Morgunblaðið - 04.09.1969, Qupperneq 11
MORGUNB.LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. 196®
11
FLUG
< ] á ísland [ 50 ái • r
hvað tæki við af Rolls Royce
400 skrúfuvél'uniuTn. Við höfum
t.d. haft augagtað á DC-8-63 þot
Uím, sem eru af mjög hæfilegri
sitærð fyrir okkur. Þær taka 250
farþeiga og eru lanigfleygar.
— Loftleiðir hafa þegatr keypt
Interniatiomal Air Bahama og bíð
um við aðeinis eftir því að ríkis-
stjórninniar í Nassau og Reykja
vík fallist á þau kaup. Þá standa
yflr samnángar um kaiup Loft-
leiða á hollenz’ka félagiruu Tranis
avia og er málið nú komið á það
stig, að ég reikna með því að af
þeim kaupuim verði.
— Þessi félög hafa verið með
Boeinig 707—320 þotuir, sem geta
tekið 189 farþega einis og okkar
vélair, eða jafinvel fleiri. Þessi fé
millj. lítira af olíu í ár og borga
23 milljóniir kr. í tolla og gjöld
af þvi.
— Er fleira sem yfirvöld
þyrftu að lagfæra í sambandi
við fluigið?
— Já, ég get nefnt sem dæmi,
að það var ofarlega á baugi hjá
okkuir í fyrra'haust að láta við-
gerðir og viðhald flugvélanna
fara fram hér hekna. Við gerð-
um tilraun til þess. Það tókst
ágætlega með vimruuma, frágamg
og vandvinkni, en þegar verk-
imi var lokið kom tollheimtan
með sinin reikninig og við urðum
að borga 300 þúsund krómux í
toll af því efni, sem við notuð-
um í inmréttinigar. Það sýndi sig
að vegnia tolla er miklu dýrara
fyrir okkur að vinn.a verkið hér
hedma en erlendis.
— Það eru þá ekki horfur á,
aö viðhald flugvélantua verði
flutt heim á pæstum.ni? .
— Nei, ekki meðan þessar að
stæðuir eru. Til að flytja við-
haldið heim þarf fiugskýli, þótt
síðar verði. Við gætu.m þó byrj-
að án þess.
— Þá má minnast á það, að
það þarf að lemgja flugbrautir í
Keflavík, ef við tökum hinar
stóru DC-8-63 þotur í notkun.
Núnia er t.d. ein flugbrautin lok
uð og hafa vélar flogið hér fram
hjá vegrna þess. Á 50 ára afmæli
flugs á Islanidi þá er ekki að-
staða fyrir þær nútíma þotur,
sem við reiknum með að taka í
niotkum á næsta ári.
ÞOTUR BREYTA EKKI
FARGJALDASTEFNUNNI
— Verða Loftleiðir að hverfa
frá lágu fargjölduinium kaupi fé
lagið þotu til Atlantstoafsflugs-
ins?
— Þar má ekki breytmg á
verða. Hin félögin nvumu senm
Flugmennirnir þrir, sem stofnuðu Loftleiðir. Frá vinstri: Krist-
inn Olsen, Sigurður Ólason og Alfreð Elíasson. Þeir standa við
fyrsta Grunman Goose flugbát félagsins.
lög hafa fen.gið reynzlu í rekstri
þessara véla og fliugmenm þeirra
sérstaklega Tranisavia flugmenm
innir, baf’a femgið þjálfun í með
ferð þeirra. Þjálfum er mjög dýr
og þests vegna er það freisitandi
að halda áfraim með þessar þot-
ur.
— Hversiu margar þotuæ hafa
Air Bahamia og Tramsavia?
— Félögin hafa sitt hvora þot-
umia núma á leigu frá Executive
Jet - fluig fél a gi.niu. Það ste-nduir til
að Air Bahama skili sfeuni vél í
október. Ef af kaupumum á
Tranisavia verður og við kaup-
uim t.d. þotuna, sem það félaig
hefur, þá er ráðgert að nota
hama á leiðimmi Nassau-Luxem-
burg með Transavi aflugmöninun
um, a.m.k. til að byrja með. Trarn
avia fengi þá eima Rolls Royce
fliugvél okkar til leiguflugs. En
þetta er allt í burðarliðnum
múma.
