Morgunblaðið - 21.10.1969, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER H96Ö
17
Allt gert til að forðast útþenslu í ríkiskerfinu
— fyrri kluti fjárlagarœðu Magnúsar Jónssonar fjármála
ráðherra á Alþingi í gœr
HÉR á eftir fer fyrri hluti fjár-
lagaræðu Magnúsar Jónssonar
fjármálaráðherra, er hann flutti
á Alþingi í gær. Á morgun mun
svo síðari hluti ræðunnar birtast.
Þá eru á baksíðu blaðsins í dag,
rakin nokkur atriði er fram
komu í ræðu ráðherra:
Áður en ég geri grein fyrir
fjárlagafrumvarpinu fyrir árið
1970 og þeim ýmsu þáttum ríkis-
fjármála, sem nú eru ofarlega
á dagskrá, mun ég í stórum
dráttum skýra pfkomu ríkissjóðs
á árinu 1968 og horfur á yfir-
standandi ári.
Því miður er ríkisreilkningur-
iinn síðbúnari nú en verið hef-
ur mörg undanfarin ár, enda
þótt sleitulauist hafi verið unnið
siðlustu miánuði að reikningsupp
gjöri. Er heildiarupipgjöri nú
raunverulega loikið í rífcisbók-
haldinu, en ekki heíur tekizt að
prenta reikninginn. Fyrir þing-
mönnum liggur þó handrit að
talsverðum hluta reikningsins,
seim gefur heildarmynd af af-
fcoaruu ársins. Orsök hins síðlbúna
uppgjörs er fyrst og fremst sú,
að reikningur ársins 1968 er
hinn fyrsti, sem saminn er í sam
ræmi við hin nýju lög um rikils-
bókhald, gerð ríkisreiknings og
fjárlaga og er því þessi ríkis-
rei'kningiur bæðii varðandi gerð
og inntilhald í veigamiklum atrið-
um frábrugðinn fyrri ríkisreikn
ingurn. Gefuir þessi reikningur
tvimælalauist miklltu gleggri
mynd af rífcisbúskapnum og víð
tækari upplýsingar en hinir
eldri reikningar, en samning
slífcs samræmds reiknings fyrir
alla starfsemi ríkisins hefur í
reynd haft í för með sér mun
meiri vinnu og mun fleiri úr-
lausnarefni en þá, sem að þesisu
verki unnu, óraði fyrir. Kröfiuir,
sem gerðar eru til reiknkigs-
skila, eru nú allt aðrar Oig meiri
en verið hefur undanfarin ár.
Að auiki hefur það svo valdið
nofckrum tötfium, að mannaskipti
urðu í embætlti ríkidbókara á
árinu. Þótt uppgjör ríkisreikn-
ings í hinu nýja formii hafi þann
ig reynzt miklurn miun sein unn-
ara og vandasamara en geirð
hinna fyrri ríkisreikninga, skal
það fcekið fram, að mesbur hluti
þessarar vinnu er fólginn í kerf-
isbreytimgunni og veldur því
aðeins erfiðleitoum í þetta eina
skipti, þannig að góðar horfur
eru á,að þegar á fyrri hluita
ársins 1970 liggi fyrir endanleg-
ar reiikningsniðurstöðuir varð-
andi affcomu ríkissjóðls á árinu
1969.
