Morgunblaðið - 04.09.1969, Síða 14
14
MORGUINrBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. H»e9
Jóhann A. Wathne
— Kveðjuorð
Fæddur: 30. jan. 1895.
Dáinn ágúst 1969.
VIÐ FYLGJUMST ekfei með
tölu þeirra meðbræðra ok'kar,
seim daglega hverfa yfir þau
landamæri lífheima, sem oftast
eru kennd við „líf og dauða“.
Við gefum þessum vistaskiptum
þó meiri gaum, þegar sá, sem
kveður mannheim, er ökkur
kunnur eða venzlaður.
Við minnumst þess þá gjam-
an að oft höfum við látið ónotuð
tækifæri meðan samvista naut,
við í sömu sveit, tækifæri til að
skiptast á skoðunum, njóta góðra
samverustunda með góðum fé-
laga.
Við rifjum upp góðar minning
ar á kveðjustund, söknum glat
aðra tækifæra og söknum góðra
félaga, vina eða fjölskyldumeð-
lima. Ekki eir sú tilfinning laus
við eigingimi, því að hinn horfni
á fyrir sér betri og bjartari
heim, en þann sem kvaddur er.
í dag kveðjum við Jóhann
Wathne fulltrúa, góðan borgara
og traustan þjóðfélagsþegn. Við
rennum huganum yfir samveru
og samstarfsstundir liðinna ára.
Jóhann var bróðursonur Ottós
Wathne hins eldra, sem kennd-
ur var við Seyðisfjörð. Hann
tók við stórbrotnum rekstri
frænda sínis ásamt bræðrum sín
um, og starfaði við hann á ýms-
um stöðum Austanlands, þar til
rekstri fjrrirtækjanna var að
fullu hætt.
Fluttist Jóhann þá til Reykja
víkur ásamt fjöiskyldu sinni, um
1935 og tók við starfi hjá Inn-
flutnings og gjaldeyrisnefnd, en
hjá þeirri stofnun og þeirn, sem
síðar gengu undir öðrum nöfn-
um, þó að líku hlutverki væri
gengt, vann hann síðan í rúm
t
Eiigiemaður miinin og faðir
okfcar
Gísli Hansen,
bifvélavirki, Melgerði 17,
verður jarðsuiniginin frá Dóm-
kirfcjunini fösitudagimm 5. sept.
KL 10.30.
Gróa Alexandersdóttir
og synir.
t
Unmusita miín
Lilja Sveinsdóttir
Mjölnisholti 10, Reykjavík,
verður jarðsumigin frá Foss-
vogskiirkju föstudagimn 5.
sept. kL 1.30.
20 ár eða þangað til Gjaldeyris-
nefndin var lögð niður.
Réðist Jóhann þá til Skatt-
stofu Reykjavíkur, og vann þar
meðan hann mátti. Jóhann var
snyrtimenni, í allri umgengni, og
handaverk hans báru þess vitni.
Hann skrifaði mjög góða rithönd
og allur frágangur var á þann
veg að auðvelt var að yfirlíta
og endurskoða ef þyrfti. Jóhann
var listrænn og fókkst við að
mála í tómstundum sánum, en
ekki hélt hann því mjög á lofti,
enda yfirlætislaus maður. Um
hverfi og heknili bar list'hneigð
— Nokkrir dfangar
Framhald af bls. 13
að Græmiandsiferðir hafi fyrir
alvöru hafizt árið 1952. Þá voru
famiar 36 ferðir og tenit á 7 stöð-
um við Grærulantd og síðan hef-
ur flug F. í. til Gmæmlainids verið
svo til ósilitið.
Tilganigur Græmlamdisferðammia
hefur verið marglþæittur: leigu-
fer’ðir fyrir ýmisa aðila á Græm-
temidi, ferðir með rammisóknia-
hópa og fjallgönigumenm, sjúkra
filug, ísfcönmumiarfluig og skíða-
fLug til veðuraitihugumiarstöðva.
