Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 30

Morgunblaðið - 06.06.1969, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1969 Akureyringar unnu landsliðið ÍBA sigraSi landsliðið með tveimur mörkum gegn engu í knattspyrnuleik á Akureyri í gærkvöldi. Fyrra markið skoraði Valsteinn Jónsson á 9. mínútu fyrri hálfleiks með fallegum skalla upp úr horn- spymu. Síðara markið kom á 13. minútu síðari hálfleiks. Skúli Ágústsson gaf knöttinn fram til Steingríms Bjömsson ar, sem spyrnti á mark af löngu færi. Páll markmaður frá Vestmannaeyjum var kom Hlaut kinnbeinsbrot í knattspyrnuleik Ólafur Lárusson miðherji KR inn langt út úr markinu, en sneri við og hóf kapphlaup við boltann, sem varð á und- an Páli í markið. Akureyringar réðu lögum og lofum á vfellinum í fyrri hálfleik, því að landsliðið réð ekkert við hið stutta og lipra samspil þeirra, en í síðari hálf leik beitti landsliðið sér held ur meira, en leik þeirra hætti 'þá til að vera nokkuð grófur. Dómari var Bjarni Bjarnason. meiddist í leiknum EINN af leikmönnum KR-Iiðsins sem lék gegn Fram í fyrrakvöld hlaut slæm meiðsli, sem þó verða ekki talin alvarleg. Hann lenti í „árekstri“ við einn af varnar- mönnum Fram og hlaut kinn- beinsbrot og heilahristing. Sá er fyrir slysimu Vcirð var Ólafur Lárusson miðlherji KR. Slysið skeði í eimni af sóknar • lotu KR-inga og óraði áhorfend- ur ekki fyrir, að um slys væri að ræða. Ólafur lá hálfrotaður eft- ir áreksturinn en haltraði svo út af velli og þá tóteu merki heila hristi tigsirns að koma í ljós. Farið var með harun á Slysa- varðstofuna og þar karruu meiðsl in í ljós og Ólafur var svo aft- Drengjameist- aramót Rvíkur DRENGJAMEISTARAMÓT Reytejarvílkuir fer fram á Lauig- airdalsieitevainigijnum dagama 9. og 10. júní og er gert ráð fyrir að |það iheifjist kil. 19,30 báða daig- ana. Keppnisgreinar eru: Fyrri diaginin 100 m., 400 m., 1500 m. Ihliaiup, 110 m. igrindialhliaup og 4x100 m. boðhilaup, teúliuivaTp, luriinigluteast, lanigstötok og há- stötelte. Síðari dagimn: 200 m., 800 m., 3000 m. hlliaup, 200 m grindialhlaup og 1000 m. boð- Wiaup, spj ótkaist, sleggjuteasit, iþnisitötete og sta'mgarstökik. Uátbtoku'tiJkynin ingar þuirfa að berast til Guðmunidiar Þórarins- somiar í sáðiais'ta laigi á lauigar- diagstevöld. gegn Fram Ólafur Lárusson ur myndaður í gærmorgun, en úrslit þeinrar myndatöteu voru ete’ki teunm í gærdaig. Líðam Ólafs var þó mum betri í gær. Úrslit í sundknattleik ÚRSLITALEIKUR Sum.dtenatt- leite'smeistaramóts fslamds, fer fram í Lauigardailslliauigiinmi, sunmudagimm 8. þ. m. kl. 3 e. h. teeppt í eftimtöldum 2 Bumd- gmeinum: 400 m dkriðsumdi kvemmia og 800 m sterdðlsumdi karla. Judó einnig að sumarlagi JUDOFÉLAG Reytejavíkur starf >ar aif mik'lúm teraifti oig hetflur nú í æitlium >að jiuido verði eteki aðeinis vetrargrem íþrótita helid- uir og iðkuð að siumarlagi. Ætf'l- urniin er að hatfa æfinigar í sum- .ar tfyrir 'byrjendur itvisivalr í vilku, á þriðjuidögum og tfiimmitu- d'ögum kil. 7—8 sáðdegis. í athug urn er eimmig að hatfa ú'tiœÆimigar 'þeigar veð'ur er gotit, en hinigað til 'hiefiur judo aðeinis verið situndað sem inoiíþriótit hér á larndi. Einm- :ig er í náði að fá ebleradam þjáM- ara uim tkraa í sumair, og er vom tiil að Syd 'Hoare, fáist >uim slkeið. Harnm var hér í fyrravetur og 'teemnidi við miltelar vimsæld'ir, erada tailinin eiran af beztu judo teennuruim sem völ er á. Vonir stamida till að opinlber teappmót hafj’ut með ha'uisitinu og að ís- jaindsirraó't í Juido verði háð raæsita vetur. Mynidin er tefciin 'á æfimigu sem Syd Hoair'e hafði í vetiuir með jiuidofélaigsm'önmum. Efsta félagið í Svíþjóð kemur öllum á óvart í FYRRAKVÖLD fóru fram leik ir 9. uimferðarinmiar í