Morgunblaðið - 04.09.1969, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. 1909
15
20. þing 5US hefst á morgun:
Skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins og SUS
verða helztu mál þingsins
Ennfremur fjallað um þjóðmá/averk-
efni nœstu ára og stjórnmálaviðhorfið
SVO sem fram hefur komið í
fréttum verður 20. þing
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna sett í Félagsheimilinu
á Blönduósi á morgun kl. 15
og mun þingið standa fram á
sunnudag. Er gert ráð fyrir,
að mikill fjöldi ungra Sjálf-
stæðismanna víðs vegar af
landinu sæki þingið.
Undanfarnar vikur hefur
mikið starf verið unnið til
undirbúnings þessu þingi og
nokkrar nefndir starfað til
þess að gera drög að þeim
málsskjölum, sem fyrir það
verða lögð. Ilér fara á eftir
viðtöl við nokkra unga Sjálf-
stæðismenn, sem að þessum
undirbúningi hafa starfað.
Ólafur B. Thors var formað-
ur starfsnefndar, sem undirbjó
nokkra þætti þeirra mála, sem
um ver'ður fjallað á 20. þingi
SUS. Um vsrkefni nefndarinnar
sagði hann:
— Otokar verkefni var að sam
ræma breytingartillöguir frá fé-
löguim ungra Sjálfstæðismanna
um þj óðm álaverkefni næstu ára,
en tillögur um þau mál voru
Ólafur B. Thors
lagðar fram á aulkaþingiruu og
ræddar þar. Er stefnt að því að
afgreiða þessar tillögur endan-
lega nú.
Hér er um að ræða víðtæka
stefnuskrá, sem ætlunin er að
vinna að í framtíðinni og leggja
sérstaka áberzlu á einstaka
þætti hennar. Það má líta á
þessa stefnuakrá, seim tilraun af
okkar hálfu til þess að mynda
atokur heildarakoðun á þeim
verkefnum, sem við blasa í ís-
lenziku þjóðlífi. Hugmynd nefnd
arinnar er sú að leitað verði lið
sinnis þingmanna Sjálifstæðis-
floiklksins við að koma einstökium
máluim á framfæri á Alþingi.
Þá töldurn við ástæðu til að
taka sénstaklega til meðferðar
málefni Háskóla íslands þar
sem þau mál hafa mikið verið
rædd að undanförnu meðal ungs
fólks og verða lögð fram á þing
inu drög að ályktunum um þessi
mál. Lotos var það verkefni
nefndarinnar að semja drög að
almenmri stjórnimálayfirlýsingu,
sem lögð verða fyrir þingið, þar
sem reynt er að brjóta til mergj
ar stjórnmálaástand líðandi
stundar. Þes.s skal getið að auk
mín störfuðu í niefndinni Ellert
Schram, Friðrik Sophusison og
Styrmir Guninarisson.
Ellert B. Schram verður fram-
sögumaður um skipulagsmál
Sjálfstæðisflokksins á SUS-þing
inu. Á starfstíma síðustu stjórn
ar ssmhandsins hefur hann stnnt
um tíma ritstjóm Stefnis, tíma-
rits ungra Sjálfstæðismanna og
verið formaður RUSUS, rann-
sókna- og upplýsingastofnunar
ungra Sjálfstæðismanna. Við
hittum Ellert að máli og rædd-
um við hann um framangreinda
málaflokka.
— Sérstök neifnd hefuir undir
búið tillögur þær uim skipulags
mál, seim lagðar verða fyrir þing
ið. Þær eru mjög' ítarlegar og
fjalla um flesta þætti fl'okltos-
starfsinis. í tillögunum koma
fram ábendingar um það, sem
ungum Sjálfstæðismönnum
Ellert B. Schram
finmst betur mega fara í flotoks-
starfinu. Okkur er ljóst, að með
an flokíkurinn situr í rí'kisstjórn
og forystumenn hans sinina mál
efnum allrar þjóðarinnar hafa
þeir minni tíma en ella til að
sinna fletoksstarfi og um það efni
höfum við sett fram söimu til-
lögur og á aukaþinginu. Við telj
um, að meiri hreyfing þunfi að
vera á stanfsimöninum flotolksins,
svo að kerfið staðni efcki vegna
cif langrar setu þeirra. Á þing-
inu sjálfu koma sjálfisagt fram
fleiri tillögur. Arnnaris fjöllum
við hér um innri málefni floklks-
inis eins og t.d. stæfckun mið-
stjórnar hans og. er venjan að
halda umræðum um þau innan
þingsinis.
