Morgunblaðið - 04.09.1969, Síða 3
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. 1969
3
„Möðruvellir“ vígðir á höfuðdag
Hið nýja raungreinahús Menntaskólans
á Akureyri eitf vandaðasta skólahús
á landinu
Akureyri:
HIÐ nýja raungreinahús Mennta
skólans á Akureyri var vígt með
viðhöfn á höfuðdag, 29. ágúst.
Athöfnin fór fram í samkomusal
á neðstu hæð hússins og hófst
kl. 14. Skólameistari, Steindór
Steindórsson, ávarpaði gesti og
bauð þá velkomna, sérstakiega
dr. Gylfa Þ. Gíslason, mennta-
máiaráðherra, og frú hans, sem
komu til Akureyrar gagngert til
að vera viðstödd vigsluna.
Því næst rakti skólameistari
byggingarsögu hússins, sem hann
kvað eitt allra vandaðasta
kennsluhúsnæði, sem til væri hér
á landi. Upphaf þeirrar sögu má
rekja til þess, að á kennarafundi
í Menntaskólanum á Akureyri,
sem haldinn var 9. apríl 1965,
var samþykkt áskorun til
Menntamálaráðuneytisins og Al-
þingis um, að veitt yrði fé til
nýbyggingar við skólann fyrir
kennslu í raunvísindum.
Meininitaroáliair'á'ðlheŒ-iria oig Allþinlgi
tóku þetssairi málaleitain alf fyltelba
skillniiinigi og igóðviflid, og var þá
þetgar veitt mokkiuirit fé til umidiir-
búnimgsfriaimlkvaem'da. Þ<á var og
áikveðíið, alð húsið yrði í magiin-
diriáttium snliðiið eftir nýbyiggiinigu
Merunitadkólainis í Reykjiavík og
ainkitieklt heininiair, Sfcairplhéðini Jó-
baininlssyinii, fálið að gamga firá
eindiainileigium teikininigium.
Þegiar iokið var teikniingum og
undinbúinliingi, var á'kveðið að
heifjia fnamfevæmdir sum'arið
947'. Bygigiingarinieiflnd vair sfeipuð
3. júli þ. á., og vonu í henini Þór-
airinn Bjönnisscm, Skólamieistari,
Raginiar Sigiuirberigssoin* hril . og
Sieindór Steindónssom, sem flrá
upphafi var fanmiaðiur nieifndiar-
imimair. Við friáfaflfl. Þórairims
Bjönnssoiniar var AðatLstedmm Sdg-
urðsson,, yfiirfeeninari dkipaðiur í
nefndimia.
Verlkið vair boðið út. Fjögiur
tifllboð bánuist, og vonu þau opmiuð
11. júlí. Samþykfclt var að taflca
lægista tiiíboðiniu, em það gerðu
fyrirtækin Smáini h.f. (Þór Fálö-
son og Hörður Gíkl'aisoin) og
Aðáilgeir og Viðar h.f. (Aðlafligieir
Finmiasom og Viðar Helgisan). Tdi-
boðsupphaeðin var kr. 21.514,000
— oig miðlað'ist við að fulligeria
húsið að öflfliu utam og imtnian
ásamit lóð, en 1‘auis húsgögm voru
umdamisikilim.
Við þessa upphæð haifa síðán
bætzft verðhæfckamir samlkvæm't
byggiingainvísitölu svo að húsið
moiuin fcosta fuflllbúið um 23—24
miil'ljónir. Þar við bætliist sivo
uindirbúnimgslkiostniaður og immam
búmaður, svo að fcostniaður aflils
verðlur ruauimiast inmiam við 27
milfl'jómir. Þá er emm eiftir að
greiða nioklkulð aif húsgögnium og
fceirunisluitæfci bafa mær emigin
verið kieypt.
Eins og áður var getáð, er
Sfca.rphéðinm Jóhianinisson, Reykja
ví'k, arkitelkt hússinis, og hefir
hamin fná uppihafi hafflt yfirum-
sjón með framfevæmdum,. Sér-
stalfeair teikinimgiar gerðiu: Verfc-
fræðisfcrifstofa Sigurðár Thor-
oddsem, Rvk., hitalögm vatnis- og
fráneminlslli, Siguinður HafllMórtssom,
Rvík., raiflögn og Almiemmia Byigg-
imgartféliaig'ið, Rvílk, jánmailaigmir.
Verfcstjónar voru Páil Friðtfimmö-
som, byiggimigamieiistairi og Aðai-
gei-r Fimmisson, byggimigameisitaæi.
Bftirliitsmiaiðuir atf há'ltfu sfcóiams
vair Haúkur Haraldisson, tækmi-
fnæði'nlguir.
Húsið er 550 fermietinaæ að fiait-
armáli og 6000 rúmimetnar, tvær
hæðir og (kjallliari. Á hvonri hæð
emu fjónatr kenmsluistoifur ásamt
tækjiaigeymisflium og vinmupJáBsi
fyrir kieniniaina. Fjórar flbotfúrmiar
enu sénstákiaga búnar til verfc-
legirar keninislu, em ivser þeirma
enu fy’nirlestTa- og kvilkmymda-
stofur. Er tiil þess ætlazt, að á
nieðri hæð'inmi verði kemmd eðlis-
flræði og stærðflræði, en á efri
hæðimini i'íffræði, jarðflræði og
efin'aifræði.
