Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 31
MORjGUNBL,AÐIÐ, FöSTUDAiGUiE 17. OKTÓBER 1969
31
Eygló Jónsdóttir, formaður Kvenfélags Kópavogs, Sólveig Runólfsdóttir, formaður Kven- /
félagasambands Kópavogs og Sigurbjörg Þórðardóttir, ritari sambandsins, afhenda Sigríði'
Haraldsdóttur og Ásgerði Ingimundardóttur gjaldkera söfnunarinnar, upphæðina.
Landspítalasöfnunin
nemur rúml. 300 þús
- KONUR ÚR KÓPAVOCI AF-
HENTU 331 ÞÚ5UND í CÆR
LANDSPÍTALASÖFNUNIN,
sem Kvenréttindafélag ís-
lands, Bandalag kvenna í
R/eykjavík og Kvenfélaga-
samband íslands hafa beitt
sér fyrir nemur nú um 3.300
þúsund krónum. Söfnunin
hófst 19. júní sl. og mun aðal-
söfnuninni brátt ljúka, en
gjöfum verður þó veitt við-
taka á skrifstofu Kvenfélaga-
sambands íslands svo lengi
sem einhver vill leggja frain
fé til þessa málefnis.
í gær aifihemitu konur úx
Kvenfélagasamibandi Kópa-
vogs 331 þúsund torónur tii
söfnunarinnar og þar af voru
100 þúsund ikrónur getfnar af
bæjarstjórn Kópavogs í tiil-
efni 500. fundar bæjarstjóm-
erinnar.
Við afihendingu gjafarinnar
gat Sólveig Runólfsdóttir, for-
maður Kverufélagasambands
Kópavogis, þess, að allar kon-
urnar, sem að söfnuninni
stóðu, væru mjög þatoklátar
þeim góðvilja sem fóllk hefði
sýnt þessari söfnun.
SOJUS 6 LENTI í GÆR
allt á huldu um raunverulegan
tilgang geimferðarinnar
Mosikvu, 16. dkt. NTB. AP.
LENDING Sojusar sjötta, fyrsta
af þremur geimförum Sovét-
manna sem hafa undanfarna daga
verið á braut umhverfis jörðu,
tókst giftusamlega. Lenti geim-
farið mjúkri lendingu á Kazakh-
tansteppum, norðvestur af borg-
inni Karagandi kl. 9.52 á fimmtu
dagsmorgun, að ísl. tíma. Ekki
OLDRICH Cemik, forsætisrá#-
herra Tékkóslóvakíu, tók til máls
á sambandsþinginu í dag og las
þar m. a. yfirlýsingu ríkisstjóra-
arinnar, þar sem hún skellir
skuldinni á Alexander Dubcek
og fyrri stjóra hans fyrir það
efnahags- og stjórnmálaöngþveiti
sem hafi ríkt í landinu. Cemik
boðaði í ræðunni harðari refsi-
aðgerðir á hendur þeim öflum,
sem reyndu að rísa gegn stjóra-
völdum.
AÐFARANÓTT þriðjudagsins
kom upp eldur í veiðarfæraskúr
Gunnars J. Waage, er stóð við
Patrekshöfn á Patreksfirði. Sam-
kvæmt upplýsingum fréttaritara
Mbl. á Patreksfirði, Trausta
Árnasonar, breiddist eldurlnn
óðfluga út og var skúrinn alelda,
er að var komið. Ekki tókst að
bjarga neinu, sem í skúrnum var.
Viindur var norðaustan, 'hvass,
og stóð af bólinu yfir noilekra
hefur verið frá því skýrt, hvenær
síðari geimförin tvö lendi, en bú-
izt er við að það verði á morgun
og laugardag.
TASS-fréttastofan var að
vanda orðfá um geimferðiina, en
slkýrði þá frá því, að slkötmmu
áður en Sojus sjötti kom inn i
aðdráttarsvið jarðar, hatfi álhöfn
hans, þeir Shonin og Kubasov,
gert milkilvæga tilraun með sjálf
Ceröilk saigði að stjórnin væri
að hefjast handa um að hriinda
í fnamlkvæimid áætfluin, sem mið-
aði að því að tooma efna'hag
illanidsins á iréttain kjöl. í ræðu
sinmi giagnirýindi Cennilk, sem viar
eiinin helzti stuðningsmaður um-
bóbaistefmu Dubceks meðain hún
vair ag Ihiét, Dulboelk hiairð-
lega um linlkiind, tækifærisstefnu
og einifeldm og hefuir efkki í anu-
an tíma verið jaifin hvaissyrtur í
garð fynrveiranidi fóstbróðúr síms.
báta í höfninni, svo og fislkver'k-
unarstöð, sem er í nágrenninu.
