Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 15
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 17. OKTÓBBR 1069 15 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Hý JA BÍÓ VITLAUSI PÉTUR (Pierrot Le Fou) Frönsk-ítölsk kvikmynd Leikstjóri: Jean — Luc Godard Aðalhlutverk: Anna Karina Jean - Paul Belmondo Godard er, sem kunnugt er, einn af forustumöranum hinnar nýju fröneku „bylgju" í kvik- myndagerð. Hvert er aðalein- kenni þessarar bylgju? Þar er ekki ávallt auðvelt að benda á sameiginleg einkenni. Þeir, sem telja sig til hennar, þreifa fjrrir sér, til að skapa eitthvað nýtt, reyna að losa um klafa heifð- bundirana aðferða. Þetta tekst auðvitað misjafnlega vel. Tvær myndir etftir tvo „nýbylgjumenn“ þurfa ekki endilega að vera miklu líkari en mynd nýbylgju- manns annars vegar og eins „af gamla skólanum“ hins vegar. Mörkin eru ekki skýr. Kannski má segja, að aðeins sé um að ræða eðlilega og venju- lega þróun innan sömu' listgrein- ar. — Ef til vill eilítið hraðari. Godard hefur brugðið því fyrir sig í sumum kvikmynda sinna að hafa efnisþráðinn losaralegan, Sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa reiðhjól eða skellinöðru. Upplýsingar í síma 17100. Strandamenn Aðalfundur félagsins verður haldinn í Domus Medica, litla sal miðvikudaginn 22. október kl. 9 stundvíslega. Mætum vel. STJÓRNIN. Fró Sjólfsbjörg Reykjavík Fyrsta bridge- og taflkvöld félagsins verður í kvöld, föstu- dagskvöld 17. október kl. 8.30, að Laufásvegi 25, Þingholts- strætismegin (gengt Verzlunarskólanum). Zophanías Benediktsson stjórnar. Félagar fjölmennið og takíð með ykkur gesti. Mætið vel og stundvislega. SJÁLFSBJÖRG. „Epifost“ Baðemaleringin er komin aftur. Hentug til endurnýjunar á baðkerum og handlaugum o. fl. A A Þorláksson & Norðmann hf. FATAMARKAÐUR KARLMANNAFÖT KARLMANNAJAKKAR DRFMGJAJAKKAR DRENGJABUXUR MOLSKINNSBUXUR TERYLENEFRAKKAR VETRARFRAKKAR KVENKÁPUR KVENRFGNKÁPUR TELPNAREGNKÁPUR TELPNABUXUR frá kr. 1.990,00 ------ 975,00 ------ 875,00 ------ 290,00 ------ 350,00 ------ 1.760,00 frá kr. 500.00 á — 350,00 á — 150,00 frá — 290,00 GERIÐ GÓÐ KAUP Op/ð til kl. 4.oo á laugardögum Armúla 5. ekflri lfkan því, að hamm væri að segja samfellda sögu með verki sínu. Líkt og skáldsagnahöfund- ur, til dæimis, sleppti allt í einu hendi af persónu, sem hann væri að fjalla um, felldi niður atriði, sem nauðsynleg væru talin, til að lesandinn vissi í hvaða átt hann væri að halda. — Þetta hetfur stundum verið orðað svo, að hann leggði meiri áherzlu á að skapa „stemninigu" en segja sögu. — Leitast kannski við að stöðva tímann, til að gera ein- stakt augnablik, einstakan at- burð, sem áhrifaríkastan? í Vitlausa Pétri er auðvitað söguþráður, en þó einkum stemn ing, sérstæður blær og andrúms- loft. Þráðurinn er ekki fastmót- aður, fylgir ekki hefðbundnum tjáningarmáta, nema að litlu leyti. Hitt er þó meira einkennandi, hve höfundur þrengir sér lítið upp á áhorfendur, með ákveðinn boðskap eða ljósa leiðbeiningu um það, hvemig skýra beri og skilja tiltektir og lifnaðarmáta persónanna. — Áhorfandanum er næstum ætlað að vera þátttak- andi í listsköpuninni, skilja allt óformúlubundnum eigin dkiln- ingi. „Ég sýni ykkur þessa persónu, þessa athöfn, þennan hlut“ get- ur maður hugsað sér höfund segja. „Ég legg minn sbilning í viðfangsefnið, þið um ykkar skiln ing. Málið er frjálst til skiln- ings og urnræðu ,orðið laust“. Um Vitlausa Pétur leilkur blær afstöðuleysis, kæruleysis, orsök og afleiðing sýnast ekki ávállt fastir förunautar. — Af hverju gerir Pétur þetta? Eða Mari- anne? Eklki ávallt gott að segja. Af hverju eru þessar Ikæruleysis legu grettur óhagganlegar á and liti Péturs? Er maðurinn svona svalur fyrir öllu, eða er hann kannski að fela með þessu næim- ar tilfinningar? — Eftir leiks- lokum að dæma, gæti maður hald ið, að svo væri. Vitlausi Pétur og ástkona hans sýna ekki nema hóflegt magn af líkamspörtum sínum ,og yfirleitt betri partana, svo eng- Framhald á bls. 24 þarf ALDREI að pressa !! Já, KORATRON buxur þarf ekki að pressa. Þér setjið þær í þvottavélina og hengið s'ðan upp, og buxurnar halda sömu skörpu brotunum. Þér sleppið við buxnapressun — og eiginmaður og synir eru snyrtilegri í KORATRON buxum. Við höfum upp á yörunum fyrir yður það kostar einungis 2 mlnutur af tíma yðar Ef þér eruð kaupandi að iðnaðarvörum, svo til hvaða vörum :sem nöfnum tjáir að nefna, getum við komið yður í samband við fyrirtæki í New York State, sem geta framleitt vörurnar fyrir yður. Það eru um það bil 50 þúsund iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki í New York State. Leit að vörum, sem yður vanhagar um, tekur yður aðeins tvær mínútur. Gefið yður tvær mínútur til þess að skrifa eftirfarandi á bréfsefni fyrirtækis yðar: — nafn yðar — viðskiptabanka yðar — vörurnar, sem þér óskið eftir — hvort þér hafið í huga innkaup eða umboð fyrir vörurnar í landi yðar Þetta tekur enga stund. Yið tökum við bréfi yðar, og tölvan okkar sér um afganginn. Tölvan kemur fyrirspurn yðar rakleitt til framleiðenda í New York State. Þeir hafa síðan beint samband við yður. Það kostar yður ekki neitt. Þessi þjónusta er ókeypis. Þér verðið aðeins að sjá af tveim mínútum til þess að skrifa fyrirspurn yðar. Því nákvæmar sem þér lýsið vörunni—því betri þjónustu getum við veitt yður. Skrifið helzt á ensku, þá getur tölvan hafið vinnu fyrir yður þegar í stað. Sendið fyrirspurnina til New York State Department of Commerce, Dept. LANK Intemational Division. 20 Avenue des Arts, Brussels 4, Belgium. SPARIÐ YÐUR LANGA LEIT— LEITIÐ FYRST TIL ... NEW YORK STATE , NYS I4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.