Morgunblaðið - 03.08.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1969
11
árekstrarstefnu á jörðina. Það er hald
margra, ef ekki allra, að flestir ef ekki
allir loftsteinar, sem lenda á jörðinni,
séu af þessum toga.
Fimm plánetur liggja handan brauta
smástirnanna. Fjórar þeirra Júpiter, Sat
úrnus, Úranuá og Neptúnus eru ger-
ólíkar jarðarplánetunum. Þær eru fimm
til tíu sinnum meiri að þVermáli og massi
þeirra hundrað sinnum meiri. Þessar
plánetur fjórar eru oft kallaðir Risar-
nir.
Risarnir erú ekki eins þéttir í sér og
jörðin og nágrannar hennar, vegna þess
þeir eru gerðir úr léttari efnum, vetni
og helíum. Þessi efni eru ríkjandi í út-
geimnum en af einhverjum ástæðum, sem
ekki eru fullkomlega ljósar, ekki á jörð-
inni og innri plánetunum.
Júpiter er stærstur risanna. Hann er
ellefu sinnum stærri en jörðin, 318 sinn
um þyngri og rúmmálið þúsund sinnum
meira en jarðar. Hann hefur fleiri tungl
en nokkur önnur pláneta og massi Júpi-
ters er tvisvar sinnum meiri en allra
hinna plánetanna samanlagt.
Hæstu skýin yfir Júpiter eru úr amm-
oníaksnjó. Gufuhvolf hans er þúsundir
kílómetra að dýpt og Júpiter er á öll-
um sviðum 'gerólíkur jörðinni. Yztu
mörkin eru köld, en þar fyrir innan er
talið að sé heitara, því að hvolfið er
eins konar einangrari, sem heldur inni
þeim varma, sem hefur borizt frá sólinni.
Hinn furðulega lági þéttleiki Júpiters
er sennilega lykillinn að samsetningu
hans. Aðeins eitt efni getur haft svo lít-
iiran þéttiei'ka, þrátt fyrir þanin miikla
þrýstinig, siam hið ötfluga þyngdaimfl
Júpiters framkallar, en það er vetni, sem
er léttast allra frumefna. Ef í vetni er
blaindiaið 10% haiíuim, sieim er niæsitliétt-
ast fruimieifma, fæsit blanidia,, eir hief-
ur svipaðan þéttleika og Júpiter hefur
við sama þrýsting. Þyngri frumefni, sem
eru alls ráðandi á jörðinni, geta aðeins
verið þar í litlum mæli. Litrófsathugan-.
ir og fleiri rannsóknir styðja þessa
ólyktun og sýna, að andrúmsloft Júpi-
ters inniheldur nær eingöngu vetni og
helíum.
• Níunda plánetan
Níunda plánetan í sólkerfi okkar er
Plútó, sem fannst ekki fyrr en árið 1930.
Fjiairlægiaista braut Plútó er í 4
milljarða mílna fjarlægð frá sólu.
Vegna gífurlegrar fjarlægðar Plútó hef
ur mönnum ekki tekizt að afla sér telj-
andi vitneskju.um plánetuna, sem virð-
ist vera óþekk jörðinni að stærð og
kannski samansett úr svipuðum efnum.
Allar pláneturnar — meira að segja
rtisiinn Júpífcer — lúta stjóm sólairiraniar,
sam er 700 siirmiuim stænri en pliámetum-
air niíu saimanilaglðiair.
Þvermál sólarinnar — ein milljón míl-
uir — eir 1/lO.OC'O. af iþvermálii sólfceirf-
isins. Þetta er einnig um það bil hlutfall
af stærð kjarna í miðju atómi, sai®an-
borið við atómstærðina.
• Og utan þessa alls
Utan sólkerfisins er ekki annað að
fimmia en þyrpimgiar veitniisaitócma, með
þéttleika, sem nemur 10 atóm per kú-
bikþumlung, unz við komum að næsta
nágranna. Samkvæmt þeirri vitneskju,
sem nú er fyrir hendi er það stjarnan
Alpha Centaur.
