Morgunblaðið - 04.09.1969, Side 10

Morgunblaðið - 04.09.1969, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. 1969 Þotur breytu ekki stefuu Lolt- leiðu í furgjuldumúlum Félagið hyggst kaupa þotur á nœsta ári Samningar um kaup á Transavia á lokastigi — Spjallað við Alfreð Ehasson, torstjóra Loftleiða FORSTJÓRI Loftleiða h.f. er Alfreð Elíasson. Hann hefur tek- ið þátt í uppbyggingu íslenzks flugs s.I. 27 ár. Morgunblaðið ræddi nýlega við Alfreð um ís- lenzk flugmál, en þó einkum með hliðsjón af þróun fyrirtækis hans. Alfreð vék í upphafi að nokkr um helztu þáttum í sögu Loft- leiða og sagði: — Aðdragan'dinn að stofnun Loftleiða h.f. vair sá, að við Krist inn Olsen og Sigurður Ólafsson komum til íslands skömmiu fyrir ánamótin 1943—1944, en við höfð um starfað við flugkenmslu hjá kaniadíska flugheroum. Við höfð um áhuga á því að starfa heima vdð flug og komum með að vest- an einshreyfilssjófluigvél af Stirason Relianf gerð. — Við sáum fljótlega, að bezta leiðin til að skapa okkur atvinnu við flug á fslandi var að stofma okkar eigið flugfélag. Með hjálp vina og flugáhugamarurua stofniuð um við Loftleiðir 10. marz 1944 og í byrjun aprílmánaðar var fyrsta ferðdn farin inmianlands með farþega og notuðum við Stinsoovélima, sem tók fjóra far- þega. Þetta fyrsta ár voru far- þegar 484. Árið 1968 var farþega fjöldi Loftleiða orðinn 183.375 mannis. Veltan fyrsta árið var að eirns 200 þúsund krómur, en var 1.500 millj. kr. árið 1968. — Fyrstu árin tókum við einn- ig þátt í síldarleit fyrir flotamn og önmuðumist sjúknafluig. Áhugi mamna á flugi glæddist smátt og smátt og flutnimgaþörfin jókst. Fyrstu átta árin í sögu félagsinis keypti það alls 18 fiiugvélar, sem fyrst og fremst voru motaðiar í imraanlandsfluígi. Flestar voru sjó flugvélar, félagið keypti 3 Stin- sonvélar, 5 Grumman Goose-flug báta, tvo Norseman flugbáta, tvær Avro Anson vélar, tvo Kata línia-fiugbáta, tvær Douglas Da- kota vélar og tvær Skymaister- vélar. — Samkeppnin í innanlands fluginu var mjög hörð milli Loft leiða og Flugfélags íslands, eink um á arðbærustu flugleiðunum. Þegar ríkisstjóroin ákvað að hin ar ýmsu flugleiðir inimaralands yrðu háðar sérleyfum komust Loftleiðir að þeirri niðurstöðu, að það borgaði sig ekki að taka þátt í immanlandsfluginu fram- vegis. Fremur eirabeita sér að millilandafluginu. Síðasta áætl- umarferðin innianlands var farin 3. janúar 1952 og hafði félagið flutt alls 77.662 farþega milli staða á íslamdi frá stofnun þess. FYRSTA UTANLANDSFERÐIN — Fyrsta milliliandavélin í eigu Loftleiða var Skymasterflugvél in Heklia, sem fór í fyrstu ferð sína til íslands 13. júni 1947 frá Wintraipeg í Ka-mada. Fyrsta áætl- uimarferðin var fari-n 17. júní það ár til Kaupmiannahafmar. Fyrsta áætlumarferðin til New York var svo farin 25. ágúst 1948. Þá hafði feragizt leyfi til að hralda uppi áætlumarflugi til og frá Banda- ríkjumum og tákmaði það þátta- skil í sögu félagsiras. — Hagur Loftleiða var bágbor inn á árunum fyrir og eftir 1950. Þó vænkaðist hagurinn raokkuð eftir björgun bamdarísku C-47 flugvélarimmar af Vatimajökli, en hún lemiti þar í september 1950 og festist í srajónium, við tilraun til að bjarga áhöfn Geysis. Félag ið seldi C-47 véliraa síðar, en hemni var bjargað af jökliraum 6. maí 1951. — Hinn erfiði fjárhiagur Loft- leiða knúði stjóm félagsins til að firana nýjar leiðir í rekstri þess. Áramgurinn voru hin lágu stefina var rétt, nýr markaður hafði opmiast fyrir félagið. Fyrsta árið voru farþegar aðeins rúm- lega fimim þúsund, en farþega- fjöidimn meira en tvöfaldaðist næsta ár. — Það má segja, að vöxtur fé- lagsims hafi verið mjög hraður allt frá því. Félagið færði út kví 23.915 í fyrra. í júlímánuði brá svo við, að flutningamir jukust verulega. í fyrr-a flutttun við 23. 