Morgunblaðið - 28.06.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR
139. tbl. 56. árg.
LAUGARDAGUK 28. JUNÍ 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Hreinsanir boðaðar
í Tékkóslóvakíu
Husak boðar ,gagnsókn4
Prag, 27. júní. NT B.
EVZEN Erban, formaður Þjóð-
fylkingarinnar í Tékkóslóvakíu,
sagði í dag að vikja yrði úr sam-
tökunum með lýðræðislegum
ráðum ölium aðilum, sem ættu
þar ekki heima vegna þess að
hugmyndafræði og hagsmunir
þeirra kæmu hinu sósíalistíska
samfélagi ekki að notum. Hann
sagði að þetta ætti jafnt við um
samtök sem einstaklinga.
Erban gagnrýndi harðlega
téMmesika stúdenta'sambandið,
sem leyist var upp fyrir einni
vilku, en kvað Þjóðlfyllkinguna
haía ákveðið að koma á fót
stúdentaráði, svo að hagsimunir
Dnuðir fiskar
í Rín
BANVÆNT eitur hefur bland |
azt vatni Rínarfljóts, milljón-i
ir dauðra fiska hafa flotið'
niður eftir fljótinu og gerðar'
hafa verið víðtækar ráðstaf-
anir til að halda mönnum og j
dýrum frá fljótinu. í gær var /
talið að hættan væri að mestu]
afstaðin, þar sem eitraða'
vatnið væri komið í sjó fram.
4000—5000 tonn af fiski hafa j
orðið eitrinu að bráð og grun- J
ur leikur á að það hafi borizt!
úr tveimur skipum. Hér eri
verið að veiða dauða fiska
Rín, skammt frá Koblenz.
Grískur dómsforseti neitar
að víkja
Nýr maður skipaður vegna úrskurðar
er kom stjórninni illa
Aþenu, 27. júnd. NTB, A.P
HERFORINGJASTJÓRNIN í
Grikkiandi skipaði í dag nýjan
forssta stjórnlagadómstólsins,
sem hefur því hlutverki að
gegna að verja réttindi griskra
borgara, þótt fráfarandi dóms-
Touré Guineuforseta
sýnt banatilræði
Forsetinn lamdi tilrœðismanninn
Abidljiain, Ffliabeiimisistiriöinidiininii,
27. júiní NTB,- AP.
ÓTVARPIÐ í Conakry { Vestur-
Afrikuríkiniu Guineu staðfesti í
dag þrálátan orðróan um að til-
raun hefði verið gerð til þess að
ráða forseta landsins, Sekou
Touré, af dögum.
Touré sýndi hið mesta snar-
ræði, réðst á tilræðismanninn og
sló hann niður, og mannfjöldinn
tók hann umsvifalaust af lífi án
dóms og laga, að því er útvarpið
í Conakry sagði í dag.
Atíbuirðiuiriimn gieriðdst skiöomtmiu
efltár alð Touiré baifði 'tiekiið á imiótá
Kienmieitlh Kauinidia ZaimMiuifoinseta
ó flluigvelliniuim í Coiniaiktry á
þirfilðijluldiaigiinini. Þeáir vioriu á ieið
Ærá ifOiutglvellniuim í iMaflieat lásamit
Kwaimie Nlkruimiaih, fynriuim flor-
seta Gamia, þeigiar tiiræðliisimiaiðluir-
imin lét tiifl slklainar staríða. Kaiuwdia
Qnetfuir verið í tfjögiurna daigia opfim-
íbemri Ihieiimsófcn, sem laiuk í dlag.
Tifliræðiismiaðlurion er salgðiutr 24
ára giamafll Gudlneuimiaðtuir, búsett
iutr ó Fiflialbeáinsstnanidiiinini, Keita
Titffiamie að naflnd. Hamm er iflélaigi í
ÞjóðlflriefllsiÍBfylllkiingtuininii, ófllagflieg-
um saimitöfcum stjómnaramidistœð-
imgia, sern iberjast tfyrir því að
forseti neitaði að verða við kröfu
forsætisráðherrans um að láta af
embætti.
Samlkvsemt opinberri tillkynn-
ingu er lesin var upp í Aþemu-
útvarpinu Ihefur Alexandros
Diimitsas, fulltrúi í stjórnlaga-
dórrxstólnuim sem s/kipaður eir 21
dómara, verið skipaðuir forseti
’hans í stað Michael Staasinopoul
os. Tveir nýir varaforsetar hafa
og verið dkipaðir.
Hins veigatr flýslti Sta/ttinopioiuflos
þvi yfir í bréfi til dkriflstoifu for-
sætisráðherra í imorgun að hann
neitaði að verða við þeirri kröfu
að hanin léti af störtfum. Hann
hafði áður neitað því að hann
hefði beðizt lauisnar eins og Ihald
ið hafði verið flraim í opinberri
tilkynningu.