Alpha Centaur er í 24 trilljón mílna
fjarlægð frá sólkerfi okkar, ögn nær en
meðalvegalengdin milli stjarna eir, en
hún er 30 trilljón mílur. Alpha Centaur
er raunar þrístirni. Allar götur síðan
þær urðu til, hafa stjörnurnar þrjársnú
ist uim hver aðra.
Stærsta stjarnan í Alpha Centaur
minnir á sólina að stærð og yfirborðs-
hiti og litur hennar er heldur ekki ýkja
frábrugðinn. Hinar stjörnurnar eru
minni og rauðar að lit.
Næststærsta stjarnan í þrístirninu er
aðeins minni en sólin og appelsínugul
að lit, og hún snýst um stærstu stjörn-
uma í 2 milljarða míimia fjarlæigð. Eim
hringferð teikiur 80 ár. Þriðja
stjarnan eir mjög lítil, ljósrauð og massi
hennar tíu sinnum meiri en sólar. Hún
snýst um hinar tvær í trilljón mílna
fjarlægð og fer einn hring á milljón
árum.
Næstnæsti granni sólar, handan
Alpha Cemtaur, er Baimairdisitjiarnian, siem
er í 30 trilljón mílna fjarlægð. Barnard-
stjarnan er minni en sólin og þúsund
sinnum daufari að lit. Yfirborðshiti er
8.000 gráður á Fahrenheit, en 11 þús-
und á sólu. Litur hennar virðist vera
appelsínurauður.
Barnardstjarnan er m.a. frábrugðin
Alpha Centaur að því leyti að hún er
stök stjarna. Þó urðu menn varir við
það árið 1965, að plánetulagaður hlutur
líklega á stærð við Júpiter, snýst á
braut umhverfis hana. Árið 1968 fannst
önmiur plámieta, eirunig á stærð við Júpi-
ter í grennd við Barnardstjörnuna. Þar
sem Júpiter er ein af níu plánetum í
sólkerfi okkar, er ekki fráleitt að
hugsa Sér, að Barnardstjarnan eigi sér
einnig plánetufjölskyldu og þar á meðal
kunni að vera ein, sem svipi til jarðar-
innar að stærð og fjarlægð frá móður-
stjörnunni.
• Vetrarbrautin
Þrjátíu aðrar stjörnur er að finna í
innan við 50 trilljón mílna fjarlægð frá
sólu. Sumar eru gular og líkjast sólinni
að stærð og hita, færri eru stærri og
bjartari en sólin, bláhvítar að lit, flest-
ar eiru rauðleitar. Tíu af þessum þrjátíu
eru fleirstirni, í heild má segja að um
helmingur stj arna alheimsins séu fleir-
stirni.
Sólin og grannstjörnur hennar eru
aðeins lítið brot af 100 milljón stjörn-
um, sem eru tengdar saman vegna þyngd
araflsins í hrikalega stórri stjörnuþyrp
ingu, sem er kölluð Vetrarbrautin.
Flestar ef ekki allar stjörnur í him-
inhvolfinu eru innan slíkra þyrpinga.
Hinar þyrpingarnar eru einnig kallaðar
vetrarbrautir.
Stjörnurnar í Vetrarbrautinni snúast
uim möndul sinm eanis og pllánieituirnjar snú
ast um sólu. Sólin tekur einnig þátt í
þessari hringrás og fer einn hring um
Vetrarbrautina á 200 milljón árum.
Þegar við lítum upp á himinhvolfið
tökum við eftir að stjörnurnar eru svo
margar, að þær sjást ekki sem stakar
stjörnur, heldur renna þær saman og
mynda skínandi band, sem teygir sig yf
ir himininn. Þetta köllum við norðurljós.
