Morgunblaðið - 21.10.1969, Side 12
12
MORGtnsrBLAÐIÐ, PRIÐJUDAGUR 21. ©KTÓBER 1960
Sjávaraflinn veröur sterkasta
stoöin til aukinnar hagsældar
- UM LANCA ÓKOMNA FRAMTÍÐ
Rœða Sverris Júhussonar á
Landsfundi Sjálfstœðisflokksins
SJÁVARÚTVEGURINN er sá at
vinnuvegur, er íslenzíka þjóðin
byggir aiflkoonu síina á, bæði í
menningarlegu og efnaihagslegu
tilliti. Þetta er eikki sagt til þess
að kasta rýrð á aðra atvinnu-
vegi, svo sem landbúnað, sem er
jafn nauðsynlegur til þess að
brauðfæða þjóðina og einnig til
þess að við getum talizt þjóð í
ökíkar strjálbýla landi. Jafn nauð
synleg er verzlun, siglingar og
iðnaður, svo við getum lifað í
’ þessu landi, og vissulega þurfa
allir þessir atvinnuvegir að
styðja hvern annan, svo vel fari.
En það breytir ekki þeiriri stað-
reynd, að sjávarútvegurinn er sá
atvinnuvegur, sem nú til sikamms
tíma hefur svo gott sem einn ver
ið faer um að framleiða til út-
flutnings vörur, sem hafa getað
keppt við framleiðslu ann-
arra þjóða, bæði hvað verð
og gæði snertir. Það hafa
vissulega gengið yfir sveiíflur í
þesisum atvinnuvegi, bæði hvað
aflabrögð og verðlag snertir, en
ef við lítum yfir langt tímabil,
þá er það staðreynd, að útflutn-
iingur sjávarafurða hefur gefið
ökkur þá lífsbjörg, er íslenzka
þjóðin hefur fleytt sér á, þótt
ýmislegt spili þar inn í, svo sem
viðakiptakjör og einnig hvemig
hið pólitíska vald í landinu hefur
búið að þessum atvinmuvegi, en
sagan mun sanna, að ef vel hefur
aflazt og vel að atvinnuveginum
c búið, þá hefur öllum landsmönn-
um vegnað vel.
Ef við gerum okkur örlitla
grein fyrir þróun fisikisikipaflot-
ans og þeirri veiðitækni, sem
hann hefur búið við, þá sjáum
við að á ótrúlega stuttum tíma
hefur íslenzki veiðiskipaflotinn
vaxið að verulegu leyti upp úr
örsmáum opnum fleytum í stór
nýtízku veiðiskip, sem ekiki að-
eins samsvara síkipum nágranna-
þjóða okkar, heldur taka þeim
jafnvel fram, hvað öryggi og út-
búnað snertir og veiðitækni, sem
jafnvel aðrar þjóðir hafa tekið
sér til fyrirmyndar, og má þar
nefna kraftblöikkina, fisikileitar-
tæki, radar, ísframileiðslu í sum
um bátum o.m.fl.
* Það eru innan við sjötíu ár síð
an fyrsta vélin var sett í bát á
íslandi, svo þróunin hefur verið
ör, og á allra síðustu árum hafa
verið teikin í notkun öll þau
fiskileitartæki, sem nú eru talin
jafn nausynlegt í hin stærri
fiskiskip og áttaviti var fyrir
noklkrum tugum ára.
Því er ekki að neita, að enn
eru víða á landinu notaðar
smærri fleytur, sem bæði skila
þeim, sem við þær vinna, sæmi
legri lífsafkomu og láta þjóðarbú
inu í té drjúgar gjaldeyristekjur.
Þar hafa verið gerðar ýmsar um
bætur í veiðitækni, svo sem hand
færarúllur, sem létta undir með
sjómönnunum við störf þeirra
og auka afla, og er hér um að
ræða árangur af hugviti ýmsra
mætra manna, bæði leikra og
lærðra, sem láta sig mál þessi
skipta.
