Morgunblaðið - 13.11.1969, Side 2
2
MORGUNíBIjAÐIÐ, FIMMTUiDAGUR 13. NÓVEMBHR 11909
P
Hnáturnar litlu í Borgarspítalanum. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Lífið sigraði
„SVO til daglega og stundum
oft á dag, er háð barátta á
sjúkrahúsum borgarinnar upp
á líf og dauða. Barátta þessi
virðist til allrar hamingju oft-
ast fara þannig, að lífið sigr-
ar.“ Pannig fórust Óskari óla
syni, yfirlögregluþjóni orð í
bréfi, er hann reit Velvak-
anda fyrir skömmu, en þar
vill hann vekja athygii á „fram
úrskarandi samvizkusemi"
læknis við Borgarspítalann.
Tilefni bréfsins er slys er
varð á Grettisgötu hinn 20. okt
óber síðastliðinn. Þar bakkaði
bifreið yfir litla 4ra ára telpu,
svo að hún stórslasaðist og
var vart hugað líf sólarhring-
um sam -n. Læknirinn á vakt
Frosti 'igurjónsson fram-
kvæmd "jár miklar aðgerð-
ir á litlu telpunni og vék síð-
an eigi frá henni í 3 sólar-
hringa að sögn Óskars Óla-
sonar. Óskar segir ennfrem-
ur í Velvakandabréfinu:
„Nú viku eftir slysið er bam
ið talið úr allri hættu og eru
aðstandendur barnsins og all-
ir, sem til þekkja, sannfærð-
ir um, að með ástundun og
framúrskarandi samvizkusemi
læknisins, var baminu bjarg-
að . . .“
í fyrradag var ljósmyndari
Mbl. staddur í Borgarspítal-
anum og rakst hann þá á þess
ar kátu og hýru hnátur, sem
voru að leika sér á ganginum.
Sú til vinstri, Ragnheiður
Sveinsdóttir, 8 ára hafði ver-
ið lögð inn vegna botnlanga,
en hin minni er Elín Sigrún
Brlingsdóttir, hnátan 4ra ára,
sem varð fyrir bílnum á Grett
isgötunni. Blaðamaður MbL
spurði Elínu, hvers vegna hún
væri á spítalanum, og hún
sagði broshýr:
— Það keyrði bíll yfir mig,
— en síðan spurði hún:
— Af hverju emð þið að
taka mynd af mér? Það var
líka tekin mynd af mér í gær. i
— Hver gerði það? spurð-
um við.
— Læknarnir fóm með mig
niður á næstu hæð og þar
tóku þeir mynd. En þeirra
myndavél er allt öðru vísi.
Hún er miklu stærri.
— Br þetta vinkona þín?
— Já. Hún heitir Ragnheið-
ur. Læknarnir héldu að hún
væri með botnlangabólgu, en
svo var alls engin botnlanga-
bólga. Henni er samt illt í mag
anum, og þess vegna fær hún
ekki að fara heim.
Óskar Ólason lýkur bréfi
siiinu til Velvakanda:
„Hér er aðeins eitt dæmi
nefnt um frábært starf lækn
iis, en dæmin eru fjölmörg og
gerast daglega í hinum ýmsu
sjúkrahúsum borgarinnar.
Okkur gleymist oft að geta
þess, sem vel er gert.“
Fært til Akureyrar
í GÆR vaæ fært til Akiuireyrar
(yrir stória bila, eiinnig vair fært
uim Snæfelfeinieis og allt að Ás-
giarði í Döliuim. Þá var fært um
aifflit Suiðuirlandisundiiirlendi, en
hálfkia var víða á vegiuan.
Fjiallvegir á Ajustjurlamidi vom
opmiatðir í fyrradaig, en eittihivað
miumiu þeiir hiafa lokazt afltJur í
gær.
Starfsemi
Mannfræði-
f élagsins í vetur
Hefst með erindi Magnúsar Más
Lárussonar rektors í kvöld
PRÓFESSOR Magnús Már Lár-
usson háskólarektor flytur er-
indi um keomingar varðandi upp
rung íslendinga á fundi íslenzka
mannfræðifélagsins i kvöld.
