Morgunblaðið - 06.06.1969, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 06.06.1969, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUÐAGUR 6. JÚNf 1969 Magnús Símonarson hreppstjóri Grímsey ÞAÐ syrti að um bjartan júní- dag í nyrztu byggð þessa lamds, — þegar það fréttigt, að Maignús Símortarson væri látinn. — H,amn lézt í Fjórðurtgrajúkrahúsi Akur- eyrar 1. júní dl. f>ainigað haíði hann verið fiutt- uft með fiiugvél úr eyjunni kvöki- ið áður mikið veikur. — Þó að hamin hafi ekki gemgið heill tál skógar hina síðustu mánuði kom manni ei til hugair, að svo situítt væri tfi hinztu vegamóta. Og margur varð hljóður við fregnina. Magnús átti marga vini ,sem nú minniaigt hans með hlýhuig og þakblæti. — Útför hans verður gerð í daig frá Mið- garðakirkju í Grímsey, þar sem hann átti heima í tæpa hállfa öld. Magnús Stefárv Simonarson vair fæddur að Sauðakoti á Upsaströnd 8 ,okt. 1899. — For- eidrar hamts voru hjónim Sknon Jónsison, ættaður úr Svarfaðardal og Jórunn Magnúsdóttir, fædd í Sauðakoti. : Þeim vairð 9 bama auðið, og var Magnús þeirra elztur. Og nú eru 5 sysitkiinin á Mfi og háilfbróð- ir þeirra, Hilmar Símonarson, eem búsettur er á Dalvík. — Guðrún býr á Húsavík, — Þor- steimn og Jónína eiiga hekna á Akureyri, — Þóroddur í Njarð- víkuinusn. < Jón, sem var nsest elztur, flutt fet ti'l Færeyja og dó þar, — Imgi og Snjólaug voru bæði bú- t Davíð Ólafsson, bakarameistari, lézt í Landisspítalanium 5. júní. Fyrir hönd ættingja, Magnús Davíðsson. t Þuríður Gísladóttir frá Fyri í Svínadal, andaðisit í sjúkrahúsinu Akra- nesi miðvikudaginn 4. júní. Fyrir hönd vandamanna, Eria Gúðmundsdóttir, Ólafur Ólafsson. t Móðir okkar, Þjóðbjörg Þórðardóttir, Tunguheiði 12, Kópavogi, lézt í Landakotsspítala 4. þ.m. Auður Jörundardóttir, Guðrún Jörundardóttir, Guðleif Jörundardóttir, Þórður Jörnndarson, Haukur Jörundarson. t Maðuirinm minn, Óskar Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi, V estmannaeyjum, andaðist á heimili sánu 4. júni aL Fyrir hönd vandamamma, Soffía Sofaniusdóttir. sett í Grímsey, og dó Inigi þar, en Snjólauig andaðist á Krisitnes- hæli. — Jóhanna hét eitt bam- anma, sem dó nýfædd. Árið 1920 fiuttu Símon og Jór- uirtn búferliuim ti'l Grímseyjar rrteð 5 af börmnniuan, og var Þór- odduir þá aðeimis þriggja vi/kna gamaíl. — Þau settusit að í Syðri Grenivík. Sauðakot var ákatfiega rýr og kostalkil jörð, og því fátt til bjargar fyrir stóra fj öiskylidu. — Magniús ól-it upp fyrsitu árin á bæ þeim, á Upsaströnd, er Ytra- Svæði hét. —- Tóllf ára gaimall fluttisí hann til hjónanna Amgan týs Annigrímssoniar og El'ínar Tómasdóttur, dóttur séra Tómas- ar Hallgrímii.sonar á Vöittuim í Svarfaðardaíl. Þau bjugg-u á Daíl- vík og hjá þeim var hanm tiT tvítuigs. — Fór hanm einin vetuir til Vestmaninaeyja og var þar á vertíð. Magraús koim ári síðair til Grímseyjar en foreldirar hans, — eðia 1921 — og Jón bróðir bans með honuim. — Og átti Maignús heiimia í Grímsey alla tíð síð-an. Þann 20. nióv. 1922 kvæntis't hanm eftir»iiifaradi eigimfconu sinni, Siiggerði Bjanraadóttiur, sem fædd er á Hóli í Þongeiirgfirði, en