í kjallara er saliuir, 200 fer-
meitrar að fialbainmá’li aulk Mtils
sviðis. Er hanin í bili ætlaðux til
dkemimtaniahal'ds og féJiagsistairí-
semi, en varður einmiig nioit-
aður tii fcenmislu etf þönf fcrefur.
Eirunig eru í kjaBaira eldhús,
flnyntifhierbeirgi, faitaigeymisJia, hitia
og ioftræstifcl'etfar, geymisliur o. ffl.
Ratflögn hetfir aminiazt Ratf h/f,
Múrvinmiu Dofri h/f, iminiamlhúss-
málmimigu Kristj'ám Bemiedilkitssom,
uítainlhússmáininigu Jón Arasom,,
pípullögm Júlí'Uis Björmisson, em
lauis 'húsgögn og ýmsar iinmrétt-
intgar hafa Agúat Jónissom og
Stáliðn h/lf smíðað.
Húsið 'hiauit við vígsluinia natfm-
Hið nýja raungreinahús MA.
ið .,Möðiruiveil'ir“, en á Möðtru-
völ'ium í Hrögárdail starfaði slkól-
inin um tvaggja áraituiga sfceið um
og fyrir síðuistu ald'amiót, oig þar
Störfuiðu við hainin þeir ÞorvaJdur
Thoroddsem og Stiefám Sitetfáms-
son, 'sern báðir sömdiu gruindvalll-
airrit í íslenzlkum nátbúrurvísmd-
um.
í júlímánuði var ólhagstæður um
236,1 milljóin króna, en í júlí-
mánuði í fyrra var hann óihag-
stæður um 552,3 milljónir króna.
Sjö fyrstu mánuði þessa árs
var vörusikiptajöfnuðurinm hins
ve(?ar óihagstæður um 1.301,9
milljónir, en var á sama tímabili
í fyrra óhagstæður um 2.980,8
milljónir.
Ffllu'ttar voru úit vönuir fyrir
63'4,3 mdflttjiómiir í jiúllí en flurbtar
inm vöruir fyirir 1.070,4 mdfllljónir
knóoa. Á ®amia t'ímia í fynna var
últlflLulbmimig'svenðmiætið 62i4,5, en
verðimiæ'tá immifiLuitmi'nigs 1.176,8
miilllj cmiir. Heildiairúltifluitn'i'ngsiverð
mætið sjö flyrsitlu miámiu/ði þesisia
árs er 4.326,4 miiflfljtóiruir, ein Ihiei'Ld-
í lofc ræðu sinmiar arflheniti skóla
meistari sem fonmiaðuir bygg-
i'nigainietfndar menmitamáJiaxáðlherra
lyfclia hússims. Ráðhieina fluitti því
næst ræðu, fagmaði hinium merka
áflamiga í sögu M. A. og afhenlti
skólameistara aftur lyfclavöldin.
Bnagi Sigurjónlsson, fonselti
bæjanstjórmar Akiumeynar, fluitJti
kveðjur Akureynainbæjiar, en
þenmiam daig var 107 ána atfmæli
Akuneyranka'uipstaðar.
Gestir 'genigu síðam um húisið
■oig Sk'oðulðu þiað, em það er bæði
faigur't og vanid'aið að öilium frá-
gainigi. Ldkis þágu gest'ir nífeullegar
kaffiveitinigar.
ariininiffliultininigsvenðmiætið 5.828,3
miiflflljómiir. Á saimia tímia í 'flynra
var úlfflluitnimigisverðmiætið 3.873,4
•milimjióruir, ininiflliuitiniinigsvenðmiæltið
mam 6.854,2 mlifllljlómiir torómia.
£ júfltímiámiuiðii miam inmflultm-
iniguir til BiúnfeJlisviirlfcjiumiar 29
mdJflj. tor., en inmlflllut'niiniaur tifl.
fslenaka álfélagsins 99,8 millj.
fcróma'. í júlí í iflyma wnu imm-
fliulttiar vönur til Búrvfielfls 56
millj. fcr., en til Álfélagsins 70,7
miíflllj. tor.
Tölur ritan'níkiisverzl'uma’PÍninar
í jamúiar-júM 19618 haifia varið
færðar uipp tifl. saiminæm'iis við
genigislbneytiniguinia í mióvemlber
1968, svo þær séu saimlbæriflieigair
STAKSTEIIVAR
Ný rödd
Á héraðsmóti Sjálfstæðis-
manna á Sauðárkróki, sem hald-
ið var fyrir nokkru, flutti ung-
ur maður, Sigurður Jónsson
ræðu, sem mikla athygli vakti
og birt var í Mbl, í gær. I
ræðu þessari fjallar Sigurður
um viðhorf unga fólksins til
stjórnmálanna og kveður þar
við nýjan tón, frábrugðinn þeim
sem menn hafa átt að venjast
úr röðum ungs fólks um nokkurt
skeið. í ræðu sinni sagði S'igurð-
ur Jónsson m.a.:
„Ungir menn hafa látið mjög
til sín taka um þjóðmál að undan
förnu og haft uppi nokkurt bram
bolt. Þetta er gott — þeir gera
þá ekki neitt annað af sér á með-
an.
