Morgunblaðið - 06.06.1969, Side 23

Morgunblaðið - 06.06.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1969 23 tgó5a nótt, sofðu rótt, Guð blieissi þiig og ástvinii þína, Hatfðu þölldc fyrir allt. H. S. Jóhann Ólason í DAG fer fram frá Foss- vogskapellu útför Jóhanns Óla- sonar, rafvirkja sem andaðist í Laindspítaiainum föstudaginm 30. maí s.l. Hanm hafði átt við lang- varandi erfiðan sjúkdóm að stríða sem leiddi hann til dauða að- eins 38 ára að aldri. Jólhanin var faeddur 17. febrúar 1931 að Þinigmúla í Skriðdal, soniur hjónanma Margrétar Ein- arsdóttuir og Óla Eimanssonar, söðlasmiðs og ólst hamm þar upp til 16 ára aldurs, en fluttist þá til Egilsstaða. Hann tók gagn- fræðapróf frá Eiðaskóla og stumd aði síðan nám í rafvirkjaiðn hjá Einari bróður sínium á Egilsstöð um. Að loknu sveinsprófi fluttist hainn til Reykjavikur og hóf nám í Rafmagnsdeild Vélskólams ihaustið 1954 og lau'k þaðam prófi vorið 1956. Nokkru áður hafði hanin hafið störf hjá Raforku- málaskrifstofu nni og þar vamm hanin að ýmsum verkum við upp setningu rafstoðva og irekstur rafveitaa. Síðam réðiat hanm til Heildverzlunarininar Heklu, þar sem hann starfaði moMkiur ár við stillingar véla og ýmis fagleg störf. Á síðastliðnu hausti hóf Jó- hann keninslustörf í rafmagms fræði við Vélskóla íslands, en þá þegar voru veikindi hans kom inn á það stig, að hams naiut ekki við nema skamman tíma við 'toenmkiliustörfin, en varð að divelj- ast á soúkrathúsi upp frá því til himztu stundiar. Við bekkjarfélagar Jóhanos úr Rafmagnsdeild Vélskólans minin urnst hans sem góðs drengs. Hlý legt og glaðvært viðmót hans stuðlaði ávallt að því að gera hóp okkar svo samræmdan sem raun hefur arðið á ailit frá því er við komum saman í Vélslkólan- um haustið 1954. Hamm átti jafn- an ríkan þátt í hiniuim góða fé- lagsanda sem ríkti meðal otkkar í skóla og síðar. Jóthann var óþreytandi allt frá unga aldri að tileimika sér allt er verða mátti um tækmileg efni, eintoum rafmagns- og vélfræði. Hann var og góður miámsmaður og motfærði sér skólamm af kost gæfni til að auka bóklega þekk ingu við mikla verklega reynslu en hanm haifði þegar öðliazt, og við hinir nutum góðs af. Svo var og jafnan síðam er leitað var til hans um ráð og aðstoð, en þeir munu ótaldir er það gerðu. Ljóst var að hugur hamis stóð til að fræða og leiðbeima, en him síðari ár stundaði Jóhann öðru 'hverju kennslu við námsikeið hjá iðnaðarmönmium. Árið 1955 kvæntist Jóhann Guðrúnu Guðbrandsdóttur frá Ólafsvík og bjuggu þau sér hlý legt og vistlegt heknili hér í borginni, hin síðari ár að Ljós- heimum 4. Á heimili þeirra hef- ur alla tíð verið gestkvæmt og duldist engum hve samrýmd hjón in voru og hve hlýtt hugarþel rfkti á heimili þeirra. Þaingað hafa legið leiðir ættingja þeirra og vina bæði að austam og vest an, því að húsráðendnr vomu mjög samlhentir og þau vaæ bæði gott að finna. Samband Jóhamms við tengdaforeldrana var einn- ig mjög innilegt, og var hann þeim sem bezti somur, sem ljóst var öllum er til þekkja. Þanmig voru óvenju náin tengslin við vandafólk þeirra hjóna. Öldruð móðir Jóhannis sér nú á bak hinu yngsta barma sinma, ER FLUTT AÐ UNNARSTlG 6. REYKJAVlK. Viðtalstími kl. 13—14 daglega. Allar þær konur, sem pantað hafa pláss hjá mér, eru góðfúslega beðnar að hafa tal af mér sem fyrst í sma 1-60-88. Jóhanna Hrafnfjörð Ijósmóðir. Shrifstofa Londsvirkjunar Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, verður lokuð i dag, föstudag inn 6. júní, vegna ferðalags starfsfólks. Reykjavík, 6. júní 1969. LANDSVIRKJUN. Nauðungaruppboö Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og tollstjórans í Reykjavík, verða bifreiðarnar Ö-927 R-9022, R-13083 og R-16383 