Til þess að geta gert sér
glögga grein fyrir niðurstöðum
ríkisrieikningsins fyirir árið 1968
er nauðsynlegt að hafa í huga
eina grundvallarbreytinigu, sem
gerð var með hinum nýju lög-
um um gerð ríkisreiknings og
fjárlaga, og sem leiðir til þess,
að veruleigur talnamismun-
uir hlýfcur jafnan að verða á
millli fjárlaga og ríkisreiknings
viðkomandi árs, enda þófct heild
arafkoma rífciissjóðls liggi á þenn
an. hátt miklu ljósar fyrir þeg-
ar málið er skoðiað niður í kjöil-
inn. Rífcisreiknimgurinin. í núver-
andi formi er refcstrarreikning-
ur og efnahagsreitoninigur sam-
bærilegur reikningum fyrur-
tæikja, þar sem aillar færslur
eru miðaðar við það, tovenær
kröfur og skuldibiindinigar verða
til, og eru þannig færðar til
fcekma á áriinu allir álagðir
sfcattar og gjöld bótofærð sem vilt
að er um, án tilliits til þess,
hvort skattarnúr eru innihieimfcir
eða gjöldin greidd á árinu. En
að svo mitolu leyti, sem svo er
efcki, þá er í ársiok annað hvort
um að ræða útistandandi fjár-
kröfur ríkissjóðis eða lausa-
stouldir. Þeirri efnisiuppisietningu
fjárlaga vair hins veigar eklki
bneytt með hin.um nýju lögum,
að fjárlög gera nú eiims og áður
í megindráttum ráð fyrir þeim
fcekjum, sem áætlað er að inn-
heimtist á viðfcomandi fjárlaga-
ári og gjöldunum, eins og ætla
má að þau falli til greiðslu. Á
þassurn tveimur aðferðum þarf
ekki að vera verulegu.r munur
í niðurstöðutölum en getur þó
verið það og þarfnast þá sér-
staikra skýrdnga.
Rikisafkoman 1968
Áætlaðar heildartekjur sam-
kvæmt fjárlögum 1968 voru
6.241 millj. kr. í því sambandi
ber þó að hatfa í huiga, að fjáx-
lagatekjur ársins voru miðaðar
við 250 millj. kr. tollalækkun í
upphafi ársins 1968, en vegna
fjárskorts hjá ríkissjóði vegna
nýrrar aðstoðar við sjávarútveg
inn í ársbyrjun 1968 var tolla-
læltofcunin áfcveðin 160 roil'lj. kr.,
svo að rauntverulega á að bæta
við fcekjíuhlið fjárlaga 90 millj.
kr., þannig að fjárlagatekjur
voru raunverulega áætlaðar 6.
331 millj. kr. Álagðar eða tilfalln
ar refastrartekjur á árinu, sem
færast til tetona í rikisreitoningi
saimfcvæmt gildandi reglum
urðu hiins vegar 6.741 millj. kr.,
eða 410 millj. kr. hærri en fjár-
lög áætluðu. Innheimtar rífais-
tefcjur á árinu reymdiust 6.518
millj. kr., eða 187 millj. kr. um-
fram fjárlög. Stærsti liðurinn í
uimframfcekj.um ríkissjóðs á árinu
var 20 prs. innflutningsgjaldið,
sem á var lagt sfcv. bráðabirgða-
llögum nr. 68/1968, en atf því
voru innbor.gaðar á áriinu rúm-
lega 213 m.kr. Sú fjánhæð læfak-
aði urn 21 miillj. kr. á árinu 1969
vegna lögákveðiinna endur-
greiðslna í sambaradi við gengis
Ibdeyttimgu n.a. Innifliut n ings gj öld
atf bensiíni og hjólbörðium, sem
renma til Vegasjóðs, urðu 61 m.
kr. hærri en fjárlög ráðgerðu,
enda voru þessi gjöld hækfauð
með breytinigu á vega.lögum
fyrri hluta ársims. Almiennar
tollatekjur uirðu 66 m. kr. hærri
en fjárlagaáætlun og aðflutra-
ingisgjöld af sjónvarpstækjium
urðu 29 m. kr. hærri en fjárlög
ráðgerðu, en þær tekjiur renn.a
allar til uippbyggingar sjónvarpi.
Persórauiskattar aðallega
vagna almannatrygginga voru
áætlaðir 503 m.kr., reyndust á-
lagðir 553 m.kr., en 494 m.kr.
innheimtust af þessari upphæð
á árinu. Tekjuiskattar voru
í fjárlöguim áætlaðir 560 m.
kr., reyndust við álagniragu 635
m. kr., en innheimtust 590 m. kr.