fiuittisit 1917 til Imigiu móður sinraar og stjúpföður Óla Hjáim- ars-sonair, er þá bjuiggu að Biásium og höfðu komið út þanigaið 1914. Þau bjuiggu fyrst í Syðri- Grenivík, og reistu nýjan bæ sunnair á eyjunni, — en vetuir- inn 1939-40 l'auk Magraús við að byggja nýbýli úr Syðra-Greni- víkuirlaradL mikið og gott steim- hús, er haran gaf raaánið Sigtún. — Þar hafa þau hjónin æ síðam átt heima og Siggerð'Ur bjó manmi sí»u-m vistlegt og fagurt heim- ili. Þeim varð 7 barna auðið. — Þaiu misstu elzta barn sitt, HaiQidu Iragibjörgu, er hún v-ar nærri 15 ára gömuil, og vaar þá mikill harrraur krveðinm að heimilin-u, drerag migstu þau nýfædd'am. Sigmiundur Reykjailín er bú- settuir á Akureyri, — Jón Stefán Reýkjalín í Óliafsfirði, — en í Grímsey Jóhanraes Höskru/ldur Reykjal'm, Bjami Reykjattín og Jórumn Þóra, — og eni þaoi öll giít. Fore'Mrar Magraúsia'r fiuittu úr Grímisey, er ellim sótti þau hekn, og bömin þeirra voru farin að t Soraur minn, Ellert Þorsteinsson frá Dvergasteini v/Lágholtsveg, verður jarðsunginm frá Foss- vogskiirkju í dag fcl. 10.30 f.h. Margrét Kristjánsdóttir. t Eigiramaðiur mirm og íaiöir okfcar, Gunnar Andrésson, bankamaður (frá Meðaldal) Aratúni 10, Garðarhreppi, sem amdaðist 29. maí, verður jarðsun.ginn frá Fossvogs- kirkju liaiugairdaginm 7. júní og beifst athöfnin kl. 10.30 -. h. Blóm aifbeðin, en þeir sem vildu minmiast hiras látma, láti líkn ar'Stofnamá-r njóta þess. Fyrir hömd vandamainna, Ingibjörg Jóhannesdóttir og börn. heimain og höfðu stofnað sín heimili. — Þorsteinn somur þeirra var þá komiran tffl Akur- eyrar, og til haras fóru þau í Norð ungötu 56, og áttu þair heiroa þar tái Símon axbdiaðist í júní 1963, — í hárri elli. Jórunm móðir Magnúsar dvelst nú í Elttilheiimiili Akureyrar 87 ára gömuil. Maignús tegði sturad á sjósókn svo seim faðir hans. — Símon haifði alla tíð verið mifkill sjó- maður, og M'aigraús hafði áraægju af þeim störfuim. — Hamn bumni vel viið sig á sjónum, og að sturadia hrogtnlkel'saveiðar var hon uan yradi, og jafiraan var hann fyrstur till að faira tifl þeirra veiða á vorim. — En að öðru l'eyti var hanin hættur sjósóikn hin sieinrai ár, enda voru honum fafi’iin ýmis tafcörf í eyjunmi, sem urðu þess val'dandi, að hamm var meir buradiran við vinnu þar en á sjónum. Árið 1937 var Grímiseýjarviti byggður syðst á eyjunmi. — Þá varð hanm vita'vörður, og það starf hefir haran haft æ síðan. Ár ið 1'94'0 vairð hann hreppstjóri, en ári áður sýslittniefn'darmiaður, sem hann líka 'hefir verið öll þessi ár, — jafniframnt vaæ hanm oddviti í 12 ár. — Þegar sjúfcra- samlaigið var . stofniáð 1'946 gerð- iist baran titarfs'maður þess, gjaílid- keri og síðar einmig fonmaður. Þá var hann umboðsimaður brunabótaféattgsins avo og ann- arra félaga og happdrætta, for- maður búmaðanfétóigsiinis. — Ytnis itörf hafði hamm fyrir söfmuð Miðgarðaikirkju, átti siæti í sokn- arraefnd, var um skeið form'að'Ur sóknamefndar, og seiiraustu árim var hanm bæði reikningshailidari kirkjunraar »g safnaðarfuQtrúi. Jafnan hafði Magmús nokburn búskap, tók þátt í fi.ikverlkum og araraarri vinrau við