Morgunblaðið - 04.09.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK 4. SEPT. 1'909
23
Hinn nýi sentliherra Bandarikjanna á Islandi, Luther I. Rep-
logle, er væntanlegur til landsins í dag, til að taka við stöðu
sinni hér. Mr. Replogle er ekki embættismaður að atvinnu,
en hefur stundað viðskipti. Hann er stofnandi og eigandi fyrir
tækisins Repiogle Globe, sem framleiðir hnattlíkön og á verk-
smiðjur í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Þessi mynd var tekin 19.
ágúst, er hinn nýi sendiherra á íslandi hitti Nixon forseta
Bandaríkjanna við sumar-„hvitahúsið“ í San Clemente í Cali-
forníu. IPS mynd.
KR ingor fengu leiknum frestoð
— áœtlað að leika í Eyjum í dag
Sérútgdfn Life
um tunglferðinu
KOMIÐ er í bókabúðir sérút-
gáfa bainidairíska tiimaritsdinis Life
om fyrstu lendinigiu mamirua á
tumgliniu. í úfcgáfunni eru fjöl-
mamgar litmyndir frá tuimgliniu,
grekuar uim þróiuin geimferðia, um
'gaimfarania þrjá, Armistrong,
Aldirin og Collms.
Þá eru í útgáfumni gredoar um
framtíð tumglferða og vísindaleg
ain ávinmdmg af bunglferðuim.
Yfirlýsing frú
TUveru
HLJÓMSVEITIN Tilvera vill
talkia það fram vegna Poplhátíðiar
irmar í Lauigia'idalsihöllinim að á-
stæðain fyriir því að hljómsveitin
hæifcti við þátttöku í tónfeikiumium
er sú að elkki náðuist trygglir við-
uiruandi sammdnigafr við fram-
'kvæmdaistjóra hátíðarinmiar.
Hljórrusiveitin taldi rétt velunn
ara sdinmia vegna að gefa þessa
yfinlýsiinigu. — Tilvera.
Hjáípar-
beiöni
Unigur maðuir hiefúir verið'
'heilsiuilítill í nær áratug og al-
gjörlega án atvinmu í tvö áx.
Hamin á þó fyrir fjögurna barna
fjölskyldu að sjá. Er nú svo kom
ið, að ekkii er ainniað sýnt en
þaiu miissi allt sitt til síkuld-
(bei mfc uimiaininia.
Vill ekki einlhver rétta þessu
fóiki hjálp<aiiihömd ef verða mætti
til bjargar þessari allislaiusu
fjölskyldu uinz hanm fær starfs-
krafta að nýju, sem von er um
immian Skamimis.
Reykj3.vík 29.8 1969.
Árelíus Níelsson.
jwut^ituiiiAbib
BLAÐINU hefur borizt eftirfar-
andi frá Áfengisvamarnefnd
Hafnarfjarð.ar:
í samibandi við skoðaniakönmue,
sem bæjianstjóm Hafn.arfj'arðar
hefur samþykkt að láta fara fnam
út af umsókin hr. Rafms Sigurðs-
soniar fyrdr hönd Skiphóls h.f.,
um víniveitinigal'eyfi í Hafmar-
flirð'i, telwr áfemgiisviarnianiefnd
rétt að taka eftirfaramdi fraim:
Bæj'anstjóri semdi áfenigisviarma-
nefind áðuir niefnit erindi til uim-
sagnar. Nefndim ræddd mál þetta
ítarlega og gerði eftirfanamdi bók
um, sem bæjarstjóm var semd.
„Tekið fyrir er'iindi RafnB Sig-
urðssoruar da@s. 19. júní sl. um
vilnivedtinigaleyfi, en í því visar
bamn til urrusiókmiar SkiphóLs h.f.,
sem verið hefur til umræðu á
tveimur síðuisitu fumdum áfentgis
vamanefndar. Á siðari fumdimiuim,
en þá vonu allir mefndarmenn
mættir, samþykkti ruefndim ein-
rámia svoWjóðandi uunisögn varð-
andi erindi um víruveiitinigaleyfi í
Hafniarfirði.
1. Áfengisnieyzla sk-apar mikil
og aivarleg vandaimál í þjóðfélag
inu og verður ekiki lýst hér öllu
því böli og tjóni, sem hún veld-
ur.
