Morgunblaðið - 12.10.1969, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 12.10.1969, Qupperneq 16
16 MORGUINBLAÐIÐ, SUN’NUDAGUR 12. OKTÓBBR 1060 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson, Arni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði mnanlands. kr. .10.00 eintakið. HÖFUÐ VANDINN í HÚSNÆÐISMÁL UM llúsnæðismálin hafa lengi verið með erfiðari við- famigsefnum í okkar þjóð- félagi. Misjöfn veðrátta á norðlægum slóðum veldur því, að Islendingar byggja ■viðameiri hús en ýmsar aðr- ar þjóðir. Þegar af þeirri ástæðu verður húsnæðiskostn aður tiltölulega hár, en við bætist, að um langt skeið hafa verið byggð hér íburð- armeiri hýbýli en t.d. á hin- UTrt Norðurlöndunum. Um síðustu helgi efndi Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anma í Reykjavík til ráð- stefnu um húsmæðismál. Til þessarar ráðstefnu var vel vandað og á henni fóru fram mjög gagnlegar umræður. í ályktun ráðstefnunnar er bent á, að einn höfuðvandinn í húsnæðismálum er só, að húsmæðiskostmaðurinm er of hár miðað við tekjur meðal- fjölskyldu. Þetta er tvímælalaust rétt -og það hefur reynzt miklum erfiðleikum bundið að lækka húsnæðiskostnaðimn. Hins vegar bendir margt til þess að nokkuð hafi áunnizt í þeim efnum á síðustu miss- erum. Með nýjum og bætt- um vinnuDrögðum hefur ís- lenzkum iðnaðarmönnum tek izt að lækka verulega ýmsa þætti húsmæðiskostmaðar. Fyr ir 4—5 árum var t.d. mjög um það talað hve eldhúsinnrétt- imgar væru dýrar. Nú er verð þeirra sízt hærra en þá, þrátt fyrir miklar verðlagsbreyting ar á þessu tímabili. Ástæðan er betra skipulag í fram- leiðslu. Sömu sögu má segja um ýmsa aðra kostnaðarliði. Verðlag á íbúðarhúsmæði al- mennt hefur alls ekki hækk- að í samræmi við þær verð- hækkamir, sem orðið hafá í þjóðfélaginu en jafnframt hafa föst lán farið hækkandi, þannig að líklega er auðveld- ara fyrir fólk að eigmast íbúð- ir nú en fyrir nokkrum ár- um. Tilraunin í Breiðholti hefur sýnt að einkaframtakinu í byggingaiðnaði er bezt treyst •andi til þess að lækka hús- næðiskostnaðinn, en jafn- framt hefur byggingastarf- semi Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar gefið til- efni til að endurskoða með hverjum hætti húsnæðis- mál láglaunafólks verða bezt leyst. Þótt mikið hafi þamnig áunnizt í húsnæðismálum á undamfömum árum er þó margt ógert. Húsnæðismála- ráðstefna Sjálfstæðismanna hefur vakið athygli á þeim höfuðvanda, sem við er að etja í húsnæðismálum og jafn framt bent á leiðir til úrbóta. FÓLKVANGUR U'ftir því, sem fólkinu hefur ^ fjölgað á þéttbýlissvæð- inu suðvestamlands hefur þörfin aukizt fyrir útivistar- svæði þar sem almenningur getur notið góðra stunda í fögru umhverfi. Á síðustu mánuðum hafa komið fram ýmsar raddir um að friða beri ákveðin landssvæði í þessu skyni. Einn af þingmönnum Sjálf stæðisflokksins, Matthías Á. Mathiesen, hreyfði þessu máli á Alþingi sl. vor, skörmmu fyrir þinglok með frumvarpi er hann flutti um fólkvang á Álftanesi. í því frumvarpi lagði Matthías Á. Mathiesen til að skipulagn- ingu byggðar í Bessastaða- hreppi