Morgunblaðið - 18.07.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.07.1969, Qupperneq 1
24 SIÐUR 157. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins TUNCLFERÐ APOLLO 71 CENCUR AÐ ÓSKUM: W Fulltrúar ulls munnkyns” Joan Aldrin byrjaði daginn með því að draga bandaríska fán anrí að húni heima hjá sér. Bráðabirgðavopnahlé milli Hondúras og El Hugsanlegur grundvöllur fundinn fyrir varanlegum friði Tegucigalpa og Washin-gton, 17. júlí — AP — RÍKISSTJÓRN Honduras til- kynnti í dag, að her landsins hefði sótt yfir landamærin inn í E1 Salvador og ógnaði nú ýms- um borgumi landsins. Þá skýrði stjórnin ennfremur frá því, að herlið E1 Salvadors legði nú víða niður vopn og hefði Iagt á flóttp. Þá ásakaði stjórn Hounduras enn fremur stjóm Ei Salvadors um að sýna óbilgirni í samninga- umræðum um vopnahlé. Friðamefnd Samtaka Amer- íkurikja, OAS, vann að því langt fram á morgun að reyna að finna samningsgrundvöll fyrir vopna- hléi, en enda þótt báðir ófriðar- aðilar hefðu áður tilkynnt, að þeir myndu ganga að tillögum OAS án skilyrða, varð ekki af vo'pnahléi. Höfuðborgin Tqgucigalpa var myrkvuð á miðvikudagsnótt, þriðju nóttina í röð, en ekki voru gerðar neinar loftárásir á borgina. í gærkvöldi hafði verið til- kynnt, að bæði ríkin hefð-u fall- izt á vopn-aihlé í styrjöldimni, sem hófst fyrir þremur dögum, en bæði ríkin voru sögð halda fram skilyrðum fyrir vopniáhléi, þanm ig að ekki varð úr, að það kæm- ist á. Auik þess sem að fram-an -grein ir t’iilkyininti stljó-rn Hoinidiuras eninfremiur, að herlið heninar hiefði opniaið nýjiair yíglíniuir niá- lægt borgunum Poloros og Barr- ios í Norður-El Salvador og að fluigher Honduras réði öllu í lofti. Var sagt, að berfið Honduras hefði hertekið Skriðdreka frá E1 Salvador en auk þess stórskota- liðsbysisur. >á var sagt, að á su ðuirví gstöðv unum hefði heriið Honduras öll völd og að gaign- SECIR NIXON BANDARÍKJAFORSETI - HEIÐURSMERKI LÁTINNA CEIMFARA SKILIN EFTIR Á TUNCLINU KAKÓ í MORGUNVERÐ, PYLSUR f HÁDECISVERÐ OC SVÍNASTEIK f KVÖLDVERÐ □------•— ----- ------------------------------------□ Sjá grein „Hvað gera tungifaramir í dag?“ á bls. 10. □-------------- ------------------------------------□ Houston, Texas, 17. júlí — AP-NTB FÖR ApoIIo 11 til tunglsins er nú hálfnuð og er síðast fréttist, er blaðið fór í prentun, gekk allt fullkomlega samkvæmt áætlun. Dagurinn í dag var tiltölulega rólegur hjá geimförun- um þremur og eina meiri háttar atriðið á dagskrá var þá er goshreyflar tunglfarsins voru ræstir í 3 sekúndur til að gera örlitla stefnubreytingu. Er Apollo 11 nú á hárréttri braut og mun koma á braut umhverfis tunglið í 111 km. fjarlægð frá yfirborði þess. Kl. 14.32 að isl. tíma í dag höfðu þeir farið hálfa vegalengdina til tunglsins, en þá voru nákvæmlega 25 klukkustundir frá því að Satúrnus 5 eldflaugin lyftist með ógnargný frá skotpallinum á Kennedyhöfða. Þá voru 193.048 km. til tunglsins og jafn langt til jarðar. Hraði geimfarsins þá var um 5600 km. á klukkustund og mun n ú draga hægt úr honum unz það kemur inn á aðdráttaraflssvið tunglsins, og sá helmingur leiðarinnar, sem nú er eftir, tekur helmingi lengri tíma en sá fyrri. Störf geimfaranna í dag voru venjuleg athuganastörf, að fylgjast með og lesa af mælum í stjómborðinu og gera sextansmælingar, sem Collins annast. Gekk það allt eins og í sögu, en í gær átti hann í smávægilegum