Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1969
Einvígið um heimsmeistarafitilinn:
Spassky sigraði
í 19. skákinni
— Er nú mjög sigurstranglegur
ÁSKORANDINN Boris Spaseiky
vajMi 19. skáki'na í ■einvíginu uiœ
IheÍTnsimei«.tana<titilisnn, seim hann
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOr A
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1477Z
Stærsta og útbreiddasta
dagblaöiö
Bezta auglýsingablaðið
heyr við heimsmeistarann Tigr-
an Peitrosjan. Spas-iky hefur nú
10'/2 vinninig, en Petrosjan 8%
og siglir Spassky niú hraðfoyri
tffl æðs'tu metocrða í dkáfc, —
í h e iimstme istar ai: ætið. Átj'ánda
siká'kin varð jafntefli.
Þeir félaigar eiiga eftir að' tefla
5 skákir af þeim 24, sem upphaf
legia áiöti að tefla, og þarf
Spa«sky, sem er 32ja ára gamall
lenLn.g rad’biii, aðeins tvo vinn-
inga tffl að siigra. Heimiímeistar-
iinn Petrosjan er á hinm bóginn
í nær vonikvusri aðstöðú — þarf
minnst 3% vinning tiíl að haltía
tiitlimum á jöíníu. Petirosjain vann
heimismiei'stapatiitilinn aÆ MiMiael
Botvinnik árið 1963, ag einu
sinni hefur hann vairið tiltilinn,
það var árið 1966, einmiit* gegn
Spasiky, sem þá hlaiut 11% v.
í 24 stoátoum.
Ný auðveld áburðaraðlerð
geíur árangur á mettíma
SUBSTRAL FLJÓTANDI HVAGÖDNING SPRAUTAST ÚT
UM LEIÐ OG VÖKVAÐ ER.
Aldrei áður hefur verið svo auðvelt, fljótlegt og árangursríkt
að bera áburð á gorðimv Með hinni nýju áburðarsprautu frá
Substral fær allur garðurinn áburð um leið og þér vökvið,
sprautan blandar sjálfkrafa mátulegt magn af fljótandi garð-
áburði í samræmi við vatnsþrýsting svo að gróðurinn fær
nákvæmlega það sem hann þarfnast. Þetta gefur árangur á
mettima vegna þess að gróðurinn fær næringu á sama augna-
bliki og ekki aðeirs gegnum ræturnar, heldur einnig gegnum
blöð og stöngla.
Otsölustaðir í Reykjavik og nágrenni:
ALASKA v/ Miklatorg, SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA,
GRÓÐURHÚSIÐ. Sigtúni BLÓMAHÖLLIN. Kópavogi.
Innflytjandi: ísienzka verzhinaríélagiC b.t., sSmi 19943.
JunkaragerðL
- GLEYMT
Framhald af bls. 1».
af einu skipi eins og þetta, má
kalla það hið mesta happ fyrir
öll Suðurnes og nærliggjandi
hreppa, sem Drottinn allsherjar
rétt hefir mönrsum upp í hend-
ur án mikillar fyrirhafnar eða
kostnaðar . . .“
Það er því sannarlega engin
furða þótt á torfbæjaöidinni
yrði mörgum litið upp tffl hinna
hátimbruðu húsa í Höfnunum.
-— 0-----
Sú vitneskja, sem felst í þess-
um fáu orðum, sem hér eru lát
in fylgja nýlegri myndaseríu úr
Höfnunum er vitamlega ekki
nema örfá prómill af þeim rfku
legu heimildum, sem til eru
um þetta merka útvegspláss og
menn, sem þar bjuggu og settu
á sínum tíma svip á öll Suður-
nes.
Nú búa I Höfnunum sam-
kvæmt síðustu íbúðaskrá um
170 manns á 30—40 heimilum.
Afkomendur hins gamla Hafna
aðals eru nú orðnir fáir á forn
um slóðurn. E.t.v. er Ketill
í Kaknannstunigu sá eind.
