Morgunblaðið - 21.10.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 21.10.1969, Síða 1
32 SÍÐUR 231. tbl. 56. árg. MtlÐJTTDAGIJR 21. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ný sókn til eflingar framtaki og atvinnulífi þjóöarinnar á áttunda áratugnum vinnulíf er ekki aðeins for- sienda fullrar vinnu fyrir alla, heildur og grundvöllur al- mennra efnahagslegra fram- Framhald á bls. 25 Hagnýting auðlinda lands- ins í slcjóli vísinda og tækni Stjórnmálayfirlýsing 18. Landsfundar Sjálfstœðisflokksins ÁTJÁNDI Dandsfundur Sjálístæðisflokksins leggur áherzlu á eftirfarandi grundvallar- atriði Sj álfstæðisistefnunnar: 1. að varðveita og tryggja sjálfstæði og frelsi Islands og standa vörð um tungu, bók- tnenntir og annan menningararf Islendinga. 2. að treysta lýðræði og þingræði. 3. að vinna að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einst&klingsfrelsis og athafnafrelsis, með hagsmuni alira stétta fyrir augum. 4. að beita nútíma þekkingu og tækni, svo að auðlindir landsins verði hagnýttar í þágu þjóðarinnar. 5. að skapa öllum landsmönnum félagslegt öryggi. Átjándi Landsfundur Sjálfstæðiisflokksins minnir á þau tímamót í framfarasókn Is- lendinga, er urðu við valdatöku núverandi ríkisstjórnar undir forustu flokksins. Störf stjórnarinnar hafa átt meginþátt í þeim alhliða framförum, sem orðið hafa um land al’lt. Landsfundurinn fagnar sérsfaklega forustu flokksins í baráttu fyrir stóriðju á Is- landi og eflingu atvinnuveganna almennt. Þar með hafa undirstöður þjóðfélaigsins ver- ið styrktar, svo að kleift reyndist að stand ast hin einstæðu efnahagsáföll á síðustu ár um. Við erfiðleikunum, sem af þeim stöfuðu, hefur verið brugðizt af raunsæi, enda virðist erfiðasti hjallinn nú að baki í þeirri viðureign. Enn verður þó að hafa fulla gát á, svo að ekki glatist það, sem áunnizt hefur. Landsfundurinn telur, að vegna áfalla undanfarinna ára og þróunar aiþjóðlegra viðskiptahátta, hafi skapazt ný viðhorf í framfarasókn þjóðarinnar. Því leggur Landsfundurinn höfuðá- herzlu á það, að fylgt verði eftir þeim ráðstöfunum, sem Heimsókn til Kreml: NfJA STÉTT KYSSIR VÖNDINN dollara lán í „hörðum“ gjaldeyri, sem Alexander Dubcek fyrrum flokksleiðtogi, reyndi árangurs- laust að fá. Framhald á bls. 8 þegar hafa verið gerðar til styrktar þjóðarbúskapnum, með endurmati á öllum að- stæðum, er miði að nýrri skipulegri sókn til stórefling- ar framtaki og atvinnulífi þjóðarinnar. Landsfundurinn lítur á það sem höfuðverkefni Sjálf- stæðiisflokksins á næstu miss erum, að beita sér af alefli fyrir slíkri sókn á vettvangi löggjafar, opinberrar stjórn- sýslu, fjármála, viðskipta- mála, menntamála, byggða- þróunar og atvinnumála. Þá ber flokknum að stuðla að því, að aðilar að vinnumark- aðnum móti með fulltingi ríkisvaldsins lamgtímastefnu í meginþáttum kjara- og verðlagsmála. Blómlegt at- 300 Biafra- ferðir Kaupm'ainmaihöfn, 20. okt. — NTB. Á AÐFARANÓTT sunnudagsi Ienti flutningaflugvél frá i Nordchurcliaid, hjálparsam- J tökum kirkjunnar á NorSur-\ löndum, lilaðin matvælum á í Uli-flugvelli í Biafra. Var það fjögurþúsundasti flugvéla- farmurinn, sem fluttur hefur Framhald á bls. 14 1 Formaður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjarni Benediktsson, for* sætisráðherra, og varaformaður flokksins, Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra. Vigfús Sigurgeirsson tók myndina ,eftir að þeir höfðu verið endurkjörnir ti) forystu Sjálfstæðisflokksins af Landsfundi á sunnudaginn. Husak, Svoboda hœlt á hvert reipi í Moskvu, ekki minnzt á Cernik Þakkarskjal fyrir innrásina vœntan- lega undirritað Moskva 20. okt. — NTB — AP. Þrír helztu Ieiðtogar Tékkó- slóvakíu, þeir Gustav Husak, að alritari kommúnistaflokks lands- ins, Oldrich Cemik, forsætisráð herra og Ludvik Svoboda, for- seti, komu til Moskvu í dag. Hófu þeir viðræður við ráðamenn í Kreml þegar eftir komu sína. A Moskvuflugvelli vora allir helztu ráðamenn Sovétríkjanna mættir til að fagna sendinefnd- inni frá Tékkóslóvakíu. A0 því ©r Tais8-Æréittia©toifain‘ sagði, áttu þremenningarnir í dag viðræður við Leonid Brezh nev, aðalritara Kommúnista flokks Sovétríkjanna, Nikolai POdgorny, forseta, og Aleksei Kosygin, forsætisráðherra. Mun tékkneska sendinefndin, und- ir forystu Husaks, verða í níu daga í Sovétríkjunum. — Tass sagði, að viðræðurnar í dag hefðu farið fram af alúð og vin- semd. Tékkóslóvakíska sendinefnd- in mun eiga margar mikilsverð- ar viðræður um stjórnmál og efnahagsmál við sovézka leið- toga, auk þess sem hún mun ferðast víða um Sovétríkin. Austux-evrópskar heimildir segja að heimsóknin muni ná há punkti sínum með undirritun skjals þar sem leiðtogar Tékkó- slóvakíu leggi blessun sína yfir innrás Vairsjárbandalagsríkj- anna undir forystu Sovétríkj- anna í fyrra. Fyrir það viðvik munu Sovétmenn lofa að auka efnahagsaðstoð við Tékkó- slóvakíu, segja sömu heimildir. Margir þeir, sem vel þekkja til mála, efast þó um að Tékkósló- vakía muni fá það 500 milljón Bjarni Benediktsson endurkjör- inn formaður Sjálfstæðisfiokksins Jóhann Hafstein endurkjörinn vara- formaður — Fjölgað í miðstjórn flokksins og kjörreglum hennar breytt KOSNINGAR fóru fram á Landsfundi Sjálfstæðisflokks ins eftir hádegi á sunnudag- inn. Fyrst var gengið til for- mannskjörs. Dr. Bjarni Bene diktsson, forsætisráðherra var endurkjörinn formaður Sjálf- stæðisflokksins. Hann hlaut 463 atkvæði. Geir Hallgríms- son, horgarstjóri, hlaut 14 atkv. Jóhann Hafstein, dóms málaráðherra, hlaut 5 atkv. og Magnús Jónsson, fjármála ráðherra, hlaut 4 atkv., þá hlutu fjórir menn eitt at- kvæði hver. Auðir seðlar voru 39 og ógildir 3. Við kjör varaformanns Sjálf- stæðisflökksins hlaut Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, flest atkvæði, 314. Geir Hall- grímsson hlaut 130 atkv., Magn- ús Jónsson hlau-t 33 atkv. og Ingólfur Jónsson 17 atkv. Landsfundurinn ákvað að breyta fjölda miðstjórnarmanna Sjálfs-tæðisflökksins. Áður kaus Landsfundur 7 menn í máðstjórn, samkvæmt hinum nýju reglum kýs Landsfuindurinn 8 menn, sem ekki eru úr hópi þingmanna, en þingflokkur Sjálfstæðis- flokksins kýs nú 5 menn úr sín- um hópi í miðstjórnina. Sjálf- kjörnir í máðstjórn eru nú sem fyrr formaður og varaformaður fllokksinis, formiaðuir landssam- bands Sjálfstæðiskvenna, for- maður Verkalýðsráðs Sjálfstæð- isflokksins og formaður Sam- bands ungra Sjálfstæðismanna. Framliald á bls. 2 e « *■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.