Ber þetta vott um erfiðleika við
innheimtu ýmissa skatfca, en er
þó ef til vill ekki lakari útfcoma
en við rraátti búast miðað við
fjáirhagsörðugleika alm.enmingis og
fyrirtækja á þessu árd. Þegar
vaxandi óinnheimtar eftirstöðv-
ar eru skoðaðar roá heldur efaki
gleyma því, að þær upplýsimg-
ar, sem nú liggja fyrir í þessu
efni getfa að mestu leyti raun-
sanna mynd af stöðunni. Það hetf'
ur verið tíðkað fram á síðustu
ár, að öll inniheimta inraheimtu-
rraanna fyrstu mánuði ársins, oft
langt fram á árið, var færð til
fjarmálaráðherra.
tekn,a. á árinu á uradan og þann-
ig fengin sýndarniðurstaða um
eftirstöðvar, ha.gstæðari en hún
rauiraverulega var. Ráðuineytið hef
ur hins vegar nú lagt rraeginá-
herziu á lofcun reikninga inn-
heimtumarana strax á áramótum
til að geta séð rauraveruilega
stöðu og miðað aðgerðir sín.ar
við hana.
Launaskattur var í fjárlöguim
áætlaður 107 m.kr., reyndist á-
lagður 143 m.kr., en innheimt-
ar voru 130 mdllj. Teikjustofnar,
sem sikiluðu hl.uttfaLlslega mjög
góðuim tekjum, þótt ekki nerni
eins háum fjárhæðum og hér
hatfa verið ræddar, eru re'fcstur
Keflavífaurfkigvallar, sem skil-
aði 18 milLj. kr. í ríkissjóð, sem
var tvöföld áætlunarfjárhæð og
fríhöfnin á Keflavífcurflugvelli,
sem skilaði 4 millj. kr. eða nær
70 prs. umfraim áætlun. Nettó-
tekjur af refcstri þessara stofn-
ana voru enn meiri.
Ýrrasir tefcjuistofnar gátfú aftur
á móti veruilega minni tekjur en
ráðgert var í fjárlögum. Inn-
fLutningsgjald af bifreiðum og
bi'fihjólum varð aðeins % af fjár
lagaáœbLun, eða 47 m. kr., lægra
en áætlun. Sölu'skatbur var áætl
aður 1355 m. kr., va,r álagður
1303 m. kr. en efaki innheimtuet
raema 1247 m.kr., eða 107 m.kr.
undir áætlun. Tefcjur atf sölu
Áfengis- og tóbatosvterzlu'nar
r'3kiisins voru áæblaðiar í fjárlög-
um 692 m.tor., en urðu einungis
682 millj., þrátt fyrir verðhækk-
un í byrjun ársins, sem ætlað
var að gefa um 40 millj.
kr. auknar tekjur. Auk þess átti
verzlunin 11 m.kr. minna í á-
fengisbirgðum í árslok en var í
ársbyrjun, erada hefiur verið lögð
sérstök áherzíla á, að minnka
það vörumagn, sem verzlunin
liggur með hverju sinni af kostn
aðarástæðum. Flestir aðrir
tekjustofnar gáfu heldur minni
tekjur en áætlað var.
Refcstrarútgjöld rífcissjóðis sam
fcvæmt fjárlögum ársins 1968
voru áætluð 6.139.7 rraillj. kr.