Hann er sonarsonur Ketils
(yngsta) í Kotvogi og dóttur-
sonur þess kunna kennimanns,
sr. Odds Gíslasonar. Sum fornu
bæjaheitin finnast ekki á þess-
ari íbúaskrá eins og t.d. Kal-
mannstjörn og Junkaragerði. Er
vissulega eftirsjá að slíkum
þjóðlegheitum, ekki sízt þegar
þess er gætt, að í stað þeirra
er komið eitthvað sem heitir:
„Contractors“-ihverfi. Er vonandi
að gæsalappalaust nái slíkt
nafn ekki fótfestu í íslenzku
bæjatali enda munu þessar vist
arverur tilheyra Vellinum þó
innan hreppamarka séu.
Enda þótt ekki sé nema eðli-
legt að hinir „þjóðlegu atvinnu
vegir“ ættu erfitt uppdráttar í
þessu litla plássi í næstu nánd
við stórveldið, Völlinn, er enn
talsveirð sjósókn í Höfnunum.
Sex bátar með 1—3 mönnum á,
reru þaðan i vetur, sóttu í góð
um gæftum suður fyrir Eldey
og fiskuðu vel. Þeir voru á
færum, höfðu lítinn tilkostnað
en góða hluti. Aflirm er
seldur í salt, frystihús staðarins
ekki rekið. Upp á síðkastið hef
ur þessum fleytum fjölgað.
Hinis vegar er landbúnaðux mjög
á undanhaldi og sum túnin virð
ast óslegin síðastliðið sumar,
skepnur í hreppnum aðeins 2—3
kýr og sauðfé innan við hundr
að, hross engin. Og í stað þess
að hópar útróðrarmanna sóttu
áður drjúgt af lífsframfæri símu
í Hafnáimiar, sitreyma nú vinniu-
laun inn í hreppinn frá Sam-
einuðum verktökum, Varnar-
liðiniu og Navy Exchamge.
í lýsingu sinni á Höfnum fyr
ir miðja síðustu öld segir Brand
ur hreppstjóri Guðmundsson í
Kirkjuvogi að Hafnarmenn
muni þykja drungalegir, því
plássið sé afskekkt og fámennt.
Sé þetta réttur dómur þá hafa
mjög daprazt geð íbúa þessa
blómlega sjávarpláss frá því
tveim öldum fyrr þegar Haugs
endar voru í byggð og þetta
var kveðið:
Á Haugsendum er húsavist,
sem höldar lofa.
Þar hefur margur glaður gist
og gleymt að sofa.
Svo vel kunmi Hafnarmenn
að haga veizluhöldum í heima-
húsum, löngu, löngu áður en
selsflcapsmenn nútimainis töldu
næturklúbba betruin á drykkju-
siðum lýðsins.
G. Br.
- HÁTÍÐARBLÆR
Framhald af bls. 5.
góður rómur að vinsamlegum
hvatninigarorðum hams tffl fólks-
ims í þessai atonkusama sjávar-
kauptúni, þar sem velsældin
hefur ráðið ríkjum hiin siðari ár.
Margt var þama sér til gamams
gert, ag fór skemmtumin hið
bezta fram en aö henmd unnu
eingönigu „mnlendir“ skiemmti-
kraftar, fóllk, búsett í kauptún-
inu. Aldonaður sjómaður, Jón
Bjamason frá Bjargi í Ólafsvík
var hesðraður og björgumiar-
verðliaim hlaut ungur akipstjóri,
Úlifar Kristjónssom, sem bjarg-
aði einium háeeta sinna frá
druikkniun. Að lokum var dams
atiginn til kl. 3 um nóttinia, og
má segja að fóllki hér um silóðir
verði þesisd dagur minmissrtaeð-
ur, þar sem allit fór srvo vel fram.
Veðurguðim'iT lögðu blessun sdna
yfir ágæta dagskrá sjómanna-
dagsrálðisins á sfaðnum.
Stefán Þorsteinsson.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
TO OUOTE YOUR AMERICAN
SLANG...WE NEED THE
PUBLICITy LIKE WE NEED
A HOLE IN THE HEAD.'
» OUR INNS ARE FULL...OUR CAFES AR£
Busy... OUR MERCHANTS ARE HAPPy/—
yOUR REPORT COULD TURN THIS
PROSPERlTy TO POVERTy."
— Caraita mundi undir öilum kringum
Ftæðum vera þakklátt áhuga yðar, hr.
Raven.
— Eruð þér hræddir við fréttirnar um
toin stolnu hernaðartæki, yðar hátign?
— Svo ég noti talsmáía ykkar Banda-
ríkjamanna, þá þörfnumst víð frétta af
högum okkar ámóta mikið og kúlu í haus
inn.
