Morgunblaðið - 13.11.1969, Síða 5

Morgunblaðið - 13.11.1969, Síða 5
MORGUNELAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1960 5 Frá fundi hverfasamtaka Langholts- Voga og Heimahverfis. Frá Stof nf undi hverfasamtaka CM síðustu helgi voru stofnuð tvö hverfasamtök Sjálfstæðis- mnna í Reykjavík og hafa þá verið stofnuð finun hverfasam- tök, en alls verða stofnuð 10 slík samtök og er stofnfundur hinna sjöttu í kvöld. Sl. laugardag voru stofnuð hverfasamtök Langholts-, Voga- og Heimahverfis og var stofn- fundurinn haldinn í samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur við Kleppsveg. A fundinum voru um 200 manns. Fundarstjóri var Ingimar Einarsson en fundarrit- ari Jóhannes Zoega. I stjórn hverfasamtakanna voru kjörin: Þorgerður Sigurðardóttir, Pétur Nikulásson og Sverrir H. Gunn- laugsson. t varastjóm voru kjörn ir Halldór Jónsson og Páll Guð- mundsson. Stofnfundur hverfasamtaka Hlíða- og Holtahverfis var hald- in í Domus Medica á sunnudag og voni þar um 170 manns. Fundarstjóri var Júlíus Sæberg Ólafsson, en fundarritari Brynj- ólfur Kjartansson. I stjórn hverfasamtakanna voru kjörin: Gísli Einarsson, Jónína Þorfinns- Bjarni Benediktsson ávarpar hverfafund. dóttir og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, en í varastjóm Öm Bemhöft og William MöIIer. Eins og á fyrri fimdunum gerði Hörður Einarsson, formað- ur FuIItrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík, grein fyrir þeim reglum, sem gilda um starfsemi hverfasamtakanna. A fyrstu þremur fundunum fluttu ávörp þeir Jóhann Hafstein, vara formaður Sjálfstæðisflokksins, og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, en á fundunum um siðustu helgi fluttu ávörp þeir Bjami Bene- diktsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Margar fyrirspurnir voru bornar fram á báðum fund- unum og voru til svara alþing- ismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík. A þessum fyrstu fimm stofnfund- um hverfasamtaka Sjálfstæðis- manna í Reykjavík hafa um 1000 borgarbúar gerzt stofnend- ur þeirra. Sinf óníuhl j ómsveit íslands í Hlégarði FYRSTU tónilédlkiar Tómllistarfé- ilaigs Mosfe'lflisisveiltiair á J>es®u Btairtfsáiri vieiröa í Hlégairði föatu- daiginin 14. nóv. nfc. IkiL 21.00. Flytjiandjur verðla Sintfónáu- hiljámsveit íélaindis undir stjórn AJlfnedis Waltar. Eiiníllailkainar með hiJijó'misiveitiinind verða Jón Sig- wðssion og Dánuis Svefcuson. Á etfnisslkiriá venða verfc etftir Riossáinfí, Vivaidli, BBaeti, De Fal'lla, J. Stoanjss, Sibelius og Ámnia Thiotrsteiinlssoin. Tónllistantféliaigið var stiotfnað fyrir þneimiur árutm oig er huigtsaö sem smláttairstioð a@ neíkistiri Tón- Jiistainsfcóla Mostfeflfllssveitar. — Stjónn félaigtsinis ammiaist rdkistur sikjóliams ásarnt skóJlast j ór ainium, Ólaifli V. ArbenitissytniL Búrfellstillaga til nefndar Nlolklkrtar mimræður urðJu enin á Alþiingi í igær uim tiliioau uim namnisólkmiaimieflnid vegmia Búrflelflis virlkljiufniar. Tólklu þátt í þöim Þór larinn Þórarimisson, Helllgti Berigs, Jólhiainin Halfsteiin dómisBniáliaináð- Ihieinna. Var tiililaigan síðam aif- gneiidd t'ifl. ineflndiar. Ölvun á hestbaki Fílaideflfía, 11. nóv. — AP. ALBERT Lyinoh friá Fíladelfíu í Fenrus'ytvainiíu var élkæmðlur fyrir aið míða hiðsti ölviaiður í stoemimti- ©apðii, en fcEenam var ilátim niður flaflllla í daig, þegar í l'jós kom að lötón baninia aðeims ö'liwum á hest- bafc: á igötiwn borgarinmar. Stariflsgruindvölllur Tónilistarf é - iaigsinis er því tvíþættiur, alð refc'a tónllistamslkóilia og fcomia til móts við uininieinidur góðrar tónílistar með þvtí að halda tónlieifca Siiyrikairféiaigiar eiroi uim 140 og gneiiiða þeir ifcr. 150,00 árliega og flá í staðiimm tómflieitoa vor og 'hiaust. Sé hagnaður af tónile'ikum re'nnur hanm í relfcstur skólamls. Það er þvi r.iikið í húfi að auka meðlimiatölu etyrfctarféliaga og heflu'r verið góður Skillmiimigur og völivilji Aólks til þessara mália, enda e>ru fflestir styirfctarféLaigar úr liópi aðsta'ndemda nemenda sfcólams. Tónllistarsflcólinn er rekinn eins og lalðirir tónilistarskólar mieð flraimlaigi rítois, sveitarfétaig3 og nem'endagj alda. í vetur eru 80 nemenidur í sfcóiaruum. Kenmit er á píainó, fiðlllu og taiásturslhljóðlfæri, þ. á m. fá nieimiendur hiðrasveitar Barniasfcóilianis áð Vairmiá keininslu í skóianuim. Keminiairar í vetur eru aiufc slkóiliasljóramia, Ólafls V. Altoeirts- isoniar, Guinimair R. Sveimssoni, Birgir D. Sveiinissom, Láirus Sveiniaaom og Anm'a Rögnvalds- dóttlir. Neimieinduim Giagntflræðaisfcó'iams að Brúariiainidli verður boðið á tónlieifcania mlk. föstud'agskvöld. Stjórn Tónfliatiarféiaigsims hvet- ur (íbúa MoisfleJttsveitar til að fjölanieinina á tónlieikamia og sýnia með því að þeiæ buinmia að meta éklfci síður em aðriir íbúar utam Reyfcjavilfcur, viðlieitni Simifómíu- 'hiljóm'S'Veiitarinmiar tifl. igóðinar tón- iistairikymmiinigar mieð því að 'hallda tónileifca útá á laindsbyggð inini. Frá fundi hverfasamtaka Hlíða og Holtahverfis. Þegar VELUX heíur einnig verið komið fyrir í þakinu hjá yður, verða herbergin björt og hlýleg — og þér uppgötvið fljótt möguleik- ana, sem einmitt herbergin undir súð hafa upp á að bjóða. VELUX er auðveldur og ódýr í uppsetingu, er vanir menn sjá yður gjarna fyrir. MAGNÚS H. GÍSLASON, Grenimel 14, Rvík, simi 10894. VELUX fæst hjá: BYGGINGARVÖRUR H.F., Laugavegi 178. VELUX TRYGGIR YÐUR FULL NOT ÞAK- HÆÐARINNAR TXL ÍBÚÐAR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.