Með lögum nr. 5/1968 um ráð-
stafainir til læfafaunar ríkisút
gjalda var ákveðið, að fjárveit-
ingar skv. fjárlögum skyldu
lækka um sem nam 200,4 millj.
kr. Ýmsir svokallaðdr markaðir
tefcjustofnar, sem færðir eru rík
issjóði til tekna í fjárlögum en
renna eiga til ákveðinna þartfa
og miðast hverju sinni við það
sem raunverulega innheimtist
urðu 19,3 millj. kr. lægri en
fjárlög gerðu ráð fyrir, en atftur
á móti urðu aðrir markaðir
tefcjiustofnar 247 millj. kr. hærri
en fjárlagaáætlun. Þar sem hér
er um lögboðin gjöld að ræða
verða þau að teljast til hækk-
un,ar fjárlagatoeimiildum en hatfa
rauraverúlega engin áhritf á af-
fcomu ríkissjóðs í þrengri roerk-
in.gu. Útgjöld á lánahreyfingum
voru í fjárlögum ársins áætluð
50,4 millj. en við þessa tölu bæt
ast hinar sérstöfau lántötouheim-
ildir í lögunum um læklfaun rík-
isúfcgjalda og framkvæmdaáætl-
un fyrir árdð 1968, sem námu
saimtafls 86,8 millj. kr. Sérstakar
heimildir til rífciisútgjalda til við
bótar fjórlaigaheimilldum er að
finna í lögurn um ráðstafanir
vegna sjávarútvegsins nr.
13/1968, bæði fiisfauppbæbur og
fiskvinnslustyrfcir, sem samtals
námu 202 miillj. kr. og ennfrem-
ur í lögum nr. 58/1968 um stotfn
fj'ársjóð fislkiisfcipa, sem nam
samtails 124 m.kr. Þá var loks
sérstök útgj.aldatoeknild í lögum
nr. 12/1968 um viðauka við lög
um ráðstafianir vegna sjávarút-
vegsiras, sem mam 12,5 millj. kr.
Útgjöld samkvæmt fjárlögum og
þeim sérstöfcu lagaheimildum,
sam hér hafa verið nefmdar
nárou því samtals 6.634,7 millj.
kr., en í þesisard tölu eru ekki
taldar með geymdar fjárveitihg
ar, sem notaðar voru á árinu.
Gjöld rekstrarreiknd'ngs ársins
1968 eins og hainn liggur nú fyr-
ir urðu því 6.906,7 millj. kr.
Rekstrarútgjöld ársins hatfa
þannig orðið 262 millj. kr. um-
fram fjárlagah'eimildir og þær
sérstötou lagahedmildir, sem Al-
þingi samiþykkti og ég hefi hér
mefnt. Útborganir úr ríkisisjóði á
árinu 1968 voru 225 millj. kr.
hærri en fjárlagatalan svo
breybt.
®vo sem framiangreindar upp-
lýsingar leiða, glöggt í ljós voru
á áriniu 1968 gerðax víðtækar
breytingar á fjárlögum, bæði út-
gjalda- og teknamegin með sér-
stökum lögum, sem verða að telj
ast ígildi fjárlaga. Vaknar óneit
anl'ega sú spurning, hvort hér
sé ekki um óheppilega aðfierð að
ræða að taka slíkar áfcvarðanir
án þess að endurstooða um leið
heildarmyndina af aðstöðu ríkis
sjóðs, og kæmi því vel til greina
að táka fremur uipp fiorm fjár-
auikalaga fyrir allar slikar heirn-
ildir, hvort heldur væri til út-
gjalda eða lántöfcu.
Skal þá nofcfcuð að því vikið,
hvernig útgjöld á veguim ein-
stakra ráðuneyta hafa orðið í
reynd á árinu 1968.
Fjárveitingar til æðsbu stjórn-
ar rikisins námiu 46,1 rnillj. kr.,
en refcstrargjöldin urðu 49,3 millj
Befasturinin er iþaminiig uimifriam-
fjár.lög um 3,2 miillj. að mesbum
hiuta vegna Alþingiis.