Hefst fundurinn kl. 8.30 í I.
kennslustofu Háskólans og er öll
um heimill aðgangur.
Vetrarstairflsemi ísfleneka maiui
fræðifé.lagsiins hieiflur nú verið
skipullögS. Mhinu eftirfarandi vís
inida- og fræðimenn flytja er-
indi á veigium félaigBinls í vetur.
1. Magn.ús Már Lármsoon, pró-
fessor, taiiar eins og áður er sagt
í kivöfld um kemningaT um upp-
mroa ísflerodiraga.
2. Skúli Þórðarson og Björn
Þorsteinsson sagirafiræðingar muinu
27. raóiveimber ra.k. ræða um keran
iiragar Barða GuðmundjsEon a r
þjóðsikjalavarSar um uippruroa fs
l'erodiroiga.
3. Þór Magraússon þjóðmiraja-
vörðuir muro í desitmiber n.k. ræða
um forn fræðiflieg atriði varðandi
uippruina íslendiraga og séra
Björn O. Björnsson muin ræða
um kenroiragar Jóras Stefflerassen
um sama. eifni.
4. Aðalifuiradur fslenzka m'anra-
fræðiféla.gsins verður haldiimn
28. jianúar 1970 og mun flormað-
ur þess, dr. Jens Ó. P. Pállsson,
flytja erindi um starfls'emii þess
og framtíðiarihorfu'r.
5. Próflessor Sigurður Samúels
Minning-
arathöfn
— um Eleanor
S veinb j ör ns-
son
FRÚ Eleanor Sveinbjömsson,
ekkja Sveinbjöms Sveinbjörns-
sonar, tónskálds, lézt á síðast-
liðnu hausti nær tíræð að aldri.
Ríkisstjómin gengst fyrir
minningarathöfn um hana á
morgun, föstudag. Verður at-
höfnin í Dómkirkjunni og hefst
kl. 2 e .h.
son rnu.n flytja erindi í flebrúar
n.k. um gtairflseimá raransókna-
stöðvar hjartavenndar.
6. Áki Pétiumsson dieifldarsitjóri
miuin fllytja erindi í fébrúar um
gagraasafn þjóðskirárirana.r.
7. Ól'afluir Jensson læknir rraun
fiytja erindá í ma.rz um erfða-
fræðkairansóikrair sínar.
8. Prófessor Guðmuindur Egig-
erfcsson mun fLytja erindi í iok
miarz um erfðafræðiranrasókn.ir.
9. Haraldur ÓlaÆsson þjóðfræð-
iragiur miuro flytja erindi í a.pnl
um verkefrai þjóðtflræðironar á ís-
liaradi.
10. Hanraes Jónsson félagsfræð-
iragur miuro fllytja erindd í aprfl-
Kathleen Joyce.
Kirkju-
tónleikar
BREZKA sönigkoraan Kaitihleen
Joyoe er stödd á ísfliairadi um þess
ar mium'dir og mium hún haflda
tóraleika í Aðveiraflkirkjuinini, Irag-
ólifsstræti 19, föstudagskvöldið
14. nóvember kl. 8.30.
Kaitlhl'eera Joyoe kom til íslands
fyrir rúmum tveimur árum, en
þá sörag hún með Pólýfónkórnum
aito hlutverkið í Jóhararaesarpassí
uirand efltir J. S. Baek. Autk þess
héilt hún tónilieilka bæði í Reykja
v)k og úti á iairadi.
Kathteen Joyce syiragur oft í
brezka útvarpið og er þvi þekkt
um aflfliar Bretilairad.sieyjar fyrir
sönlg siran. En raafn henroar er
eirondig kuronuigt á miagiruliaindá Bvr
ópu og í Barodiaríkjuinum. Hún er
niú á heiimlteið úr sönigferð um
Bandaríkin og stainzar hér
raolklkra daiga. Á tóroleikunum í
Aðiveroltkirfcjurani raæsta föstu-
daigslkvöld muin Guðrúin Kristins-
dóttiir, píaroólieik'airi, aranast und-
irtbeik.
Aðgamigseyrir verðúr engimn,
en tekið veirður á móti gjöfurn,
þegar genigið verður últ.
háskólarektor.
lok uim. m.e'giniviðfarogssifni félags
fræðdroinia'r.