Stónstígustu framifairiirniar uirðlu
fyrir um það bil 65 árum, er
íslenzka þjóðin tók í þjónustu
sína botnvörpuskipin, sem um
langt árabil sikiluðu þjóðarbúinu
35 til 45% af aflaverðmæti lands
manna. Þeirra hlutur hefur
minnikað mikið á síðari árum,
þrátt fyrir mikla tækniþróun í
veiðarfærabúnaði og öllum út-
búnaði sikipa, en að því 'kerrwir að
hllutur þessara mikilvirku veiði-
skipa mun vaxa að nýju með til
komu skuttogara, og þegar al-
mennur áhugi verður fyrir hendi
hjá landsmönnum öllum um að
auka þennan flota.
Ég tel að ein ástæðan fyrir
fækkun togaranna sé sú, að
þeir skiluðlu ekki sikipverjum
sínum eins miklum afrakstri og
síldveiðiflotinn, á meðan síldveið
arnar voru sem mestar hér við
land. í sambandi við endurnýj-
un togaraflotans verður ríikis-
valdið að hafa forustu um al'la
fyrirgreiðslu um undirbúning að
smíði þeirra, en það er mitt álit
að þeir einstaklingar og aðrir,
er við togaraútgerð hafa fengizt
á undanförnum árum séiu bezt til
þess fallnir að gera þá út, þótt
nauðsynlegt sé að nýir aðilar
bætist þar í hópinn.
Islenzki bátaflotinn hefur tek
ið miklum stökkbreytingum á
síðari árum. Fram að síðari heims
styrjöldinni var vart til bátur
yfir 100 rúmlestir. Þessir bátar
voru mjög heppilegir til svo-
nefndra landróðra, eða til róðra
þegar komið var að landi dag-
lega, og einnig til síldveiða, þeg
ar síldin óð inn á fjörðum og oft
ast var mjög stutt á miðin. Eftir
17 síldarleysisár komu kraftblökk
in og fiskileitartækin til sögunn-
ar, og nætur stækkuðu með
hverjiu ári, og þá 'gjiöribreyitfllusit
þessi viðhorf, bátarnir stækkuðu,
næturnar voru gerðar dýpri og
síldin náðist alltaf á dýpra og
dýpra vatni og á fjarlægari mið-
um.
Það eru margir, sem hafa gagn
rýnt þessa þróun mála, og ekki
hvað sízt Framsóiknarmenn, sem
hafa tálið að það ætti að vera
einhver stjórnanslkrifstofa, sem
réðii þvi bvte miarglir bátair wænu
fJuittir inin og þá vaiflailaiuisit hveim
iig þ eir ættu að vera, en eklki að
láta últgeröairmienininia og sjó-
nnenniina um það. Vissiufliega fær
þessii gagnirýni byr uindiir báða
vænigi þegar Síldliin bneigat hér i
norðiuirlhiöflum, eins og hiún hoflur
gerlt þalð sem af er þessu siumó,
en það verður þó að segtjia, að
bæði í sumiar og undanlfarin tvö
till þrjú sumur ihefðum' við eklki
flenigið þann síldiairafla, sem á
liand hetflur toomiið, ef fyrirhyggja
þessana bjiairtisýnni útgerðarmianna
hefði ekki verið fyrir hendi.
í þessu sambandi er elkki úr
vegi að bregða upp rúmlestatölu
íslenzkra veiðiskipa á árunum
1930 til 1968. Skipastóllinn var á
eftirtöldum árum sem hér segir:
1930 733 skip 27.747 rúmlestir
1940 597 — 25.949 —
1950 638 — 51.807 —
1960 784 — 70.650 —
1968 748 — 82.549 —
Vegna þeirra síendurteknu
skrifa stjórnarandstöðublaðanna,
og þá ekki hvað sízt Tknans, er
sífellt að stagast á því hvað
flotinn hafi gengið úr sér
á viðreisnartímabilinu, teÐL ég
rétt að birta þetta yfirlit,
en það má einnig benda á
að stór hluti flotans er svo úr
garði gerður, að skipverjar verða
að tileinka sér skipin sem sitt
annað heimili, þar sem þeir
dvelja á sikipunum langtímum
saman.