LAGFÆRINGA ER ÞÖRF
— Það eru talsverð umsvíf hjá
Loftleiðum nú, en hvar kreppir
skórimm helzt að?
— Ég vil helzt benda á, að
mikillar lagfæringar er þörf í
sambaimdi við tolla og gjöld á
Keflavikurflugvelli, svo við höf
uim jafmréttisaðstöðu við erlend
flugfélög. Bremmisikiolíur hér eru
t.d. 69 prts. dýrari en í New
York og 33 prs. dýrari en í Lux-
emburg. Þetta gerdr mákinin að-
stöðumun, auk þess sem við verð
um að koma við á íslandi, sem
hefurr mikil útgjöld í för með
sér. Við áætlum að tatea hér 20
taka upp himar risastóru Boeing
747 þotuir, sem bjóða upp á mik-
il þægindi. Auk þess verður það
alltaf veinra í samkeppninmi að
þurfa að koma við á fsiandi. Far
þegar vilja fara beimt yfir haf-
ið. Ég held að flutndmgar okkar
draegjust stórlega samam, ef við
byðurn upp á sönvu fargjöld og
hinir. Við verðum að hafa lægri
fargjöld ef við eigum að hafa
möguleika í samkeppndmmii. Við
höld'Uim fasit við lágu fargjöld-
in.
—- Verður unmt fyrir Loftleið-
ir að hafa lágu fargjöldin, þegar
félagið hefur tekið þotur í notk
um?
— Við vonuim, að ríkisstjóm
okkarhaldi þanmig á málium, eims
og hiinigað til, að það verði tekið
tillit til okkar aðstöðu.
— Annars er nauðsynlegt að
hafa augum opin fyrir öllum
möguledkum í fliugrekstrinum tii
þess að dragast ekki aftur úr.
Það virðist vera þró'Unim í dag
hjá smærri fliugfélögumiuim að
sameima reksturinm eimis og hægt
er og lækka þaminig kostnaðinn.
Þanndg fást t.d. hagkvæmari
tryggingar, benzín- og olíukaup
og viðlhald. Ef þetta er boðið út
í einiu lagi verður útkomian betri
heldur en þegar hver og einin er
að pukra í sínu hormii.
— Mynid'U Loftleiðir taka þátt
í hugsanlegu norræmai flugfé
lagi?
— Það hefur ekkert verið rætt
við okkiur um slíkt og við höfum
ekkert fyrir okkur í því nema
það, sem við höfum séð í flug-
hlöðum. Fonsitjóri SAS, Karl
Nilsson, lét hafa eftir sér, að
nafn slíks fiugfélags yrði vænt-
anlega NAS — Nordic Aviation
System. SAS-menm mumu fyrst og
fremst vera að slæðast eftir þátt
töku Finma í slíku félagi. SAS
er númia að narta í Finmair eins
og við okkur hér áður fyrr.
STÆKKUN HÓTELSINS
FYRIRHUGUÐ
HdrgreiðsSusveinn ósknst
á stofu í Austurbænum. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 11. þ.m. merkt: „Dugleg — 3553".
— Hverniig hefur rekstur
hótelsiinis geingið?
— Mjög vel. Hótelið hefur ver
ið yfirfullt í allt sumar. Við höf
um mikinn hug á að stækka það.
Það er búið að gera bráðabirgða
teikningar að viðbyggingu með
114 herbergjum. Það er þróun-
in, að flugfélögin stuðli að bygg
ingu hótela til að taka á móti
ferðamianniastraummiu'm. Þau
byggja hótelin sjálf eða taka
þátt í byggingu þeirra.
.—Ég tel það eitt af grumd-
vallaratriðum íslenzkra flugmála
að fá sem flesta farþega til að
d veljast á íslandi. Það á önugg-
lega eftir að komia í ljós, þegar
samikeppnim harðnasr og farið
verður að tala um hvex sé okk-
ar hluti af farþegaflutnimguinium
yfir Atlanitslhafið, að það verð-
ur gott fyrir okkur að geta bent
á, að svo og svo mikil uimferð
hafi verið tíl og frá Íslamdí.
