Morgunblaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 2L OKTÓBER 11960
19
ég tel að verði að fylgja í meg-
inefnum, ef rítoisbúskapurinn á
ekki að hafa óheilbrigð áhrif á
efnahagskerfið. Og þótt afkoma
ríkissjóðs samkvæmt ríkisreikn-
ingi hverju sinni leiði að sjálf-
sögðu glöggt í ljós efnahagslega
sböðu rikiissjóðs þá er það þá við
skiptastaðan við Seðlabankann,
sem skiptir meginmáli. Þótt
reikningsstaða ríkissjóðs síð-
ustu tvö árin sé mun betri en
menn hefðu getað búizt við, mið-
að við allt árferði, þá er stouida
söfnunin við Seðlabankann ó-
heillavænleg staðreynd og það
eitt viðunandi í þeim efnum, að
í árslok sé rikissjóður jafnan
skuldlaus við Seðlabankann á
aðalviðskiptareikningi sínum.
Nú er það augljóst, að þessum
málum verður ekki kippt í við-
unandi horf í neinni skyndingu,
nema að árferði batni mjög veru
lega frá því sem nú er og horf-
ur eru á í nánustu framtíð.
Engu að síður tel ég nauðsyn-
legt að byrja nú þegár að stefna
að þessu marki, fyrst og fremst
með því að stöðva frekari
skuldaaukningu, annars vegar
með því að afgreiða fjárlög af
fyllstu varfærni og bæta með
öllum tiltækum ráðum innheimtu
ríkistekna, sem af skiljanlegum
ástæðum hefur verið mjög erfið
síðustu tvö árin, vegna erfið-
leika atvinnuvega og einstakl-
inga.
Tilhniedgingin er sú hjá æði
mörgum að láta kröfur ríkissjóðs
sitja á hakanum og greiða held-
ur fyrr kröfur sveitarsjóða
vegna frádráttarhæfni greiddra
útsvara. Hins vegar hefur ver-
ið geirður samningur við Seðla-
bankann um 500 millj. kr. lán til
5 ára í því skyni að greiða nið-
ur yfirdráttarskuldina á aðal-
viðskiptareikningi ríkissjóðs. Eir
í fjárlagafrumvairpi ársins 1970
gert ráð fyrir fyrstu afborgun,
100 m. kr., af þessu láni.
Betri innheimta
en í tyrra
Innheimta ríkistekna nam 1.
októbeir í ár 66 prs. af áætlun
fjárlaga en var 64,4 prs. á sama
tíma í fyrra. Útborganiir námu 1.
október 70,4 prs. af áætlun fjár-
laga, en var 73,5 prs. á sama tíma
í fyrra.
Hœttur samfara
hallarekstri
ríkissjóðs
Nú munu ef til vill einhverj-
ir benda á, að á siamdráttartím-
um sé nauðsynlegt að auka op-
inberar framkvæmdir, þótt það
leiði til hallarekstuirs hjá ríkis-
sjóði. Það er rétt, að á sama hátt
og nauðsynlegt er að ríki og
sveitarfélög dragi úr fram-
kvæmdum á þenslutímum, þá er
nauðsynlegt að þessir aðilar
haldi uppi sem mestum fram-
kvæmdum, þegar að þrengiir um
atvinnu, og samdráttur verður í
framkvæmdum einkaaðila. Og
vissulega er ríkisbúskaputr í
ýmsum löndum rekinn með halla,
en aðstaða okkar litla þjóðfé-
lags í þessum efnum er mjög sér-
stæð. Ríkar þjóðiir jafna halla á
ríkissjóði sínum með skulda-
bréfasölu eða lántöku á hinum
almenna lánamarkaði í viðkom-
andi landi. Hér er iánisfé atftur
á móti af svo skomurn skammti,
að ef ríkissjóður ætlaði í stór-
um stíl að afla sér fjár með þess
um hætti, hlyti það að leiða til
aukinna vandræða og samdrátt
ar á öðrum sviðum í þjóðarbú-
skapnum. Ríkissjóður hefur á
siíðustu áruim jafnan árlsga tek-
ið nokkuð af lánum á almenn-
um verðbréfamarkaði með út-
gáfu svokallaðra spiariskírteina,
og hygg ég, að ekki hafi verið
hægt að ganga lengra í þeim
efnum, enda stundum sætt gagn-
rýni hér á hinu háa Alþingi. Þá
hafa veruleg erlend lán verið
tekin síðustu tvö árin til þess
að vinna gegn atvinnuleysi og
efla margvislegar framkvæmdir
í landinu, en fjáröflun til fram-
kvæmda með þeim hætti að dæla
óhóflega út fjármagni úr Seðla-
bankanum umfram aukningu inn
stæðufjár hjá bankanum, hlyti,
?egar til lengdar lætur að
minnsta kosti, að leiða til auk-
inna vandræða í efnahagskerf-
inu og gera ókleift að koma á
jafnvægi í utanríkisviðskiptum
Djóðarinnar.
Fjáriagafrumvarpið
1970
Ég vík þá næst að fjárlaga-
frumvarpinu fyrir árið 1970.
Með frumvarpinu fylgir mjög ítar
leg greiinargerð, þar sem ann-
ars vegar er gerð rækileg grein
fyrir breytingum fjárlagafrum-
varpsins frá fjárlögum yfir-
standandi áirs og hins vegar rakt
ar allar einstakar breytingar í
smáatriðum og orsakir þeirra
skýrðar. Ég mun því ekki hirða
um að rekja fjárlagafrumvarp-
ið í einstökum atriðum, heldur
fyrst og fremst reyna að skýra
megindrætti þess og taka til at-
hugunair ýmis einstök atriði, sem
ástæða þykir til að vekja at-
hygli á og sk&ra nánar en gert
er í greinargerð frumvarpsins.
Heildarútgjöld á rekstrar-
reikningi nema 7.826.829.000.- kr.
en tekjur 8.082.147.000- kr Eru
því tekjur umfram gjöld á rekstr
arreikningi kr 255.318.000,- kr.
Heildarútgjöld á rekstrarreikn-
ingi í fjárlögum yfirstandandi
árs eru 7.000.607.000.- kr. Nem-
ur því hækkun reksfcrarútgjalda
826.222.000,- kr. eða 11,8 prs. í
þessu sambandi veirður að hafa
í huga, að fjárlögin sýna nú alla
'gjaldheimtu á vegum ríkisins og
eru því með taldar mjög stórar
fjárhæðir, sem lögum samkvæmt
renna til ákveðinna sjóða og
verkefna, en ekki til ríkisrekstr-
ariins í þrengri merkingu Áætl-
að er, að þessir tekjustofnax
hækki um 229.845.00.- kr. eða
um 15.7 prs. frá fjárlögum yf-
iirstandandi árs. Raunveruleg út
gjaldahækkun ríkissjóðs að frá-
dregnum þessum ráðstöfuðu
tekjustofnum nemur því kr
596.377.000,- kr. eða 10.8 prs.
miðað við fjárlög 1969.
Skipting
útgjaldaaukningar
Lánahreyfingar út, þe. af-
borganir af lánum ríkissjóðs^
nema samkvæmt frumvairpinu
187 millj. kr. og er það 97 millj.
kr. hækkun frá yfirstandandi
árs fjárlögum. Þessi breytiing
sýnir þó ekki, að baggi ríkis-
sjóðs af almennum lántökum
hafi þyngzt, heldur er hér með
talin 100 m. tor. afborgun af láni
því, sem ég áður hefi getið um
að tekið hafi verið í Seðlabank-
anum til þess að greiða upp í
lausaskuldir ríkissjóðs við bank
ann. Lánáhreyfingar eru neikvæð
ar um samtals 184.154.000.- kr.
og verður þá greiðsluafgangur
samkvæmt fjárlagafrumvairpinu
71.164.000,- kr. Áður en ég vík
að því að skýra ©instaka liði
frumvarpsins þykir mér rétt að
draga upp beildarmynd af því,
hvernig umrædd 596.4 millj. kr.
hækkun á útgjöldum ríkissjóðs
skiptist á útgjaldaliði. Rekstrar
útgjaldaliðir hækka um samtals
312.2 millj. kr. Kekstur barna-
og igagnfræðaskóla hækkar um
55,3 millj., rekstur mennta- og
kennaraskóla hækkar um 24,2
millj., rekstur háskólans hækk-
ar um 9,4 millj., Lánasjóður ís-
lenzkra námsmianna hækkar um
11,7 millj., uppbætur á útfluttar
landbúnaðarafurðir hækka um
30 millj., j,arðræiktarifr,amilög
hækka um 8 millj., hafrannsóíkn-
a'nstofnu'nán1 hækkar uim 8,5 millj.
sem stafar fyrst og fremst af
retostri hins nýja hafrannsófcnar
sibips, sem væntamlegt er á ár-
inu. Endiurgneiðsla lána vegna
orkurannsókna hæikfca um 6,3
millj., lögigæzla hæfckar um 9,7
millj., framtfærsila fáivita hækkar
uim 7,9 millj., framlag til lífeyr-
issjóðs verkalýðsfélaiganna, sem
eru ný útgjöld, ntema 6,3 millj.,
vextir af láníuim rífcissjóðs, fyrst
og fremst vegna sfciu/ldaaiulkning
ar í Seðlabankanum, hækka um
32 millj. Framlag til Ríkis-
ábyrgðasjóðs hæfckar um 10
móllj., landdhatfnalán 29,4 m.,
flugmál 9,4 millj. og nettóíhækk-
un á mörgum öðrum liðum, sem
hver fyrir sig nema litlum fjár-
hæðum eru 54,2 milij.
Gert er ráð fyrir heildarhækk
un á fraamlögum tii verklegra
framikvæmda, er nemur 87,5 m.
kr. Framlög til hafnargerða
hækka um 4,4 millj., til hatfnar-
bótasjóðs' um 9 millj. framlag tii
byggingar nýrrar veðuirs'tofu 10
millj., framlag tii fæðinigardeild
ar Landsspítalains, nýbyggingar,
10 millj., framlag vegna bygg-
iinigar hafrannsóknarskips 28 m.,
framlög til byggingar barna- og
gagnfræðaskóla hækfca um 11,1
millj., til byggingar strandferða
sfcipa hækkar um 5 millj., til
Kennaraskólans hækfcar um 5
millj. og framlög vegna ratfvæð-
ingar í sveitum hækka um 5
mállj. Helztu úbgjaldahðir, sem
lækka frá fjárlögum yfirstand-
andi árs eru aukaframlag til At
Vin'niujöfnunarsjóðs, sem veitt var
af sérstökum ástæðum á þessu
ári, 50 millj. kr. auikaframlag
vegna greiðislu skólakostnaðar,
sem til féll í eitt. skipti vegma
hraðari greiðslna á kostnaðar-
hluta rikissjóðs 34,5 millj., nið-
urgreiðslur lækka um 18,3 miillj.
framlaig til framleiðnisjóðs land
búnaðarins 10 millj. fellur niður
lögum samfcvæmt og aukafram-
lag vegna ræfctunar 5 millj. fer.,
sem í síðasta sinn skyldi veitast
á árinu 1969. Samtals nema þess
ir læfckunarliðir 117,8 m. kr.
Nettóútgjaldahækkun vegna
allra þessara liða, sem ég hefi
hér tilgreint nemur 281,9 m. kr.
og eru þá ótaldir tveir úbgjalda
liðir, sem hæfcka langmest og
báðir tilheyra retostrarútgjöld-
um ríkissjónðs og verða ekki um-
flúir lögum samfcvæmt, em það
er annars vegar 174,2 m. kr.
hæfckun á framlögum ríkiissjóðs
til almanniatrygginga, fyrst og
fnemist till sjúkratrygginga, og
nemu'r sú hæktoun ein 3,2 prs.
af útgjaidalækkun ríkissjóðs á
næsta ári, en hins vegar eru
laumaihækkanir til opinberra
starfsmanna, sem áætliað er að
auki útgjöld rífcisisjóðs á næsta
ári um 140,2 millj., sem er.u 2,5
prs. af útgjaldalbæfcku n fjárlaga
frumvarpsinis. Nema þessir tveir
liðir um helmingi alis útgjalda-
aiutoa ríkissjóðs á næsta ári eða
5,7 prs. af 10,8 prs. heildar-
hækkun ríkisútgjalda samkvæmt
frumvarpinu.
Rétt er að vekja athygli á því,
þegar menn bera saman áætluð
útgjöld einstakra stotfnana í
fjárlagafrumvarpinu og fjárlög-
um yfirsitandandi áirs, að sú ný-
breytni er tekin upp í fjárlaga-
frumivarpiniu nú, að nofckur
launatengd gjöld eru færð und-
ir launalið viðtooimandi stotfnana.
Er hér um að ræða launaskatt
og skyldutryggihgar starfsfóiks,
aem áður hefur verið færð á lið-
inn „önmiur reks'trargjöld“ hjá
viðkomandi stof-nunum og hatfa
því ökki áhrif á heildairútgjöld
stoifnunarinnar til aukningar
Hins vegar er nú fært til gjalda
á hverja einstaka stotfnun fram-
lög hennar til lífeyrissjóða, en
þau útgjöld voru áður á einum
fjárlagialið á vegium fjármála-
ráðuneytisins. Er þetta gert til
þess að sýna réttari mynd af út-
gjöldum hverrar einstakrar
Stofnunar. Þegar útgjaldahækk-
un hver-rar ei-nstafcrar ríkisstofnn
uar eða tiltekinna málaflokfca
er skoðuð og borin saroan við yf
irlit það um útgjaldalœkfcanir
rikiissjóðs, sem ég gaf hér á und-
an ver-ður einniig að h-atfa í hiuga,
að ég greindi þar frá lau-na-
hækkunum í einu 1-agi og hjá
ýmsum stafnunum er meginhluti
útgjalda launagreiðslur, þanndig
að þær sýnan útgjaldauknin.gu,
sem ekki kom fram í hieiildaryfir-
liti mínu. Er dæmigert um þetta,
að útgjöld vegna Alþingis eru
áætluð að muni hæfcfca um 11
millj. kr-., sem er að hálfu leyti
vegna launahæfckana en að
háMu leyti vegna- halla á lífeyr-
issjóði alþingiismanna og því
voru þeissa-r hækfcanir ekki til-
greindar sérstaikle-ga í yfirlliti
mínu.
ingar útgjalda-
aukningar vegna
Stjórnarráðsins
Á síðasta þingi voru sam-
pykfct ný lög um stjórnarráð ís-
lands, sem fela í senn í sér
fjölgun ráðuneyta og ýmsar aðr
ar skipulagsbreytingar. Eiga lög
þessi að tatoa gildi um næstu ára
mót, en þegar fjárlagafrumvarp-
ið var undirbúið hafði ekki ver-
ið gengið endanlega frá skipt-
ingu náðuneyta samkvæmt hin-
um nýju lögurn og hvaða mála-
fliokkar og stotfnanir skyldu
heyra undir hvert ráðuneyti. Má
því gera ráð fyrir, að við með-
ferð fjárlagafrumvarpsins kunni
að þurfa að gera töluverðar
breytingar á flofctoun þess og
uppsetningu, en sú skipulags-
breyting á ekki að þurfa að
leiða til verulegs útgjaldaauka
fyrir ríkisisjóð, því að þótt nauð
synlegt og raiunar hafi verið
samkomulag um það hér á Al-
þingi við atfgreiðslu umræddra
laga, að æskil-egt væri að efla
stjórnarnáð'ið og s-tyrkja að-
siböðu þesis til að hafa yfinstjórn
ríkiskerfisins með s-em traustust
um og bezt skipulögðum hætti, þá
er ekki áformað aí háltfú ríkis-
stjórnarinnar að nota heimildir
frumvarpsins svo, að leiði til
teljandi útgj aldaaiufca ríkissjóðis á
næsta ári.
139 milljóna hcekkun
til frœðslumála
Að venju er útgjaldaauki
vegna fræðsliumála annar, etf
ekki stærsti, viðlbótarbaigginn,
9em le-ndir á rikissjóði á næsta
ári. Og er þó ólíklegt, að þar
séu öll kurl til grafar komin
með þeirn tillögum, sem er að
finna í fjárlagafrum'varpinu, en
samkvæmt þeim n-emiur útgjalda-
hæktoum veigna fræðs'lumála sam
bals 139 m. kr. á næsta ári. Út-
gjaldaauki vegnan rekstrar og
byggimga barna- og gagnfræða-
sfcóla nemiur 84,2 m-illj., þar af er
hækkum byggingarframlaiga all-
millij. kr. Má gera ráð fyxir, að
ekki verði hjá því knmizt að
hækfca byggingarframlögin all-
verulega frá þeirri upphæð. Þá
er þess og að gæta, að mennta-
málin öll eru nú mjög í sviðis-
ljósinu og hatf.a margar nefndir
verið starfandi í sumar til þess
að fiinna úrræði til lausnur marg
þættum vandamólum á sviði
menntamála með það meginmark
mið í huga að tryggja ölLum
æskulýð viðhlítandi menntunar-
sfcilyrði, og eintoum í því sam-
bandi að finna nómsbrautir
á sviði frambaldsmennntuar. Bef
ir í því sambandi verið átoveðið
að gera tilraunir með lengingu
gagntfræðanóms um tvö ár með
mismunandi hætti á þeim stöðum,
þar sem sveitarstjórnir telja sig
reiðubúnar til slítas skólahalds.
Er ekki gent ráð fyrir að á næsta
ári valdi þessi nýbreytni ríkiis-
sjóði miklum útgjöldum, en rétt
er að benda á, að sveiitarfélög-
in hafa móbmælt skyldu sinni til
bostnaðarhlutdieildar í þessu
námd og verður að sjál&ögðu að
korna fjiárhagsmiálum á hreint, áð
ur en út í þau útgjöld er ráðizt.
300 manna heima-
vist í Reykjavík
Hinn mikli niámskostnaður
niemenda, sem verða að sæfcja
framhaldsnám utan heimabyggð-
ar sinnar hetfur oft toomið til um
ræðu hér á Aiþingi. Var á síðast
liðnu þingi skipuð nisfnd til þess
að athuga þetta vandamól og
gera sér grein fyrir kostnaðar-
autoa þessara nemenda. Niður-
S'töður þeirrar atihugunar lágu
ekki fyrir þegar fjárlagatfrum-
varpið var undirbúið, en óhjá-
kvæmiilegt er að gera einhverj-
ar ráðstatfanir til þess að létta
þennan vanda. Gæti þar ýmiis-
legt komið til greina, sem ég
sfcal ekki ræða á þessu stigi
málsins, en fyrsta atriðið er að
tryggja sem víðast heknavistar-
aðstöðu nemenda úr strjálbýl
inu og þá ekki aðeins við skóla
utan Reykjavítour, heldur einnig
hér í Reykjavik. Sjáltfsagt er í
>ví sambandi að nota húsnæði,
sem til er á viðtoomandi stöðurn,
svo sem hóbelrými, þar sem niotk
un hótela er lítil yfir vetrarmón
uðina, svo sem gert hefur verið á
Akureyri við menntaskólann og
áformað mun einn.ig að ger-a víð
ar, svo sem í Neskaupstað og á
Sauðárkróki. Þar sem kennslu-
húsnæðið sjálft er til staðar eru
áreiðan'lega til fleiri staðir á
landinu, þar sem slík lausnn gæti
verið heppileg og framkvæman-
leg, að minnsta kosti til bráða-
birgða, og ef til vill til fram-
búðar. En stærsta átakið í þess-
um efnum er ráðgert hér í
Reykjavík. Er átformað að
breyta í stórt hótel stórhýsi,
sem hefur verið lengi í smíðum
við Suðurlandsibraut á þa-nn hátt
að húsið verði að sumrinu rekið
sem venjuiegt hóte'l, en að vetr
inum þá verði það að mestu eða
lu leyti notað sem heimavist fyrn
ir emendur framhaldsskóla í
borginni og myndi þar fást heima
vist fyrir um 300 nemendur.
Menntaskóli
á ísafirði — Vanda-
mál Kennaraskólans
Framhaldssfcólastigið, þ.e.
menntasfcólar, kennaraslkóli og
tækniskólar, hatfa undanfarin ár
verið langstærsta vandamálið,
sem á hefur knúið> í fræðslumál
unum. Hafa stór átök verið
gerð í þeirn efnium til þess að
taika við sívaxandi fjölda n-em-
enda, einkum í menntaskólana.
Nýbygginigu við Menntasfcólann
á Atoureyri er nú lofcið, og húsa
kostur hans því orðin-n rnjö-g
bærilegur. Haldið hefur verið
átfram í sumar framikvæmdum
við Hamráhlíðarstoóla. Á Laugar-
vatnni hefur verið unnið nokfc-
urn veginn eftir áætlun en
til viðbótar hefur svo vel tekizt,
að samið hefur verið við Reykja
vítourborg um að taka Miðbæj-
arslkólann í Reykjavík sem skóla
hús fyrir nýjan m'enntaskóla, og
er það raiunar um sinn meira
húsrými en sá skóli þarf á að
halda. Hefði ella orðið algjört
öngþveiti við skólana í Reykja-
vifc. Þá er gert ráð fyrir að
hefjast handa um viðbyggingu
við Kennaraskólann. Húsakost
ur hans batn.ar raunar verulega
við tilfcomu æfingaskólans. Að-
sókn að Kennaraslkólanum er
hins vegar orðin óhófleg og ó-
hjákvæmilegt að draga að ein-
hverju leyti úr aðsókn að þeim
sfcóla, þótt það hafi ekki þótt
fært um sinn vegna vöntunar á
öðrum námsleiðum. Þá hefur
lofcs verið ákveðið að hefja á
næsta hauisti menntasikólanóm á
ísafirði. Hefur þar um skeið að
víisu verið starfræktur einn
bekkur, en áformað er að bæta
þá þar við öðrum bekfc. Er auð-
ið að gera þetta svo skjótt, þar
sem skóilahúsnæði er til staðar
tii bráðabirgða og einnig nokk-
ur heimavistaraðstaða.
4500 háskólanemar
1980?
Nú blasir við, að háskólanám-
ið og annað framhaldsnám að af-
loknu stúdentsprófi eða öðru
framihaldsskálaprófi er lang-
stærsta vandamálið, sem við
verður að glíma næsbu árabug-
inn. Ætla ég ekfci að blanda
mér í deiilur og umræður um það
mál, en aðeins vekja á því at-
hygli, að hér er um stórkositlegt
fjiárhaigismál að ræða, þótt ekfci
verði um verulega útgja-lda-
auknin-gu að ræða á næsta ári
við refcstur háiskólans, en þó
nemur fjárveitingarihæfctoun til
hans um 11 millj. kr. Er þá gert
ráð fyrir au-kningu ben-nslu-
krafta í samræmi við þá 10 ára
áætliun um eflingu háskólans,
sem rifcisstjórnin samþyfcfcti á
sínum tima og enn er í gildi, en
sem aug(tjásleg.a þarf nú gagn-
gerrar endurstooðunarn við, þar
Framh&ld á bls. 20