Morgunblaðið - 13.11.1969, Síða 3

Morgunblaðið - 13.11.1969, Síða 3
MOROUNTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18, NÓVBMBER 1©<6® 3 Vilja skapa ísl. stofn með eldi á villiminki Loðdýr hf. á von á um 800 minkum frá Noregi 1 apríl ur flutningaflugvéluim nlk. apríl NOKKRIR áhugamenn um minkarækt hafa undanfarið gert tilraunir með að ala upp villi- mink í búrum, og vonast þeir til ill áíhugi væri fyrir minlkarækt hjá mörgum aðiluim í landinu, en þekflónguna skorti hjá mörg- uim. Væri því sj álfsagt, að þau að afkvæmi þessara dýra geti skilyrði væru sett fyrir relkstri orðið upphafið að íslenzkum minkabúa 'hérlen'dis, að við þau stofni. Augljóst er þó, að ekki starifaði erlendur sérfræðingur, verður hægt að byggja minka- 1 a.m.k. í eitt ár. Þess sfcal getið ræktina hér algjörlega upp á ís-1 hér, að í regiugerð um minka- lenzka minknum, og skal þess eldi í landinu eru þau sfcilyrði, hér getið, að hlutafélagið Loð- dýr hf., sem hefur um 60 hlut- hafa, gerir ráð fyrir því að fá 800-1000 dýr frá Noregi í apríl- mánuði n.k., og verða dýrin flutt hingað með þremur flutninga- flugvélum. Einn helzti talsmaður Loðdýris hf. er Henmanin Bridde, og hann hefur einnig verið frumfcvöðull þessara tilrauna rneið ísletnzika minkinn. Hann tjáði Mbl., að harrn tefldi mjög mikilvægt að reyna að ná afkvaemum íslenzka vilUminkisins til eldis, því að er- lemdiis væri vaxandi sala í brún- um skimnium og raunar sfcortur á þeim í Evrópu, en íslenzlki minkurinn væri einmitt af þeirri tegund. 3 VILLIMINKAR I ELDI Hann sagði ennfremur, að efcfld væri sama hvenær villi- minkurinn væri tekinn úr náttúr- uinni, og þeir þrygðust mjög mis jafnlega við frelsisisfcerðiingunni. Mjög enfitt væri að Ihalda lífi 3 sumum dýrunum, og þannig væri vitað um 3 dýr, sem hefðu drepizt eftir að þau (komu í þúr- in; önnur væru hin spræfcustu 3 búrunum og virtust una lífinu vel. Hermann kvaðst vera með þrjú dýr í eldi sem stæðd, 2 Skarl- j og beðjlð um aðistoð viið að velja dýr og eina læðu. Hann drap sér | stað undir bú, og þannig hefði staklega á karldýriin tvö. Annað ( nýlega verið valinn staiður undir náðist hjá Hvalnesi fyrir sunn- : bú nærri Hafnarfirði, og annað an Hafnianfjörð, og er eitt stærsta við Sauðárfcrók. Urn minlkarækt dýr, sem hér hefur veiðzt. Það Loðdýins hf. sagði hann, að for- er þó mjög styggt, enda mikil ráðamenn þess hefðu nokkra umferð á þekn slóðuim, sem það j staðd í sigti undir væntaníliegt veiddist, og sagði Hermann að j minJkiaþú — um 30 km frá Reykja svo virtist, sem felulituir væri að j vík — en þeir vildu ekfld velja myndaist í skinninu, sem sýndi j staðinn endilega fyrr en reglu- hvensu vel minkurinn hetfur að- i gerðin um mkikarækt hérlendis lagazt íislenzikum aðstæðum. Hitt lægi fyrir. dýri'ð náðist fjarri byggð, eða' upp hjá Uxahryggjium, og er SAMVINNA VIÐ NORÐMENN það mun spakara, og virðiist una j Hann fltvað forráðamenn Loð- sér afsfcaplega vel í búrinu. Við dýns hf. vera í stöðugu sambandi þetta dýr kvaðst Hermann binda j