og þeim hluta Garða- hrepps, sem næst liggur Bessastaðahreppi, yrði hagað þannig, að þar yrði svæði fyrir fólkvang til útivistar fyrir almenning. í greinargerð sagði þing- maðurinn m.a.: „Við val slíkra landssvæða er margs að gæta, meðal annars að þau liggi vel við samgöngum, svo að auðvelt sé og ódýrt fyrir íbúa þétt- býlisims að komast þamgað. í öðru lagi er það mikilsvert, að þau hafi til að bera kosti frá náttúrummar hendi, sem geri mönnum dvöl þar ánægjulega, svo sem fagurt útsýni og umhverfi, fagrar og sérstæðar náttúrumyndanir og fjölbreytilegt jurta- og dýralíf. Um staðarval kemur einnig til greinar, hvort fyrir hendi sé nægilega stórt óbyggt svæði, sem taka megi til framangreindra nota“. Nú hefur þetta mál verið tekið til umræðu í borgar- stjóm Reykjavíkur en í sam- þykkt, sem borgarstjóm hef- ur gert er lögð áherzla á að landssvæðið frá Elliðavatni suður til Krísuvíkurbergs verði gert að fólkvangi í bein um tengslum við Heiðmörk og Elliðaárdal. í ræðu, sem Gunmar Helga- 9on, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins, flutti á borg- arstjómarfundinum benti hann á, að borgaryfir- völd í Reykjavík hefðu reynt ÚTHLUTANIR þær, sem fram hafa farið úr Rithöf- undasjóði í ár og í fyrra vekja að vonum umtal, og hafa m.a. verið til umræðu í Morgunblaðinu. Tilvist sjóðs- ins byggist á lagasetningu um greiðslur til höfunda fyriir út lán á bókum þeirra úr al- menningsbókasöfnum og verð ur þá miðað við eintaka fjölda hverrar bókar, en ekki hve ofit hún er tefcin að iláni. Sextíu prósent af tekjum sjóðsins fá höfundar í eiginn vasa en fjörutíu prósent renina til bókmenntaverð- launa og starfsstyrkja. Fyrst um sinn meðan sjóðurinn er að komast á fastan grundvöll, verður ekki greitt beint til rithöfundanna, heldur fá nokkriir þeirra viðurkenning arstyrki. Þetta er gert með samþykki Ritihöfundasam- bands íslands. Formaður Rit höfundasjóðs er Knútur Halls son, fullbrúi, tilnefndur af menntamálaráðherra, en með honum eru í stjórn fráfar- andi formaður Rithöfunda- sambandsins Stefán Júlíus son og firáfarandi varafor- maðuir þess Björn Th. Björns son, báðir tilnefndir af Rit- höfundasambandinu. Þessir menn sjá um að velja þá rit- höfunda, sem þeir telja öðr- um fremur hafa unnið til verð- launa eða styrkja. í fyrra var úthlutað fjórum styrkjum til jafn margra rithöfunda og var upphæðin 160 þús. kr. á mann. Þessir rithöfundar voru: Jóhannes úr Kötl- um, Guðmundur Daníelsson, Svava Jakobsdóttir og Guð- bergur Bergsson. I ár var út- hlutað fimm styrkjum og hækkaði hver styrkur um 25 þús. kr., þannig að í hlut hvers styrkþega komu 125 þús. kr. Bfitiirtiaildiiir ritihöfluinidlair fiuindu náð fyrir augum sjóðsstjórn- ar: Þórbergur Þórðarson, Guðmundur Gíslason Haga- lín, Thor Vilhjálmsson, Hann es Pétursson og Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum. Indriði G. Þorstieinsson bendir réttifega á í Morgun- blaðinu, „að ininan ritlhöf- undiasaim’tafeanna hiljóta a.llir að vera jafnigóðir, hvað svo sem skoðunuim einstaklinig- anna líður.,, Stjórn sjóðsins hefur tífeki g:fið neinar skýr- ingar á vali sínu, en nú bar svo við, að formiaðurinm Knút ur Ha/]ásis.on gat Iþeiss sémtak- lega í samibandi við úthlutiun- ina tiil Guðimiundiar G. Haga- línis, að honuim ætti Riitíhöf- undasjóður sfeuld að gjalda vegna langrair baráttu hans fyrir réttindamálum rithöf- undia og þé ekiki sísit hvað bókasafnsmálin varðaði. Von andi hefiur engimn skilið orð Knúts á þá leið, að Hagalín fiengi viðurfeennimgu fyrsit og fremst fyrir félagslegan á- huga en ekki vegna verð- að mæta pörfum borgarbúa fyrir útivistarsvæði með frið un Heiðmerkur og Elliðaár- svæðisins. Jafnframt benti Gunnar Helgiason á, að áður en sitórt svæði yrði friðað væri nauðsynlegt að fram lisika bófea sinna. Mörgum fannst það misráðið hjá stjórm sjóðsinis í fyrra, að hafa ekki HJagalín fyrstan á Sferá, m.a. vegna þeisis brtaut- ryðjandaistarfis hans í þágu almenningsfoófeasafma, sem Knútur HaMisaon drap á í ræðu sinni, og einmig vegna þesis að hinn merlki rithöfiund ur átt’i sjötiugsafmiæili um svip að leyti og úthíDutundm fiór fram. Sjóðstjórnin feom mieð þá röfesemd gegn þessu, að ekki væri fyrirhuigað að iáta rithöfiunda, sem eru í efcta lauinaflokki við útlhlutun lista mammalauma njóta viðurfeenn- ingar úr Ritihöfu ndasjóði. Bn nú er sú riöfesemid áð engu orðin eftir að Hagalín hefiur fiengið styrkimn og með hon- um Þórbergur Þórðarson. Stefián Júliusson og Björn Th Björnason eru þekktir fyrir ósveigjanleik innan rithöf- undasamtaikanna, en engu að síður virðast þeir hafia hvik- að firá skioðun, sem vair þeirra eina vörn í fyrra — og þá fyrir hvaða áhrif? Nú íer það fjarri mér að amast við styrkveitingum til þeirra Hagalins og Þórbergs, ef einhver vildi skilja orð mím svo. Bg fagna því að stjórn Rithöfiundasjóðs sbuli að minmsba kosfci hafia brotið egg af ofilæti sínu bvað Haga Mn viðlkemuir. Fliestir munu samimála um, að eftir aitvik- um hafi val styrkþega tekist bærilega, en eklki eru allir á einu máii eins og gengur. f titefmi úfihlmitunarimmar í fyrra skrifaði Indrdði G. Þor- stednisson skelegiga girein í Tímann, sem hanmi nefndi Pen- ingar Guðrúnar frá Liumdi, og héit því m.a. fraim, aðGuðrún frá Lundi ætti að vera efet á litsta vegma metútiána á bófeum heninair. Þeisisairi grein trejnsti stjóim sjóðfeimis sér etóki til að svara einhverra hluta vegna, stóð henni þó til boða ótatomarkað rúm í blaði Indriða. Skoðun. sína um Guð- rúnu frá Lumdi endurtekur Imdriði G. Þorsteinsison í Morgumblaðimu í svari sínu við spiurmingum blaðsins uim Rithöfiundasjóð og giLdi hans. Ég vil tafea unidiir þesisi orð Indriða, og tel sjóðnuim af því enga minmifeun að viðurkenna skerf Guðrúnar frá Lundi, ætti dlík veiting e«kki að bomia mieira á óvart en veiitingin til Guðberigs Bergissoniair í fyrxa. Þótt undarlegt kunni að virð ast, eiga þau Guðrún og Guð- bergur ýmislegt sameiginlegt t.d. himar þolinmóðu lýsingar á hátterni sögupersóna, og eins hafia þau bæði notfært sér efnivið sinn til skáld verfea, sem efaki virðast taka miklum breytinguim frá ári t'il árs. En af því, að ég hef íeiðsit út