Morgunblaðið - 04.09.1969, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. 1909
17
„Ég hygg gott til starfa í Noregi"
— sagði Agnar Klemenz Jónsson nýskip-
aður sendiherra íslands í viðtali við Mbl,
AGNAR Klemenz Jónsson, ný-
skipað'ur sendiherra fslands í
Noregi heldur utan til starfs síns
á mortgum. Af því tilefni hitti
blaðamaður Mbl. Agniar Klem-
enz að máli í gær, og spurði
þá fyrst, hversu lengi hanm væri
búirun að starfa að utanríkismál
um.
— Ég er búinin að starfa að
þeim síðan 1934, eða í 35 ár
sagði Agnar Klemenz Jónssom. —
Ég var fyrst í dönsku utanríkis-
þjónustumni, fyrsit 4 ár í Kaup-
manoahöfn en síðan 2 ár í Waslh
ington og uim nokkurt skeið á
ræðisimunnsiskrifsitofu _ Dana í
New York. Þegar fslendingar
tófcu sjálfir utanríkismál sírn í
eigin hendur eftir að Dammörk
var hernumin kom ég aftur
heim til íslands og tók við skrif
stofustj órastöðu í utanrikisráðu-
neytinu 1944 og gegndi hemmi til
árisirus 1951, en þá var ég sfcip-
aður sendiherra í Londom. Það-
am fór ég svo til Parísar og var
þar í mokkur ár, en kom heim
að nýju árið 1961, eftir 10 ára
útivist, og tók þá við embætti
hjá ráðum/eytimiu er ég hafðd áð-
ur gegnt. Reyndar var búið að
breyta um nafm á því og staðan
miú kölluð ráðuineytisstjóri.
— Nú hafa orðið miklar breyt
íngar á íslemzfcni utamríkisþjón-
uistu á þeim árum sem þér hafið
starfað við bama.
— Já. Þegar íslemzfc utamríkis-
þjónusta kom fyrst til á stríðs-
árunum höfðu íslemdimigar að-
eins eitt sendiráð erlendis, í
Kaupmiaminalhöfm. Nú höfum við
10 sendiráð og sendimiefmdir hjá
alþjóðastofniunum. Því verður
ekki á móti mælt, að á umliðm-
um árum hafa ýmis mikilvæg
mál fyrir þjóðina hvílt á utam-
rífcisþjóniuistummi, eins og t.d.
lamdhelgismálið, svo eitt helzta
dæmið sé nefnt til, og ég mumdi
hiklaiust segja, að hin unga utan-
rikisþjónusta okkar hafi unmdð
gott og merkilegt starf að Lausm
þess.
— Andaðd ekki köldu í garð
íslendiniga í Bretlamdi á þeim
árum er þér voruð semdiherra
þar?
— Það gerði það vissulega hjá
togaraeigemdum. Sett var á lömd
unarbanm áirið 1952, er við færð-
um út landhelgima í 4 mílur.
Þetta bann kom náttúrlega ákaf-
lega illa við íslenzka togaraút-
gerð og olld henmi miklu tjóni.
Brezka ríkisstjórmin var reyndar
ekfci aðili að þessu bammd og gat
lítið gert. Málið leystist ekki
fyrr en fjórum árum síðar, hauist
ið 1956, og þá fyrst fyrir atbeima
OEEC í París.
— Nú hefur vafalaust margt
eftirminnilegt borið við í þessari
deilu. Hvað verður yður eftir-
minndlegast úr henmi?
— Það yrði senimilega tilraum
spákaupmamrasinis Dawsons til
þess að rjúfla lömdumarbamnáð.
Hamn varð reyndar að gefast upp
og hætta, en aðgerðir hamis vöktu
mikla athygli bæði hér heima og
í Bretlandi. Anmars er skylt að
geta þess að margir Bretar sem
þekktu til þessara mála stóðu
með fslenriiragum í lömdumardeil
unmi og þótti mjög miður hverm-
ig hún þróaðdst.
— Nú hefur verið talað um að
íslenzka utanríkisþjónustan sé
mjög kostnaðarsöm?
— Almenmt talað, og miðað við
rfkisreksturinm í heild er utam-
ríkisþjórausta íslands ódýrari en
miðað við sambærilegt hjá hin-
um Norðuriandalþj óðmnum.
Kostnaður af hemmi hefur verið
um og uradir 1% af rekstrarút-
gjöldum ríkisiras.
— Það hefur komið fram, að
þér vimnið að miklu ritverki Agn
ar?
— Ég hef að undamförnu uranið
að sögu stjórraarráðsina. Þetta
verk tók ég að mér samkvæmt
tilmælum dr. Bjarraa Benedikts-
sonar forsætisróðherra, en verk-
ið verður gefið út af Sögufélag-
irau með styrk úr ríkissjóði. Það
er raú í premtum og ég vona að
það geti komið út eftir fáeiraar
vifcur.
— Yfir hvaða tfcraabil tekur
það?
— Það tekur yfir tímabilið frá
því að íslendiragar feragu heima-
stjórm árið 1904 til ársims 1964.