— Gistihús okkar eru þétísetin, það er
ös í ka/fihúsunum ... kaupmennirnir okk-
ar eru ánægðir. En fréttir yðar kynnu
að breyta þessari hagsæld í fátækt.
Ballettinn
endurtekinn
EINS og fyrr hefur verið
greint frá vorn frumsýndir
fjórir stuttir ballettar í Þjóð-
leikhúsinu sl. sunnudag og
var þessari sýningu mjög vel
tekið. Aðeins var fyrirhugað
að hafa tvær sýningar, en þar
sem húsið var þétt setið á
báðum sýningum hefur verið
ákveðið að hafa enn tvær
sýningar á ballettinum og
verða þær nk. sunnudag og
mánudag. Það er ballettmeist-
ari Þjóðleikhússins, Colin
Russel, sem hefur allan veg
og vanda af þessari sýningn,
þar sem hann er aðaldansari
og hefur auk þess æft alla ’
ballettana. Auk hans koma
þarna fram Ingibjörg Björns-
dóttir, ballettkennari, og þrír
dansarar úr Fiðlaranum á
þakinn, auk um 40 nemenda
úr Cistdansskóla Þjóðleikhúss-
ins.
ÍVerð aðgöngumiða er 100—
140 kr.
RÁÐ ÍRA
Framhald af bls. 14
starfsemiininar o-g gjattdeyriisdekj-
urnar, eru talidar gera mifkið
nreira en vegia veil upp á móti
þesuu. Auigttýsa írar viða um Evr
ópu eftÍT fyrirtækjuim til lamds
síns og bdrtist ein slík aiuiglýsing
nteð þessari frá_öign en hún er
úr þýzíku tímariti nú í miaí.
SAMVINNA ÍSL. OG
ERLENDRA FYRIRTÆKJA.
Með þessium orðuim er ekki
verið að rnæla sérsitaikleiga með
því að farið verð’i eins að hér
á liandi oig Irar hafa gerit tffl þess
að efia aihvimniulífið í sámu lamdL
Þó er þei si aðferð þeirra aithygl-
isverð og eklki úr vegi að við
getum si tthvað , lært ,ai henmi á
komiandi áinum, ef við leggjum
álberzlu á samivinmu við eriend
fyrirtæiki í fraanileiðsfliu og iðin-
aöi, sem ekki eru endfflega stór-
fyrirtæki. Kæmi t.d. vdl til
greimia að veita fyrirtækjuim sem
Isiendimgar og erfemidir ríkisiborg
arar eigia í sameiininigu einihverja
lyérsta/ka fyririgreiðsttiu hér á
landi.
RÁÐ FYRIR ÍSL. IÐNAÐ.
En ainnað 'kærni hér tÍQ greina.
Mamgir hafa réttilega bent á
niauðsyn þess að byggja uipp iðn-
að á stlöðuim uitan Reykjatvílkur,
til þess að skapa aitviinirai á liands
byggðinni og dreifa vininuafl'inu
sikynsamillega um lamdið. Br ekki
vafi á að það er rétt stefna og
rkauðsynlegt að hún komizt í
framkrvæmid. En ásitanidið er samt
sivo í dag að uim 80% af öllbum
iiSnaði er í Reýkjavilk og ná-
grermi og á AfcureyrL
Hér þarf því greinffliega annað
og meira en orðin tóm. Kæmi
elcki tia greina að tafca upp írska
ráðið og veita fyrirtæfcjum, sem
vilja byggja siig upp utan þese-
ara staðia Skatfcfrellsi af teikjujn
t.d. fyrstiu fim,m árim? Eöa hvað
tim friar lófWr og eitthvert fram
lag tffl byggingu verksmiðj'ulhúsa
f’rá viðkomanidi sveitarstjóra eðá
rílki? Ekiki er að eÆa að hér yrði
um raiumihæfa aðstoð að ræða,
sem oft mynidi verða ákvörðun-
arafcriði um það hvort veifciamiðja
yrðí byggð enn ein í Reyfcjaivík,
eða t.d. í Borgarnesd eða Setttfossi,
Bfliönduósi eða EgitLsistöðúim.
Stærsta og útbreiddasta
dagblaöiö
Bezta auglýsingablaðiö