við Norðmenn, og innan sfcamms þæT vonir, að það mundi geta þyirtftu þeir að taka áfcvörðun, orðið faðir íslenZka stofnisins. hversu mörg dýr yrðu keypt frá Noregi. Hann gerði ráð fyrir að þau yrðu miili 800 og 1000 tals- inis, og væri þegar afráðið að þaiu yrðu flutt til landsinis með þrem- Við spurðum Hermann, hveirn- ig á áhuga hamis á minkarækt stæði. Hann fcvaðst hafa verið áhugamaður um minJkarækt alít frá því að hann var unglingur, en sl. 17 ár hefði hann fylgzt með öllu því helzta sem vætri að ger- ast í minkaræktarmálum erlend- is. Kvaðst oftsinnis haffa heim- sótt loðdýrabú erlendis, og vera í sambandi við ýmsa framámenn kaupendumir feoma til ofldkair en við efc'ki þurfa að fleita þeirxa“. 20 ÍSLENDINGAR VIÐ NÁM Hermann drap þessu næst á þann hugsunarhátt, sem verið heffur rfkjandi, að íslendingar gætu ekfci stundað þessa atvinnu grein vegna landlægis kæruleysis og hirðuleysis. Hamn saigði, að um þeissar mundiæ væru 20 fs- ; lendingar að kynna sér og læra loðdýrarækt erlendis, — við; ágætan orðstír. „Ég vifl að auki j nefna þrjú dæmi, sem ég hygg að sanni, aið íslendingair geti þetta eius og hverjir aðrir. í fyrsta lagi er stærsti minka- skinnsfiramleiðandinn í Kanada (þar eru dýrustu skinnin fram- 1 leidd um þesisar mundir) íslend- j ingur, að nafni Jóhann Sigurðs- | son, frá Manitoba, og er reynd- Þetta karldýr náðist við Hafnarfjörð, og er einn stærsti minkur, sem hér hefur veiðzt. Hann er nú í eldi með tveimur öðrum, og er vonazt til að afkvæmi þessara dýra verði upphafið að ís- lenzkum stofni. að efldki verið reist minni bú en með 250 dýrum. Heirmamn saigðfl ennffremur, að margir aðilar heffðu leitað til sín STAÐIR UNDIR MINKABÚ VALDIR Henmann sagði, að mjög mik- í þeim málum t.d. á Norðturlönd- uim. ÍSLAND HAGSTÆTT MINKARÆKTARLAND 'Hamn kvað það sannffæringu sína, að íslenzkir bændur hefðu verið sviptir vecrulegum tefcju- möguleikuim, er bann var sett við minkarækt hérlendis áxið 1953. Þá voru firamlleidd um 3.200.000 þúsund slkinm í heim- inum, en salan fór stöðugt vax- andi og er nú framleiðslan orðin rúml. 21 milljón sfcinn á ári. „Við íslendimgair eigum að geta framieitt einlhver beztu sfltínn í heiminium, að dómi sérffræðinga, vegna þess hve veðrátta og um- hverfi eru hér einkar hagstæð“, sagði Hermann. „Og tafltíst ofldk- ur að skapa samstöðu meðal loð- dýraræfctarmanna hér, og koma í veg fyrir samlkeppnd innam- landis, t.d. með því að stofna Landissamband loðdýraræktar- manna, sem annist sölu á skinn- unum í einu lagi, þá mundu ar forseti landssambands loð- dýraræfctairmanna þaar í landi. í öðru laigi er helzti ráðgjafi Lands sambamds norslfera loðdýrarækt- armanna, hvað varðar kynbætur á minkum, íslendimgurinn Magn ús Jónisson, og nýtur þar mifldls trausts ,og lolks gengu nýlega 60 Norðurlandabúa umdir próff í loð- dýraræfct í Damimörku, og þar vatrð íslendingur efstur". OPNAR MARGA MÖGULEIKA Hermann sagði að síðustu, að hann væri þeiss fullviss að fengj- uist góðir og dugandi menn til að sjá um röksturinn