Morgunblaðið - 03.08.1969, Blaðsíða 9
MORiGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 196®
9
í Frakklandi skrifa konur
bara um tízku og mat
- segrr Simanne Finnbogason, sem
skrifar greinar um Pieasso og Island
fyrir bandarísk blöð
FÓLK fær aldrei nóg af að
lesa um frægt fólk og því er
það blaðanna að sjá því fyrir
slíku lesefni. Bandaríska stór
blaðið „Look“ birtir t.d. ár-
lega grein um Picasso, með
nýjum myndum af listamann-
inum og sú, sem skrifar þess-
ar grein,ar er Simonne Finn-
bogason. Simonne er frönsk,
gift íslendingi í París, og
vegna greina sinna gerir hún
sér árlega margar ferðir til
Suður-Frakklands til að hitta
listamanninn.
— Gremarnar mínar birt-
ast alltaf í Look í desember,
eru fast jólaefni, sag’ði Sim-
onne þegar Mbl. átti samtal
við hana. Picasso er dálítið
sérvituir og það eir mjög erf-
itt að gera honum til hæfis
að því er við kemiur ljósmynd
urum. T.d. var ég búin að
koma með 7 ljósmyndara til
hans áður en sá rétti kom,
þegar é-g var að undirbúa
greinina í Look í desember
sl. Picasso leit á þá og ef
honum leizt ekki á svipinn
á þeim sendi hanin þá á braut.
Það var ekki fyrr en ég kom
með ítalsk-ameríska ljós-
myndara með mikið hrokkið
'hiár að Picaisso samþykkti að
láta hiann taka myndir af sér.
Það var hrokkna hárið sem
bræddi listamanninn — hann
elskar hrökkið hár.
— Þótt Picasso sé orðinn
88 ára þá gæti maður haldið
að hann væri ekki nema
fimmtugur. Það er ótrúlegt
að sjá hve styrkur hann er
þegar hann situr með kopar-
plöturnar (fyrir koparstung-
ur) á hnjánum og er að grafa
þær. Hann hefur þær ávallt
á hnjánum því að hann segir:
Það er hedmskulegt að ætla
að grafa plötu sem liggur á
fggfy
mm
»*'
... .....................
Simonn« Finnbogason: fslend
ingar eru tryggustu vinirnir.
borði. Borðið hefur enga til-
fininingu. En hafi maður hana
á hnjánum síkynja vöðvairn-
ir hve djúpt rist er í plöt-
una. — Sam:a gerir hann þeg-
ar mótar litlar styttur. Hann
hefur þær á hnjánuim, því
að þannig segist hann finna
jafnvægið í styttuinum.
Simonne GautShier var að
hefja starfsferil sinn sem
blaðamaður í París er hún
hitti íslendinginn Kristófer
Finnbogason, sem þar var við
nám. Það var árið 1947.
— Ég fór til íslands til þess
að sjá hvernig mér litist á
landið og meðan ég dvaldist
hér var veðrið álíka og nóna
— rigning og rok. Ég sá að
hér gæti ég ekki búið, enda
var ég í góðri vinnu hjá New
York Herald Tribune í ParÍB
og laingaði til að halda áfram
á þeirri braut. Svo að það
varð úr að Kristófer ákvað
að setjast að í París, við gift
um okkur og hann fór að
vinna hjá hollenzka flugfé-
laginiu KLM og hefur gert það
síðan.
Nú er frú Simonne yfir-
maður Evrópusikrifstofu
bandaríska útgáfufyrirtækis-
ins Cowles Magazines sem
gefa út Look, Venture, sem
er mániaiðarit og fjailar um
ferðamál og Famíly Circle,
sem er heimilisrit og kemur
*út mánaðarlega.
— Ég kaus að skrifa fyrir
bandarísk blöð, því að í Frakk
lamdi eiga konur enga fram-
tíð fyrir sér í blaðamennsku.
Þær eru ekki taldar til ann-
ans nýtar en skrifa um tizku-
og mat. Ég skrifa að vísu oft
um tízku og matargerð, en að-
aláhugasvið mitt eru lista-
menn — og bandaríSfcu blöð-
in spyrja ekki hvort þú sért
karl eða kona ef þú getur
gert hlutinn.
Frú Simonne hefur dvalizt
hér á landi í hálfan mánuð
og viðað að sér efni um ís-
land fyrir Look og Venture.
