Morgunblaðið - 28.06.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1909
27
Hve langt þarf að_____________ ■ _______ .
framlengja ræsið
svo hœgt sé að baða í Nauthólsvík?
í NAUTHÓLSVÍK hefur verið
sett upp aðvörunarskilti, er grein
ir frá J»ví, að sjór sé þar meng-
aður og því ekki heilsusamiegt
að baða í víkinni. Morgunblaðið
sneri sér í gær til fulltrúa gatna-
málastjóra og spurðist fyrir um
hvað mengun þessari ylli. Ólaf-
ur Guðmundsson, verkfræðingur
varð fyrir svörum og kvað hann
mengunina þarna aðallega stafa
af útrásum innar í voginum, eink
um frá Kópavogi, en að ein-
hverju leyti frá Fossvogsræsinu,
sem liggur út í Skerjafjörð á
móts við Shellstöðina.
Ólafurr sagði, að fytrir nokfcr-
uim árum hefðu verið gerðar
stnaummælinígar í Fossvogimtrn,
er sveitarfélögin, sem að Foss-
voginum liiggja, Reykjavílk, Kópa
vogur, Garðahreppur og Seltjartn
ames, hefðu staðið að. Nú væri
fyrihhugað að gera nýjar straium
mælinigar og frekari m-ælirngar í
sumar og í fraimlhaldi .af því yrði
ákveðið, hve lanigt út í fjörð-
inin þyrfti að iramlemgja Foss-
vogsræsið til þess að memgumiin
yrði hverfandi. Fulltrúi bongar-
verkfræðimgs visssi hinis vegar
ekiki hvort eirihverjar aðgerðir
væru fyrirlhugiaðar af hálfu Kópa
vogskaupstaðar.
baðgesturinn
Edvard Hambro á fundi Varðbergs og SVS:
Nnín monnsins
sem hrapoði
MAÐURINN sem hrapaði til
bana í Stóra-Klifi í Vesbmanna-
eyjum sl. miðvfkudag hét Mar-
teinn Sigurðsison. Hann var 54
ára að aldri ættaður firá S/kaga-
firði, en vann í fihkvinmslu í
Eyjum. Marteinn heitinn var
ókvænifiur.
Árehsfur
SEINT í gaar vainð biifmeiðaiá nekat
Uir á mótiuim Sóleyjang. og Hring-
bnautar. Varð áirakstuatiinin mieð
þakn hæftti að konia ók Volks-
wagen-bíl inm Hnim^braiutinia, en
jieppi sem piil'tur ók auiatiuir
Hrinigbraiuit á virnsrtiri afcrein, lenti
ó Ihliið Vollkswaigein-bflsinis fram-
am til. Vomu pilltuininin og koiniati
bæð'i fiuitt í Sdysaivarðsitiofluina., en
þaðlam heim tiil sfn.
- AB-BÆKUR
af jiis. 28
í ræðu giininii rædidi Baldlvim
uiakflruð umn þá bókaiúfcgáfu. sem
fyririhiulglUið er í haiúat og bair þair
bæst 7 binidia últigáflu skállldlvanka
Gulðimiuinidlair Kamibarnis, sem ÖB
nnimi kiomia á miairlkaðiinm í eimu,
þá veirðKw gefim út ,,Hafis(bók“,
igrumidlvöBuið á erimidluim firá Ha,f-
ísnáðstefrKuinrin, gem bafldiin var í
iRieykjia'vtik í felbrúiar sil. Þé mlá
nerfba Mianm'fæWkun atf ballæmum
efltir Hanmies bibkuip Finmissom í
bólkatfflioiklknium „ídlenzikar bók-
miemmitjr“, fsieniz/kt omðtafcasaifin
II. eftiir Halllciór Ha/BckSrscscm, ævi
saiga Sveim/bjiarniar Sveintojömis-
Soniar tón'skáilds eftár Jón Þórar-
inssion og að arikti. biemzfkar og
þýdidiar skáídsögur og e. t. v.
eitit/hivað fleira.
Baildlvtim rædidii nidkkuð rtámiar
söLu á einistökum útgáflribó/kum
AB ánið 19618, oig kom þar í Ijös,
sem eimmiig viirðtiat vena reynsla
laminiaima bókaútlgefenidB, að sala
mýrma bóka fier miininfeanidli með
áni bverjiu, en afbur á móti selj-
ast eidri bækur, sem sýnár ^ið
tfólk 'kauipiir bælkur efitúr sem áður.