seldar á nauðungaruppboði, sem fram fer að Vatns- nesvegi 33, fimmtudaginn 12. júní kl. 14 00. BÆJARFÓGETI. Nauðungaruppboð Aður auglýst uppboð á kröfu Rafgeislahitunar h.f. gegn húsfél. Sólheimum 23 og Bsf. prentara, að fjárhæð kr. 1.300.000,00, fer fram í skrifstofu embættisins að Skólavörðustíg 12, fimmtudaginn 12. júní n.k kl. 1400. Greiðsla við hamarshcgg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Brekkustíg 3 A, hér í borg, þingl. eign Haraldar Samsonarsonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 11. júní n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. hjairtfólgnuim og góðuim syni. Jóhanni var ekki um að láta bera á er erfiðleikar tonúðu á hann, fremiur muin hamn ætíð hafa tamið sér að líta á hinar bjart- ari hliðar lífsinis, í þessiu átti hanin stuðning komu sininar, sem reyndist honum mikilvægur í langvinnri sjúkdómsbaráttu. Hug rekki hans og æðruleysi var að dáanlegt. Við kveðjuim nú góðan vin og félaga, sem horfiinn er úr hópi Okkar, og við minniumst með þakklátuim huga allra samveru- stundanna. Eiginkonu hans og ástvinum sendum við samúðar- kveðjur og biðjum þeim blessun ar Guðs. Bekkjarfélagar. 10 METRA nýr ál-stigi til sölu. NÝBORC Hverfisgötu 76, sími 12817. Kœliborð Óskum að kaupa kæliborð, djúpfrysti og sjálfsafgreiðsluborð. Upplýsingar gefur Óskar Þorgeirsson í slma 38560. Höfum fyrirligqjandi: HESSIAN fiskumbiiðastriga, bindigarn og saumgarn Ólafur Glslason & Co. h.f., Ingólfsstræti 1a, sími 18370. Hús til sölu ó ísalirði Húseignin Fjarðarstræti 32 er til sölu. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax Upplýsingar gefur Jón Grimsson í síma 143 eða 474. 2. vélstfóra vantar á gott síldveiðiskip. Upplýsingar í síma 30212 eftir kl. 19. FÉLAGSLÍF \ Knattspymufélagið Fram, knattspymudeild. Æfingatafla, sem gildir fyrir sumarið 1969. Taflan tekur gitdi 9. júní. MEISTARAFLOKKUR: Mánudaga kl. 19,30—21. Miðvikudaga kl. 19,30—21. Föstudaga kl. 20—21,30. 1. FLOKKUR: Mánudaga kl. 19,30—21. Miðvikudaga kl. 21—22,30. Föstudaga kl. 20—21,30. 2. FLOKKUR: Mánudaga kl. 21—22,30. Þriðjudaga kl. 20,30—22. Fimmtudaga '<l. 21—22,30. 3. FLOKKUR: Mánudaga kl. 19—20. Fimmtudaga kl. 20—21. Föstudaga kl. 19—20. 4. FLOKKUR: Þriðjudaga kl. 19—20,30. Miðvikudaga kl. 19—20. Fimmtudaga kl. 19—20. 5. FLOKKUR, A, B LIÐ: Mánudaga kl. 18—19. Miðvikudaga kl. 18—19. Fimmtudaga kl. 18—19. 5. FLOKKUR C: Mánudaga kl. 17—18. Miðvikudaga kl. 17—18. OLD BOYS: Miðvikudaga kl. 21—22,30. Munið að mæta stundvíslega. Athugið að æfingar falla niður þegar meistaraflokkur keppir. Stjómin. Óskuoi að toka til leigu 100—200 fermetra verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði í viðskipta- hverfi í Reykjavík. Upplýsingar í síma 13492 á verzlunartíma og í síma 21863 utan verzlunartíma. 23/o ára húsasmiður óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur meirapróf og reynslu sem bílstjóri og stjórnun vinnuvéla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. júní merkt: „31". Handofin efni í peysufafasvuntur ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Laufásvegi 2. Barnaheimili Verkalýðsfélagið Eining starfrækir barnaheimili að Dagverðar- eyri með sama hætti og síðastl. sumur frá 20. júní til 20. ágúst. Mánaðargjald fyrir hvert barn verður kr. 3000.00. Börnin verða að hafa heilbrigðisvottorð meðferðis er þau koma á heimilið. Ennþá er hægt að taka börn á heimilið, en þeir sem eru að hugsa um að koma börnum sínum ættu ekki að draga að hafa samband við skrifstofu verkalýðsfélaganna í síma 11503, sem gefur allar upplýsingar. Verkalýðsfélagið Eining. Nylonsloppar KOMNIR AFTUR Lækjargötu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.