á þá braut að ræða MtiMiega vimnnbrögð sjóðs- stjórnar, get ég ekki still't mig um að þakka hennii fyrir það frjálslyndi að m/una eftir um hliðum málsins. Hver sem niðursaðan verður er ljóst, að brýn þörf er og verður í framtíð- irani fyrir slíkt útivisitar- svæði á höfuðborgarsvæð- Guðmundá Hialildórssyni frá Bergsstöðum. Guðlmuindur er íhiöfiunduir, sem tamir á óvart m.a. með því að fjalla af raunsæi og töliuverðúim þrótti uim iþað umhveaifli, sem lörngium hefur verið ofarlega á baugi í bófeuim Guðrúnair frá Lundi — en þó frá öðruim sjónarhóli en hún. Svo aftur sé vikið að svör- um rithöfiunda í umræðú un Rithöfundasjóð, þá foeld ég að tatoa beri til aithugunar þau orð Jóns úr Vör, „að það séu alltaf sönm rithöfúndarair, \ sem laun ag viðúrlfeenningu L foljóðla“. Þó að það sé stað- reynd, að svipur bófemennt- anna mótast oft afi verkuim fláeinna rithöflunda, seim skara fram úr, er engin ástæða til að sniðganga þá, sem láitólegir eru til afreka, svo fram- arlega sem þeir glefia góðar vonir. Úthiutunaimefind lista- manmaliauna foeflur góðú heilli skil'ið þetta og sitefint að því að yngja upp efctu flokkana. í svari sínu í Morgunfolað- inu, segir Jón Bjömsson um framliag bókasaflnanna til Rit höfiundasjóðls: „Naumiast er hugsanilegt, að við sem erum virkir þátttakendur í nor- rænni sam/vinmii, gerum okk- ur þá smán, að greiða höf- undum otokar minna en gert er t.d. í Danmörfeu, en þar mun gjaldið vena kr. 1.20 damslkar á eintafc, og er það meira en helmingi meira en mér akilst að hafii verið gert ráð fyrir hér.” Núverandi fiormaður Rilthöfundasaim- baradls íslamdls, Biimair Braigi, teiu'r það „algjöra óhæíu”, að rJkið „ákveði einhliða, hve há grei'ðslan. SkulM vera. Slíkt á að vera samndn.glsiatriði miilli ríkiisjns _ og Rithöflundasam- bands íslands“, segir hann. 1 Undir þessa kröfiu fór- manns Ritfoöfundasamfoands- in., hygg ég að ffestir rithöf- , undar taki. Ég geri ekki ráð fyrir að bókimenntaþjóðin óslki efibir þvi, að riithöfúnd- ar þurfi .að grípa til svipaðra ráða hér og gert var í Sví- þjóð. Þar í landi tófeu rithöf- undar sig siaman og fiengu að 14ni allar þær bætour, sem í söfnum vom og neiituðu að skila þeirn afltur nema tillit væri tekið til óska þeirra um hæfekun. Þeir nutu við þetta aðstoðar bófeavarða og fljót- tega kom ríkisvaldið ti'l móts við þá í kröfum þeirra. Útlán úr ísilenzlfeum söfnum erui allt- af að aufcast. Það glstur ekki gengið endalaust, að íslensk- ir rithöflundar semji bæfeur fyrir smánar'laun. Það er dýrt að vera rithöflundu'r á íslandi. Það munu fbestir skilja, sem bókmennta njóta, og rílfcis valdið hefur með lögum sín- um um almenninigsbóka- söfn viðurfcennt mikilvægi bóba í ístentúk'iL menningarlífi. Þess vegna ber að fagna Rit- höfundasjóði og vona það besta um framtíð foans. imu og er þess að vænta að þær umræður, sem hófuist um þetta mál sl. vor verði til þess að 9amstaða takizt um fólik- vamg er fullmægi þörfuim fólksins í þéttbýlinu á suð- vesturlandi. færi mákvæm könnun á öll-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.