Morgunblaðið - 28.06.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1989
25
(utvarp)
• laugardagnr •
28. JÚNÍ
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30
Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:00
Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30
Fréttir og veðurfregnir, Tónleik
ar, 8:55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9:15 Morgunstund barnanna: Mar
ía Eiríksdóttir segir söguna af
„Sóleyju og Tóta“ (4), 9:30 Til-
kynningar, Tónleikar, 10:05 Frétt
ir, 10:10 Veðurfregnir, 10:25 Þetta
■ vil ég heyra: Ólóifur Beinteins-
son verzlunarstjóri velur sér
hljómplötur.
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar, 12:15 Til-
kynningar, 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir, Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15:00 Fréttir
15:15 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar.
Auglýsing
til rafmagnsnotenda í Reykjavík
og nágrenni, Kópavogi, Hafnarfirði
og á Suðurnesjum.
Vegna tenginga í spennistöðinni við Geitháls verður straumur
rofinn á 130 kílóvatta línunni frá Sogi frá laugardagsmorgni 28.
þ.m. fram á sunnudag þann 29. þ m.
Meðan á aðgerðum þessum stendur, verður um takmarkað
rafmagn að ræða, og eru ramagnsnotendur hvattir til þess að
draga úr rafmagnsnotkun Sérstaklega væntum við aðstoðar
húsmæðra við að lækka álagstoppa á suðutímum með takmörk-
un á notkun eldavéla og dreifingu á suðutíma.
Ef slíkar ráðstafanir nægja ekki, verður að gripa til skömmt-
unar á rafmagni, þannig að straumur verður rofinn klst. til
skiptis hjá noter.dum yfir mestu álagstoppa.
Reykjavík, 27. júní 1969
RAFMAGNSVEITA REYKJAVllKUR,
RAFMAGNSVEITUR RlKISINS.
RAFVEITA HAFNARFJAÐAR,
LANDSVIRKJUN.
SAGA HLJÓMA
IR KOMIN ÚT!
Nú, síðustu helgina sem Hljómar leika kem-
ur út bók um þessa vmsælu hljómsveit.
SAGA HLJÓMA er mjög glæsileg bók með
nær 100 ljósmyndum. Á kveðjudansleikjum
Hljóma um helgina verður bókin seld og
árita Hljómar hana fyrir kaupendur.
Bókin er seld á þessum dansleikjum:
í kvöld laugardagskvöld koma Hljómar í
heimsókn á kveðjudansleik Flowers í Tóna-
bæ. Verður það fyrri hluta kvölds.
í kvöld laugardagskvöld leika Hljómar
ásamt Judas á kveðjudansleik í heima-
byggð sinni Keflavík. Dansleikurinn er
í Stapa.
Á morgun sunnudag kl. 3—6 í Tónabæ er
kveðjudansleikur fyrir yngstu kynslóðina,
þar sem Hljómar leika.
Annað kvöld sunnudagskvöld er svo síðasti
kveðjudansleikurinn í Glaumbæ. Þar leika
Hljómar í síðasta skipti.
Á öllum þessum dansleikjum verður bókin
SAGA HLÓMA seld og árituð. Þeir sem ekki
geta komizt á þessa dansleiki geta pantað
áritað eintak í síma 84853 og fá það sent
heim. Einnig er hægt að panta áritað eintak
með því að senda pöntun í pósthólf 268
Reykjavík merkt Hljómabókinni.
SAGA HLJÓMA kostar 240 krónur.
Útgefendur.
Tónleikar, 15:30 Á líðandi stund:
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb
ar við hlustendur, Tónleikar,
16:15 Veðurfregnir, Tónleikar.
17:00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17:50 Söngvar i léttum tón
Johannes Heesters, Margit
Schram, Peter Alexander, kór og
hljómsveit flytja lög eftir Fried-
rich Schröder, höf. stj.
18:20 Tilkynningar
18:45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19:00 Fréttir
Tilkynningar.
19:30 Daglegt lif
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjómar þættinum.
20:00 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir
20:30 Leikrit: „Bögguli“ eftir Da-
vid Campton
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Rose Helga Bachmann
Amalía Guðrún Stephensen
Arthúr Róbert Arnfinnsson
Strætisvagnstj óri
Borgar Garðarsson
Maður Árni Tryggvason
Lögregluþjónn Jón Aðils
21:10 Lög frá liðnum árum
Deanna Durbin, Nelson Eddy og
Jeanette McDonald syngja lög úr
kvikmyndum og söngleikjum.
21:40 „Heimsendir“, smásaga eftir
Mögnu Lúðvíksdóttur
Erlingur Gíslason leikari les.
22:00 Fréttir
22:15 Veðurfregnir
Danslög
23:55 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
COCA - COLA - keppninni
1 golfi
lýkur í Graiorholti i dog
HVER SIGRAR ?
ALLT GENGUR
(hvar sem er og hvenosr sem er
- við leik og slörf - úti og inni
og á góðra vina fundum - )
BETUR MEÐ COCA-COLA
drykkurinn sem hressir bezl, léttir skapið
og gerir lifið ánægjulegra.
rWAMLtlTT AF VfiRKIMlOJUNNI VIFILFCLL. ÍUMBOOI THC OOCA-COLA EXPORT CCRPORATION
Til sö/u SAAB 1968
ekinn 24.00 km. Til sýnis að Barmahlíð 47, simi 24985
kl. 3—7 í dag.
Til sölu
skemmfileg rishœð
ofarlega við Flókagötu. 4 herb. og eldhús, svalir mót suðri.
Laus nú þegai. Sími 16568.
STRANDAMENN
hvar sem eru á landinu!
Efnt verður til Strandamannamóts að Sævangi, Strandasýslu,
laugardaginn 5. júlí n.k. hefst kl. 15.00. Fjölbreytt skemmtiskrá.
Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni á föstudagskvöld 4. júlí
kl. 20.00 fyrir Strandamenn í eykjavík og nágrenni.
Þátttaka tilkynnist í Úraverzl. Hermanns Jónssonar Lækjar-
götu 4 stmi 19056 (sem veitir allar nánari upplýsingar) fyrr
mánudagskvöld 30. júli n.k.
Atthagafélag Strandamanna.