Morgunblaðið - 06.06.1969, Page 32

Morgunblaðið - 06.06.1969, Page 32
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA sími 'io-'ioa FÖSTUDAGUR 6. JUNÍ 1969 Hundur ræðst á roskna konu Egilsstaðir, 5. júní: — SLYS varS fyrir fáum dögum, er hundur beit konu, svo illa, aS hún hefir legið rúmföst síðan. Tildrög málsins voru þau, að í vor var keyptur á bæ einn hund nr, sem alinn er upp á Korpúlfs- stöðum. Var hann fenginn til reynslu ef unnt væri að láta hann þefa uppi minka- og tófuslóðir, en hundurinn var af sætter- veiðihundakyni. Humdirauim fylgdu þau um- mæJi, a6 hamm væri gæflynd-UT og með ölliu hættudaus. Var hann þó hafður tjóðraður í öryggis- gkyni, þar siem böm á öHum aldri voru á bæniuim. Fyrir nokkru fór að bera á óróleika í humdinuro, gólaði haamm og gel'ti, en sýndi hamm þó ekki tennur. Fyrir um það bil viku kom koma, siem býr á öðru býlinu á bæmom, eem hundurinn var á, yfir á hitt býlið, þar sem tenigd aforeld rar hemmar Framhald á bls. 31 Atvinnuleysi nemenda MH minnkar úr 65% í 15% Borgaryfirvöld fylgjast daglega með skráningu skólanemenda og auka framkvœmdir ef nauðsyn krefur A FUNDI borgarstjórnar Reykjavíkur í gær, lagði Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri áherzlu á, að lífsnauð- syn væri að full atvinna héldist í Reykjavík og að skólanemendur ættu greiðan aðgang að sumarvinnu. Borg- arstjóri sagði, að miðað við Kona meiðist í órekstri ÁREKSTUR var á gatmamótum Spítalaistígis og Bergisibaðastrætis í gærkvöldi um kl. 20,10. Skullu þar saimam tvær bifireiðir og sias aðist kona, er ók ammartri þeima. Hún var fliu'tt í Stysavarðstofuma, em bílarmir ákemmduist mikið. atvinnuleysisskráningu skóla fólks nú og ef gert væri ráð fyrir að um helmingur stúdentsefnanna í vor hefði ekki tryggt sér atvinnu mætti búast við að um 300- 400 skólanemendur skorti at- vinnu. Sagði Geir Hallgríms- son, að æskilegast væri, að þetta unga fólk fengi atvinnu hjá atvinnufyrirtækjum landsmanna en lýsti því jafn- framt yfir, að borgaryfirvöld mundu fylgjast með skrán- ingunni dag frá degi og ef það kæmi í ljós, að viðvar- andi atvinnuleysi væri að skapast, mundi borgin setja í gang fleiri framkvæmdir. Geir Hallgrímsson eagði að það væxd þroskavæmlegt fyrir umglimiga að vinma á sumirim og emmfreinur væri ljóst, að tekju- öflum skólatfóllks væri í mörgum tilvilkum fomsenda þess, að það gæti haldið áfram mámi. En til þess að ná þvi mamkimáði að tryggja skólafólki næga aitvinmu Framhald á bls. 31 Mikil aðsókn í skólagarðana MJÖG góð aðsókn hefur verið að innritun í Skólagarða Reykja- víkur, en í sumar er áætlað að starfrækja garðlana á þremur stöðum í borginni — í aldamóta- görðunum og í Laugardal, þar sem þeir hafa verið undanfarin ár, og á svæði milli Tunguvegar og Miklubrautar, en þar hafa skólagarðarnir ekki verið áður. Á hverjum stað er gert náð fyr ir að ummt sé að útvega 300 böm um iamdskika — í aitlit 900 böm- uim. Mffldar biðraðir, sem mynd in ber með sér hafa verið við inmritunimia í Skólagarðana, en gjatd er 400 krómiur fyrir aiBt sumarið. Garðannir útvegia úf- sæði, en uppsikeruma eiiga börn- in. Myndin er tekin við immriitum í Lauigairdalsgörðumium í gær. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Borgarskálabruninn: Eimskip ekki skaðabótaskyft HÆSTIRÉTTUR staðfesti ný- lega sýknudóm yfir Eimskipa- félagi íslands í máli, sem Efna- gerð Reykjavíkur höfðaði á hendur félaginu með kröfum um skaðabætur fyrir vörur, sem eyðilögðust í Borgarskálabrunan um 30. ágúst 1967. I héraði var málskostnaður látinn niður falla en fyrir Hæstarétti var Efnagerð inni gert að greiða 30.000,00 kr. í málskostnað. Sumarið 1967 ammaðist Eim- skipaféiaigið flutnimig á fjórum vöruisenidmgum til Bfmaigerðar- inmar. Bftir Borga n,-ikáiliabruimann leiddi rainmsókm Skipaifélagsins í ljós, að vörum Bfmaigerðaæinnar hafði verið Skipað striax í lamd og þær fluttar til geymslu í Borg arskála. í ellcLsvoðanutm brummu vörur þeiisar t'il kaldra koia. Eim Skipafélagið reit Efmagerðimni bréf um þetta og óskað'i eÆtir því, að Efnaigerðin framvísaði og af- henti félaiginu fruimfarmsikírteini yfir vörurnar svo Eimskipaféleg ið gæti gefið Efmaigerðinmi bruma vottorð til fraimivisumar við vá- tryggjemdur varanmia. í svarbréfi Efmagerðarimmar sagði, að vörurnar hefðu verið ótryggðar og var sú krafa gerð, að Eiimukip greiddi Efnagerðinmi amdvirði varamma, þar sem Skipa féiagimu bæri ammað bvort að ad- Bjarni Benediktsson. Ragnhildur Helgadóttir. Geirþrúður Hildur Bemhöft. Sesselja Magnúsdóttir. Þing Landssambands Sjáifstæðiskvenna Mál aldraðra aðalumrœðuefni þingsins ÞING Lanidissambands Sjálfstæðis kvenma verður haldið í Hótel Valhöll á Þimgvöllum næstkom- andi rnáraudag og hefst KL 10,30 árdegis. Frú Ragmhildur Helgadóttir, farmaður sambamdsimis, setur þimgið, em sdðan verða fliuittax skýrslur stjórmair og sambamds félaga. ræðuefni þingsims, mál aldraðra. Frummælendur verða frú Geir- þrúður Hildur Bermhöft, elli- mála.fuUtrúi Reykjavíkuirborgar, og Sesselja Magmúsdóttir, for- stöðukona Ell iheimilisims Hlé- kjör og önmur aðalfundarstörf. Þimgið sitja fulltrúar nær aillra SjálfstæðiSkvenmiafélaga á landinu. Hópferð verður á Þin.gvelli frá Vaihöll, félagsheimili Sjálf- stæðismammia, við Suðurgötu i Reykjavík, kl. 9 árdegis, og tdl ba*ka frá Þimgvölium um kvöild- ið. — Smæddur verður hádegisverð ur, og þá flytur Bjarni Beme vamgs í Keflavík. Á eftir verða dilktsson, fommaður Sjálfstæðis frjálisar umiræður. — Á síðasta flokksims, ávarp. þimgi sambandsims, vorið 1967, Kl. 2 e. h. hefst þimgfumdur að voru heifbrigðismáhn rædd. nýju og þá tekið fyrir aðalum- Að lokum fer írarr. stjórr.ar- Framhald á hls. 31 Fulltrúi kommúnisto ú Moskvu- rúðstefnunni UM þessar mundir stendur yfir í Moskvu alþjóðaráð- stefna kommúnista. Kommún istar hér á tslandi hafa sent fulltrúa á þessa ráðstefnu og er það Ingimar Jónsson. Má væntanlega gera ráð fyrir að hann geri ráðamönnum í Moskvu grein fyrir deilumál- um þeim, sem tröllriðið hafa kommúnistaflokknum hér um langt skeið. Þetta ferðalag Ingimars Jónssonar sýnir, að kommúnistar hafa að engu samþykktir, sem kommún- Lstaflokkurinn gerði eftir innrásina í Tékkóslóvakíu þess efnis, að rjúfa skyldi sam band við innrásarríkin. Það er greinilega jafn náið nú og fyrr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.