Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 11
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1969 11 Mér finnst ég svikin (- Þvi ég hélt, að öll netgluggatjöld meö blýþræÖí væru Gardisette. Ég uppgötvaöi um seinan, aö ég haföi keypt ódýra eftirlíkingu. það eru ekki öll netgluggatjöld með blý- þræði, sem eru ekta Gardisette-gluggatjöld. Og því miður getur verið erfitt að sjá muninn, áður en gluggatjöldin hafa verið sett upp eða þau þvegin nokkrum sinnum í vél. Hnitvefnaður Gardisette-gluggatjalda er trygging fyrir því, að ekki er hœgt að draga til í þeim eða skekkja þau í þvotti. Aðeins Gardisette-gluggatjöld eru með íofnum blýþræði, sem er verndaður með einkaleyfi. Aðeins Gardisette veitir lögbindandi noten- daábyrgð. það er sú ábyrgð, sem tryggir yður, að þér hafið fengið ekta Gardisette- gluggatjöld. Engir aðrir en Gardisette gefa skriflega ábyrgð - enda ekki hægt að fram- leiða ódýra vöru með Gardisette-gæðum. Þetta heföi ég þurft aö vita fyrirfram: 1) ÍOFNIR BLÝÞRÆÐIR. lofnu blýþræðirnir í Gardi- sette losna aldrei frá. Gardisette fann upp blýþræði þessa árið 1959. Enn er það aðeins Gardisette, sem hefir íofna blýþræði, er tryggja hina fallegu, mjúku áferð ár eftir ár, þvott eftir þvott. 2) ÍSAUMAÐIR fMíTI r ■i.n.~iiii; 'íi;,i liiir 1) Hinn íofni blýþráður Gardisette. BLÝÞRÆÐIR (EFTIRLÍKING). Þegar blýþráðurinn er saumaður í, getur hann dottið af. Það getur ekki komið fyrir hjá Gardisette. 3) HNITVEFNAÐUR. Ekta Gardisette- gluggatjöld eru hnitofin, bæði lóðrétt og lárétt. Hverjum einstökum þræði í Gardisette- gluggatjöldum er haldið óbifanlega á sínum stað með sérstakri vefnað- araðferð. þar af leiðir, að ekki er hægt að skekkja gluggatjöldin og þau glata ekki lögun sinni í þvotti. 4) SKRIFLEG NOTENDAABYRGD. Einungis ekta Gardi- sette-gluggatjöld eru á\ lk Anmnm\i:\ ■HBiIIHKin iriHHiíBiiiiir IMUir 2) Þetta getur ekki komið fyrir hjá Gardisette. 3) Hnitvefnaður. seld með skriflegri og lögbindandi notendaábyrgð. Ef blýþræðir eru ekki ofnir í gluggatjöldin, ef þau eru ekki hnitofin, krumpufrí og síslétt, eða ef hægt er að finna minnsta framleiðslugalla á þeim, getið þér skipt hverjum metra af Gardisette- gluggatjöldum yðar. ‘ fcytýiteijfe ..........................• Ekta GARDISETTE-gluggatjöld eru aðeins seld hér: Reykjavík: GARDINUHÚSIÐ, Ingólfsstræti 1 Reykjavík: FATABCÐIN, Skolavörðustig 21 Reykjavík: TEPPI H. F., Austurstræti 22 Reykjavík: VESTURGARÐUR H. F. KJÖRGARÐI Laugavegur 59 Akureyri: KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Keflavík: KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Hafnargata 62 Vestmannaeyjum: HELGI BENEDIKTSSON - með íofna blýþræðinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.