En þetta breytir því ekki, að
mikil þörif er á að auka skipastól
landsmanna, bæði togara og báta,
en í því efni er sígandi lulkka
bezt. Ég tel að ekki eigi að smíða
marga tugi seríuskipa, helldur
nokkur sikip í senn, svo reynsla
fáist fyrir útbúnaði þeirra og sjó
hæfni. Þetta verði gert til þesis að
vega upp á móti rýrnun flotans,
sem alltaf verður, og einnig til
þess að aulka hann tilihlýðilega.
Margir hafa haldið því fram,
að sikip þau, sem byggð hafa ver
ið á undanförnum árum, væru
eingöngu byggð sem síldveiði-
sikip eða sfcip til veiða með nót.
En það hefur sýnt sig á þessu ári
þegar siíldin hefur svo gott sem
alveg horfið úr Norðurhöfwm, að
þá hafa þessi skip stundað ýmsar
aðrar veiðar, bæði botnvörpu-
veiðar, grálúðuveiðar o.fl., og
sikilað þjóðarbúinu góðuim arði.
Sverrir Júlíusson
En það er nú svo, að misjafn
er sjávarafili, og það verðum við
íslendingar að sikilja og sætta
ofcfcur við, nema að með auk-
inini þeikkingu og tækni tafcist
oikkur að finna og hagnýta ofcfk-
ur þau önnur auðæfi hafsins,
sem áreiðanlega eru mikil
og má því til stuðmings
benda á þá mifclu breyt-
ingu, sem orðið hefur á öfl-
un nytjafislka og dýra síðustu 15
til 20 árin. Á ég hér við rækju-
og humarveiðar, sem hafa sikilað
þjóðarbúinu álitlegum tekjum.
Vonir standa einnig til, að ýmsar
aðrar sfcelfiskteguindir geti orðið
akkur lyftistöng. Sá hluti báta-
flotans, sem sérstaklega var
byggður tii þess að stunda svo-
kallaðar bolfisikveiðar, hefur
lengzt af stundað veiðar sínar
með línu og netum, þótt á síð-
ari árum hafi í vaxandi mæli,
bæði smærri og stærri bátar,
sótt veiðar með botnvörpu, drag
nót, svo og botnsfcöfu fyrir sfcel-
dýraveiðar, einkum ræfcju og
humar. Þá hafa endurbætur við
þessar veiðar átt sér stað, sér í
lagi á línu- og netaveiðum, tals-
verð hagræðing og breytt fyrir-
fcomulag hefur þar á orðið. Má
í því sambandi nefna svoikallað-
an dráttarkarl, sem auðveldar
vinnubrögð við veiðar með línu.
Rétt er einnig að minnast á, að
stöðugt er unnið að því að gera
tilraunir tiil þess að leysa vanda-
mál hvað sinertir beitningu, og
þótt efcki hafi farið mikið fyrir
því í blöðum eða útvarpi, þá
tel ég mig mega fullyrða, að
ekki muni líða mörg misseri þar
til árangur af því komi í ljós, og
þá leysist eitt af stærstu vanda-
málunum við línuútgerðina. Það
eru margir þeirrar sikoðunar, að
línuútgerð muni leggjast niður
vegna þeirrar gífurlegu vinnu og
þess miikla kostnaðar, sem við
beitningu á línu er, en öllum
kunnugum er Ijóst, að það veið-
arfæri gefur betri hráefni til
vinnslu og blandaðri fisktegund-
ir, sem auðvelda ofcfcur að halda
hinum beztu mörfcuðum fyrir
sjávaraflurðir. Ég vil láta það
korna fram, að íslenzk stjórn-
völd hafa um sinn stutt íslenzka
hugvitsmenn, sem undir stjórn
háslkólamenntaðra manna hafa
um langan tíma unnið að því
að leysa þetta verikefni. Ég er
meira en lítið glámskyggn ef ár-
angur af þessu kemur ekki fram
á næstu mánuðum.