Síðast em ekki sázit ber að niefna
skemmtiferðimiar, en þær hófusf
fjrrir 10 árum. Hefur þeim síð-
an farið fjölganidi og í sumar
varu farmiar 18 einis diaigs ferðir
til Kuiusuk og 8 fjögurra daga
ferðir til Nainssansuaq. Hafa
þestsiar ferðir notið miikiMa vin-
sældia fer'ðamannia, ístenz.kra og
eriendra, sem þarmia hafa femigið
tækifæri til að líta imm í heim,
svo gerólíkam því sem við eigum
að vemjasit.
Fyrir nær tveimiur áratugum
sótti Flugfélag íslands um leyfi
tifl Fæneyjafluigs, en án áranig-
ums. Færeyinigar höfðu þó fuid-
an hug á að fá regluiegar fiuig-
samgömgur við umiheiminn, en
um þær hafði ekki verið að
ræða, þótt rnothæfur flugvöllur
vaeri fyrir hemdi á eynmá Vaag-
ar. Ekkerf varð þó úr fram-
kvæmdum, fyrr em ruokkrir á-
hams og smyrtimenmsku fagurt
vitni enda naut hann þar ágætr
ar aðstoðar konu sinnar, Láru
Friðriksdóttur Eggertssonar frá
Langey í Breiðafirði. Þau höfðu
verið gift í 45 ár — giftust 10.
júlí 1924, og áttu því orðið margt
handtakið saman. Böm þeirra
eru: Hjördís gift Hektor Sigurðs
syni fv. skipstjóra; Albert
kvæntur Maju Veigu Halldórs-
dóttur, skipstjóra í Hafnarfirði;
Friðrik kvæntur Ástu Eiríks-
dóttur, prests að Hestþingum og
Jón Atii ókvæntur.
Síðustu æviárin var Jóhann
forfallaður frá útivist vegna fót
armeins. Það var djúp reynsla
fyrir náttúruunnanda og blóma
dýrkanda eins og hamn var. Vor-
in, sem hann var vanur að hirða
og rækta garðinn með konunni
sinni, sumurin, þegar sjór og
sveit heilluðu litaglaðan náttúru
skoðanda, urðu aðeins inniveru
stundir með stopulum útivistar-
möguleikum á svölunuim þegar
bezt lét. Þetta var erfið þolin-
mæðisraun. Kona hans og börn
gerðu það sem unnt var til að
létta honum þessa þungu byrði
og hugarfar hans og lífsskoðun
hiálnuðu til.
Lífsskoðum þeirra hjóna mót-
uð af einlægri trú bættu upp
Svo sem unnt var skertan lífo-
þrótt Jóhanns þesisi síðustu ár.
Og það munu verða þeir traustu
hornsteinar, sem frú Lára reisir
á framtíð sína. Ég votta öllum
afkoimendum Jóhanns innilega
samúð mína og kveð hanm með
kærri þökk fyrir saimstarf og
samveru.
G. B. Baldvinsson.
hiugaisamiiir Fæmeyimigar, sem síð-
air stofniuðu Flugféiag Fæmeyja,
gengu í málið og féfck Fluigfé-
iag íslands ieyfi til Fæneyja-
flugs vorið 1963. Hófsit þá áaetl-
umianfliug til Færeyja og þaðan
til Bergem, Dammeirtouir og Sfcot-
iands. Suimiar af þessuim ieiðium
voru um tíma retomair í sam-
kieppni við önmiur félög, siem hófu
saimtoeppni við F. í. um flug til
Færeyja.
Fyrstu árim vair aðeinis flogið
að sumariagi, með DC-3, em
með komu Fotótoeir Friemdislhip-
vólarinmiair árið 1966 hófot áætl-
unairfluig alllt árið um fcrinig.
Fyrir tveiimur ánum hófait saim-
vinmia við SAS um filjug á leið-
imni Færeyjar, Nomeguir, Dam-
mörk, en F. í. sér alveg um fiiug
i'ð frá ÍSiandi til F'æireyja og
þaðan til Skotlamds.
Farþegafjöldi á leiðumum
miJLli Faemeyja og Kaupmaminia-
hafnar hefuir vaxið mjög að umd
amförmu og nú í sumar hafa ver-
ið flogmar 7 ferðir rnilli þessiara
sitaða og stumdum hefur þuirft að
fara aukaferðir.