— Liggur það ekki í hlutarims
eðli, að þetta muni jafnframt
verða íslenzk stjórnmálasaga?
— Það má að nokkxu leyti til
sararas vegar færa. Þarraa verður
m.a. getið um tildrögin að öll-
um ráðuneyta-sikiptum á tímabil-
irau og fjallað um ymis pólitísk
deilumál sem uppi hafa verið á
hverjum tíma, svo sem símamál
ið 1905, Laradsbamfcamálið 1909
og allt til varnarmálararaa á ár-
uraum eftir síðari heknsstyrjöld-
ina. Auk þess verður þarna ým-
is almenraur fróðleikuir um störf
stjórnarráðsins og myndir af öll
um ráðherrum og ráðuraeytum á
tímabilirau.
— Hefur þetta ritverk verið
lenigi í smíðum?
— Það hefur tekið töluverðan
tíma, enda hef ég uranið að því
utan míns venjulega starfstíma.
Það eru 5 ár síðan ég byrjaði á
því. Þetta verðúr raokkuð stórt
ritverk og verður óhjákvæmilegt
aranað en að hafa það í tveknur
biradum.
Agnar Klemenz Jónsson nýskip-
aður sendiherra íslands í Noregi.
— Hyggið þér á frekari rit-
störf í framtíðinmi?
— Það fer að sjálfsögðu eftir
því hve starfið í Noregi verður
tímafrekt. Það verður ekki efc-
göngu bundið við Noreg, þar
sem sendiráðið fer með utararíkiis
þjóraustu fyrir fjögur öraraur lönd,
ísrael, Ítalíu, Pólland og Tékkó-
slóvakíu. Efcs og er hef ég ekk-
ert aranað á prjónuraum en stjórn
arráðsisöguna.
— Hyggið þér ekki gott til
starfa í Noregi?
— Jú, það geri ég. Þar verð-
ur örugglegt gott að vena. Norð-
menn eru náfrændur okkar og
samvinraa milli Norðurlandaþjóð
anraa fer stöðugt vaxandi og þá
ekki hvað sízt milli fslands og
Noregs. Almeran verzlunarvið-
Skipti landararaa hafa þó ekki ver
ið mikil undanfarið, og áður fyrr
voru löradfc keppfcautar á fisk-
mörkuðuraum. Nú hefur sú sam
keppni orðið að ví'kja fyrir sam
virarau og ég hygg að það sé góð
ur skilrairagur hjá báðum þjóð-
unum á því að það sé betna að
viraraa sarraan heldur en að keppa
hvor við aðra. stjl.
P0P
ST0RHATID
I LAUGARDALSHÖLLINNI
KLUKKAN ÁTTA í KVÖLD
Stærstu og glæsilegustu hljómleikar sem
nokkru sinni hafa verið haldnir fyrir ungt
fólk á íslandi eru í kvöld.
Stærsta samkomuhús landsins, Laugar-
dalshöllin er vettvangur 5000 manna inni-
hljómleika þar sem fram koma allar vin-
sælustu Pophljómsveitir landsins.
Af þessum hljómleikum má enginn missa.
Hljómleikarnir hefjast klukkan 8 og koma
hljómsveitirnar fram hver á eftir annarri
— engin hlé, því notað er tvískipt svið. Ein
hljómsveit leikur meðan önnur undirbýr að
koma fram.
Hljómsveitirnar vanda mjög til flutnings
í kvöld, má meðal annars nefna að ein
hljómsveitanna mun flytja hluta úr hinni
vinsælu táningaóperu „Tommy“.
ENGIN SÉRSTÖK ALDURSTAKMÖRK
Þessar hljómsveitir koma fram:
TRÚBR0T - NÁTTÚRA
ROOF T0PS - ÆVINTÝRI
DUMBÓ—JÚDAS — POPS
ÓÐMENN - TÁRIÐ
ARFAR - MÁNAR
Hver hljómsveit hefur tuttugu mínútur til
umráða. Þegar úrslit eru birt í vinsælda-
kosningunni mun vinsælasta hljómsveitin
svo koma fram aftur.
SÆTAFERÐIR
á Pophátíðina eru í kvöld frá Selfossi, Kefla-
vík og Akranesi.
Nánari upplýsingar veita sérleyfishafar á
hverjum stað.
VINSÆLDA-
KOSNING
Kosin verður vinsælasta pophljóm-
sveitin og Popstjarna ársins. Atkvæða-
seðill er áfastur aðgöngumiða. Áheyr-
endur kjósa sjálfir. Úrslit birt um
kvöldið.
F0RSALA
aðgöngumiða er í allan dag í Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Aðgöngumiðasala frá klukkan sex í Laugar-
dalshöllinni.
Bent skal á að rétt er að koma tímanlega
til þess að kaupa aðgöngumiða, því allt útlit
er fjTÍr löngum biðröðum við miðasöluna
í Laugardalsliöllinni í kvöld.
5000 MANNA P0PHÁTÍÐ í LANG
STÆRSTA SAMKOMUHÚSINU
MÁ ALLS ENGINN MISSA AF