Hirnm geysihád útigáifirikiasitiniaðuir,
sem m. ia. staifiair <atf ósaminigjörin'-
um toflflium á i>aippír, ieididi "ttifl.
þess að verð nýrina bólka væri
óthjóikvæmlifliega cxf blábt, sem aÆt-
tur á móbi leididii tifl þeas að færri
bækuir 'kaeimu útt árflieiga, en slikt
væri í sjiállfiu sér elkki vanhiuiga-
veirt, ef tryigginig fieniglisit fynir
því að það væmu 'léfliogiri bælkiumn-
alr,_ sem byrfiu aif miamkaðtilnium..
f finamlha/l'dli af þessu rædldi
BaMivim ribktkuð þmóum í bóika-
igerð ammeirna þjóðla, þ. e. útigáfu
svomefnidra hairðfldáipuíbóka. Harm
skýrðii flrlá þvi, að AB hefðli baifið
sflliha bókaiútgá'fiu sl. ár, og talidti
rébt að sterflnia bæmi að þv< í flnam-
itlðininii að giefa út bæfcur í sflikum
Ibúmónigi, sem beflðu tilRöhulega
þröngam miarkað og nieifindti dlæmd
um sumiar ialienzikar sflcálMsögur,
amásögiur, leifcmilt og firæöirit
imiaings kwnar, bæðd þau sem batfla
þmörigan miairikiað og eimmig aliþýð-
Hver á hafsbotninn?
EDVARD Hatnbro, sendiherra I
Noregs hjá Sameinuðu þjóðun-
um flutti í gærdag erindi á fundi
Varðbergs og Samtaka nm vest-
ræna sanwinnu. Fjallaði fyrir-
lesturinn um spurninguna: Hver
á hafsbotninn? Ekki gaf sendi- '
herran beint svar við spurning-
unni, en rakti hins vegar þær
kenningar, sem uppi voru um
þau efni. Fundarstjóri á fundin-
um var Þór Vilhjálmsson, pró-
fessor.
f uppbafi málisinis ralkti Ham-
bro sögulegam aðdiragainda þeirra
umræðma, sem nú stainda yfir á
alþjóðavettvamgi um yfirráðiarétt
yfiír hafsbotniinium. Málið væri
rauiraar fremiur nýtt af nálinmi.
Það hefði fyrst feogið þýðingu
udo úr heimisstyrj. fynri, með
leg fræðsiiuirilt uim ýmlis eflnii, þó
aið þaiu hefðu stæmri miarlkað^ Á
hinm 'bóginm lýstii Bafldtván þeirri
slkoðluin sinmi, að ekkií 'bæri að
getfa út nmeirilháttair bó/kimieniraba-
venk, hvont flneidtuir íslonzík eða
efltikr erlenda böfiumidia í barðkápu
bamdli.
f stjónn aflinueninia bófcafiél'agsiinis
vomu fcoistndir:
Bjiamrai Bened’Sktsson, flormiaðiur
og mieðstjóirmiemidiur:
Gyfllfi Þ. Gíslasiom
Haffldiór Halld'órsgon
Jóihainm Hafistieim og
Kaml Krffistjámsson
Till vaira:
Davíð Ólafsson og
Geir Haflfl'ginimBsan
Erwfiuir skoðienKÍuir:
Haiutkuir Thor® og
Raigmair Jómssion
f bókmianmibanáð Almuenmia bókia
félagsips voru kosndr:
Tómiats GuðmiuinidissJom, florm.
Bingir Kjiamam
Giuðimiuinidiuir G. Haigalún
Höðkuflidluir Óíliaífssom
Iiradlriðii G. Þorsbeinlsson
Jólhatnmies Nordial
Kristján Aliberbssom
Maittfhíais J'obianiruessen
Stuirla Friðrikssom
Á aiðialMumidti Stuðla hf., en það
er sitynkbarféliaig Aimieirania bólkiafé
lagsinig 'flliurtitii EyjóMur K. Jóms-
gorn frairikvœmidlastjóri þess
dkýinsúu um Ihaig fléflaigstims oig
ndksbur.