Stjörnurnar innan Vetrarbrautarinn-
ar okkar eru skildar hver frá annarri
í 30 trilljón mílna fjarlægð. Til þess að
komast hjá að nefna í sífellu svo frá-
leitléga háar tölur, eru stjarnfræðilegar
fjarlægðir venjulega mældar í ljósárum,
en það er fjarlægðin sem ljósíð fer á
einu ári, miðað við 186 þúsund mílna
hraða þess á sekúndu.
Með slíkum útreikningum reynistfjar
lægðin vera 6 trilljón mílur, samkvæmt
því er fjarlægðin frá sólu til Alpha
Centaur 4.3 ljósár, meðalfjarlægð milli
stjarna í Vetrarbrautinni er fimm ljós-
ár og þvermál hennar er 100 þúsund
ljósár.
• Og í geimnum?
Einföld bliðstæða gæti hjálpað til að
skýra þýðingu þessara stjarnfræðilegu
fjarlægða. Við skulum gera ráð fyrir að
byrja með fjarlægðarkvarðanum inn-
an sólkerfisins. Við minnkum sólina
niður I appalsínu. Saimkvæimit þeim
kvarða er jörðin sandkorn, sem hring-
sólar um sólina í 30 feta fjarlægð. Júpi-
ter, sem er 11 sinnum stærri en jörð-
in er þair af leiðandi á stærð við kirsu-
ber og fjarlægð hans 200 fet. Satúrnus
en aniniað kinsiubeir og Flútó síðan annað
sandlkorn í uim það bil tíu íbúðarblokka
fjarlægð frá sólinini.
Á sama mælikvarða er meðalfjarlægð
milli stjarna 2 þúsund míluT. Næsti ná-
granni sólar, stjarna að nafni Alpha
Centaur er í 1.300 mílna fjarlægð.
Á þessum kvarða er Vetrarbrautin
klasi af appelsínum og fjarlægðin á
milli um það bil 2 þúsund mílur. Allur
klasinin væri uim það bil 20 milljón
mílur í þvermál.
Appelsína, fáein sandkorn og síðán
nokkur kirsuber, sem snerust hægt um
appelsínuna í fjarlægð sem svaraði einni
íbúðarblokk. f tveggja þúsund mílna
fjarlægð er önnur appelsína, kannski
með nokkrum plánetulöguðum deplUm,
sem hringsóluðu um hana. Slíkt er ómæl
isdjúp geimsins.
Þrátt fyrir feiknastærð Vetrarbráut-
ar okkar, er hún ekki endamörk alheims
ins. f stjörnukíkjum getum við greint
ekki færri en 10 milljarði annarra vetr-
arbrauta og hver er á stærð við okkar
Vetrarbraut og fjöldi stjarna þe.rra er
svipaður.
Meðalfjarlægð milli þessara vetrar-
brauta er ein milljón ljósár. Víðfeðmi
hins sjáanlega alheims er 10 milljarðir
ljósára. Þó að fjarlægðin milli stjarn-
anna innan vetrarbrautanna sé tiltölu-
lega mikil í okkar eyrum, eru þær engu
að síður hlutfallslega nálægar hveir ann
arri, ef miðað er við þá endalausu víð-
áttú, sem skilur þessar vetrarbrautir
frá þeim, sem síðar taka við. . . .
Stærð Vetrarbrautar okkar er 100
þúsund Ijósár, en fjarláegðin til næstu
vetrarbrautar er 2 milljón Ijósár, eða
tuttugu sinnum meiri. Vetrarbrautin
okkar spannar yfir geim, sem er aðeins
1/18000 hluiti aif útgeitmmiuim, siem siíðan
tekur við og þar er ekkert að finna
utan fáeinar vetnisfrumeindir á stangli.