SÍÐARI leiíkur Vestmianmaey-
iniga og KR í 1. deildarikeppninni
átti að fara fram í gær í Vest-
manmaeyjum íkl. 18.30. Ótfært var
til Eyja framan af degi vegna
þoiku, en kl. 14.40 var orðið fært
og áttu KR-ingar sénstalka vél
til Eyja kl 16 og átti sú vél að
bíða eftir þeim og flytja til baka
2. Mjög óf ullikomnar upplýsinig
ar liggjia fynir um ásfcaindið í á-
femgismáluim í himum einstöku
byggðarlögum, en þó er það
ljóst, að ölvuin við aksbur og famg
elsanir vegnia ölvumiar eru hlut-
faill’sle'ga færri í Hafníarfi rði en
í Reykj-avík, þair sem sala áfemg-
is er frjálisard.
3. Víniveitiinigalhús í Hafiniarfirði
rmumöi auika vínmieyzliu í bænum
og þar með aufca á þá erfiðleika,
sem af áfengisnieyzlu leiða.
4. Verði eirnu húsi veitt vín-
veitinigaleyfi má reifcmia með að
fleird leiti eftir því að nefca slíka
sbarfsemi í bæmum.
Með hliðsjón af ofanisfcráðu er
það eimrómia álit áfenigisvamia-
niefndar að sporina eigi gegn á-
fenigisraeyzlu í bænium eftir því
sem kostur er og leggur hún því
til, að bæjanstjónn syinji fram-
komiimná beiðnd um vínveitimga-
leyfi“.
Á fuindi áfenigisvarniaraefndar
16. júlí sl. var lögð fr.am til'laga
sú, er bæj'arstjóm saimþýkkti
varðairudi fyrr raefnda sfcoðania-
könmiun og samþykfcti raefndiin að
virania að máli þassu á gnuimdvelli
umisaigniar siraraar.
að leífcslofcuim. Kl. 14.00 fóru
KR-ingar hiras vegar fram á að
leilknum yrði frestað þar sem
eklki væri fært til Eyja og var
það gert, þrátt fyrir það að frá
hádegi var auglýst í Eyjuim að
flugfært yrði innan sfcamms.
Var milkill urgur í Eyjamönnum
í gær vegraa þess og töldu þeir
enga ástæðu til að fresta leikn-
um af eðlil'egum ásfæðum. Eyja-
menn hafa oft lagt hart að sér
til þess að mæta til leiks á til-
settuim tíma á meginlandinu og
augljóst er að leikurinn í gær
hetfði getað hafizt á tilsettum
tíma án þess að þeir seim þurtftu
að ferðast væru í þröng með
tíma.
Ákveðið er að leikurinn fari
fraim í Eyjum í dag.
Fundur í
Lindurbæ
FUNDI Haigsmuinaisiaimitiatoainne,
seim h.ailida átti í kvöld fimtmibu-
diagskvöld, hetfur v-eiriö fresbað
þanigaið til á motrgum. Hér er um
að ræða aniraain uirraræðu- og
skemmtifund, og hefst hatnn
khuklkan 20.30 í Lindarbæ föstu-
dfcgSkvöld.
Umræðueifni veirða m.a.: 1.
Námsstyrkjakerfi — sénstfafclletga
vegraa þeirra, sem erfiðast eiga
U’ppdnáttar sökum aitviintrauileysds.
2. Félagsfræðikennsla í fram-
hialdsskólum. 3. Andri fsaksson
svarar fyrirspumum um hinar
nýju framhaldsdeildir við gagn-
fr æðaisifcóliairaa.
Skemmtiaitriði veihði m.a.:
Þjóðlaigaisöngur — Ríó-tró, „diskó
tek“ — Þorvaílduir Jórasson og
Miagraús Rafrasson kynraa lög af
plötiúm.
Vilja ekki vínveitinga-
hús í Hafnarfirði
Nýtt fiskverkunarhús
á Stöðvarfirði
— Vinna við sild og saltfiskverkun
HEI'MIR SU. 100 frá Stöðvar-
firði losaði í heiimahötfn rúmlega
1400 tunnur af sjósaltaðri síld í
gær. Br þetta fjórða skiptið, sem
Heimir losar síld á Stöðvartfirði
af Hjaltlandsimiðum frá því að
s/kipið hóf veiðar í júlímárauði.
Hetfur hann þá alls Igndað á þeiss
um tima 4700 tunnurn. Aiflaverð-
mætið er 11-12 millj. króna.
Gideon flrá Stöðvanfirði hóf
veiðar á sömu miðum í ágúst-
mánuði og hefur hann landað í
heimahöfn tviisvar siranum og er
nú í þriðju veiðiferð swmi.