Það er aðeins tiil samanburðar
að ég vil segja frá því, að frænd-
ur cfcfcar Norðmenn haifa varið
stórfé til lausnar á þessu máli.
Að vísu eru þeir með tilraunirnar
á öðrum grundvelli en við. Ég
hefi á síðustu árum átt kost á
að sjá þessar tilraunir þeirra, en
ég tel að þær henti ekfci íslenzk-
um aðstæðum. Tilraunir þeirra
hafa staðið yfir í mörg ár, og
voru sáðast þegar ég vissi eflrfci
komnar á loka- eða framleiðslu-
stig. Ef otokur tefcst að leysa þau
verkefni, sem ég hafi hér drepið
á, þá myndi það verða hinum ís-
lenzká sjávarútvegi, og þar með
þjóðinni ómetanleg lyftiistöng
hvað veiðiskap smertir, og skapa
möguleika til auikinnar fjöl-
breytni á marikaðsvörum okkar.
Áður en ég hverf frá þessum
hugleiðingum mínum um fram-
farir á sviði veiðitækni
vil ég ekki láta undir höfuð
leggjast að minna á, að Haf-
rannsólknarstofnunin hefur það
hlutverfc á sinni verikefnasikrá að
fylgjast með nýrri gerð veiðar-
færa og leiðbeina þar um. Fyrir
3 eða 4 árum var ráðinm til
stofnunarinnar maður mjög
vel menntaður í þessari grein,
seim fengið hefur reynislu,
eigi aðeinis í skólum, heldur hef-
ur hann einnig unnið hjá
þakfctu þýzku útgerðanfyrirtæki.
Þau verkefni, sem ég hefi átt
þátt í að fela honum, hefur hann
leyzt aif hendi með mikilld prýðti.
Eitt er að afla fisks og annað
er að talka svo á móti aflanum,
að úr homum verði gómsæt vara,
séim eftirsótt ér á hvers manns
disk, og þá sér í lagi þeirra,
sem miklar kröfur gera til gæða
matvæla og leggja sér elkki til
munns nema það bezta sem til
er hverju sinni.
Það er afar ríkt í ofcfcur ís-
lendingum að afla milkið, og kem
ur þetta ef til vill af því, að
fisikigöngur ganga hér hjá
á stuttum tíma og hve veður
hamla oft veiðum, þegar fiskur
er á miðunum.
Þá er anna-ð atriði, og eigi síð-
ur mikilvægt, að þau matvæli,
sem dregin eru úr skauti nátt-
úrunnar séu þamnig meðhöndluð
frá þeim fyrsta og til hins síð-
asta, er leggur hönd að verki,
og með því hugarfari að við séum
ókkur þess miðvitamdi að við er-
um að fara höndum um matvæli,
sem eiga að fara í pottinn eða á
pönnuna hjá nágranna okkar í
austri eða vestri. Með því stuðl-
um við einfaldlega að því, hver
eáinstaklinigur, að varan verði
eftirsótt, og með því stuðlum
við einnig að því, að betra verð
fáist fyrir vöruna, eða með öðr-
um orðum, afraksturinn verður
meiri, við getum fengið meira
verð fyrir Okkar vöru. Það er
áríðandi að allir, sem að út-
flutningsvörunni vinna, hvort
heldur er á sjó eða í landi, hafi
það hiugfast, að frá fsiandi má
alldrei senda „maðkað mjöl“,
svo fast hygg ég að sú frásögn
hafi grópazt í hugdkot allra ungl
inga, sem lærðu það á sínum
tíma, þegar íslendingum var
sent maðkað mjöl á einolkunar-
tímunum, að slíkt vilji enginn
landi vera bendlaður við.