850farþega en í ár 27.811, en það er um 16.5 prs. aufcnimg. Sætamýtiragin í júlímánuiði sl. var 78.8 prs, en 73.9 prs. í júlí í fyrra. Fyrstu 7 mánmðiraa 1969 fluttuim við 100.879 farþega á móti 98.416 í fyrra og er það 2 prs. auknirag. Sætanýtiragin þessa sjö mámuðí er hiras vegar ekki mema 65.8 prs., en var 67.3 prs fyrstu sjö mán- uðima 1968. — Það sem af er ágústmán- uði hafa flutniragarnir verið tals vert meiri en í fvrma. Alfreð Elí,asson í skrifstofu sinni. Líkanið er af DC-8-63 þotu, ir hafa hug á að kaupa slíkar þotur. fargjöld Loftleiða, sem byggðust á því, að Skyrmaster-vélar félags ins voru ekki eiras hraðfleygar og t.d. Cloudmaster Dc-B vélam ar, sem motaðar voru þá á Atlants hatfsleiðiminli. Hugmyndin var sú, að eðlilegt væri að fólk greiddi lægri fargjöld vegnia lemgri flug tíma. LÁGU FARGJÖLDIN — Opinberlega var skýrt frá hinuim lágu fargjölduim Loftleiða í New York á nýjársdag 1953. Það kom brátt í ljós, að þessi Kristinn OLsen (t.v.) og Alfreð Elíasson við komu Leifs Eirikssonar, fyrstu Rolls Royce 400 vélar Loftleiða í maímánuði 1964. (Ljósm. MM. Ól. K. M.) anniar og tók uipp nýjar flu-gieið- ir t'il Evrópuland-a. Má mi-mmast á opniun skrifstofu félagsins í Luxem-burg 1. maí 1955, en þar er nú umsvifamesta bækistöð fé- lagsins í Evrópu. Félagið keypti Cloudmaster-vélar síraar á áriun um 1959—1962. Þær vélar eru nú raotaðar í leiguflugi, aðallega hjá hollemzka flugfélagirau Trans- avia og kirkj-ufélögununium sem anrnast birgðaflutmimiga til Biafra. — Farþegaflugið byggist nú á Rolls Royee 400 vélumium fimm, sem félagið keypti á árunum 1964 og 1965. Þær voru flestar lemgd- a-r, þaranig að þær geta flutt 189 farþega. — Ég vil gjairman minniast á tvö atriði e-n-n úr sögu félagsins. í fyrsta lagi, að í maí 1962 var gerður sammiiragur um það, að Loftleiðir tækju við og önnuðust rekstur fkugstöðvarimimar í Kefla vík. Allur flugrekstur Loftleiða var þá fluttur til Keflavíkurflug vallar. í öðru 1-agi er byggimg hótelsims í Reykjavík, en hót-elið var opraað 1. maí 1966. Rekstur þess hefur gefizt vel og hefur félagið lagt áherzlu á að fá sem flesta farþega sínia til að dvelj- ast á íslandi á leiðirani til og frá Bandaríkjunuim. AUKNIR FLUTNINGAR í SUMAR — Hvernig geragur rekstur Loftleiða um þessar rmundir, Alfreð? — Framan af árinu 1969 urðú minin-i flutniragar en á sama tíma 1968. Fyrstu fjóra mániuðin-a dróg uist flutniinigaroir saman, en í maí tóku þeir að glæðast aftur. f júní voru flutniimgannlir 1.4 prs. medri en í júraí 1968. í júraí raúna flutt- um við 24. 244 farþega á móti sem tekur 250 farþega. Loftleið- (Ljóam. Mbl. Ól. K. M.) — Hver er ástæðan fyrir þess um aukrau fl'utraiimgum nú? — Ég held, að aukndragin þessa sumiarmáinuði sé fyrst og fremst sú, að Interoational Air Baharna sem Loftleiðir hafa nú keypt, hefur ekfci getað flutt alla þá farþega, sem bókaðir hafa verið hjá félaginiu. Farþegarnir haf-a verið fluttir frá því félagi og yf ir til Loftleiða. Eimkum hefur þetta verið áberandi í ágúst. — Farþe'gaaukndmgin kem-ur fyrist og fremst að vestan? — Já, það er rétt. — Hafa flutndnigar ykkar frá Sbandin-avíu og Bretian-di hald- ið áfram að dragast saman? — Flutningarnir þaðan eru heldur meiri en í fy-rra. Flugvél in, sem við motuðum í fyrra, hafði aðeinis 140 sæti og urðum við að stöðva bókamir og sölu þegar þeirri tölu var náð. En nú höfum við 160 sæti í vélinmi á þessari leið. — Það var halli á rekstri fé- lagsinis 1969. Er hagur þesis ekki góður samt sem áðu-r? — Jú, það er rétt. Það var 7 milljón kr. halli á rekstrinum samkvæmt reiknimgum félagsiras. En þess be-r að gæta, að við höfð um afskrifað 196 milljóndr króna. Þótt það sé há tala eru þessar afsikrdftir ekki of miklar. Bók- fært verð vélamna er svipað því sem við fengjum fyrir þær í sölu núma. Vélaroar eru skrúfu vélar, sem er ekki ei-rus auðvelt að selj-a og þotur. ENDURNÝJUN FLUGVÉLAKOSTSINS — Þa-ð stend-ur fyrir dyrum hjá ykku-r að eradurnýja flugvéla kostinn? — Við höfum velt því mikið fyrir okkuir undanfarin tvö ár,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.