strax í upp- Ihafi, ætti minikaræfctin eftir að verða mjög veigaimifcll þáttur í íslenziku atvinnulífi, auk þess sem hún skapaði eða hleypti lífi í aðrar greinar. Hann nefndi í því sambanidi hænsnaræfct, gras- kögigllairæklt, smíði búnanmia, sem ætti að geta veitt fjöimörgum at- vinnu og síðast en ekfld sízt iðn- aði, sem byggðiist á firamleiðslu úr skinnunum. RAUÐ, GUL, GRÆN, BLÁ, HVÍT, BRÚN j' HRINGBORÐ, ILONG BORÐ OG ALLS KONAR GAMALDAGS STÓLAR í STÍL MEÐ MARGLITUM SESSUM, EINNIG DISKA- HILLUR OG FATAHENGI í LITUM TAKMARKAÐAR BIRCDIR KAUPIÐ 5TRAX ÞAÐ BORCAR SIC opana Ul.~_ CJ CT Sími-22900 Laugaveg 26 STAKSTEIIVáR ** ** m ** m ******** Eymdarleg viðbrögö Sjaldan hefur kommúnista- blaffið veriff jafn eymdarlegt og í forustugrein í gær, þar sem enn er fjallað um framkvæmdakostn aff viff Búrfell. „Viff verffum aff fara eftir skjalfestum heimild- um þess fyrirtækis, sem sér um allt bókhald Búrfellsvirkjunar, en þaff er bandaríska verkfræffi- firmaff Harza“, sagffi helzti mál skrafsmaffur kommúnista um þetta mál á Alþingi á dögunum, en bersýnilegt er, aff kommún- istablaðiff vill ekki standa viff þessi orff. Meff bréfi því, sem Ingólfur Jónsson las upp í þing inu frá Harza er stafffest í einu og öllu, þaff sem sagt hefur ver iff um þetta mál af hálfu ráff- herrans og Landsvirkjunar. En nú er ekki lengur hægt aff taka mark á Harza. Nú talar komm- únistablaðið um „þetta maka- lausa plagg“ sem sé „til marks um þaff hvemig pólitíkin getur orðiff yfirsterkari öllum verk- fræffilegum og reikningslegum sjónarmiffum". Síðari áfanginn f forustugrein kommúnista- blaffsins í gær er sagt, aff Harza hafi breytt upphaflegri kostnað aráætlun síffari áfanga Búrfells- virkjunar og sé hann nú mun lægri en áffur. Hversu oft er ekki búiff aff benda á, aff í fyrsta á- fanga Búrfells voru teknir ýmsir framkvæmdaliffir, sem upphaf- lega var ætlaff aff hafa í seinni áfanga. Geta kommúnistar ó- mögulega skilið svo einfalda staffreynd? Orkumagnið Kommúnistablaffiff segir enn- fremur: „f upphaflegum áætl- unum, staðfestum af Alþingi var einnig reiknað meff því, aff upp- haflegt orkumagn yrffi 1635 millj. kílóvattstundir á ári; nú hækkar Harza þetta magn í 1720 milljón kílóvattstundir“. Hvaff eftir ann að er búið að tönnlast á þvi í umræðum á Alþingi og í blöffum, aff afkastageta vélasamstæffunn- ar, sem kominn er í Búrfells- virkjun, hafi reynzt 15% meiri en ráff var fyrir gert. Geta komm únistar heldur ekki skiliff svo einfalda staffreynd? Kommúnist ar hafa hvað eftir annaff lýst því yfir, aff þeir vilji einungis hafa þaff sem sannara reynist í þessu máli. Þeir hafa einnig lýst því yfir aff taka verffi mark á því, sem frá Harza kemur um þetta mál. Þaff liggur nú fyrir meff af dráttarlausum hætti. En komm- únistar eru ekki menn til aff standa viff stóru orffin. Þess í staff kjósa þeir aff auðmýkja sig meff þeim hætti, sem gert er í for ystugrein kommúnistablaffsins i gær. Þeir um þaff. VELJUM fSLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.