Það er vert að minmast á það,
að nú á þessu ári hafa íslenzk
stjónnvöld stuðlað að því með
tilraunium, sem gerðar hafa ver-
ið í Vestmannaeyjum, að aiufca
geymsluþol afla, sem ísaður er
í kassa um borð í báti. Margir
'hafa talið að þetta værin leiðin
til þess að auka geymsluþol
fisiksins þannig, að hann þyldi
geymslu við þessar aðstæður
nokkra sólarhringa áður en hann
er unninm til útflutnings. Síðair
á þessu ári koma til með að
liggja fyrir niðurstöðiur af þess-
um rannsóknum, en tilraun
þessi er gerð undir vísindalegu
eftirfliti. Það verður mjög athygl-
isvert hverjar niðurstöður verða,
og áreiðanlega munum við geta
talsvert af þeim lært.
Ég heifi hér af framan lauslega
drepið á ýmsar umbætur og hag-
ræðingu, sem átt hehifur sér stað,
bæði í útbúnaði veiðiskipa og
veiðarifæra. Mér er það ljóst, að
ekki er um tæmandi upplýsimgar
að ræða, en ég verð tímans
vegna að láta hér staðar numið
hvað þetta snertir.
Hagnýting aflans í landi hefur
tefcið miklum breytingum á síð-
ustu árum, og þá sérstafclega eft-
ir síðari heimsstyrjöldina. Fyrir
hana var aðalútflutningur lands-
manna salltfislkur, en sdðustu ár-
in á fjórða tug al'darinnar var
þó slkreiðin lítil'stháttar farin að
ryðja sér til rúrns, og allra síð-
ustu árin fyrir styrjöldina var
farið að flytja út frystar afurðir
og þá sérst'kalega fcola og kola-
flöfc.
Saltfisfcur og sikreið hafa verið
flutt út eftir sem áður í nokkuð
rífcum mæli, þó misimunandi frá
ári til árs, og verður það áreið-
anflega um langan tíma enn, svo
og saltsdld og aðrar síldarafurð-
ir. í sambandi við vinnslu þess-
ara út'flutningsafurða, hafa bæði
þeir aðilar, sem að þessu vinma,
unnið að bættri hagræðingu og
auknni nýtingu þess hráefnis,
sem fyrr hefur verið og
að bættum vinnsluaflköst-
um með ýmsum tæfcjum og
vélum, sem bæði haifa verið
keypt erlendis frá og einmig með
aðstoð véla, sem framsæknir og
hugvitssamir íslendingar hafa
fundið upp. íslenzk stjóm-
völd hafa, þótt í smáum
stíl sé, stutt þessa viðleitni, en
ég leyfi mér að fullyrða að ýms
af þessurn tækjum hafa stulað
að því að auka verðmæti út-
flutningsins meira en al’lur al-
menningur gerir sér grein fyrir,
því mörgum er þetta svo fjar-
lægt.
Þá hafa framleiðendur, bæði
þeir sem að bolfisfcvinnslu vinna
í sínum vinnslustöðvum, svo og
síldarsaltendur, lagt í mjög
mikla hagræðingu til þesis að
létta undir með sjómönnum við
löndun aflains, svo og ýmsa hag-
ræðingu við veifcunina og bætta
aðstöðu þess fólfcs, sem að þess-
ari framleiðslu vinnur. Værikom
ið á fisfc- eða síldarstöð eins og
hún var fyrir 10 til 20 árum og
aiftur niú sést miuiniuiriinini. Ég er þó
ekki að segja, að margt megi
akki betur fara og færa til betri
vegar, en dómur hlutlausra að-
ila er, að miklar framfarir hafi
átt sér stað á þessi sviði sem
öðrum.
Ég heifi hér að framan
viljað undirstriika, að ýmsar
framfarir á sviði tæfcni og hag-
ræðingar hafa átt sér stað á und
angengnum árum og lagt á það
áherzlu, að þeir menn, sem að
atvinnumálum sjávarútvegsiins
hafa unnið, hafa lagt mikið á
sig og breytt milklu til hagræðis
og aukið verðmæti þess afla, sem
Framhald á bls. 24