- UTAN ÚR HEIMI
Framhald af bls. 12
því á hatri milli ættflokk-
anna. Virðist ljóst, að eigi for
setanum að takast að halda
kyrrð í landinu, veTður hann
Fyriir hönd vamdiamianma.
Albert Rútsson.
t
Útför eiginmammis míns
Elísar G. E. Eiríkssonar
Stórholti 33
Sölumaður
Óskum eftir að komast í samband vð duglegan sölumann sem
gæti tekið að sér að selja góða vöru í Reykjavík, sem úti
á landi.
Tilboð merkt: „Prósentur — 3558" sendist Morgunblaðinu.
sem amdiaðisit himm 31. ágúst,
fer fram mámudagimm 8. þ. m.
kl. 1,30 frá Foœvogsk irk j u.
Blóm vimisaimlegaisit afþökk-
uð. Þeiir sem viildu mimmasit
hins Látna, iáti Hjarta- og
æðavermdairféliagið njóta þess.
Fyrir hönd vamdiamamina.
Karen Kristófersdóttir.
t
Ágústa Árnadóttir
verðuir jairðsiumigin frá Foss-
vogskirkju föstudaginm 5.
sept. kl. 3 e. h.
Kristinn Reyr
Marinó Valdimarsson
Edda Kristinsdóttir
Hilmar Ivarsson
Guðrún Alfreðsdóttir
Pétur Kristinsson.
t
Inmilegair þakkir fyrir auð-
sýnda samú'ð og vinarhug við
andlát og jarðairför eigimkomu
mimmar, móður, temgdiamóðuir
og ömmu,
Sigríðar Jónsdóttur,
Suðurgötu 24, Siglufirði.
Jón Kristjánsson,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
Stefán Jónsson
rafvirki — Minning
í DAG er krvaddlur himzitu
kveðjru Stefán Jómsson, raiflvirki,
ÁMhieiimium 56, ihér í borig, sem
andaðiist lamgit um aldiur fram,
hinin 27. ágúst sl.
Ég mium í þessum fáu kveðju-
orðuim, ektki rekjia æviágrip
Stefáns bieitims, endia atocxrtir mig
tifl þass touinmiuigíeiltoa. Þes's i
stað læt ég huiganm reifca ti/1 árs-
imis 11967. í apríl það ár hiófcm
við 25 mienrn samiam, flestir umigir
og mjög eiign'aliltlir, að byggja
samlbýlishús í þeirn tilgangi að
hiver og einn ötotoar gæti þiair
femigið vi'ðuinainilegt sfcjói ,fyrir
sig og sína. ALlt fór þetta áform
vel, og átti Stefán 'hieimia í llúsi
þessu uipp frá þvf, ag umdti vei
sániuim hag. í bópi þessiuim voru
allir nauðsynilegir fagmiemin, til
þeisis' a@ taitoaist miætti byigginig
hiúss'ins, án aðkeypts vimmiuiaifls.
Þar stóð Stiafám af Stakri prýðd
fyrir simium hilut, er bamin srvo til
eámm, oig í aiufcaivininu, iaigði aila
rafiögn í þetta sitóma saimtoýLi'S-
hús, er varð foktoieit á 7—8
mánuðluim. Það var aifrek, siernri
þínir gömiiu byggimigarfélagar
miunu ávaillt miimmiast. Er við
fiulflgeriðuim svo íbúðir okkar,
varnmst þú eininig þar, fyrir okk-
iur flesta, emidia var þím vinirua
trauat og smeikJfcleg. Sí'ðam ha/fa
árim liðið, ag ávaflit var j®ifn
gott að ieita til þín eif eitthvað
fór aflaga, er þú gazf lagað aif
kiummáittu þimrai.
að losa sig við þessa menm.
En eins og hann sagði, meðan
stjómmálaástandið var sem
ótryggast, hefur velvild hans
reynzt honum fjötur um fót.
f þeirn tilgangi, að kotna í
veg fyrir áframhaldandi deil
ur innan stjórnamflokfcsins,
hefur Kaunda fyrirskipað ráð
herrunum, að hugsa minnr
um stjórnmál, en meira um
þróun og framíarir í landinu.
