Morgunblaðið - 04.09.1969, Side 6

Morgunblaðið - 04.09.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. 1969 BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. INNRETTINGAR Varrti yður vandaðar mitrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilb. hjá okkur. Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, stmi 33177 og 36699. KJÖT — KJÖT Orva-ls dilkakjöt, nýtt og reykt. Úrvals drlkahfur. Alft á heildsöluverði. Sagað eftir ósk kaupanda. Sláturh. Hafn- arfj., símar 50791 — 50199. HÚSHJALP Kona óskast t*l bamgæzlu og léttra húsvertca á góðu hetmili i New York. Ensku- kunnátta rtauðsynf. TiHb. m.: „402" sendist afgr. Mbl. TÚNÞÖKUR Úrvals túnþökur tif sölu. Bjöm R. Emarsson, simi 20856. TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kæliskáp- um í frystiskápa. Kaupum einnig vel með farna kælí- skápa, fljót og góð þjórvusta Uppl. í s. 52073 og 52734. INNRÉTTINGAR Smíða eldhús- og svefnher- bergisskápa. Sérsmíði, park- et- og viðarþiljufagning. Guðbjörn Guðbergsson, sími 50418. MÁLMAR Kaupi aHan brotamákn nema jám allra hæsta verði. Staðgr. Arinco, Skúlagötu 55. (Eystra portið). Stmar 12806 og 33821. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðum eitt bezta saltikjöt borgannrtar, söltum niður kambaskrokka fyrir kr. 25. Kjotb. Laugav. 32, s. 12222. Kjötmiðst. Laugalæk, s 35020 ÓDÝR MATARKAUP Nýtt hvalkjöt 55 kr. kg» lambasvið 56,40 kir. kg og 51 kr. f kössum, nautahakk 140 kr. kg. Kjötbúðin Laugaveg 32. Kjötmiðstöðin Laugalæk. HEILIR LAMBASKROKKAR Úrvals kjöt 1. og 2 verðfl. 1. H. 100,90 kr. kg, 2. fl. 90,90 kr. kg. Kjötmiöstöðin, sími 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. TIL LEIGU 1. OKTÓBER Góð 2ja herbergja íbúð á góðum stað. Titboð send- ist afgr. Mbl. fyrir kaugar- dagskvöld, merkt „inrtan Hringbrautar 3556". 17. ARA STÚLKA óskar eftir vinou, hefur gagnfræðagróf. Mairgt kem- ur til greina. Uppl. r s'wma 35459. Laugardaginn 28. júní voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Mar- grét Bemic Jóhannesdóttir, starfs- stúlka Skálatúni Mosfellssveit og Árne Kurt Larsen Banke verka- maður. Heimili þeirra er að Guð- rúnargötu 8, Reykjavík. Ljósm.st. Sigurðar Guðmundssonar Þann 19. júlí voru gefin saman í hjónaband f Laugameskirkju af séra Þorsteini Bjömssyni. Uhg frú María Björg Gunnarsdóttir og Kristinn Eymundsson bílvélavirki. HeimiLi þeirra er að Langboitsvegi 182. Stúdió Guðmundar. 9. ágúst vora gefitt saman í bjórta band á ísafirði af prófastinum sr. SigurSi Kristjánssyni urtgfrú Petrea Hallmanmsdóttir Hvammstanga og Egill Þórölfsson Isafírði. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Fjarðarstræfi II, ísafirði. Ljósm.st. Jóns Bjarnasoraar ísafrrði 7. júraí voru gefin saman í hjóna- baoad á ísafirði af prófasíinum sr. Sigurði Kristjánssyni, ungfrú Krist in Bjömsdóttir Seljalandi og Haf- steinn Eiriksson Isafírði. Heimili þeirra er að Fjarðarstræti 18, tsa- firði Ljosm.st. Jóns Bjamasonar. Nýlega voru gefín saman í hjóna bartd af sr. Garðari Þorstemssyni ungfrú Kristbjörg Sigriður Ólafs- dóttir og Kristján Kickter. Heim- ili þeirra er að Amarhrauni 2. Hf. Ljósmyndast. Kristjáras IS. ágúst vora geíin soanain í hjöjiabamd í Akureyrarkirkju ung frú Hólmfríiður Gísladóttir og Jakob V. Hafstein. Heinaili þeirra er í Svíþjóð. Ljósm. Páil, Skipagötu 2, Akureyri Sjálfur Cieero viðurkennir, að þögnin er aðalliður samtalsins því að hann kveður svo að orði, að hún sé ekki aðeins list, heldur mik il rrtælska. — H. More. Áheifir og gjafir Stnuadakirkja ábeit afh. Mbl. MS 150, GF 100, Lára 100, GG 1000, AÝ 1000, BG 100 EEEI 200, US 600, HV 250, GS 100, NN 400, x2 200, SÞ 50, EJ 50, ÞÞ 500, R 200, HÞ 100 Hepprnn 100, GS 200, BÁ 1000, GB 210, Friðrik Jórasson 100, ÞE 400, Þórður Hanmessraa 500, Frá sjó- rmanui 100. Hararaa 200, SS 10, NN 100, Anraa Iragvarsd. 1000, mörg áheit 250, FÁ 1000, FÁ 1000, FÁ 1000, Gömul kona 100, SJ 200, GG 200. I dag er fimmtudagnr 4. scptember og er þaS 247. dagur ársins 1969. Eftir lifa 118 dagatr. — 20. víka sumars byrjar. — Árdegisháflæði kl. 12,08. Jesús sagði: Saimlega, sannlcga segi ég þér, ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komizt inn í guðsríkið. (Jóh. 3., 5). .clysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin aDan sólarhrmginn. Símr 81212. N*tur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvölð- og heigidagavarrla I lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 30. ágúst til 5. september er í Háaleitisapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir 1 Keflavík: 2. 