Sairrtþýkktt var biffliaiga Stijiánniar
um 10% airðúbhtlutum arf uipp/haf-
lega inihborguiðiu 'hilutafé, 'fyrir
útigáfiu jöfiniuniairihlutaibréfla ag þá
Ihfliubaifjáraiuikintimigiu sem nýlegia
hefluir áttt sér sbað.
f stjórm Stiuðflia htf. vonu kosmdr:
! Gedr Haillgrímssom, flommiaður
Magraús Vígiuindlsigoin
Loflbuir Bjtamraaisan
Svedintn Bemiedlikrtssan
Geir Zoega yragtni
EndtuirSkoðeradúr:
Jóhanmieis Norcial
Jón Axiel Póbuirtsisian
olíufumcium á hafsbotni. Árið
1945 hefðu BamdarikjaimeJTin síð-
an tekið ínumfcvæði i málirau og
lýst laradgrumnið hliuta af lög-
sögu sirani. Mörtg öraraur ríki
hefðu siðam fylgt í kjölfariðmeð
sams koraar yfirlýsimgum.
Edvard Hambro, sendiherra
Þýðing hafsbotnsins hefði far-
ið vaxandi með hverju árinu,
eftir því sem tækninni fleygði
fram. Var svo komið á árinu
1967, að verðmæti þeimar olíu,
sem unnin var frá hafsbotni það
árið nam 3.600 millj. bandarikja
date. ,
Til marks um f j árfestiniguna
mætti raefraa, að olíiufélögin
hefðu fjárfest 10 billj. dala til
olíiuibanama fyrir utan strönd
Bandaríkj araraa.
Olían væri þó aðeiras eitt af
mörgum verðmætum hráefnum,
sem af hafisbotn i kæmu. Vitað
væri, að þar væri að firuna margs
konar auðlindir, þau' á meðal mik
ið magn af málmum. Með vax-
aradi þýðiragu hafsbotnsins hefðu
mönnum orðið Ijós sú nauðsyn,
að um yfirráð hans og nýtiragu
þyrftu að gilda alþjóðlegar regl-
ur. Árið 1967 hefði A. Pardo,
fulltrúi Möltu hjá Sameirauðu
þjóðumium lagt fram tillögu um,
að Skipuð yrði nefnd á veguim
samtakarania, sem rararasafcaði mál
ið og skilaði um það skýrslu til
allSherjarþinigsiras. Þessi tillaga
icar samþykkt og skipuð 35 manna
bráðabirgðan.efnd. íslairad hefði
átt sæti í nefindioni og hefði lagt
fram tillögu gegn meragun sjáv-
ar, sem hlotið hefði samþykki.
Á allsherjarþiraginu í vetur heflði
síðan verið skipuð fastanefrad 42
rikja til að fjalla um málefini
hiafisbotnsins. ísland og Noregur
ættu sæti í þeinri nefnd fyrir
hörad Norðurlanda.
Það, sem nú lægi fyrir væri
að setja þjóðréttarlegar megin-
regluir, sem bryggðu að hafsbotn-
iran verði gerðuæ að alþjóðlegu
svæði. Með stjóm þess færu Sam
eirauðu þjóðirraar eða sérstök al-
þjóðastofniun. Þessi stofraun fram
fylgdi ákveðnum reglum um nýt
ingu hins alþjóðlega svæðis.
Væru Norðurlaindaþjóðirnar því
hlyrantar, að afrakstuir auðlinda
þess yrði látiran reraraa til
þróuniarlandarana. Þá yrði að
tryggja, að einstök lönd gæbu
ekki lagt uindir sig hluta þessa
svæðis. í þessu sambamdi þyrfti
hugtakið landgruinin nánari sfkil-
greiniiragar við. Þar væru eink-
um tvær kenmiragar uppi. Óranur
að landigruran væri það svæði,
sem næði út að 500 m. dýpi, hin
að það takmarkist af vegalemigd-
inmi 50 miluir út firá ströndiu. Það
væri þó persórauleg skoðum sín,
að laradgrunraið yrði endamlega
ákvarðað, sem sambland af hvoru
tveggja, 500 metra dýpi og 50
mílraa vegalenigd.
Að löknu erimdi seindi'herrans,
tók til máls dr. Guiniraar G.
Sdhram, en haran var fulltrúi íis-
larads í hafsbotnsraefnd S.Þ. Þafldk
aði haran Hambro samsbarfið í
nefndinni og beiradi til haras fyr-
irspurraum. Upplýsti Gumraar, að
allt islenzika laradgrunmið trayradi
flalla undir íslarad, ef þær regl-
ur sem Hamibrro neflndi, hlytu
staðfestingu S.Þ. Er Hamibro
hafði svarað fyrirspumium, þákk
aði Þór ViJhjálmsson horaum
fræðandi eriradi og aleit fundi.