— Ég hiaf kiomiið hiingað. 6
sinmuim og fyirir tveimiur ár-
um staikik ég upp á því við
yfirmlanm míinia í New York
að ég dkrifalðii greiiniair um ís-
laod. En Amisrikiainiar eru
þanniig að þeiiir eru aflidirei
ániægðtiir með nieitt aif þeir
eiga dkki sjálfiir frumikvæðilð
að því. íslamid, n'ei þaið var a'f
og flrá svo að ég -áfcveð að
miinmast eklki einiu orði á þatitia
framiar. Svo vair það í aipríl í
vor er ég var í New Yoiilk að
þeir 'siögiðu við mig: Viltu ekíki
Skrifa uim ísland? — Jú, hvort
ég, viíldi, on þv4 md'ðuir var fyr-
irvairinn svo gtuittuir aið Kristó-
fer gait etoki femgið frí till að
komia mieð mér. Ég fékk mljög
góðain ljósmyndiara, Ridhiaird
Framhald á bls. 8
SÍMIl [R 24300
Til sölu og sýnis. 2.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku ein
býHshúsum 6—8 herb. og 5—
7 herb. sérhæðum í borginni.
Miklar útborgae'i'r.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
og 4-ra herb. íbúðum, helzt
nýjum eða nýlegum í borg-
Mmi.
Höfum til sölu húseignir af ýms-
um stærðum og 2ja—8 herb.
íbúðir i borgimn'i. Ennfremur
húseignir og 2ja—5 herb. íbúð
ir í Kópavogskaupstað.
IVIý einbýiishús fulkjerð og langt
komin í Árbæjarhverfi.
Raðhús í smiðum.
Jarðir á Snæfellsr.esi með iax-
og siiungsveiði og margt fleira
Komið og skoðið
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
Til sölu
2ja herb. íbúð
á jarðhæð við Gnoðarvog. Sér
rnngangur og sérhiti. ibúðin
©r um 70 ferm., nýmál'uð og
í ágætu ástandi.
FASTflGNASAL AM
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Sími 16637.
3ja herbergja
íbúð við Hamraihiliíð er til
sölu. Ibúði'n er á 3. hæð í
fjölbýlishúsi. íbúðin er 1 stofa,
svefnherbergi, barnaherberg'i,
stórt eldhús með borðkrók og
baðherb.. Tvöfalt gler. Svalir.
Sameiginilegt vélaþvottaihús í
kjallara.
5 herbergja
neðri hæð við ÚthKð, um 160
ferm. er til söiu. Tvöfalt giler,
svatiir. Sérinngamgur, sérhiti og
bílskúr.
Fokheld íbúð
um 75 ferm. á jarðhæð imnar-
lega við Sogaveg er til sölu.
íbúðina má inmrétta sem 2ja
eða 3ja herb. íbúð. Gemgið
slétt inn af götu. Tvennar
svatiir. Sólrík íbúð. Bíkskúrs-
réttur fyl-gir*
Einbýlishús
einlyft, um 137 ferm. við Há-
bæ, er til söku. Húsið er í
smiíðum, múrverki immam kokið.
eldhúsin'mrétting kom'in og gker
t gluggum, en ekki hurðir eða
skápaT.
2ja herbergja
íbúð við Háal'eitisbraut er til
sölu. búðin er á 3. hæð í
fjöltbýlishúsi (enda'ibúð), tvö-
fait gker. Teppi á gólfum.
Svalir. Teppi á stigum Sam-
eig inlegt vé la þv ottahús.
Nýjar ibúðir bætast á söluskrá
daglega.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
haestaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Srmar 21410 og 14400.
Lokað vegna jorðoiiaiai
frá kl. 1—3 þriðjudaginn 5 ágúst.
RYÐVÖRN H.F.
LOKAÐ þriðjudaginn 5. ágúst. BÍLASKOÐUN H.F.
ÚTBOÐ
Óskað er tilboðs í gröft, sprengingar og múrbrot í grunni
byggingar á lóðinni nr. 53 við Skúlagötu Rauðará.
Útboðslýsinga má vitja á verkfræðistofu Almenna bygginga-
félagsins hf.. Suðurlandsbraut 32.
BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLADINU
ÚTSALAN - ÚTSALAN
Á SÍÐBUXUM OG SUMARFATNAÐI í FULLUM GANGIH
SÓLRÚN KJÖRGARÐI SÍMI /0095
Sími 10095.
Nýkomin hin vinsœlu Hippie-áklœði ásamt dralon plusi
í mörgum litum og stórisefni með breiðri blúndu.
Hötum úrval af fiberglass-, dralon- og bómullarefnum,
einnig ódýr handklœði
Áklœði & gluggatjöld
Skipholti 17 A — Sími 17563.