— Hvenær er ráðgert að taka
hótelvidbyggin'guna í notkum?
— Um það er eragin ákveðin
áætlun. Við höfðum mikimm hug
á að geta hafizt harada nú
í haust. En það er óvíst ermþá,
þvi við þurfuim að fá lán til þess.
Við getum ekki dregið fé út úr
reksfcriniuim, þar sem endurnýj-
un fhigvélakostsínis stenduir fyr-
ir dynuim. Anmars er málið í at-
hugun núwa, þótt útkoman kunni
að verða sú að við getum ekki
byrjað á bygginigunmi fyrr en
næsta vor.
— Hafa Loftleiðir áætlanir um
hótelbyggingar erlendis, t.d. í
Luxemburg?
— Nei, e.n hins vegar mum
Luxemiburg hafa áhuga á því, að
flugfélögim, sem fljúga þamigað,
og fleiri aðilar byggi þar hótel
í því skyni a& fá fleiri farþega
til að stanza þar. Luxemburgair-
ar hafa mikinn áhuga á þes®u,
því farþegarnir halda yfirleitt
áfriam ferð sinrni samdægurs með
jár-nbrautum og langferðabílum
til nágrannalanidainina.
Sendisveinn óskast
Sendisveinn með bifhjólsréttíndi (skellinaðra) óskast
sem fyrst.
Uppíýsíngar á skrifstofu flugmáfastjóra 2. hæð í flug
turninum á Reykjavíkurflugvelii.
íbúð til leigu
5 herb. íbúð 120 ferm. með nýjum gólfteppum, gluggatjöld og
húsgögn gætu fylgt.
Tilboð með upplýsíngum um fjölskyldustærð sendrst blaðinu
fyrir 9. þessa mán. merkt: , 3554".
Vefnaðarvöruverzlun
óskar að ráóa duqtoga stúlku til afgreiðslustarfa, þarf að vera
vön gluggatjaldaafgreiðslu.
Upplýsingar er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur leggist
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 9 septemfaer merkt:
„Hálfan daginn — 3555".
Verzlunnihúsnæði,
Inger- og iðnnðnrplnss
til leigu
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.,
Laugavegi 118 — Sími 22240.
BJARTSÝNN Á FRAMTÍÐINA
— Eruð þér bjartsýnn á fram-
tíð isle'nzks fluigs?
— Já, ég er. bjartsýnm, mjög
bjarfcsýnin. Það gefur auga leið,
að við eigum að hafa allstóran
hhrba af flutmn'guniuim yfir At-
lantshafið, þar sem við erum
míðja vega. Mér sýnlist öll teíkn
á himni benda til þesis að svo
verði. En við verðiuim að gæta
þess, að hér verði aðstaða til að
taka á móti ferðamönmiuim.
— Gerið þið ráð fyrir að nota
Keflarvíkurftugvöll í fnaimtíð-
kmi?
— Já, alveg tvímælalaust.
— Þið stefnið þá ekki að bygg
ingu nýs flugvaUar á Álftamesi?
— Nei, alls ekki.
— Þér hafið haft afskipti af
íslenzkum flugmálum í 27 ár. Er-
uð þér jafn bjartsýnn nú og í
upphafi?
— Já, ekki síður. Það var ó-
Skaplega erfitt í byrjurn. Það
höfðu verið gerðar svo margar
tilTaunir, sem mistókust. Almen.n
ingur og ráðamenm líta allt öðr-
uim augum á flugið í dag. Flug-
ið var talið til ævimtýrameninisku
fyrst í stað. Nú eru viðhorfin
önmur. Fólk veit, að ekki er
untret að vera án flugsins.
— Ejó.
Blað allra landsmanna
Bezta auglýsingablaðið
Nýjar appelsínur
Miklatorgi — Lækjargötu.
ENSKAN
Kennsla í hinum vinsælu kvöldnámskeiðum
fyrir fullorðna hefst 25. september.
BYRJENDAFLOKKAR
FRAMHALDSFLOKKAR
SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM
SMÁSÖGUR
FERÐALÖG
BYGGJNG MÁLSINS
VERZLUNARENSKA
LESTUR LEIKRITA
einnig síðdegistímar.
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4 símr 10004 09 1 11 09 (kl. 1—7).