• Tómið
Örðugt er að gera sér ljósa grein fyr
ir því hylidýpiis tómi sem vetrair-
brautargeimurinn er. Þegar út fyrir
Vetrarbrautina kemur tekur við auður
stjarnlaus geimur, frumeindalaus að
mestu.
En .ef við færum nógu lamgt frá Vetrax
braut okkar, kæmum við til annarra
vetrarbrauta, þar sem milljarðir stjarna
svífa og snúast rétt eins og innan okkar
Vetrarbrautar. Þessar vetrarbrautir hafa
í sér óhemju fjölda pláneta og stjarna
og milli hverrar einstakrar er síðan vetr
arbrautalaust ómælistóm.
Sú vetrarbraut, sem er næst okkur, er
Andrómeda, í 2 milljón Ijósára fjarlægð
frá okkur. Svo vill til, að Andrómeda
virðist líkjast okkar Vetrarbraut að
stærð og lögun. Andrómeda er eina
vetrarbrautin utan okkar, sem sýnileg
er berum augum. Ljómi hennar er 100
milljón sinnum meiri en sólarinnar, en
þrátt fyrir það er hún ekki auðgreind.
Þegar allra bezt eru skilyrði má sjá
Andrómedu sem daufa ljósrák lengst í
fjiairskainium.
• Aðrar stærri
Lauslliega áætiliað er ty'lift aininatrra
Vetrarbrauta, þar með taldar eru Mag-
ellanicskýin, sem eru í þriggja milljón
ljósára fjarlægð frá vetrarbraut okkar.
Þó að stærð hverrar einstakrar vetr-
arbrautar sé slík, að erfitt er fyrir
venjulegan mann að átta sig á því —
um það bil hundrað þúsund ljósár í
þvermál og hefur hver innan marka
sininia uim 100 millljairðii stjarna — er þó
ógetið um þá langstærstu.
Menn hafa orðið þess vísari að vetr
arbrautirnar eru í þyrpingum og er
fjöldi brauta í þyrpingu breytilegur frá
þremur til tíu þúsund. Nokkrar þyrp-
ingar innihalda aðeins þrjár eða fjórar
vetnarbriauitiir, dæmi eiru uim fimm sam-
an og er sú kölluð Stefánskvintettinn,
og er sú þyrping í 200 milljón ljósára
fjarlægð frá okkar Vetrarbraut.
í um það bil 300 milljón ljósára fjar-
lægð frá okkar Vetrarbraut, í stjörnu-
merkinu Herkúles, er risahópur vetrar-
brauta, Herkúlesarþyrpingin. Innan
banda sinna hefur hún um tiu þúsund
vetrarbrautir, og hver vetrarbraut um
sig hefur af 10 milljörðum til 100 millj-
örðum stjarna að státa.
Herkúlesarþyrpingin er það risa-
stærsta, sem ebn er þekkt í alheimnum.
Kannski finnum við síðar enn þá stærri
vetrarbrautaþyrpingar, hingað til hefur
það ekki tekizt. Þegar stjarnfræðilegar
rannsóknir komast á enn hærra og ná-
kvæmara stig getur svo farið að við
finnum slíkar vetrarbrautir. Þangað til
er ástæðan fyrir hvarfi þeirra leyndar-
dómur.
I
SOLKERFIÐ
meðalfjariægð frá sól (milljónir mílna) Þvermál mílur Lengd dags Lengd árs Tungl
Sólin 864.000
Merkúr 36.2 3.100 176 dagar 88 dagar 0
Venus 66.9 7.500 243 — 225 ___ 0
Jörðin 92.9 7.920 24 klst 365 __ 1
Mars 141,2 4.150 24.6 — 1.9 ár 2
Júpiter 483,0 87.000 10 — 12 _ 12
Satúrnus 882.6 71.500 10 — 29 - 9
Úranus 1.783.7 32.000 11 — 84 5
Neptúnus 2.787.0 31.000 16 — 165 _ 2
Plútó 3.623.1 4.500 6 d.9 — 248 — 0