erfiðleikum vegna breytlegrar afstöðu geimfarsins. FAMAEIR H-eMiuir þykj-a -gieiimitairamndr fiá- miáljr o-g fles-t fjarslkipti þieiirra við jörðiu a-ðeiinis iþuirrar up-plýs- iimgiair oig atlhuigaseimidiir. Fkimislt -m-öirgiuim þetta sitiiniga í stúf við fyrri ApodUio-fenðiir, er geimifar-airin iir voiru óspariir á lýsdingairoirð og gamiamiyrð-i, eir mikila kátímu völktu. Oailims 'hiatfði þó orð á því í dag er hann var að gera sex- tamit-miaéiimigiaimar, alð það væri sitórikoisitieigt að sjá S-Evrópu í siextamitimium, og -að líiklaga þyrttu þeir eikiki’ að kvairta yfiiir veðr- iiniu þair miiðiri í daig. KAKÓ f MORGUNVERÐ Geim-fararnir vöknuðu í morg í stríðinu Salvadors árás gegm E1 Salvador væri byrj uð á vesturvígstöðvumum. Enda þótt OAS hafi mistekizt að -koma á vopmahléi í gærkvöldi, virtist eins og tekizt hefð-i að Framhald á bls. 23 „Ra“ yfirgefinn Ósló, 17. júlí, AP. THOR Heyerdaihl og sex mammia álhöfin h-amls á papýruisbátmium „Ra“ ha-fia yfingefið bátinm veigma slæmis veðuirs. Eru þeir mú komm- ir um borð í fiskibátinm Shemami- idloaih, -sem fylgt befitur Ra firá þ-vi WL 3 síðd-egis á miðtvilkujdaig. — Hefuir Heyeirdahl tiHkynimt, að hainm mumd. bíða betra veðums og kammia, hvort hamm og áhödin Ra -gati geirt við bátinm, sem oirðið hefuir fiyrdir mik-lum skeimmdum. Ef það tækiist myndi hamm og aðr ir skipverja-r sigla Ra áfiram til Bairbados í Vestuir-Indíum, em að edirus svo firamiarleigai, sem það fæ-ld ékki í sér meima lifishæt-tu fyniir sfcipshöfmiima. un kl. 12,02 að ísl. tírna og byrj uðu þá auðvitað á því að snæða Frú Armstrong að lýsa viffbrögð- um sínum fyrir fréttamönnum. Henni fannst skotið stórkostlegt. Jod-redil Barnlk, Emglamdi, 17. júlí, AP. SOVÉZKA tunglfarið Luna 15 fór á braut umhverfis tunglið í dag og halda stjörnufræðingar í Jodrell Bank í Englandi því fram, að búast megi við, að til- raun verði gerð til þess að láta tunglflaugina, sem er ómönnuð, lenda á tunglinu á morgun, föstu morgu-nverð. Fengu þeir ávaxta kokteil, pylsusneiðar, ristaða brauðsnúða, kakó og ávaxta- dryklk. Á meðam þeiir smæddu, -lásu félaga-r þeirra í Houistom fyr ir þ-á ýmsair fréttir í miorlgumtolöð- unum m.a. um Lúnu og eina firétt um að stjórnin í Mexíkó hefði bannað hársíðum hippíum að korna til landsiras. Hrökk þá út úr Collins. „Við fengum olkk u-r Mippingu áður en við fór- uim“. Vildu geimifiairamir fá að heyra síðustu íþróttafiréttir og að lokuim fengu þeir hver um sig skilaboð frá eiginkonunum uim böm og bú. f hádegisverð fiengu geimfiaramir pylsur, epla m-auk, súkkulaðibúninig og appel sínusafa. í kvöldverð var svo svínakjöt á borðum ásamt spag- hetti, niðursmeiddum kartötflum og kjötsamloikur. Má atf þessu sjá að matseðillinn þeiira e<r æði fjölbreyttur, enda þýðir víst litið fyrir þá að kvarta við eldhúsið, því að það er rúmlega 200 þús. km í burtu. Geimfararnir tófeu srvo á sig náðir kl. 02,32 að ísL tíma í nótt. dagsmorgun. Sagði yfirmaður stjörnuathugunarstöðvarinnar — Sir Bemard Lovell — að Luna 15 væri nú komin á sporbaug og tæki það um tvær klukkustundir fyrir hana að fara hringferð um tunglið. Sir Bermaird saigði enmfiremuir, að -grieindJegt værd, að tumgllflaug Framhald á bls. 23 Framhald á bls. 23 Luna 15 á braut umhverfis funglið: „Tel að tungllending verði reynd í dag” — segir Sir Bernard Lovell

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.