fisfciran, ef á þurfti að balda og meðam södar- söltun var í eyjunmi, átti hamn t EigincmaðuT miinin, faðir, teragdafaðir og afi, Björn J. Björnsson, verður jarðsuraginn frá Akira- raeskirkju tóugairdaginn 7. júni kL 14. Blóm vinsamlega aflþöikkúð. Guðbjörg Halldórsdóttir, Halldóra Bjömsdóttir, Þórður Óskarsson og bamaböm. mikiran þátt í þeirri útgerð. Hairan l'aigði gjörva hönd á rraairgt um dagaraa — og var löng- um buindiran við Skriftir og skýrslugerðir í skrifstotfu sinni. — Mlálefirai Gríim-eyinga bar baran fyrir brjósti og var mamna fróðartor um málefini þeirra. — Marga ferðiraa h-aíði haran farið í l’amd til að' sinma opin'berum störf uim fíyrir hreppinn ásaimt öðrum er þar voru tffl krvaddir. Voru það oft erfiðar ferðir og tafsiairraar enda erfiitt með sam- göragur 'fyrr á árum. — Hann híkaði ekki við að gera það sem skyidan bauð hvað sem það kost- aði. — Því var haran sarravizku- samur og ó'sérhíífiran við hvaða Starf sem bamn vamn. Magniús var m'annikostamiaður, — þroskaður og víðtýnm. Hamn vair að mestu sjálfmenmtaður og vel lesinn, prúðmenni ag dreiragur góður. Um tíma átití Magnús við heiisiuileysi að stríða, — en haran hiaut uindansiamiaga laekningu ex lSktisit knaiftaverkuim þeiim, er um getiur í guð.pjöBuraum. — Og eftir þá iækmragu kenndi banra sér eiraskis meinis í fcuigi ára, — þar til raú í vafcuir, enda orðiran nokkuð við affldiuir — hefði hamn orðið 70 ára raú í okt. n.k. — Haran tólk þeim sjúkd'ómi með sfcffliragu o-g karfm'emmsku og gekk tSL stiarfia -sirana eftir eem áður. Maignús áfcti glaða og hresisa iurad, og var j-afnam gaman að bl'anda við ha-nin geði. — Hann var Ijúifur í viðmóti og hógvær, — etkki kröfu'harðuir eða hótræk- inn, beldur vinsaimttegur og jafn an reiðubúinm til að leiggja gotí til miá/fiamraa. Sökum hiraraa opiraberu starfa, sem á ha-ran Móðust, varð marg- ur að ieifca til han® í ýmisum er- iradagjörðium. — Haran var reiðu búiran til þess að greiSa fram úr vaindamiálum og hj átpa ef það vaæ í hanis vaflidi að leysa vand- aran. — Ráðagóður var h-aran og sanngjam, hugsandi um beiil og veMerð Grímseyimiga. Erfitt er fyrir Grímseyinlga að þurfa á bak að sjá áhrifairíkum og lleiðairadi miarani seim hanra var. En isárasbur er harmiurinm heirraa á heimili hans, og heirnii- um bamanraa, sem miki® halfia misst, þegar Magraús, eiigknmaður inm og faðiriran, og bróðiriran er horfinn fyrir bafsbrún dauðaras. x-x-x í dag mun hLjómurkiin í kílufck um Miðgarðaikirkju slá á við- kvæma streragi hjarfcain»-i, — og söfirauðurinin firaraa sánsiaiulkann og treigamm, sem þá bæ'rist við það að horfia á eftir. svo góðum vini og v eClgj ör ð anm -ain n i. Maigniús Sfcnoraarson er kvaidd- ur með þiaikklliæ'ti og virðinigu. — Þegar söragur fugttanma er mast- ur í björguinum, og báram hjialar blítt við fijöruiSfcein í vogumium, —, kveður hann eyl'aodið, sem horaum vaæ svo kært, — og siglir hinztiu för inm í sólskiinið. Blessuð sé minmiragim. Pétur Sigurgeirsson. Jóhann Ólason rafvirki — Minning ÞANN 30. miaí síðasfcliði'ran and- aðist á Laradspítia,! amum Jóhamm Kristinin Ótóson, eftir að haía legið