30 milljón króna
umframtekjur af sölu
sjónvarpstœkja
Keildarfjárveiting til forsætis-
og mienntamálaráð'uneytiisins var
976 millj. kr. en niðuirstaða rekstr
arreiknings er 990,1 millj., eða
nær 14 millj. kr. hærri en fjár-
lög. Liðurinm „söfn, listir og önn
ur m,eniningarmiál“ fór rúmnm 30
mil'Lj. kr. fram úr upphaflegri
fjórlagaáætlun. Skýringin er sú,
að tekjur af aðfLutnin.gsgjöldum
atf sjónvarpstækjum fóru fram úr
áæfclura sem þessu nam, en þær
tekjur voru jafnóðum greiddar
Ríkisútvarpinu til uppbyggingar
sjónvarpsfcerfinu.
Keyptur embœttis-
bústaður í Brussel
Úbgjaldaheimildir utanríkis-
.ráðumeytisins samfavæmt fjárlög-
um voru 92 millj. kr. en bókfærð
og greidd rekstrargjöld á vegum
þeiss á árinu voriu tæpar 108 mil'lj.
kr. Hér ber þrennt til. Á sviði
lutanríkisráðuneytisins var ætlað
iað læfcka útgjöld samkvæmt lög-
um um lækkun ríkiisútgjalda um
5 millj. kr., en sú útgjaldalækk-
un náðist einungis að óveruilegiu
leyti. Á árinu 1968 var ennfr.em-
ur hál'diin utainnífaiisináðtoema-
fiundur NATO-rífcja hér á landi,
sem ekki var gert ráð fyrir í fjár
löguim, en sem olli umframgreið&l
um, sem námu nofcfcuð á 7. miHj.
kr. Þá eru gjaldfærð meðal
refcstr argj'ald a u ta nríkisr á ðu neyt
isins kaup á amfoassadorisbústað
í Brússel, gem firam flóru á árimu,
en voru efcki tekin roeð í fjár-
lagaáætlun. íbúð, sem rífcið átti
í París síðan þar voru tveir
sendiherrar, var seld gagngert til
að sfcanda strauim af þessum húsa
fcaupum. Söluverðið nægði fyrir
kaupunum og færist meðal tekna
ríkissjóðs.
Aukaframlög
til landbúnaðar
Greið'siuh'eimildir atvinnumiála
ráðuneytisins, að meðfcöldum öll-
um þeim bneytingum, sem gerðar
voru með sérstökum lögum eftir
setnin.gu fjárlaga námiu sem næst
1110 millij. kr. Bótofærð rekstrar
gjöld urðu 1203 millj. kr., en út-
borlganir á árinu nárrau 1221 mElj.
Skýringar á þessum mismiun eru
aðallega tvær. Útgjöld til land-
búnaðar fóru fram úr á refcstrar
reikningi, sem nam 22 miUj. kr.
vegna lögbundinna fraimlaga til
landbúnaðar, einkum jarðræfct-
ar og framræislu. Samkvaemt
refastrarreikningi urðu útgjöld
vegna sj ávarúbvegsmála rúmlega
53 millj. kr. hærri en áðurgreind
ar lagaheimildir, en meginhluiti
þeirrar fjáihæðar eru útgjöld,
s,em féllu tE á árinu 1968 vegna
framfcvæmda laganna nr. 4 1967
um ráðstafanir vegna sjávarút-
vegsins á því ári, en ýmisar sfauld
bindingar samkvæmt þeirn löguim
urðiu mjög seint virkax.
Aukinn kostnaður
við dómgœzlu-
og lögreglumál
H'eildarútgj ald a.he iim iíldir dóms
og kirkj'U'má.laráðiun'eytiisins raárou
694 miílj. kr. Bókfærð gjöld á ár
inu urðu 765 m.kr. Útgjöld vegna
heil'brigðismála urðu um 36 millj.
kr. hærri en fjórlög ráðgerðu,
þar af 22 miLLj. kr. vegna Land-
spítala, og kostnaður við dóm-
gæzlu og lögreglumál hefur fall
ið til á árinu sem nemiur 37 millj.
far. urnfram fjárlög. Stafar rúm-
ur helmingur þeirrar fjárlhæðar
af refcstrakostnaði umfiam áætl
Framhald á hls. 18
Magnús Jónsson,