— Stefnir hefur átt við sömiu
erfiðleifca að glíma og önnur ís-
lenzík tímarit. Hefur verið ráð-
gert að breyta útgáfu hans, ann
að hvort á þann veg, að tölublöð
in verði færri og vandaðri, eða
þannig að þau verði fleiri og
efcki eins mikið í þau lagt. Verð-
ur þetta rætt á þinginu ásamt
því, að ungir Sjálfstæðismenn
láti meira til sín ta'ka með sfcrif-
um í dagblöð og e.t.v., með út-
gáfu fréttabréfs. Eftir að ég lét
af störfum ritstjóra, tók Ásmund
ur Einarsson við og er eitt tölu-
SÍDAN
RITSTJÓRAR:
PÁLL
STEFÁNSSON
OG
STEINAR J.
LÚÐVÍKSSON
blað Stefnis nú til fyrir prent-
un.
— RUSUS lýtur sjö manna
stjórn, sem eftirtaldir menn áttu
sæti í á síðasta starfstíma: dr,
Björn Björnsson ,prófessor; Garð
ar Sigurgeirsson, viðsik.fr.; Hösfc
uldur Jónsson, viðsk.fr.; Kristján
Ragmarsison, fltr.; dr. Óttar Hall-
dórsson, verfcfr. og. Sigfinnur
Sigurðsson, borgarhagfr. Hlut-
verk RUSUS er að afla upplýs-
inga um og rannsaka mál, sem
stjórn SUS eða stofnunarinnar
ákveða. Við höfum á starfstím-
anum fjallað um kjördæmamál-
ið, sem Ármann heitinn Sveinis-
son slkrifaði ítarlega ákýrslu um.
Unnið er að rannsðkn sikattamála
og liggur nú frammi sfcýrsla um
samakipti rífcis og sveitarfélaga.
Nauðsynlegt er að treysta bet-
ur sitarfsvettvang. RUSUS og
fjárhag, á þinginu verður fjallað
um sfcipulagsbreytingar á stofn
uninni.
—x—
Við hringdum í Halldór Blönd
al, erindreka Sjálfstæðisflokks
ins á Vestfjörðum og spurðumst
frétta.
— Hvað verða margir fulltxú
ar á SUS-þingi frá Vestfjörðum?
— Það er ekfci fyllilega ljóst
ennþá, en mikill áhugi er enn
meðal ungra manna hér vestra
á því að sitja þetta þing og skipt
ast þar á gkoðunum við unga
menn annaris staðair af land-
iniu.
— Hvaða mál munu ungir
menn frá Vestfjörðuim aðallega
láta til sín taka á þinginu?
— Þeir munu fyrst og fremst
leggja áherzlu á það, að tekið
verði af slkarið um, að börn
og unglingar eigi jafnan rétt til
menntunar, . hvair sem þau eru
búsett á landinu. Því miður er
það ennþá svo, að suirns staðar
hefur fræðslulögunum frá 1946
enn ekki verið framifylgt. Notok
uð eir um það, að unglingar eigi
þess efclki kost að ljúfca sfcóla-
Skyldunni, — úr þessu verður að
bæta með betri uppbyggingu
Skólakerfisins og með því, að
hið opinbera hlaupi með ein-
hverjum hætti undir bagga, etf
foreldrar þurfa að semda börn
sín til mennta fjarri hieiimilum
sínum.
Jafnframt munu Vestfirðing-
ar leggja höfuðálherzlu á, að
menntasfcóla verði komið upp á
ísafirði. Þetta er efcfci aðeins
metnaðanmál Vestifirðingum,
heldur líta þeir svo á með réttu,
að öfl’ugt menntasetur á ísafirði
muni framar öllu verða lyfti-
Halldór Blöndal
stöng vestfirzikuim byggðum í
öllu tilliti.
Þá má og benda á ýmis önnur
mál, sem nú gera himum dreifðu
byggðum erfiðara fyrir en þétt-
býlinu, og læt ég í því satmbandi
nægja að minna á eitt atriði,
jöfnunarverð á rafmagni.
Ldks hafa ungir SjálÆstæðis-
menn á Vestfjörðum mjög beitt
sér fyrir því, að reglur verði
settar um prófkjör, og á ég von
á, að það mál verði ítarlega rætt
á þinginu ásamt kjördæimiamál-
inu.