Tótost að bjarga hvoru tveggja
frá skemmdum. Eldsupptök eru
ókunn. Skúrinn var úr timbri,
pappaklæddur á hliðum og járn-
klæddur að þatoi. Að sögn eig-
anda var um einnar milljón
króna verðmæti í Skúmum, en
vátryggingarupphæðin var 600
þúsund krónur.
virlka logsuðu og hafi hún teikizt
eins og bezt var á kosið. Var
sagt, að tilgangurinn hefði verið
sá að toanna bræðslu málma í
þyngdarleysi og lofttómu rúmi
í aftari hluta geimfarsinis.
TAS'S sagði, að fjöldi vísinda-
manna og fréttamamna hefði fagn
að geimförunum þegar þeir
lentu og geimfararnir væru að
sjálfsögðu í sjöunda himni yfir
því, hversu allt hefði gengið vel
og snurðulaust.
Etokert hefur verið sagt af op-
inberri hálfu um það, hver raun-
verulegur tilgangur Sojusferð-
anna er, og gátu menn sér þess
til að í bígerð væri að koma upp
fyrstu geimstöðinni á jarðar-
braut. Nú hallast flestir að því
að meginmarkmiðið hasfi verið
að reyna ýmis tæki og gera al-
memnar athuganir.
Leitorstöð
ó Akronesi
í NÆSTU vilku verður opin leit-
arstöð hjá Krabbameinstfélagi
Akraness og nágrennis í Bama-
skólanum á Akranesi. Eru skoð-
anir þessar ætlaðar konum vegna
legsjúkdóma. Konur em hvattar
tií að sinna þessu kalíii og mæta
vel. Nauðsynlegt er að panta
tíma í súna 1512 kl. 10 til 11 f.h.
- FJÖLMENNT
Framhald af bls. 32
afur Bjiörnisison an veæzlluiniina.
Kl. 14 eftir hádegi í dag hefj-
ast síðan umræður um atvimnu-
málin ag standa þær til kl. 16.00,
en kl. 16.30 skýra dr. Halldór
Blíasson, sbærðfræðingur og Þor
valdur Búason, eðlisfræðingur
frá ráðstefnu SUS um ranmsókn-
ir og tækniþróun. Almennar um-
ræður standa síðan milli kl. 17.30
—19.00 og hefjast aftur að lokn-
um kvöldverði kl. 20.30.
HVASSYRTUR í GARÐ DURCEKS
Víniarbooig, 16. otot. — AP.
Veiöarfærageymsla
á Patreksfiröi brann
NÓBELSVERÐLAUN:
Þrír gerlafræöingar fá
læknisfræðiverðlaun
Stokkhólmi, 16. ókt.
AP — NTB.
KAROLINSKA-stofnunin í
Stokkhólmi skýrði frá því í dag
að ákveðið .hefði verið að veita
þremur bandariskum gerlafræð-
ingum Nóbelsverðlaunin í lífeðl-
is- og læknisfræði fyrir árið
1969. Nema verðlaunin nú 375
þúsund sænskum krónum (ísl.
kr. 6.4 millj.), og skiptast að
jöfnu milli þremenninganna.
Verðlaunaþegarnir eru Max
Delbrueck prófessor við tækni-
háskóla Kaliforníu, dr. Alfred
D. iHershey við Carnegie-stodn-
unina í Washington, og Salva-
dore E. Luria prófessor við tækni
stoóla Massachusetts. Fá þeir Nó-
bels-verðlaunin fyrir rannsólknir
á veirumyndun og byggingu, og
þá aðallega fyrir rannsóknir á
veirum, sem vinna gegn gerlum
en ekki sell-um.
Delbrueck prófessor er fæddur
í Berlín árið 1906, og stundaði
nám í Göttingen. Fór hann til
framhaldsnáms við tæikniháskól-
ann í Kaliforníu árið 1937, og
varð prófessor við þann skóla
1947. Luria prófeasor er fæddur
í Tórínó á Ítalíu árið 1912. Var
hann ráðinn til Colombia-háskól
ans í New York árið 1940 og
varð prófessor við tækniháskóla
Massachusetts (MIT) árið 1959.