Skemmta
íNew York
HLJÓMSVEIT Ragnars Bjarna-
sonar er á förum til N«w York,
þar sem hún mun koma
fram á hinni árlegu skemmtun
íslendingafélagsins í New York,
hinn 21. nóv. þessa mánaðar. Fer
liljómsveitin utan 19. nóvember
og verður viku í ferðinni. Þá
mun Helgi Tómasson listdansari
koma fram á skemmtun félags-
ins.
Þeg.ar Mbl. hafði samband við
Ragnar Bjarnason, sagði hann að
í haust hefðS ikomið hingað mað-
ur, Flemming Thorberg, og hefði
hann spurt þá hvort þeir hefðu
áhuga fyrir að ákemmta hjá ís-
lendingafélaginu í New York.
Var þetta sdðan fastmælum þund
ið. Vegna anna heiima geta félag
arnir hins vegar ekki tekið til-
boði um að Skemmta hjá íslemd-
ingafélögunum í Toranto, Wimne
peg og Wanqouver, en það tilboð
barst þedm fyrir önfáum dögum.
í New York mun hljóanisveitin
aðallega leflka íslenzJk dægurlög
og þjóðlög.
Rafmagnslaust
í 50 mínútur
MBL. aflaði sér frekairi frétta af
raifmaginishi'luninni í fyrrakvöld
hjá Rafimagnsveitu Reykjavflkur
í gær. Var ákýrt svo flrá, að bil-
uinin hefði orðið þar sem verfc-
talkar frá Oki voru að vimina í
götu með strengjuim á móts við
Staðarbakka 30 í Breiðholts-
hverfi. Heifði þá bilun orðið á
öllum 11 kílóvolta strengjum frá
aðvedtustöð 5 við Elliðaár. Sú
bilun hefði svo orsakað bilun á
öðrum streng, sem liggur flrá
ETfliðaám niður í Háaleitishverfi.
Bilunin varð kl. 21.40, en fimrn
tíu mínútum riðar, eða kl. 22,30,
voru öll hverfin komin í raf-
magnssamband aftur, nema hluti
Breiðholtshverfis, sem fékk raf-
magnið aftur kl. 22.35 og raðhús
í Breiðholtshverfi, sem fengu það
kfl. 22.56.
Hjá Ratfmagnsveitu Reykjavflk-
ur var blaðinu ennflremur tjáð,
að þegar bilanir sem þessar yrðu,
sendi Tögreglan jaflnan menn á
vettvang, er tækju dkýrslu á
staðnum. Verktakar, sem slflkum
spjöllum yllu, væru að sjálfsögðu
gerðir ábyrgir fyrir þekn. '
Ekkert bréf sent embættinu
MORGUNBLAÐINU barst í
gær eftirfaramdi skeyti frá
skattstjóra Vesturlandsum-
dæmis:
„Að gefnu tilefni er þvi lýst
yfir, að Asgeir Pétursson, for-
maður stjórnar Sementsverk-
smiðju ríkisins, hefur aldrei
sent þessu embætti neitt bréf
eða erindi varðandi skattamál
starfsmanna Sementsverk-
smiðju ríkisins.
Skattstjóri Vesturlandsum-
dæmis,
Jón Eiríksson“.
TMietfni það, sem um er
rætt í skieytiiniu, miuro veira
gneiin Daroíeflis Ágiústímiuissoroar
í Tímamium í gær og mik.iM flor
síðuuppeslláttur þess blaðls, þar
sem fjialliað er um hið srvo-
netfnda Siemenitsiveirlkisimiðju-
mál, sem dóimistióiLar ag sak-
sóknari haifla haiflt til meðtfedð-
ar, eiras og kiuiniruugt er.
I hiraum nýju áxáisium á flor-
maron Semientoverksmiðju-
stjórmar er því hiailidið flriam,
að haran hatfi serot stoattstjóna
Vestuinlarudisumdæmiis brétf um
skiattamáíl starfkmianiraa verok-
smiðjuinnar, en eirus og skieyti
skiattstjóirainis ber mieð sér, er
hiér eirunig fairið með rangt
máL