Páll Stefánsson, framkvæmda-
stjóri S.U.S. sagðist gizka á, að
um 200 fulltrúar hvaðanæva af
landinu myndu sitja þingið, sem
haldið verður í Félagsheimilinu
á Blönduósi. Aðalmál þingsins
verða: Þjóðmálaverkefnj næstu
ára og skipulag og starfsemi
S.U.S. og Sjálfstæðisflokksins.
í samtalimu við Pál kom það
m.a. fram, að á sl. haiuisti hefði
verið haldið autoaþinig S.U.S.,
þar sem ofangreind dagskránmiál
voru tekin til umræðu. Ákveðið
hiefði verið að gera efcki álykt-
anir að srvo komniu rnáii heldur
gefa ödlum félöguim ungra Sjállf-
stæðismanna, 27 talsinis, tæki-
færi til þess að fullmóta þær
tillögur, sem fram komu á auka-
þinginu. Hafa félögin síðan efnit
til funida um land allt, í fonmi
ráðstefna, félags- og nefnda-
funda. Nú tæpu ári eftir aufca-
þinigið verða drög af ályktumum
um þeissá mál og fleiri, lögð fraom
til umræðu og endanlegrar af-
greiðslu, á þessu 20. þirngi sam-
bandisins.
Páll sagðist hafa rætt við for-
menn allra aðildarfélaganina og
í samtölum við þá hefði hann
sanintfærzit uim, að málkiilt huigur
væri í ungum Sjálfstæðismönn-
um um að gera þetta þing sem
áhrifaríkastan þátt í baráttu
þairra fyrdr nau'ðsynllegum end-
urbótum í þjóðmálum og flokfcs-
1| máhnn.
|1 Páil bvað uim 200 miaruns bafa
boðað þátttöku sína í þinghiald-
inu. Sunnlendingar munu flestir
halda norður á Blönduós í hóp-
|| ferð, sem farin verður frá Val-
höll við Suðurgötu kl. 8 á föstu-
diaigsrmiargun. Þingsetninig fer
fram kl. 15.00 þann sama dag.
Birgir ísl. Guinnarsson formaðúr
S.U.S. setur þingið, en síðan
rnun Hafllldiór Jómsison, bóndi,
formiaður kjördæmisráðis Norð-
landskjördæmis vestra flytja á-
Páll Stefánsson
varp. Þá fer fram nefndiafltjöir
oig siíðan verður gengiíð til daigs-
sfcrár. í sameiginlegum kvöld-
verðii á föstiudagslkvöld miun
dr. Halldór Elíasson stærðfræð-
dnigur, flytja erindi, sem hann
naflnir: Þáttur sérfræðiþekfcing-
ar í þjóðarbúsfcapnum. Um
fcvöldið miunu neflndiir stairifa.
Á laugardag mun dr. Bjarm
Benediktsson formaður Sjálf-
stæðisflokfcsins heimsækja þing-
ið og ávarpa þingheípi.
Ritari óskast
í skrifstofu Vsðurstofu Islands. Laun samkvæmt 10 launaflokki
starfsmanna ríkisins.
Eiginhandarumsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist í skrifstofu Veðurstofunnar í Sjómannaskólanum fyrir
15. september n.k.
VEÐURSTOFA ÍSLANDS.
Togvinda
8 tonna togvinda til sölu.
VÍLAVERKSTÆÐI J. HINRIKSSONAR
Skúlatúni 6, simi 23520 og 35994.
VANAN
Skipstjóra
vantar hinn 15. sept. n.k. á góðan 100 rúml. bát fré SV-landi,
sem er á veiðum með botnvörpu, en fer væntanlega síðar
á veiðar með línu og net.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og upplýsingar um fyrri
störf inn á afgr. Mbl. fyrir 10. sept. n.k., merkt: „Faxaflói
— 3644".
......... I ■■■■■■
Fiskiðnaðarhúsnœði
Tii sölu eða leiau 525 fermetra fiskiðnaðarhúsnæði I Kópavogi,
sex stórar innkeyrslur, lofthæð 4 metrar, stór ióð. Selst eða
leigist uppsteypt I einum eða fleiri hlutum.
Ennfremur hentar húsnæði þetta til margs annars.
Upplýsingar gefur Ragnar Aðalsteinsson, simi 40469.