Framhald á bls. 19
Síðasta mól-
tíðin í Biafra
Gemlf, 27. júmi — NTB
BÖRNIN í Biaiflna borða síðustu
máiltíð síinia frá Raiuða krossim-
umn á suminiuidiagimin, þar stem mat-
vælabimgiaiirniar í Biatfra eru á
þrotuim, að því er fullttrúar Al-
þjóða Rauða krossimis í Gemf
skýrðu fná í diag. Þeir siegja, að
miatvælaislkiontuir hiatfi auikizt til
miuinia síðam ioftfliuitnimigum
Rauða brossiinis var hætt fyrdr
númum háltfum mómiuði. „Em
Jaönmn fcoma altliatf tifl að nó í
miat á venjuleigum tímium og bíða
og voma að við eiguim edittlhvað
handa þeim“, söigðu fuilltrúannir.
stúdenta biðu ekki hnefcki. Hlut-
verlk þesis yrði að koma á fót
nýjum stúdentasaimtökum er
gæfu út eigið málgagn, kæmu aft
ur á sambandi við erlend stúd-
entafélög og semdu stetfnuislkrá,
sem Þjóðfylfcinigin miundi stað-
festa. Hann sagði að Mannrétt-
indasaimtökin, sem böninuð voru
28. maí, hefðu dkiki fengið upp-
tölku í Þjóðfylkinguna þar sem
einfcasamtök gætu efcki fjallað
Framhald á hls. 19
Von Rosen greifi
Von Rosen hreinsnðui
Málmey, Svíþjóð, 27. júní
—NTB —
FRÁ ÞVÍ var skýrt í Málm-
ey í dag að ekkert mál yrði
höfðað á hendur von Rosens
greifa vegna þátttöku hans í
uppbyggingu flughers í Bi-
afra, sem mikla athygli vakti
nú fyrir skömmu. Rannsóknar
nefndin sem skipuð var und-
ir forsæti Eriks Gamstedts
hæstaréttardómara skilaði á-
liti sínu í dag og sagði í henni
að ekkert óhreint væri að
finna í aðgerðum hans né ann
arra er við sögu komu og að
þeir væru hreinsaðir af öll-
um grun.
Gamstedt sagði að flugvél-
uim hefði verið flogið frá Sví
þjóð til borgaralegs fluigvall-
ar Sfcammt frá Paris, þar sem
taka átti þær suindur og semda
aíðan í kössum áfram til Tanz
amiíu. Er til Frafcklands kom
var fluigmöniniuinum sagt að
fljúga til amimars fluigvallar í
nágrenminu og þar táfcu á móti
þeim frönistoumœiLamidi memm,
siem fcomu e'ldifLaiuigaú.tbúmaðd
fyrir á fLugvélunanm. Eftirþað
voru þær fLuttar með flutn-
inigafluigvéium tdil LilbrerviiQlle
í Gabom þar sem þær voru
vopmaðar eldflauiguim. Að sögm
Gamistedt komu þessar aðgerð
ir Svíumium sem í hlut áttu
mjöig á óvart.
Touré: Sýndi snarræði.
Vílkljia Touré fanseta og fflokki
banis frá völdiuim. Lýðræðdsfflokik-
ur Toulrés «r eimii stjómnmála-
floklkiutriinin, sem leyflt er að Starfa
í G'uiilmeu.
Touré tfansielti, sem er taflimin í
'hóipá álhriifiamiestu leiðtoga Afrílklu
og mieð þedm róittæikiuis'tiu, saigði
Framhald á bls. 19
Rutu stjórnarsamband
vegna knattspyrnuleiks
San Salvador, 27. júní.
NTB.
EL SALVADOR rauf í gær
stjórnmálasamband við ná-
grannaríkið Honduras og sak-
aði Honduras um þjóðarmorð
á þegnum E1 Salvador, er í
Honduras búa. Hefur E1
Salvador beðið mannréttinda-
nefnd Samtaka Ameríkurikja
að rannsaka málið.
Mi'kill rígur og spenna kom
upp á milli landanma í sam-
bandi við útsláttarleilk fyrir
beliimisimieistairiaíkieipipiniinia í
flnniattspyrniu og urðu óeárðir
milklar í höfuðborgum beggja
þjóðanna er síðan leiddu til
þess að 12000 þegnar EL Salva
dor flúðu frá Honduras.
Stjórnin í E1 Salvador kvaddi
í gær út varalið landfhersins
og iýsti yfir umxsáturisástamdi.
Löndin leikia seinni leilk sdnm
í Mexílkó City í kvöld. Leifc-
urinn í kvöld var hreinn úr-
slitaleifcur, Honduras sigraði
í fyrri leik, 1-0, en E1 Salva-
dor í seinni með 3-0, og þá
upphófuist ólætin.