Morgunblaðið - 18.07.1969, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.07.1969, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1969 1-44-44 HverfisRÖtu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGMÚSAR >kiph»iti21 simar21190 eftir lokun tÍmi 40381 BÍLAIEIGANFALURhf carrental service © 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. bilaleujan AKBllA UT car rental service Smurstöð okkar er sérhœtð VOLKSWAGEN og LAND-ROVER Smurstöð Opið til kl. 19.oo nema föstudaga til kl. 21.oo Laugard. kl. 8-12 Sími 10585 og 21240 HEKLA hf Laugavegi 170—172 0 Sorgarsaga úr landsprófi Rv. 12.7 1969 Góði Velvakandi! Ég vona að þú komir þessu sem fyrst í dálkana þína, 0 Hin andlegu skemmdarverk. Nú að undanfömu hafa orðið venju fremur miklar umræður um skólamálin. Þar sem ég tel mig hafa orðið fyrir nokkurri reynslu er rekja má til þess hættulega ástands sem nú er að finna, víða í fræðslukerfi okkar, vildi ég með þessum linum mega bregða upp mynd af raunverulegum at- burðum sem hafa gjörzt nú á síð- asta vori. Ég veit að hér er ekki um neitt óþekkt tilfelli að ræða, heldur aðeins eitt af mörg- um; þar sem e.t.v. kunna á hverju ári að vera eyðilagðir eða and- lega skaðaðir stórir hópar ungl- inga. Spumingin er: Hver ber ábyrgðina? Ég er ein þeina mörgu mæðra, sem á 15 ára dreng, er fór í landspróf í vor. Var það sam- kvæmt ákveðnum vilja drengsins sjálfs, og í samræmi við ein- dregna hvatningu viðkomandi skólastjóra og kennara, að þessi ákvörðun var tekin, og að piltur- inn færi í landsprófsbekk síðastl. haust. Hann hafði líka alltaf stað ið sig mjög vel i skólanum, og próf hans sýndu árangur langt fyrir ofan meðallag, einnig miðs- vetrarpróf hans í landsprófsdeild í vetur, enda drengurinn mjög samvizkusamur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Það óvænta gerist samt, að hann fellur á landsprófinu. Sjálf hafði ég ekki gjört mér neina grein fyrir í upphafi hvaða hætta hér væri á ferðinni. Það var ekki fyrr en drengurinn kom heim með prófeinkunnina sína, þá sýni- lega búinn að gráta öllum sínum tárum, en það veit ég að hann hefur ekki gjört frá því hann var lítill. Hann sagðist aldrei fara 1 skóla framar, því auðsýnt væri að hann væri nú dæmdur einn af þeim lélegustu í bekknum. Sjálf er ég búinn að reyna allar hugs- aníegar leiðir til að hughreysta hann, en minnimáttarkenndin virð ist hafa með öllu yfirbugað hann. Ég benti honum á að þar sem svo - Hjprhr Fondusett nýkomin Jóhanncs Norðfjörð I<augavegi 5. Sími 12090. Hverfisgötu 49. Sími 13313. .Höfurri'á BoSstólumog skiputeggjum einstqklingsferSir urri gílari heim. Reynið Telex ferðaþiónustu okkar. örugg ferðaþjónusta: Áldrei dýrari en oft.ódýrari en annars staðar.' ferðirnar sem fólkið velnr Geirungsagir nýkomnar Verzlunin Brynja Laugavegi 29 — Sími 24320. fáum stigum hefði munað að að hann næði prófinu gæti hann tekið það aftur í haust, en við það er ekki komandi. Þessi drengur forðast nú alla sína fyrri félaga, og gengur út, þegar ættingjar og vinir koma inn á heimilið. Hann hefur unn- ið á sumrin hjá sama fyrirtæki frá því hann var 12 ára. í gær hringdi atvinnurekandinn til mín og tjáði mér að hann gæti ekki haft son minn áfram, ef hann breyttist ekki til hins betra, og innti mig eftir hvað hefði komið fyrir, hann þekkti hann ekki fyr- ir þann sama og áður, sér virtist hann nú sinnulaus um allt. Þannig er nú þessi saga, og að ég tel með öllu umbúðalaus. Sjálf er ég ekkja með 2 tiltölulega ung börn, sem ég verð að sjá fyrir auk þessa drengs, sem ég hafði bundið miklar vonir við, en sem þarf nú sennilega að meðhöndla sem sjúkling. Ég er nú næsta ráð þrota yfir því sem skeð hefur, og ég spyr að lokum aftur: Hver ber ábyrgðina? Með beztu fyrirfram þökk fyr- ir birtinguna. Móðir. 