Þegar er byrjað að atfskipa
þessari síld og eru þegair farnar
til útlanda 800 tpnnur og 1900
tunnur verða farnar íyrir 10.
■eptember.
Meiri vinna er nú á Stöðvar-
firði en þar hetfur verið um
mangra ára slkeið. Eigemdur
Heimis eru nú að byggja nýtt
fiakverkunarlhús, 50x15 m að
stærð. Aufc móttöku og frefcari
verfcunar á hinni sjósöltuðu síld,
er vinna á Stöðvartfirði við salt-
fi'lkveiikun vegna fiSks frá fram-
angreindum bátum. Má segja að
mikil bjartsýni rílki hjá athafna
möraraum á Stöðvarfirði.
20 iðnaðurmenn iú vinnu við
stór blokkhús í Þýzkolnndi
f RÁÐI er að 14 múnarar og 6
trésmi'ðir tafci að sér miúr- og
tréverk ítveömiur 10. hæða blokfk
húsium í Kumemiback, skamtmt frá
Köln í Vesbur-Þýztoalandd. Hilrn
ar Þorbjörnisson, fonmaður Múr-
araféllaigs fslands er raýkominm
frá Þýztoaiamdi, þar sem haran
var að karania atviraraumöguleikia,
með þessum ánarugri.
Hilmar sagði MbL, að á því
’Stæði að haran hefði ekki feragið
trésmiði í þessa virarau, em múr-
anair væru tiltækir. Eins og eir
væiri efcki abvimmiuleysii hjá múr
urium eða srniðum, en þeir vænu
mjög uggandi um að það yrðd
með vetriraum. Hetfur hann einm
ig kaniraað atviraroumögu'leika fyr-
ir múr.ana á Norðuirlöndium en
eWká onðið áraragiur, raema hvað
haran fékík roýlega bréf frá Berg
en um að þar mumdiu íslenzkir
múrarar geta fonigið vininiu.
Venkið í 10 hæða íbúðarblokk-
um í Þýzkafl/amdi er tekdð á ákvæð
isvinmu og mumdu íslenzkir
menin viramia það einir. Timafcaup
er e/kfci hátt þarna eða 112 kr.
á bímianm, en Hilmiair sagði að sér
væiri sagt að með góðum afköst-
um ætbu meraniimir að geta haft
gott upp úr sér. Það fylgir a@
þurfi að ráða fleiri í þessi hús,
verði bekimir íslenddnigar. Gert er
ráð fyrir að verkiniu verði lok-
ið í júraí. Ferðir greiða iðraaðar-
memmiinniir sjálfir og uppilhald, em
vinmuvedtamdi tekur þátt í hús-
rKæðliskostraaði.
Verhefnnskipting rikis og sveitn
FULLTRÚARÁÐ Sambairads íb-
tenzfcra SveibarféLaga héllt fund
að HÓ'.iel Reyniiblíð við Mýva'tm
dagana 29. og 30. ágúst. Fumdar-
efinii vair verkefnaskifting ríkis-
ins og sveitarfélaganna. Á tfumd-
irauim var Lögð fram aulk ainmainria
gaignia igreinaingerð, sam samrdn
hiaifðii verið aif þrdiggja mammia
nieifrad, 'sem fuilbrúaráðið toaus á
síðastdiðniu ári til að umidirbúa
mál þetta.
Einisbalkir málatfliokfcar vomu
fyrst ræddir í umræðuíhópum, em
á sameigiiniliagum furndi var síðam
gein'gið frá sameigímllieigu éliti og
áberadiraguim um málið til stjóm-
air saimbamdiskus, er síðair mium
gainiga fr'á heildairgreimargeiið um
málið og semida hairaa öllium svedlt-
arfélögum lamdsinB til uimsaigniar
síðar á áxirau.
Fundairmöninuim gafst kostur á
að fara í sfcoðuniartferð um Mý-
vaitnssvedt uiradir leiðlsögn odd-
vita, Siiguirðar Þórissomar, og að
furadi lotonium var haldið tdil
Húsarvibur, og vomu þar skoðeðár
fraimlkvæmdir á vegum Húsa-
víkuirbæjar.
Myndin var tekin í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld af nokkrum
meðlimum hljómsveitanna 11 sem teika þar á pop hátíðinni í
kvöld. Forsala. aðgöngumiða hefur gengið vel, en möguleiki er á
að taka 5000 manns í sæti á tónleikunum, sem hefjast kl. 20.00.
Meðal verka á tónleikunum verður hluti af Bítlaóperunni
Tommy leikinn af einni hljóms veitinni.