9. Kjartan Ólafsson — 3. 9. og 4. 9. Guðjón Klemenzson. 9. 9., 8. 9. og 7. 9. Kjartan Ólafsscm, 8, 9, Ambjöm Ólafsson. Keflavíkarapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvevn virkan dag kl 17 og stend ur til kl. 8 að morgm. Um helgar frá kl. 17 á fostudagskvöldi til kl. 8 k mármdagsmorgni sími 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á múti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna I síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka caga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 O horni Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9—11 f.h., sfmi 16195. — bar er eingöngu tekið á móti beiðmzm um lyfseðla og þess hattar. Að 'Vku íeyt visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—10*00 og »&:0Ú -19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinnl. Heímsóknartfmi er daglega kl. 14:00—15^0 og 19:00—19.30. Kópavogsapócek er opið virka ðaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—tt og sunnu- 4aga kL 1—3. Gæknavakt í Hafnarfirði og Garðahrcppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- anni sfmi 50131 og slökkvisföðfnni, sími 51100. Nseturlæknar I Reflavík: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. S. Ifi. 8, og 11. 1 Kjartan Ólafsson. 18. S. Ambjörn Ólafssoa. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Vnðtals- tími prests er á þriðj.uclögura og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er 1 miðvikucfogum eftír kl. 5 Svarað er í símai 22406 Bilanasími Rafmagnsveitji Rvikur á skrifstofsitiina er 18-222. Nætur- og nefgidagavarzla 18-230. Geðverudarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi I. uopi, aHa mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öUam heimil. Munið frimerk.ia.söfnux GeðvemdarféLags ÍsLands, pósthólf 1308. AA-samtökin i Reyký-Kvfk. Fundir eru sem kvéx* segir: í félagaheimilinu Tjarnargötu 3C á miðr tkudogum kl. 9 eJi. á fímmtudögum kl. 9 e.h., á föstudögum kl. 9 e.h. í safhaðarheirnilmr Langhoitsktrk.ru á langarrfögum kl. 2 eh. ! safrraðarheimf?t Neskirkju á langaTdogwm kL 2 e.h. Skrifsíofa sam- takanna Tjarnargötu Sc’ er opin milli 6—7 eJa. aJJa virka ciaga nema laugar- ciaea. Sími 16373. AA-.'amtökln I Vestmanirvaeyjiuiin. Vestnaannaeyjadei)d, fund «r limmtudaga kl. 8.30 e.h. 1 húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kf. 9 föstndaga i Cíóðtemplarahúsfnn, uppf. Bágstadda fjölskyldan: Hjörtur 100d, AS GM 500, Systur 300, NTV 200, NN 100, GE 100. Ingi- mar 200. ÞS 200, EJ 100, SL 1000, ÁM 500. SMhvimzénaguriim: ÞJ> 500. SÞ 100. Pennavinir E. Wílliam Ahlstrom, 28 ára gamali, ókvæntur Bandaríkjamað- ur, óskar eftir pennavinum á ís- landi. Hamn segist í bréfí vera 6 feí á hæð, granraur, Ijós yfirlitum; með dökkbrúrat hár og bnira augu. Áhugamál bans eru mörg, og nefn ir hann bin helztu: Ljósmyradun og bréfafikriftir, náttúruskoðun, sögulegar byggiragar og virasæl tón IisL Lestur, og að skiptast á við pennavinir ýmsum smáhlutum, svo sem eins og frímerkjum, myntum, póstkortima og síðast nefnir hanra tfzkrana, sem ábugamál. Heimilis* farag haras er: P O. Box 691, Jam- estown, N. Y. 14701, U.S.A. Bjarni Brekkmann glafar bókum Sl. þriSjudag keypti Bjarrai Brekkmaran 4 ljóðabœkur eftir Jóra Magraússon og, Pétur í Grafardal í fornbókaverzluninni á Laufásveg 4, skildi þær óvart eftir framan vúð raftnagnsverzlunina á horrti Klapp arstfgs ng Laugavegs, og hafði ekki skrifað nafra sitt á jbær. Bækurnar voni inrapakkaðar. Þegar hann áltt aði- sig á þessu var pakkimra horf- inn. Skilvís fimraairadi er vimsam- leiga beðinn að koma bókunum til Bjaarma á Laugaveg 2.1 B. Bækurra- ar voru Flúðir, HjarSir og Björm á Reyðarfelli og Rvæði Péturs í Grafardal, eins og áðtrr segir. Vonaradr biregðast menn ffjótt viS og skila þessra heim til Bjarna, og rraura sá öðiast viraáÆtra hairas fyrir. JEWSEN-BJERG hairai vieitimigiaisölu á Hótei Miainid um natokiurt sfceið. Eiinihver aagði við hiainin, aið hamin miuinnJi naginiaisit vel á þeira refcsllri. Efcki vlldi Jeneen-Bjerg farjliasit á þa’ó og sagði, að viðLfcipta- manm'kimir vasru misjaifnir. Síðain fór hiaanm að tleilja upp: „Det er sBubberten fira Hól, dlee lairogie fna ITollti, dian uifor- Jki3imimiede HaMgiriimssioin og haira Guidimiuinid Eirílkis med opgör- ©ísen í morgien."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.