Morgunblaðið - 06.06.1969, Side 18

Morgunblaðið - 06.06.1969, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1969 FIAT 2300 Vil selja Fíat 2300, árgerð 1968. — Bíllinn er til sýnis 6 Frakkastíg 13 í dag. Allar upplýsingar gefur ÓLAFUR E. EIIMARSSON, símar 10590 og 81246. Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu hálfari daginn. Hefur 20 ára reynslu við ýmis verzlunarstcrf. Hefur einnig unnið sem klinikdama. Talar ensku og Norðurlandamálin. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 33065 frá kl. 1—7. Lokum í dng vegno flutninga OPNUUM A MORGUN LAUGARDAG i BANKASTRÆTI 8. FÓTÓHÚSIÐ Ljósmyndavöruverzlun, sími 21556. Sigríður Magnús- dóttir sjötug í dag í DAG á sjötugsiaifTnæ-li merkis- konain Sigirtíður Magniúsdóttir, Hvenfisgötu 83 hér í botrg. Sigríður etr fædd á Sauðár- kiróki, dóttir hjóniartnia Magnúsar Benediktssonar og Gu'ðnýj ar Jónasdóttur. Sigríðuir missti föð- uir sinn í barnæsku og var þá etruginjn bamaleiikuir fyriir Guð- nýju, móðuir Sigiríðair, að stainda uppi með fyrirvinniulauist heiimili á þeim ánuim, með fjögiuir börn Jón, Unni, Karl og Sigríði, seim voru tvíburasystkin, en Karl lézt fyrir nokkruim árum. Hanm var Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið búisetitur á Akramesi. Sigríður dvaidi með móðuir sinmá tii tdu ára aádiurs umdir góðxi hamd- leiðsilu Guðmýjar, seim var fyrst og freimist góð móðir, sfórbrotin, viljaföst og regluisöm. Og þar var sáð í bamssáLima þeim eigimleik- uam sem haifa verið ljós þráður í gegmumn iíf Sigríðar fnam á þemm- an daig. Tíu ára gömuil átti hún því lámi að fagma, að vistast hjá heið- unshj órau-rauim, Jörgen Frank Miohelsen úrsmið og komu hans Guiðrúnu Pálsdóttur á Sauðár- króki, og var hún hjá þeiim til 18 ára alduns. Naut hún þar alls sem giott fyririmymdar- heiimili hafði upp á að bjóða. Með þetta, sem á undan er skrif- a'ð, í vegamesi, fer hún til Reykja víkiur. Ræðst hún til Lúðvíks C. Magmúsisomar sem vinmuikiona. Starfar hjá homuim og komu hams þar til hún kynmist manni sín- uim, Nikulási SteingrímisByni, þá vélstjóra og síðar ksmmara. Þau giftu sig árið 1920. Þau eigrnuð- Þjóðmálafundir Sjálfstæðisflokksins NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Ungir sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæð isflokksins boða til funda á eftirtöldum stöðum: Húsavik: 1 Veitingahúsinu Hlöðufelli, sunnudaginn 8. júní kl. 20.30. Akureyri: j Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 9. júní kl. 20.30. VELJUM ISLENZKT usit 11 börm og eru 9 þeirra á Mfi: Steimgrímur, Magniús, Guð- ný, Marginét, Sigiurður, Þorvald- ur, Smorri, Guðmiumdur og Ás- geir. Eims og sjá má atf þessum banmafjölda, seim fseddur er á rmillli 1920 tili 1935, þá þurftá vimnuisiamar og dugamdi hemdur til að sjá sl'íkium bóp farborða. En ailt tókst þeitta vel. Hjónin Sigríður og Nikulás voru sam- stillt í starfi og þrátt fyrir mikla fátsek-t tókst þeim að koma upp stóra hópmum sínum.. Og ég vona að ég halili ekki römgu miáli, þótit ég segi að hilutur Sigríðar var stór í því. SiigrJðtuir Magmúsdótitir er um alla blu-ti vel gerð koma. Vil-j-atföst, vin'nuisöm, regluisöm, fer -elkfci troðmar silóðir, er hjálp- söm og einstakiega, ef til henmar þarf að leiita, þegar miikið liggur við. Sigríður dveiur í dag -á heim- ili sornar. síms á Kleppsvegi 120, og veit ég að þar verðuir margt um marnn-km, bæði skyldir og vinir, til að hitta þig á þessum merkisdegi. Hjartamlega til hamiiragju með dagiimn. Lifðu he-ilL Barnabörn. Ólafsfjörður: Tjarnarborg. þriðjudaginn 10. iúní kl. 20.30. Jónas Rafnar Magnús Jónsson Bjartmar Guðmundsson Yngri sem eldri eru hvattir til að fjölsœkja fundi þessa Sjálfstæðisfélögin i Norðurlandskjördæmi eystra. VESTFIRÐIR VESTFIRÐIR Þjóðmálafundir S jálf stæðisf lok ksins Ungir sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæöi sflokksins boða til funda á eftirtöldum stöðum: Bolungarvík: Föstudaginn 6. júnl kl. 20.30. Hnífsdal: Laugardaginn 7. júní kl. 15.00. Flateyri: Sunnudaginn 8. júní kl. 16.00. Þingeyri: Sunnudaginn 8. júní kl. 20.30. Suðureyri: Mánudaginn 9. júní kl. 20.30. Sigurður Bjarnason Bildudal: Þriðjudaginn 10. júní kl. 20.30. Patreksfirði: Miðvikudaginn 11. júni kl. 20.30. Króksfjarðames: Fimmtudaginn 12. júnl kl. 20.30. Súðavik: Laugardaginn 14. júní kl. 16.00. Hólmavík — Reykjanes: Nánar auglýst síðar. Matthias Bjarnason til að fjölsækja fundi þessa. Yngri sem eldri eru hvattir Kjördœmisráð Sjálfstceðisflokksins og félög ungra sjálfstœðismanna í Vestfjarðakjördœmi N. OG KARIMANNASTIGVEI FRA HINU HDMSFRCGA FINNSKA FYRIRIÆKI © IÍRVALUIA OGGERÐA A HAGSIÆOU VEROL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.