Margir hafa undrazt þá
festu ,sem Kaunda sýndi í
viðskiptum við sundrungar-
öflin í flokknum. Á fáum vik
um hefur hann breytzt úr óá
kveðnum og veikgeðja forseta
í harðskevttan leiðtoga.
Áikvörðunina um, að taka
sjálfuT við völdum á þeim
sviðuim, sem hann taldi flokks
menn sína hafa brugðizt, tók
toann á síðustu sturndu og
heppnaðist með því að koma
á kyrrð í landinu. Hann hef-
ur, að vísu. ekfci sigrazt á
öllum erfiðleilkum ennþá, en
virðist hafa gert sér ljóst
hvemig bezt sé að fást við
þá.
Kaunda hefur í mörg horn
að líta í framtíðinni. Er mik
ilvægast fyrir hamn, að and-
stæðingar hans nái ekki að
æsa til átaka, en margir aðil
ar í landinu eru andvígir for
setanum og steifnu stjórnar-
innar. Má fyrst nefna Votta
Jehova, sem eru um 120 þús.
Kaunda hefur lagt miklar
hömlur á starfsemi þeirra, og
una þeir illa hlutskipti sínu.
Hlutar Lozisa í vesturhéruð-
um Zambíu eru mófcfallnir
umbótum, sem stjórnin sam
þykkti nýlega, og verka-
menn eru andvígir launabind
ingunni og verlkfallsbanninu.
Bmbættismenn UNIP geta
ekki fallizt á. að Kaunda fari
sjálfur með öll völd innan
flokksins, og þegar hefur kom
ið í ljós gremja stuðnings-
manna Kapepwes, vegna.
brottvikningar hanis.
Þótt vandamálin séu marg
vísleg og andistæðingarnir
margir, virðist ljóst, að
Kaunda hefur tekizt að festa
sig í sessi, að minnsta kosti
um stundar sakir.
(Heimild —* Observer).
Vertu aæll, Stefián máinin, þalkkia
þér sannlbúðinia síðastltðin 11 ár.
Megi æðri miáttarvöM styrkja
toonu þinia og börn í þeirra
mikilu song.
H. J.
Fæddur: 15. ágúst 1920.
Dáinn: 27. ágúst 1969.
KÆRI tengdasonur og mágur.
Með nofcfcrum fátæklegum
orðum langar okkur til að þakfca
þér fyrir samveruna sem var
styttri en við kusum. En við
ráðum engu og verðum að sætta
ofclkur við það sem orðið er. Þú
áttir eftir mikið verk að vinna
þar sem bömin þín eru og kona,
en við vitum llka að Guð legg-
ur líkn með þraut.
Nú ertu horfinn úr hópnum
okkar, en við eigum mirminguna
eftir og hana geymum við. Þeir,
sem þekktu þig bezt vískiu að
þú varst drengur góður. Þú lézt
elkki mikið yifir þér og flflkiaiðir
ekki tilfinninguim þínum, en á
þinn hljóðláta hátt fundum við
það samt bæði í gleði og raun-
um. Þú varst ætíð hjálplegur
við okkur tengdaforeld-ra þína
um það sem þú gazt iátiið í tié.
Við munum minnast þess ætíð
með aðrláun hvað þú barst þín
veikindi með milkilli karl-
mennisku til hinztu stundar. En
nú er þínu stríði lofcið og við
vitum að Guð leiðir þig á ljóss-
íns vegum.
Við biðium Guð að varðveita
bömin þín, konu. aldraða móð-
ur og systkini og vottum þeim
efcikar innilegustu samúð.
Far þú í friði, friður Guðs þig
blessi,
haifðu þölkk fyrir all't og allt.
rteklkst þú með Guði.
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðar'hnoss þú hljóta
dkalt.
Tengdafólk.
Þakikia öfllluim þeim er sýndu
mér vinisemid á 70 ára afm-æli
míniu.
Guðm. Árnason
símamaður.
Þökk fjnrir heiimisiókindr, gjiaf-
ir, blóm og vinisaimleg skejrti
firá starfsmönmiuim pósithúss-
ins í Reykjavík og öðimm
vinium og vandamiöninium á af-
mæii mímu 29. júM.
Guðjón Eiríksson.