Það sem mér þykir hafa ein-
kennt málflutning þeirra sem
hvað mest hafa látið frá
sér heyra, er að hér sé allt kom-
ið í einhvern klafa hefðbund-
ins forms, flokksvald sé of mik-
ið og ungu fólki ekki ætluð
þátttaka í þjóðmálabaráttunni.
Á þessu vilja ungir menn ráða
þót með nokkuð róttækum breyt
ingum og umfram allt annað:
ungir menn eiga að ráða svo og
svo miklu og eiga sína fulltrúa
eins og það er orðað í hinu og
þessu ráðinu eða nefndinni
Um þetta er allt gott aS
segja ef ungir menn valda þessu.
En róttækar breytingar eru oft
að því leyti vangæfar að með
þeim vill brotna niður meira en
tekst að lagfæra. Reglur og lög
eru heldur ekki einhlít lausn,
svo sem margir vilj.a vera láta.
Ef flokkavald er of mikið eða
þingmenn sofa hópum sarnan suð
ur á Alþingi, þá held ég að eng-
in lagasetning geti komið í veg
fyrir slíkt. Þá er eins gott aff
setja lög um almennan svefn-
tíma manna.
í þessu tilviki held ég að sök
in — ef hún er — kunni eins að
liggja hjá okkur, sem köllum
okkur „hinn almenna flokks-
mann”, og þeim, sem al-
mennt eru kallaðir stjómmála-
menn. Það erumi við, sem byggj-
um upp flokkana, störfum í
þeim — eða ættum að gera það
— og ef okkur liggja einhver
mál á hjarta og berum þau fram
og fylgjum eftir, þá held ég að
við þurfum hvorki að óttast það,
að á okkur verði ekki hlustað né
heldur máls niðurstöðu".
Lífsviðhorf
jafnaldranna
Siðan sagði Sigurður Jónsson
í ræðu sinni:
„Þetta held ég, að ungir meinn
hugsi ekki oft út í.
Ég hefi marga þeirra grunaða
um það að vilja komast að, ekki
til að breyta því ástandi, sem
þeir kalla ómerkilegt, heldur til
að samlagast því.
Ég hefi þá líka grunaða um
það, að þeir þekki ekki til hlít-
ar hin almennu lífsviðhorf jafn-
aldra sinna, hvað þá þeirra, sem
yngri kunna að vera. Ég persónu
lega hefi ekki minnsta áhuga á
því, hvernig einstök nefnd eða
ráð er skipað, ef viffkomandi
„apparat” er vanda sínum vax-
ið og gegnir skyldu sinni. Og
einhvem veginn segir mér svo
hugur umi, að menn reyni ávallt
að gera sitt bezta og breyta eft-
ir sannfæringu sinni.
En það er annað sem mér er
meira kappsmál og ég veit að
þá tala ég fyrir fleiri, það unga
fólk, sem er að vaxa upp hér i
þessari fallegu byggð. Það er
aðstaða til menntunar. Við vilj-
um fá að menntast til að vera
betur undir hin ýmsu störf þjóð
félagsins búin, til að geta betur
valdið þeim, þjóðinni og okkur
sjálfum til heilla og geta með
þeim hætti sótt fram á veginn
til bættra lífskjara og betra
mannlífs.”
við töfllur tfná áriinu 1969.
„Ég FÓR INN A SUMAR-
SÖLUNA I GÆR OG LEITZT
BARA PRÝÐILEGA A MIG.
ÞARNA VORU FÍNUSTU
SKYRTUR OG JAKKAR, JA
OG ÖDÝRIR FRAKKAR AÐ-
EINS KR. 1.500,— KVEN-
FÓLKIÐ FÉKK SÉR ÓDÝRAR
PEYSUR, KAPUR OG KJÓLA.
ÞARNA ER ENGINN SVIK-
INN."
<§> KARNABÆR
VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA
FRAMLENGJUM VIÐ SUMARSÖLUNA
AÐEINS UM DAGINN í DAG
HERRADEILD
DOMUDEILD
★ SKYRTUR A AÐEINS 500.— ★ KJÓLAR í ÚRVALI FRA 800,—
★ JAKKAR A AÐEINS 1.995.— ★ KAPUR ÚR TWEED A 2.200,—
★ LEÐURJAKKAR A 2.000 — ★ REGNKAPUR FRA 1.000,—
★ VESTI A 350.— ★ PEYSUR FRA 390 —
★ KULDAFRAKKAR A 1.500,— ★ VESTI OG PILS A 600,—
★ GALLABUXUR A 450.—
407° — 607° nislóltur — Ótrúlegu góð kjör
Sv. P.
Vöruskiptajöfnuðurinn
— óhagstœður í júlí um 236 millj.
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN