Morgunblaðið - 13.11.1969, Side 1
28 SIÐUR
251. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Flug-
rán
mistókst
Santiago, Chile, 12. nóv. AP.
FLUGSTJÓRA og flugmanni
Caravelle-þotu frá flugfélagi
Chile tókst í dag að afvopna tvo
unga hryðjuverkamenn, sem
höfðu skipað þeim að fljúga til
Kúbu Þeir komu flugvélarræn-
Ingjunum að óvörum þar sem
þeir höfðu'st við aftast í þotunni
og tókst að yfirbuga þá eftir
nokkur hanðalögmál. Þetta mun
vera fyrsta ðæmi þess að flug-
vélarræningjar hafi verið afvopn
Framhald á hls. 17
Erlendar
fréttir
á bls. 10
Kinnungur olíuskipsins Keo frá Líberíu sést hér skaga upp úr gráum bylgjum Atlantshafsins,
en skipið brotnaði í tvennt í ofviðri í síðustu viku. Lík fjögurra af þrjátíu og sex manna áhöfn
skipsins hafa fundizt. Skipið var á leið frá Belgíu til New York, sr það fórst.
Tung-
skoti
frestað?
Kanmiedlyihiölflðia, 1'2. móv. AP.
BILUN kom fram í einum af
eldsneytisgeimum Apollo 12. í
dag og því getur svo farið að
fresta verði tumglskotinu, sem
fyrirhugað er á föstudaginn. —
Unnið er að því að kanna um
hve alvarlega bilun er hér að
ræða, en hún er talin smávægi-
leg. Undirbúningi geimferðar-
innar og þjálfun tuglfaranna er
haldið áfram af fullum krafti.
Stálu tveimur
milljónum
New York, 12. nóvember. AP.
ÞRÍR menn stöðvuðu í dag bryn
varinn vörubíl í Brooklyn
og stálu úr honum tveimur millj
ónum dollara í reiðufé. Verið
var að flytja peningana frá veð
reiðavelli í banka.
Indira Gandhi rekin
úr Kongressflokknnm
Er þó talin viss um stuðning þingflokksins
□-
Sjá grein á bls. 15.
-□
-□
Indira Gandhi.
Nýju Delhi, 12. nóvember. AP.
Klofningurinn í Kongress-
flokknum á Indlandi leiddi til
þess í dag, að gamla forystuliðið
ákvað að víkja frú Indíru Gandhi
forsætisráðherra úr flokknum og
skipa þingflokknum að kjósa nýj
an forsætisráðherra. Stjórn
flokksins segir í tilkynningu, að
Marcos viss um
endurkosningu
Manila, 12. nóvember AP
FERDINAND E. Marcos forseti
virðist öruggur um sigur í for-
setakosningmnum á Filippseyj-
um. Þegar um þriðjungur at-
kvæða hafði verið talinn hafði
hann hlotið 1.139.828 atkvæði, en
keppinautur hans, Sergio Os-
mena öldungadeildarmaður
1.129.094 atkvæði. Bilið milli
þeirra hefur haldizt tiltölulega
jafnt síðan talning atkvæða
hófst, og stjómmálafréttaritarar
spá Marcos yfirburðasigri, þótt
enginn forseti á Filippseyjum
hafi hingað til náð endurkosn-
ingu.
Osmema öldu nga de iW armaður
Ihetflur neitað að játa ósiguir í kosn
ámguincitm og satkað andstæðimig
siinn uim „atkvæðakaup í stórum
9tíll“ og „þviniganir" Hann sagði
á blað a ma nn afu ndi, að eiigin út-
reilk,nintgar sinir kætmiu ekki heitm
vilð þætr tölur, setm hetfðiu verið
biirtar, og kvaðst hafa betcur í
nolklkrum mikilvaeguim kjördæm-
utm, þar setm fyrstu töliur gæfu
tii kyin.na að hamn h'efðd tapað.
Hamn sagðd að í heimafylki sámu,
Oebu, hsifðu vopmaðir hópar
meinað flól'ki að kjó'Sa og
slíkar þvinigamir hefðiui átt sér
stað uim allt landið og kjörseðll-
uim hefði verið rænt og töiur fadis
aðar.
Gerairdo Roxas öldiumtgardeild-
armaðlur, florintgi FrjálMynda
flotóksins, andistöðuflloiklkis stjórn-
airimmar, tók uind.ir ásakanir Os-
mena og sagði að fllo'kkiurimn
mundi aðeins viðurkenna opini-
bera.r úrsilitatöluir, seim kjörstjórn
birti.
Marcos forseti heflur þegar lýst
yfir því, að harm sé ságiurveg-
ari kosniingam.nia og hafi flemgið
„nýtt uimiboð“ frá þjóðinmi. Sam-
kvæmt töl'vuútre ikn imiguim fær
Marcos 60% atkvæða og 1.5 mil'lj
ón aitfcvæði fram yfir Osmena.
hún hafi neyðzt til þess að stíga
þetta skref vegma þess að frú
Gandhi eigi sök á því að aga-
leysi hafi færzt í vöxt í flokkn-
um.
Ólíklegt er talið að aðgerðimar
gegn frú Gandhi hafi fyrst um
sinn að minnsta kosti áhrif á
stöðu hennar sem forsætisráð-
herra. Stuðningsmenn hennar í
flokknum hafa áður lýst yfir því,
að þeir muni éklkert marfc taka á
því þótt flofclkisforimaðurinni, Sidd
avanalli Nijalingappa, sem firú
Gandhi hefur reynt að víkja úr
embætti, fyrirskipi brottrekstur
hennair úr flokknum.
Fundur, sem ráða mun únslit-
um, verður haldinn í þingflokkn
um á morgun. Til hans var boð
að áður en ákveðið var að víkja
frú Gandhi úr flokknum, og
stuðningsmenn frú Gandhi segja
að hún sé viss um stuðning yfiir-
gnæfandi meirihluta þingmanna,
sem eru 431 talsins. Frú Gandhi
mun væntanlega fara fram á
tTaustsyfiirlýsingu og fá hana.
Önnur prófraun og hún öllu
Framliald á bls. 10.
Ferdin;ind Marcos
Solzhenitsyn fús
að fórna lífi sínu
Formleg brottvikning hans
sigur nýstalínista
Moskvu, 12. nóveimiber.
— AP, NTB. —
RÚSSNESKA rithöfundasam-
bandið staðfesti í dag að rit-
höfundurinn Alexander Sol-
zhenitsyn hefði verið rekinn
úr samtökunum vegna þess
að hann hefði „ýtt undir and-
sovézkan úlfaþyt, sem væri
tcngdur nafni hans“. Vitað
hefur verið um brottvikningu
hans í nokkra daga samkvæmt
óopinberum heimildum, og er
litið á þennan atburð, sem
áfali fyrir frjálslynda, sov-
ézka riíhöfunda og mennta-
menn.
Á fuandiinum, sem sam-
þyfclkti brottvikiniiniguna, vís-
aði Solzhenáítisyn blákalt á
buig þeim sökium, seim á bamm
voru iboimiaT og lýsti yfir því
að hiann væri efcki aðeins fús
aið Láta reka sig úr rittöfumda
samnibaindiLmu heldur láfca fórna
lífimu fyrir þamm sammiLeik,
semn hamn tryðd á.
„Þið miegið greiða atkvæði.
Þið emuið í meirdihLuta. En
-gLeymniilð ekki að bófcmnenmlt'a-
sagain mum sýnia áhuiga á þess
utm lumidi“, saigði Solzhemt-
sym á rithöfundiaifumdi, sem 1
var baiLdöinm í hedimiaibæ hams,
Ryazam, í síðuisiiu vilkiu. Þar var
fyrsta ákvorðumim um brotlt-
vísumiinia tefcin, og í daig var
áfcvörðumin staðflesit í mél-
gagmi rit'höfum'diasaimbaindsims,
„Literatunnaya Gazet'a". —•
Ákvörðumin hefur þa6 í för
með sér atð Solzhenitsyn get-
uir efcfci diifað á verfcum sin-
um, bófcuim einis og „Dagur í
lí'fi Ivanis Denisovitsjs“,
„Krabbadeildin" og „Fyrsti
!hiriinigurinm“. Þæir hafa verið
metsöLuibsekur á Vesturlönd-
uim, þar sem hamn er talinm
eimm merkaisti niúlifandi rit-
höfuiniclur Rvssa, em eru bamm-
aðar í Sovótríkjumum.
SIGUR NÝSTALÍNISTA
„Liltieraturm.aya Gazeta“
sagðd í daig að félag rithöf-
umdia í Ryazam heiflði „eimróma
Framhald á bls. 17