Allsvemste- an. Djurgáirden — A.I.K. 2-0 Göteborg — Gais 2-0 Siriuis — Nonrfcöpim.g 0-1 Elfsbong — Öster 1-1 Jönteöpirag — Órebro 0-1 Átvidaberg — Malmö 2-0 Staðan er mú: Götieborg 9 6 2 2 15-5 13 Átlvidabeng 9 6 1 2 18-14 13 Malmö F.F. 9 5 2 2 13-9 12 GAIS 9 5 1 3 12-14 11 Dju.rgárden 9 5 0 4 18-10 10 Elfabong 9 4 2 3 10-10 10 Örebro 9 5 0 4 9-9 10 Öster 9 3 3 3 11-7 9 Norrfcöpirag 9 3 2 4 11-12 8 Sirius 9 1 2 6 4-10 4 A.I.K. 9 0 4 5 5-13 4 Jönteöpinig 9 0 4 5 3-6 4 Á mániudag léku Frem og B1901 í 1. deildinmi dönistou. Sigraði Frem með 5-0, og er það fyrsti sigur liðsiras í deildimmii í ár og teemst það um leið atf botndmum, Eabjemg verður nieðlsit mieð 4 St., em Frem mieð 5 sltiiig. Á þriðju- dag léku Odenise-liðin B1909 og B1913. Sigraði B1913 með 4-2. IFK — Göteborg W 6 I.F.K. Göteborg, nefmist fu'llu nafni Idrottsförendragen Kamra- terna Götebong og er frá Gauta- borg, eins og nafnið bendir til. Félagið er eitt af elztiu tenatt- spynnufélögum Svíþjóðar og var rrajög stertet á bemniateuiskei0& kmattspyrnumm.ar þar. Á síðustu árum hefur félagimu etoki gemig- ið eiras vel en hefur þó ummið 1. deildina þrívegis síðam 1930, síðast 1958. Félagið hefur jafraan átt mjög góða leitemeran og leragst af til- heyrt beztu liðum lamdsins, em í ár hefur eragiran miranzt á þá til stórræða. Þetta er uindarlegt, þar sem liðið er svo til óbrejdt frá síðuistu leikjunium á keppmis tímabilinu í fynra og bjangaði fé lagirau frá falli með noteteruim stónkostlegum leikj.uim. Leikmenn félagsims emu flest- ir umgir, landsliðsmaðiurimm Lenmart Wallin er elztur, 27 ára gamall. Aðrir þekktir leitemenm félagsins enu þeir Pisa Nioklas- son og Hákon Bkluind, báðir góð ir sóknarleikmenm og hættuleg- ar skyttur, og er Elklumd af miörjg Framhald á bls. 31 3 skipta með sér 203.600 kr. ÞRIR Reykvíkingar, allir með 11 rétta í þriðju viku knattspyrnugetraunarinnar, fá verðlaun að upphæð 67.800 kr. hver. — Kærufrestur er í þrjár vikur, en vinningar verða greiddir út 27. júní. Sigurgeir Guðmannsson- tjáði Mbl. í gær að alls hefðu borizt að þessu sinni 16.200 seðlar. Hann kvaðst ekki geta gefið upp nöfn vinningshafa, þar eð ekki hefði verið haft samband við þá. Næsti seð- iIJ, sem nær yfir leiki, sem fram fara dagana 15. til 19. júní, er þegar kominn í um- ferð. Enska knaftspyrnusambandið: Hruðmót í handknuttleik ANNAÐ hraðmót í h andkraatt- Á AÐALFUNDI ens/ka fcraatt- spyrnusarrabandsims (FA) um síð usitu ’hellgi voru ölll fjöguir raeðstu féflögin í fjórðu deild; Bradtford, Grimsby Town, Yorte; City og Newport County, emdu.r(kjörim í deillöa.k eppm i n a. Alflmiöng féQ'ög, sem umdamtfarin ár hatfa fenigið betri a-ðsóikn áhorfemda á heima- Vöfl'lum, t.d. Bedford Town, Camb ridge Ciitiy, Carrabridge Umiited, N'uneaition Borough, WeJJJiragiton og Wigam AthLetic, femigu mun færri atlkvæði og voru hreinlle'ga útifloikuið fr'á d'ei'ld ateeppn iirami af f'élögum 3. og 4. deifltíar. Þá var tilll.aiga borin uipp af Arsenafl uim að neikma ni'atrlkahLut fa.1'1 (erf tivö félög eru jötfn) þamm ig, að draga aðra mairfcaitöiu.na fná 'hinmi í staöinn fyri.r að deila marka'tönjmin.i, tfelld. Markiahötu.t- fai’lið 6:3, er þvi betra em t,d. 10:6, en myndi hinsvega.j- vera verra ef tiliaga ArseraafJs hetfði vertið samlþytetelt, en í meðtfyfllgj- aradi greineigerð var bemtf á að fjöOdi m.airte.a mymdi aiufkiast í deiCdateeppniin.ni ef tilbaigiam raæði fram að gamga. leite sem miðar að undirbúmimigi ísl. hamdkmattleitesmanma fyrir umdamlkeppmi HM verður 12 og 13. júmi. Mótið fer fram í íþrótta- húsirnu á Seltjannarnesi og að- ganigur er ókeypis. Þátttöku í mótirau ber að til- kyrana fyrir mániudaig í póstihólf 1371.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.