, sunnudag
inn 8. júní kl, 2 e,h, Prestur:
Séra Ingþór Indriðason
Bygginga- eða
vélaverkfrœðing
óskum vér að ráða til starfa á teiknistofu vorri. Þarf að hafa
reynslu í hönnun hita-, vatns- og loftræstingu.
Starfstími fyrst um sinn 1 ár.
Upplýsingar um starfið eru veittar á Teiknistofu SÍS.
Samband isl. samvinnufélaga.
STÚLKUR:
Ástríður Sólrún Grímsdóttir,
B-götu 19, Þorlákshöfn
Birnia Guðríður Jensdóttir
B-götu 2 Þorlátoshöfin
Elísabet Þórarinjsdóttir
Vogsósum, Selvogi
Bmma Katrín Garðarsdóttir
B-götu 3, ÞorLáfcshöfn
Ingibjörg Bjarney Georgsdóttir
H-götu 3 Þorláksthöín
PILTAR:
Dagbjartur Sveinisson
B-götu 13, Þorlákshöfn
Jóhann Davíðsson.
B-götu 9 Þoriákshöfn
BRIDHE
ÁKVEÐIÐ hefuir verið að næsta
heimsmeistarakeppnd í bridge
(BERMUDA BOWL) fari fram
í Stokkhólmi dagana 15.—26.
júná 1970. Keppniin muin fam
fra.m í Hotel Foresta. Að þeirri
keppni ] okiruni muinu fana fraim
paraikeppniir bæðii í opniuim floikki
og kveninaflokfci. Þessa.r keppmir
faira firam á tímiabilirau 27. júmí
til 4. júlí.
Evrópumótið, sem firiam fer í
Osló í þessum mániuði er hið 20.
í röðinni. Hér fer á eftir taifla
yfir þau lönid, sem í þe-im 19
Evrópumótum, sem háð hafa
verið, hafa hlotið eittíhvert
þriiggja efstu sætamna.
Ítadía Þátt. 18 1. s. 7 2. s. 5 1. S. 1
Bniglaind 19 7 2 4
Fra'kQiand 19 4 5 2
Svíþjóð 19 1 3 0
Auistuirríkii 12 0 2 3
Holl-aind 17 0 2 1
Dammörk 18 0 0 2
PóliLamd 7 0 0 2
Noregur 18 0 0 2
íslaind 12 0 0 1
Sviss 14 0 0 1
Fimniliamd 18 0 0 1
iVARS RITVÉLABORÐAR
Sparið í erfiðum tímum.
Notið IVARS plastborða
í Adler eða IBM ritvélina
Sérlega
langir.
Ödýrustu
plastborðar
á
markaðnum
í dag.
SKRIF-
STOFU-
AHÖLD
Skúlag. 63.
Sími 23188.
MANNINN
Facc
FACO LAUGAVEG 89 REYKJAVÍK
FACO LAUGAVEG 37 REYKJAVÍK
VOR-
TÍZKAN
Ceysilegt
úrval
af
tötum
stökum jökkum
stökum buxum
skyrtum
ALLT Á UNGA
Þaö er margt gott og nytsamt
hægt að kaupa á Laugaveg 96
Úr, úrabönd
Lóðaklukkur
Vekjaraklukkur
Eldhúsklukkur
HELGI GUDMUNDSSON
úrsmiður
(við hliðin á Stjörnubíói).
Kventöskur
Hanzkar
Innkaupatöskur
Seðlaveski og m. fl.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ
Leðurvörudeild
Kvensandalar
Strigaskór
Gúmmískór
Barnaskór og m. fl.
SKÓV P. ANDRÉSSON