0 Móti hundum sem heimilislæknum Elskulegi Velvakandi! Bjargaðu nú blessuðu hundkvik- indinu frá „vinum“, sínum og vertu nú einu sinni röskur. Það er glöggt að það er uppi hópur manna i landinu, sem hefur ánægju af því að kvelja dýr, sér- staklega hunda, sér og börnum sínum til yndisauka. Það lokar þessar skepnur, sem þrá náttúr- una, inni í stofum, leiða þær um í ólum, tjóðra þær í görðum — allt fyrir sjálft sig og blessuð börnin — hvað er eitt hundslíf í kvöl og eymd. ef barnið mitt nær að brosa — eða ég sjálfur að gleðjast — hundurinn er bezta uppeldistækið sálfræðingurinn og heimilislæknirinn Þegar hundur- inn hefur lagt undir sig borg- ina — verða hér engir vandræða unglingar — engin þörf fyrir geð veikrahæli — enginn drykkjuskap ur — ríki hundsins er þá runn- ið upp — börn — hundar og full orðnir gelta í sameiningu — Af skrifum hundahaldaranna og „vinanna“, undanfarið virðist sem hundurixm sé sleipari uppalandi en nemendur hans gera sér ljóst, „Vinirnir" eru farnir að urra og gelta — og bíta. Það eru lengi eins og kunnugt er búin að standa slagsmál við húsdýrahaldara í Reykjavík — hunda — hesta — og fjáreigend- ur — það er eins og fólkið vilji ekki með nokkiu móti skilja, að húsdýr eiga ekki heima í bæjum eða borgum — Það fólk, sem flytzt í borgir, verður að sætta sig við að geta ekki flutt með sér fjallið, skóginn, lækinn, túnið, eða húsdýrin. Borg er staður, sem fólk hefur safnazt saman vegna at vinnu sinnar verzlunar og við- skipta- og lögmál borgarlífsins eru allt önnur en núttúrunnar og það verður aldrei meðlagi hægt að sam ræma þetta tvennt fólki til ánægju — og á ekki að gera það — miklu fremur væri ástæða til að draga möikin miklu skarpari en nú er og það er reyndar stefnan hjá hinum betri mönnum — enga sveitamennsku í borgum enga borgarmennsku í sveitum — þá geta þessir aðilar heimsótt hverj- ir aðra sér til ánægju í stað þess sem nú er — að borgarinn kvel- ur húsdýr í stofum sínum — og sveitamaðurinn yfirgnæfir lækj- arniðinn með bítlamúsíkk — Komdu því nú á framfæri við Dýraverndunarfélagið, ef það er enn starfandi í landinu — síðast las ég um það í ævisögu Tryggva Gunnarssonar að skjóta umsvifa- laust alla „hundavini" — og koma hundunum upp í sveit — svo að þeir geti jafnað sig — Sálarlíf hundavinanna og yfir- leitt allra, sem vilja ala upp skepnur sem leikföng — er svo geigvænleg og óhugnanleg forar- vilpa sjálfselsku og sjálfsfullnæg- ingar að mér finnst þetta væn- legri aðferð til árangurs en sú sem tíðkast hefur — Sem sagt: — Hundurinn lifi — Hundavinur inn deyi — Einn sem vill banna „hunda- vini" i Kópavogi. Verkstjóri Vantar verkstjóra í frystihús við Faxaflóa Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar „1969 — 166" fyrir 23. júlí. KATHREIN-loftnetskerfi fyrir sambýlishús. — Allar nánari upplýsingar gefnar hjá umboðinu. GEORG AMUNDASON & CO„ símar 81180 og 35277. Ný sérhæð í Vesturborginni Til sölu er 150 ferm. 1. hæð í þríbýlishúsi á einum bezta stað í Vesturborginni. Selst i fokheldu ástandi, með uppsteyptum bilskúr Glæsileg eign. Teikningar á skrifstofunni. MllðBOia FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5, SÍMI 19977.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.