Dr. Hershey er fæddur í Lansing
í Bandarílkjunum árið 1909 og
hefur starfað við Carnegie-stofn-
unina undanlfarin 19 ár.
Stjórn Líbyu tek
ur af skarið
- VILL LOSA 5IC VIÐ HERSTÖÐVAR
„HEIMSVALDASINNA"
Kairo, 16. október. NTB.
YFIRMAÐ UR byltingarstjóraar
Líbyu, Mouamenar E1 Kafazi, of-
ursti, sagði í dag, að herlið lands-
ins myndi ekki una þvi öllu
lengur, að „heimsvaldasinnar
befðu bækistöðvar“ á libysku
landi. Ber fréttariturum saman
um, að mjög bráðlega muni
draga til tíðinda og Bandarikja-
mönnum og Bretum verði settur
stóllinn fyrir dyrnar og þeir látn
ir flytja brott af herstöðvunum
í Tobruk og annars staðar í land-
inu.
í fréttinni segir að E1 Kafazi
haifi sagt, að ætlunin væri að
frelsa landið undan heimsvalda-
sinnum og herbæikistöðvum
þeirra, hvað sem það kostaði, og
kæmi engin málamiðlun þar til
greina.
Hjúlmor R. Rórðurson forseti þings
Alþjóðosiglingnmálnstofnunar
HINN 15. þ.m. á fyrsta fundi 6.
þings Alþjóðasiglingamálastofn-
KÍNVERSK yfirvöld hafa látið
lausan úr haldi brezkan skip-
stjóra Peter Will, sem var hand
tekinn í júlí í fyrra. Hafa þá alls
fimm Bretar verið látnir lausir
úr fangelsum j Kína síðustu
daga.
- HÓTAÐ
Framhald af bls. 32
verðdialgS á gigtiirýimli á ísiaradii
mjög alvarlegia fyrtiir fliuigifélögiin,
Monðuinlbliaðlilð neyinidli £ 'gær að
niá taili alf einíhiverjluim í sitjóm
Félaigs veáltiniga- oig giötilhúsaieiig-
enidia, en fionmiaðiurijnin er erliemd-
is, svo ag tfiieini ag ifinamlkivæimidla
stjóri fétfiaigsdinis viMi ekkent um
miáfliið seigijia.
Heiyrzt ihietflur og ialð ferðaislkirilf-
sltlafia Oooks hiaifii varað rrnjiög við
umræididlum hiækkiumiuim. M!bl.
hiaifiai í gtær tial atf Geir Zoega,
umlboðsmiaminli Ooolks á ísfliainidi
og sagði hiamm það rétt að Oooks
hieiflðli ri/tað sér brétf, þair sam þedr
vönuiðlu mijlög við umrædldlum
hiækkumium'. Bréfið tovað toainm
hiafla verið mijög teurtedsilegia orð-
að, ein 'aflivöruiþnumigdið og ei@i edms
harðloirt og bréfiið finá Bienmietlt.
Þá 'hidfðii Soainitouirs ag Waiyfares
einmdig iátið í ljóig áyggtjuir út af
miálliniu og hióte® að bæltlta að
aiuigtlýsa fsflamid. í bréfi Oooks
var sagt að eteki mættli búiaist við
svo hagistæð'rii þróuin flerðlaimiála
á íslandli, ef úr hælkteuiniuinium
yrði. Varair Ooollas við ölflium
hækkiuinium, að söigm Geiisns.
Þá saigðf Geir að sér væri
jtoummiugt um það að Ferðaékrif-
stoifa rdteiisdints hygðdst eklki
hætótoa taxita á hötielllum símiuim
•niæsltia siumiar.
unarinnar, sem saman toemur í
London, var Hjálmar R. Bárðar-
son, skipastooðunarstjóri, kosinm
fonseti þingsins til tveggja ára.
(Frétt frá Utanrikisráðuneyt-
inu).
OSRAM
BILA- 1
PERUR
Fjölbreytt úrval
ávallt fyrirliggjandi
Jóh.Ólafsson&Co.,hf.
Brautarholti 2, sími 11984
OSRAM