þar rúmifastur í tæpt áT. Hamm vair þó búinm að dvelja áður á sjúkrahúsi og firania fyrir þesisumi sjúkdómá í ndkkuir ár, en sjálfur vilidii hamn ald rei geira miikið úr veikindum sireum, Jóhanm var fæddur 17. febrúar 1931 að Þiragmúla, Skriðdal, N-Múlasýsliu, soraur hjóniamma Mamgrét'ar Eiraarsdófctiur og Ótó Eiraar'ssaraair, bónda og söðla- smiðs þar. Mín fyrsfcu kynmi af Jóha'rani voru swmarið 1954 vest- ur í Ólafsvík. Ég dvaldi þar í sumarfríi hjá fjöliákyldummi, em Jóhanm var þá starfsmaður hjá Itafmagmsveitu Ríkiskras, og vamin hanm viS að setja upp Rafveitu Ólafsvikuir, sem þá þótti mikið mam'ravirki. Mér fainmist umdar- legt, hvað lítið ég sá þessa daga af ungri og broshýrri frænku mi'nmi, sem var heimasæt'am á bætraum. Bn einlhver hvíslaði í eyra mér, að það væri komimm unigur og kraár Austfirðiragur í pl'ássið, og þar með var gátam ráðira. Blessað uraga fólkið opiin- beraði trúlofun aína um suiroarið, og ganigu þaiu í heilagt hjóraa- bamd, Jóhanin og Guðrún Guð- bramdsdóttir, þamm 1. október 1955. Síðan var haldið til Reykja víkuT, og settust umgu hjónin að í Ljósheimum 4. Það er ekki laragt síðam, aðeiinis rúm 13 ár. Það var 30. maí. Og hvílíkur dýrðardagur, sól og blíða, allt var grærut, grös ag blóm í grósku lífsinis, jörðin ilmaði og fuiglarmir suiragu. Ég var að koma út um dyr Landspítattaras, og ég spurðd sjálfa mig, hvernig stæði á því að veðrið væri svoraa yndisle'gt í dag. Ég þokaðist upp túnið, ég var að enda við að horfast í au'gu við dauðanm og sargimia. Við vorum að kveðja uragian og etókuilegan manm í blóma lífsims. Gat þetta varið rétt. Ég ráfaði áfraim, sóiin brenmdi vamga minm, hvernig átti ég að trúa þessu. En sláttumaður dauðams gerir eragam mun. Hann stóer bæði í sól og regni. Þegar ég raú lít yfir lifsféril þessa elskuftega vinar okkar, Jó- hamns eða Jóa, eiras og við teragdafóikið kölluðum hamm jafraam, þá eigum við aðeiras emd- urminniragar, sem minraa á bjart- am og sfcæran suroardag, þar sem aldred brá skugga á, afflitaf var til bros og hlýja tifl. að miðia öðrum og hjálpa. Það eru rnarg- ar sólskinisstuindir, sem við böf- uim át't hjá ýkkur hjóraumum að LjóSheimium 4, og affliar iradælu fierðinraar vestur. En niú er komið sólarlag, ferðim þín er á emda. Við krjúpum, þjóðum þér t Þökkum innilega auðsýndan hlýhug við amdlát og útför eáginimanins míns og föður okkar, Magnúsar Gíslasonar, Miðtúni 70. Gnðrún Guðjónsdóttir, Sigurjón Magnússon, Magnús Magrnússon og Ilulda Magnúsdóttir. Innilegar þaklkir til aililra, skyldra og vandiailausira, sem sýradu mér viraarhug og heiðr- uðu mig með heimsóikmum, gjöfum, blómum og sikeytum á 75 ára afimæili mínu 1. júní s'l. Síðasit en ekki siízt þakka ég öll hlýju hanidtökin.. Guð bfiessi ykkiur öfil. Sigurjón Jónsson, Bakkastíg 4. Huigheilar þafckir færi ég börmiuim, barnaböi’nium og bamabamabami, tenigdiafól.ki, frænidfólki, vimum og kiumn- inigjum, sem gilöddru miig með hefcnsóknum, gjöfum, blóimium og ákieytum á 80 ára atfmæli mírau 1. júraí siL Þórarinn Guðmundsson, Sandprýði, Stokkseyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.