- SÖFNUNIN
Framhald af bls. 28
því í hverju einasta húsi, sem
þaeir hafa farið til.
Ásba skýrði firá því að lokum,
að nú eftir öelgiraa yrðu full-
trúar söfrauraariniraar á Hallveig-
arstöðum eftir ihádegi dag hvern.
Þar yrði tekið við skilagrein frá
koraum og eimnig veitt viðtaka
gjöfum, sem berast kyrarau.
- SJÓNVARP
Framhald af bls. 28
Hvararaeynairtsikálar. Ekkii er vútað
lhive laragain tímia þessair fram-
kvæmidlir fcalka, en gert er ráð
fyrir a® öill alðstaða verðd hér til
staðair í sepbemlbermárauði raæst-
knomiairadli. Þá verður vænftainfflaga
hætgt að né sjóravairpsm'ynid frá
gamflia seradiiraum á V-aðfliaíhieiíðii, en
um flrilllkominia seradiiragu verðúir
þó vart að ræða fiynr em i raóv-
ernlbenrraániuði, en þá er áætlað
að raýi seradlirinm á Vaðflialheiðd
verði tékinm í raotíkun,
— Stefán.
A goðum
botnvegi
DRENGIRNIR, sem slösuðust, er
bifreið fór út af vegiraum á milli
Tálfcraafjarðar og Patreksfjarðar,
eru á góðum batavegi. Tveir
þeirra, sex (ekki sjö) ára og
þriggja ára, liggja á sjúkralhúsinu
á Patreksfirði. Eldri dreragurinn
var ekki eiras alvarlega slasað-
ur og í fyrstu var talið og fram
kom hér í blaðirau í gær. Var
því hætt við að flytja hamin á
sjúkrahús í Reykjavík. Er blað-
ið hafði samband við fréttarit-
ara sinn á Patreksfirði í gær-
kvöldi var líðan drenigjaniraa góð
og þeir virtuist ekki hafa hlotið
raein alvairleg meiin af slysinu.
— Helgi Tómasson
Framhald af bls. 28
ballietsýning. Þessu vair ölfliu
sjónivairpað. Siguii'vegariinm var
Rússinin Rusmiikoff flná Lenin-
grad, sá bezti sism Rúsisiar
eiga, sagir Hefflgi tlifl sikýriragair.
En næstir honium vonu svo
Halgi, sem flulltrúi Amieniku
oig Jaiparai. Þeir uirðu svo að
diarasa á sýniiniguim í ÐoMuod-
leiklhiúsiniu þanin 23. og 25.
júnlí.
— Br það skemmitdfflagt stairf
að vera baBetdamsairi? spurð-
um við.
— Það er erfitt líf. En það
hefur síraar góðu bliðar. Við
vinraum ákaflega mitaið, ærfúon
dagiega, stiuiradium altem dag-
imra. Og því lenngra sem naað-
ur toenast, þvi enfiðaina verðúr
það. Og svo enu s/töðug ferða-
iög.
— Ætlairðu ektoert að feoma
og dansa fyrir Ototour hér?
— Élg vedt etotoi. Það virð-
ast afldrei vema tfcná tiil þess.
Ég ihef raefint það við ffflofldk-
inm að kornia hér við. En það
er erflitít og dýnt, diansarar eru
40 taflsinis. Við vonum 9 nuán-
uði í Evrópu á flerð í fyrna, en
efldki svo raorðarliegia að mögu-
leilq væri að fiaira um íslared.
Helgi kvaðst aðeinte Ihiafla
tírnia tíil að stanzia einin dag á
ísLairadli, því banm ætti að 'hef j*a
æfinigair aflbuir » New Yark. —
Þau hjónin flana þvi í ikvöfld
og talka mieð sér sorairan, Krist-
irara, sem hetfluir verið í góðu
yfliirlætá hjá örnmiu sinmL
t
Móðir okkar,
Kristín Andrésdóttir,
Sólvallagötn 6,
aoudiaðist aö rruargmá 27. þjm.
GuSrún Markúsdóttir,
Helga Markúsdóttir,
Sigrún IVIarkúsdóttir Möller.